Morgunblaðið - 02.02.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.02.1954, Blaðsíða 1
 16 síður 41. árgangur. 26. tbl. — Þriðjudagur 2. febrúar 1954 Prentsmiðja Morgunblaðsins Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, aðalmenn og varamenn, komu saman í öjaifstæðishúsinu í gærdag og var þessi mynd tekin af þeim við það tæki- færi. — Aðalfulltrúaroir í hinni nýkjörnu bæjarstjórn sitja í fremri röð og eru þeir, taldir frá vinstri: Geir Hallgrímsson, Sveinbjörn Hannesson, Jóhann Hafstein, Auður Auðuns, Gunnar Thoroddsen, Sigurður Sigurðsson, Guðmundur H. Guðmundsson og Einar Thoroddsen. — Varafulltrúarnir frá vinstri: Árni Snævarr, Björgvin Frcderiksen, Ragnar Lárusson, Þorbjörn Jóhannesson, Ólafur Björns>on, Gróa Pétursdóttir, Guðbjartur Ólafsson og Gísli Halldórsson. -v (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Heilbrigð dómgreind fólks- sins í Reykjavík sigraði Molotov segir nú allt klappað og klárt með ffrið Brofífiufning heriiSs — en ekki minnzf á kosningar Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BERLÍN, 1. febr. — í dag lagði Molotov fram á fundi utanríkis- ráðherra fjórveldanna, rússneskt uppkast að friðarsamningum við Þýzkaland. Sömuleiðis kom hann með tillögu um friðarfund, þar sem öll stórveldin kæmu saman. Sjálfstæðismeiui uimii glæsilegan sigur BERGEN, 1. febrúar. — Vik- una 24.—30. janúar var sett viku síldarmet í Noregi. Á þessum sjö dögum var landað á vesturströnd Noregs 3,719, 120 hektólitrum síldar. Hafa Norðmenn aldrei fyrr upplifað þvilíka sildarhrotu. Um allf land unnu Sjálfslæðismenn á, en omifiúnísfar og Alþýðufl-menii föpuðu. I AUSTUR BERLIN Molotov lagði tillögur þessar fram á fyrsta fundinum, sem haldinn er á rússneska hernáms- svæðinu í Austur Berlín. En fundurinn er haldinn í sendiráði Rússa í borginni. MÓTI EVRÓPUHER í greinargerð fyrir tillögunum ræddi Molotov m. a. um tilvon- andi stofnun Evrópuhersins. Sagði hann að tilætlun með Evrópuher væri að hefja hernað- arárás á Rússa. FRIÐARFUNDUR í OKTÓBER? Molotov lagði til að utanríkis- ráðherrarnir skipuðu fulltrúum sínum að vinna að því að semja friðarsamning í öllum smáatrið- um, eftir þeim höfuðstefnumið- iim, sem hann sjálfur benti á í k.. ..____ Framh. á bla. 12 íialíu er sfórhríð. - Frost í Andalúsíu og menn verða úti í Suður-Frakklantii. LONDON, 1. febrúar. — Ógurleg kuldabylgja gengur nú yfir Mið-Evrópu. Mestur varð kuldinn í Suður-Frakk- landi eða 28 stiga frost. Víða um Frakkland, Þýzkaland og jafnvel á Norður ítalíu er kringum 20 stiga frost. Vitað er um 5 menn, sem urðu úti í Suður Frakklandi og í fyrsta skipti í 9 ár féll snjór á norðurströnd Spánar. fskaldur stormur næddi um götur Madrid og í sjálfri Kor- doba, „steikarpönnu" Spánar, var 3 stiga frost. — Frostið hefur verið svo mikið á Norður-italíu, að vatusstííi- ur hafa sprungið af klaka- spennu. Stórhrlð geisaði um suðurhluta Alpafjalla og Pó- dal. * Á sundum við Danmörku er ástandið mjög alvarlegt af kuklanum. Að vísu eru sigl- ingaleiðir enn opnar um Katte gat og Eyrarsund, en víða ná- lægt landi eru vikur byrjað að leggja og veldur það nú þegar töfum á siglingum. Meðan á þessu gengur á meginlandinu sveipar blíður sunnanvindur ísland, svo að þar norður frá er hiti 5 til 9 stig. — Reuter-NTB ÚRSLIT bæjarstjórnarkosninganna í Reykjavík urðu þau, að D-listinn, framboðslisti Sjálfstæðisflokksins. vann mik- inn og glæsilegan sigur. Hlaut hann 8 bæjarfulltrúa kjörna og þar með hreinan meirihluta í bæjarstjórn. Er Reykjavík þar með tryggð traust og örugg bæjarmálaforysta næstu fjögur ár. Frá því í alþingiskosningunum í sumar bættu Sjálfstæðismenn við sig 3397 atkvæðum. Hinsvegar töpuðu kommúnistar 597 atkvæðum, Alþýðuflokkurinn 662 atkv. og Framsókn 303 atkvæðum. Heildarúrslitin urðu sem hér segir: Sjálfstæðisflokkurinn, D-listi 15642 atkv. og 8 menn kjörna. Kommúnistar, C-listi 6107 atkv. og 3 menn kjörna. Alþýðuflokkurinn, A-listi 4274 atkv. og 2 menn kjörna. Þjóðvarnarflokkurinn, F-listi 3260 atkv. og 1 mann kjörinn. Framsóknarflokkurinn, B-listi 2321 atkv. og 1 mann kjörinn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 49,5% gildra atkvæða. Auðir seðlar voru 290 og ógildir 88. Breyting sú, sem orðið hefur á skipun bæjarstjórnarinnar er sú, að kommúnistar hafa tapað einu sæti, sem Þjóðvarnar- menn hafa fengið. SJÁLFSTÆÐISMENN VINNA VÍÐAST Á Úrslit kosninganna annarsstaðar á landinu sýna, að Sjálfstæðismenn hafa víðast hvar unnið á. í einum kaupstaðanna, Ólafsfirði, unnu þeir hreinan meiri- Framh. á bls. 2, j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.