Morgunblaðið - 02.02.1954, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.02.1954, Blaðsíða 8
8 MOKGUISBLAÐIÐ Þriðjudagur 2. febrúar 1954 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Vaitýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðala: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskrift&rgjald kr. 20.00 á mánuði inmmlanda. í lausasölu 1 kxónu eintakið. BÆJAR- og sveitarstjórnarkosn-*' er nú eins og jafnan áður reiðu- búinn til þess að aðhyllast allar þær tillögur, sem fram koma úr öðrum áttum, einnig frá andstæð- ingum sínum, er til bóta og fram- fara kunna að horfa. Það er einmitt þetta frjáls- lyndi Sjálfstæðismanna, sem hefur skapað þeim traust og öruggt fylgi almennings í bænum. Fólkið veit að það er ekki að kjósa yfir sig ein- ræði þröngsýnnar klíku með því að fela Sjálfstæðismönn- um einum forystuna. Það treystir víðsýni þeirra og skilning á þörfum sínum á hverjum tíma. Fyrir þetta traust eru Sjálf- ingunum er lokið. Hávaði og vopnabrak baráttunnar er hljóðn- að. Eftir standa staðreyndirnar um dóm kjósendanna. Og hverjar eru þessar stað- reyndir? Eina þeirra ber hæst. Þá, að í Reykjavík var árás glundroða- liðsins hrundið á eftirminnileg- an hátt. Framboðslisti Sjálfstæð- isflokksins vann glæsilegan sig- ur. Hann hlaut nær 50% gildra atkvæða og hreinan meirihluta í bæjarstjórn höfuðborgarinnar. Með þessum úrslitum hefur heil- brigð dómgreind fólksins í Reykjavík sigrað. Reykvíkingar neituðu tilboði minnihlutaflokk- anna um að taka að sér stjórn bæjarfélagsins undir forystu stæðismenn Reykvíkingum þakk- kommúnista. Þeir fengu Sjálfstæð Játir. Og þeir munu endurgjalda isflokknum áfram hreinan meiri- ^ þag með því að leggja kapp á að , i bera hagsmunamál fóiksins fyrir E. t. v. hefur kosningabaráttan hrjósti, hafa forystu um að bæta aldrei orðið harðari hér í Reykja- aðstöðu þess í lífsbaráttunni og vík en við þessar kosningar. Ur- skapa sem flestum íbúum bæjar- slitin voru tvísýn. Andstæðingar jns skilyrði til þess að lifa ham- Sjálfstæðismanna þóttust geta ingjusömu lífi og njóta öryggis leitt rök að því, að þeir væru og farsældar. vonlausir um að fá meirihluta að^ Með þetta fyrirheit að leiðar- þessu sinni. Fjórði glundroða- jjósi hefja Sjálfstæðismenn í bæj- flokkurinn hafði bætzt við og arstjórn Reykjavíkur starfið á því hugðist sigla léttan byr í skjóli fjögra ára kjörtímabili, sem nú er árangurs síns á s. 1. sumri. Kosn- hafiö. ingatölur voru dregnar fram og ósigur Sjálfstæðisflokksins sagð- ur fyrir með vissu. Postular glundroðans lögðu sig alla fram um að telja Reykvíkingum trú um, að hagsmunum þeirra væri bezt borgið með því, að hafna styrkri meirihlutastjórn Sjálf- Straumhvörf ÞAÐ SEM gerðist í bæjarstjórn- arkosningunum í Reykjavík var í stuttu máli þetta: Miðað við úrslit alþingiskosn- stæðismanna en fela f jórum sund- inganna í sumar bættu Sjálfstæð nrlyndum smáflokkum forystu ismenn við sig 3397 atkvæðum. mála sinna. Kommúnistar töpuðu hinsvegar En almenningur í Reykjavík um það bil 600 atkvæðum, Fram- féllst ekki á þessi rök. Fólkið sóknarflokkurinn rúmum 300 og í bænum hugsaði sitt ráð, Alþýðuflokksmenn 662 atkvæð- dæmdi af reynslunni og dró um. Samtals hafa þessir and- sínar ályktanir af því, sem stöðuflokkar Sjálfstæðismanna það hefur séð gerast í bæjar- Því tapað nær 1600 atkvæðum frá félagi þess á liðnum árum. Og alþingiskosningunum. niðurstaðan varð sú, að fram- Þessar tölur sýna mikil straum- boðslisti Sjálfstæðisflokksins hvörf og glöggan skilning Reyk- víkinga á nauðsyn þess að tryggja bæjarfélagi sýnu örugga og íramtakssama bæjarmálafor- ystu. Heildarúrslitfn UM heildarúrslit bæjar- og SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN sveitarstjórnarkosninganna, sem þakkar almenningi í Reykjavík fram fóru í öllum kaupstöðum og þann skilning og lýðræðisþroska, flestum kauptúnum landsins er sem liggur til grundvallar þess- annars það að segja, að þau hlaut glæsilegan sigur. Hvatning til nýrra átaka í___t ÚR DAGLEGA LÍFINU ALMAR skrifcu: Post festum ÞAÐ VAR ekki mikið um að vera í útvarpinu vikuna sem leið, þeg- ar frá eru taldar umræðurnar á þriðjudag og miðvikudag í tilefni bæjarstjórnarkosninganna — Fylgist fólk jafnan af miklum áhuga með slíkum umræðum í útvarpinu, endaþótt oftast sé næsta lítið á þeim að græða. Menn hafa gaman að því að heyra leiðtogana þreyta mælsku- list sína og etja kapp hver við Jrá útuarpi Éaóta d tnu í óí annan á opinberum vettvangi og því setjast þeir glaðir og reifir við útvarpstækin þegar slík skemmtun er í boði. Ekki til þess að leita sannleikans eða bergja af brunni vizkunnar, því að jafn- aði er þar hvorugt að finna, held- ur í von um að fá að heyra hressi- VeU an,<li iLri^ar: „Feilar“ hjá forustumanni. IBRÉFI frá Grana segir: „Ég las s.l. þriðjudag í í Morgunblaðinu útdrátt úr ræðu þeirri, sem Jónas Jónsson skóla- nm úrslitum. Þau munu verða honum hvatning til nýrra átaka og áframhaldandi baráttu fyrir hagsmunamálum Reykvíkinga. Kosningasigrar eru einskis virði ef þeirra er ekki neytt til þess sýndu traust og vaxandi fylgi Sjálfstæðisstefnunnar um allt land. Mjög víða unnu framboðs- listar Sjálfstæðismanna verulega á. í einum kaupstaðanna, Ólafs- firði, unnu þeir hreinan méiri- að koma fram áhugamálum þess hluta. Er það þessu þróttmikla fólks, sem þá skapar. Ennþá einu sinni hefur það sannast, að alþýða manna í Reykjavík treystir Sjálfstæðis- mönnum bezt fyrir hagsmuna- málum sínum. Þetta traust er gagnkvæmt. Leiðtogar Sjálfstæð- athafnabyggðarlagi til hins mesta sóma að hafa nú skapað sér sam- henta forystu um mál sín. í Vestmannaeyjum, Akranesi, Hafnarfirði, ísafirði og á Siglu- firði styrkti flokkurinn einnig aðstöðu sína að miklum mun frá isflokksins treysta almenningi siðustu bæjarstjórnarkosningum. þessa bæjar, þroska hans og dóm- í mörgum kaúptúnanna vann greind. Og þeir vilja vinna með flokkurinn einnig verulega á og fólkinu og fyrir það af frjáls- j vann hreinan meirihluta í nokkr- lyndi og skilningi á þörfum þess. um þeirra, þrátt fyrir samvinnu Þeir munu ekki nú frekar en áð-' allra minnihlutaflokkanna gegn ur neyta meirihlutavalds síns til þess að stjórna bæjarfélaginu af þröngsýnni flokkshyggju. Frjáls- lyndi og víðsýni mun móta störf og stefnu hins nýja meirihluta Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn I Reykjavíkur. Hann mun að sjálf- sögðu móta hreina og áhyrga stefnu í bæjarmálunum. En hann honum. Allt mun þetta verða til þess að styrkja aðstöðu Sjálf- stæðisflokksins í landinu til þess að berjast fyrir hags- munamálum alþjóðar þegar vopnagnýr kosningabarátt- unnar er hljóðnaður. Og það er það, sem öllu máli skiptir. stjóri flutti á fundi Stúdenta- félags Reykjavíkur s.l. sunnudag. Ég er á margan hátt mótfallinn hinni nýju fræðslulöggjöf og að því leyti sammála skólastjóran- um en eftir því, sem marka má af útdrætti þessum og frásögn þeirra, sem á fundinum voru hefir ræða þessa merka manns verið harla ruglkennd og illa samin. Hann álítur, að ungt fólk á ís- landi kunni ekki sitt móðurmál, vegna ónógs lestrar í íslenzkum bókmenntum. Full af erlendum slettum. EN MÉR er spurn: hversvegna hrúgar þessi forsvari góðrar íslenzku í mál sitt ógeðslegum dönskuslettum svo sem „huggu- legur“, sögninni að ,,brúka“ og nafnorðinu „feilar", sem fæstir þeir, sem tala vilja vandaða ís- lenzku lýta mál sitt með. Auk þess voru honum mjög töm orð eins og „problem" og „tradisjón“, þótt ágæt íslenzk orð séu til yfir þessi hugtök. Hvort stafa þessi málspjöll skólastjórans af þekk- ingarskorti, hirðuleysi eða van- mati á því, sem íslenzkt er? Málfar hans og orðaval bar þess lítt vitni, að hér væri mál- svari íslenzkrar tungu annars vegar, svo mikið var ósamræmið milli skoðana þeirra, sem skóla- stjórinn setti fram í ræðu sinni og málfars hennar. Hún var því líkust, að hún væri flutt „hugs- unarlaust". — Grani“. Austur-Vesturbæjar- hraðferðin. TVEIR góðir Vesturbæingar hafa beðið mig um ag koma á framfæri eftirfarandi breyting- artillögu um ferðir Austur-Vest- urbæ j arhraðf erðarinnar: „Margir, sem stunda atvinnu í Miðbænum hafa orð á því, að brottfarartími Austur-Vestur- bæjarhraðferðarinnar af Lækjar- torgi sé ekki heppilegur. Vagninn fer af stað 10 mínútum fyrir og 20 mínútum eftir heila klukku- stund. Hann er að jafnaði rétt um það bil 20 mínútur í hring- ferðinni, þar til hann kemur á Torgið aftur þannig, að þeir, sem mæta þurfa í vinnu nálægt mið- bænum — og þeir eru býsna margir — stundvíslega, segjum kl. 7, 8, 9 eða 10 koma alltaf 10 mínútum of seint. Þetta á við jafnt um Austur- og Vesturbæ- inga. Miklum mun hentugra væri að vagninn legði af stað á heilum og hálfum tíma. Með því móti stæði þetta allt ágætlega heima. Væri ekki hægt að breyta þessu á þá leið sem hér hefir verið bent á? Tveir Vesturbæingar". Bylurinn dottinn af húsinu. Bæjarstjórnarkosning- ARNAR eru afstaðnar — það er eitthvað svipað því, að bylur hafi dottið af húsi, eða öldu rót á úthafi hafi skyndilega lægt í hæga undiröldu. Reykvíkingar hafa sjaldan hlustað með meiri áhuga á kosningatölur en í fyrri- nótt — sennilega metáheyrn á morgunútvarpið, er úrslita taln- anna var beðið. íslendingar hafa annars aðeins fengið á kosningum að k^nna að undanförnu. Fyrst forsetakosning ar, þá Alþingiskosningar og nú síðast bæjar- og sveitarstjórnar- kosningar. Fólkinu hefir naumast gefizt tóm til að jafna sig eftir eina hrynuna, fyrr en sú næsta hefir dunið yfir. Nauðsynlegar og sjálfsagðar. NU sjáum við fram á blessunar- legt hlé á stríði því og stymp- ingum, sem pólitískar kosningar hafa jafnan í för með sér hér sem annarstaðar. Já, víst er þetta hálfgert at, en hvað um það eru þó kosningar nauðsynlegar og sjálfsagðar í hverju lýðræðis- landi, þær ýta við fólkinu og vekja það til umhugsunar og með vitundar um það, að atkvæðis- rétturinn gerir hvern einstakan borgara í rauninni að virkum að- ila í stjórn landsins. Já, og megum við ekki að öllu athuguðu lofa hamingjuna fyrir að við búum í landi, þar sem við getum rifizt, þegar okkur finnst ástæða til að rífast, óttalausir um að við kunnum að verða gerðir höfðinu styttri fyrir bragðið — að okkur eru frjálsar hendur um að velja og hafna? Við skulum ekki víla hót, það varla léttir trega, og það er þó ávallt búningsbót að bera sig karlmannlega. (Kristján Fjallaskáld) C_ Enginn fiskur er svo lítill, að hann vonist ekki eftir því að verða ein- hverntímann hvalfiskur. legar sKammir og vægðarlaust hnútukast manna í milli. Við þessar umræður bar margt skringilegt á góma eins og t. d. tómahljóðið í Þjóðvarnarremb- ingnum, en einna skemmtilegast- ur var þó Þórarinn Þórarinsson, Timaritstjóri, er kom mönnum mjög á óvart með því að segja einu sinni satt orð, — en það var þegar hann í ræðu sinni bað hlustendur að taka ekki mark á einu orði, sem andstöðuflokkar Sjálfstæðismanna segðu. Þeir væru bara í kosningabaráttu og þá væri leyfilegt að beita öll- um brögðum. Þó að þessir flokk- ar héldu nú uppi svæsnustu árás- um og ádeilum hver á annan, þá meintu þeir ekkert með því, og þeir mundu áreiðanlega að unn- um kosningasigri fallast í faðma og vinna saman í einingu andans og bandi friðarins. Annars kom kosningasigur Sjálf stæðismanna engum þeim á óvart, er fylgzt hafa með þróun bæjar- málanna á undanförnum áratug- um og skilja hversu gífurlegt af- rek bæjarstjórnarmeirihlutinn hefur unnið með stórkostlegum framkvæmdum á sviði atvinnu- og menningarmála, með hitaveit- unni og virkjun Sogsins og ekki sízt því hversu giftusamlega hon- um hefur tekizt að leysa hin miklu og vaxandi vandamál, er að höndum hafa borið vegna hins öra aðstreymi fólks í bæinn hvaðanæfa af landinu. Hitt er ekki nema eðlilegt, að eitthvað megi að því finna sem gert hefur verið eða látið ógert þar sem svo margt kallar að í senn og er ekki nema gott ef haldið er upþi heil- brigðri gagnrýni á aðgerðir þeirra sem með opinberar fram- kvæmdir fara. Er slík gagnrýni óskoruð réttindi borgaranna, enda viðurkennd í öllum lýð- frjálsum löndum, þó að þau varði allt að dauðarefsingu í sælu ríkjum kommúnista. — Sannleik- urinn er sá, að þó að oft megi : heyra ýmsar óánægjuraddir milli [ kosninga, þá bregst það ekki að þegar að kjörborðinu kemur, þá skipa menn sér um þann flokk og þá menn sem þeir treysta bezt og hafa reynt að góðvilja og hæfi- leikum til þess að leysa hin að- kallandi vandamál bæjarfélags- ins með framsýni og öruggri festu. Á þessu er reist gifta Sjálf- stæðisflokksins og sigur hans í hinum nýafstöðnu bæjarsjórnar- kosningum. Musica sacra. ÞRIÐJU helgitónleikum Félags íslenzkra organleikara fóru fram í Dómkirkjunni mánudaginn 25. f.m. og var þeim útvarpað. Söng þar kirkjukór Nessóknar undir stjórn Jóns ísleifssonar. Einsöng sungu þau Þuríður Pálsdóttir og Guðmundur Jónsson, en dr. Páll Isólfsson lék á orgel, og dr. Victor Urbancic á píanó og Sigurður ísólfsson á harmonium. Viðfangseefni þessara tónleika voru: 23. sálmur Davíðs „Guð er minn hirðir“, eftir Schubert og forleikur og fjórði þáttur órator- ísins „Friður á jörðu“ eftir Björg- vin Guðmundsson. Tónleikar þessir voru hinir á- gætustu. Lék dr. Páll af mikilli snilli 23. sálm Davíðs og kór Og einsöngvarar fluttu prýðilega hið svipmikla tónverk Björgvins Guðmundssonar. Dagskrá Akureyrar. HELDUR þótti mér bragðdauf dagskráin frá Akureyri á föstu- daginn var. Kvæði þau, sem Rós- berg G. Snædal las eftir sjálfan, sig voru fremur tilþrifalítil, en þó ekki verri en margt annað af því tagi, sem útvarpið gæðir hlustendum sínum með. Tvísöng- ur þeirra Jóhanns Ögmundssonar og Hermanns Stefánssonar var Framh. á bl& 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.