Morgunblaðið - 02.02.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.02.1954, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 2. febrúar 1954 Nýkomið ódýrt sængurveradamask, cretonne og khaki. UNNUR Grettisgötu 64. HERBERGl óskast til leigu, helzt í mið- bænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „X-100 X — 323". Halló húsráðendur! Ungan mann í góðri atvinnu vantar herbergi, helzt með húsgögnum, í Austurbænum eða Hlíðunum. Upplýsingar í síma 1437 frá 9—12 og 13—18 í dag. Sængur I. fl. æðardúnn, barna, ung- linga og fullorðins. VERZLUNIN VfK Laugavegi 52. Tækifærisverð 2 fermingarkjólar, ný skinn- fóðruð amerísk kvartkápa á lítinn kvenmann, útvarps- tæki, barnavagn og kerra. Allt til sýnis og sölu mjög ódýrt í Bröttugötu 3 A. Bílskúr óskast til leigu. Tilboð, er greini verð, stærð og stað, sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Bflskúr — 319". Nokkra háseta og matsvein vantar á þorskanetjabát. — Uppl. í Ráðningarstofu Reykjavík- urbæjar. ÍBÚD Vil kaupa milliliðalaust 2ja til 3ja herbergja íbúð eða lítið einbýlishús. Má vera ó- standsett. Tilboðum sé skil- að á afgreiðslu blaðsir s fyr- ir fimmtudagskvölr1. auð- kennt: „Hagkvæmt — 322". HERBERGI Stúlka óskar eftir herbergi í Austurbænum. Get setið yfir börnum 1—2 kvöld í viku. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Hæglát — 320". STtllKA óskast á ágætt heimili í sveit. Má hafa með sér barn. Tilboð, merkt: „Sveit — 321", sendist blaðinu fyrir n. k. fimmtudags- kvöld. PASSAMYNDIR Teknar í dag, tilbúnar á znorgun Erna & Eiríkur. _________Ingólfs-Apóteki. Vordingborg húsmæðraskóli ca. V/n st. ferð frá Kaupmanna- höfn. Nýtt námskeið byrjar 4. inaí. Barnameðferð, kjólasaumur, vefnaður og handavinna. Skóla- ekrá send. Sími 275. Valborg Olsen - Samla! við biskup Framh. af bls. 9. — er hér um að ræða mjög mik- ilsvert mál fyrir velferð íslenzkr- ar kirkju í framtíðinni. Kirkjurnar eiga að vera sem vistlegastar fyrir söfnuðina, svo að þar geti orðið á eðlilegan hátt andlegt heimili landsmanna. Ef þjóðinni auðnast að eignast nýja Skálholtskirkju, er beri svip ein- faldrar íburðarlausrar fegurðar í þjóðlegum stíl, gæti slík kirkja haft bein áhrif á íslenzkar kirkju- byggingar, er næstu kynslóðir koma sér upp. — V. St. - Pelia Framh. af bls. 9. f áasjbent á hvort sem er í innan- ríkis- eða utanríkismálum. ÓHEPPILEGT SÍMASAMTAL Þá gerir það líka illt verra að fyrir nokkrum dögum vildi svo illa til að símalínur í bústað De Gasperis foringja kristilega flokksins víxluðust með einhverj um óskiljanlegum hætti saman við talsímaþræði frá sjónvarps- stöð Rómaborgar, svo að hápóli- tískt og leynilegt símaviðtal De Gasperis við Andreotti samflokks mann hans og ráðherra, heyrðist í öllum sjónvarpstækjum í borg- inni. Mynd af þeim sem töluðu kom að vísu ekki fram í sjón- varpstækjunum, en það sem þeir sögðu heyrðist skýrt og greini- lega úr hátalara. Var það óheppi- legt, að þeir tóku að ræða mjög viðkvæm málefni og létu í ljósi hvor um sig andúð og hatur á ýmsum öðrum samflokksmönn- um sínum. Þetta mun fjöldi manns í borginni hafa heyrt og iogar nú allur kristilegi flokkur- inn af baknagi og einskonar skæruliðahernaði persónulegra andstæðinga. Gerir þetta eina at- vik stjórnarkreppuna mjög alvar lega svo hætt er við að kristilegi flokkurinn klofni._______ Yngri og frjálslyndari með- Iimir kristil. flokksins veittu samstarfinu við hægri flokk- ana í fyrstu samþykki sitt af illri nauðsyn, eins og þeir köll uðu það, en nú hefur skorizt í odda, svo að þeir munu nú snúa við blaðinu. Og er þá erfitt að sjá hvernig mynda á nægilega sterkan þingmeiri- hluta um nýja ríkisstjórn. Og þar sem samvinna við komm- únista og sósíalistaflokk Nenn is er útilokað, liggur ekki ann- að fyrir en nýjar kosningar í annað skipti á einu misseri. Sendiferðabílf í góðu lagi óskast til leigu (án bílstjóra) í nokkra mán- uði. Verður ekið af vönum bílstjóra. — Góðri meðferð heitið. Bíllinn má vera lítill. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á miðvikudag, merkt: „Léttar vörur - 318" Fííadelfíusöfnuðurinn ,'»a í kvöld hefst vakningarvika hjá Fíladelfíusöfnuðinum. Samkomur verða hvert kvöld vikunnar M. 8,30. Auk heimamanna tala þessir aðkomumenn: Axnulf Kyvik, Guðmundur Markússon og Kristján Reykdal. — f kvöld tala þessir ræðumenn: Arnulf Kyvik og Guðmundur Markússon. Góður söngur verður á samkomunum undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar. Þar verður kórsöngur og kvartett. Ekki vilað hver árásina gerði TOKYO, 1. febrúar. — Fulltrúi bandaríska hersins í Japan sagði í dag að Bafhdaríkin myndu ekki geta mótmælt árás, sem þrjár orustuflugvélar af Mig 15 tegund gerðu á bandaríska könnunar- flugvél undan Kóreuströndum. Ekki er hægt að senda mótmæli, því að ekki er vitað með vissu hvort orustuflugvélarnar eru rússneskar, kínverskar eða kóre- anskar. — Reuter. Þriðjudagur F.Í.H. Þriðjudagur rÁJanóíeik Uf í Þórscafé í kvöld klukkan 9. •fc Hljómsveit Jónatans Ólafssonar. -fc Hljómsveit Svavars Gests. •^r Jam Session. Aðgöngumiðar seldir kl. 5—7 og eftir kl. 8. Þriðjudagur Þriðjudagur Uppreisnarmenn undirbúa sókn LUANG PRABANG, 1. febr. — Nú virðist herstaða Frakka í Laos fara hríðversnandi. Er nú vitað að heilt herfylki uppreisnar- manna stendur albúið við Nam Hou fljót, aðeins viku gang frá Luang Prabang, höfuðborg Laos- ríkis. Hinn áttræði konungur Laos-ríkis Sissavang Vong stjórn ar nú sjálfur persónulega varnar- aðgerðum almennra borgara. MoIoIoy Framh. af bls. 1.- ræðu sinni. Gerði hann ráð fyrir að hægt yrði að undirrita samn- ingana í síðasta lagi í október- mánuði n.k. Meginatriðin í tillögum Molotovs eru að hernámsveld- in flytji allt herlið sitt brott frá Þýzkalantíi. Þýzkaland skuldbindi sig að taka ekki þátt í hernaðarbandalögum. í tillögunum minnist Molotov ekkert á að halda skuli frjáls- ar kosningar í öllu Þýzka- landi. THE ANGLO-lOCLANprC SOCIEITY 3. skemmfilnndiir S félagsins á vetrinum verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu ! fimmtudagskvöld 4. febrúar kl. 8,45 e. h. Fundarfeni: Tvísöngur: Þuríður Pálsdóttir og Guðmundur Jóns- son. Weishappel aðstoðar. Stutt aðalfundarstörf. Kvikmyndasýning — Dans til kl. 1 e. m. — Gestakort við innganginn — Stjórn ANGLÍA Bezt að auglýsa í Morgunblaðiðinu «:----------e) MABKÚ8 Fftlr Ed Dodd CTn^» .w 5EEM '^NSILLV AND...) I CAN'T STAV H_ :,M«. VAN HORN^BLrrV . ff__-^/OUR!^JG THE VVILDLIPE ......>- ^«AMP'S PLACE SHOULD^m/a CONFERGNCE.I APPRECIATE j 3E LEFT AS A WILDLIFE SANCTUARyf FOK EVS&YBODV TO ENJOV/ 1) — En ég held að það væri skemmtilegast að gera þetta svæði að almenningsgarði, þar sem allir geta notið unaðs úti- lifsins. 2) — Hvaða vitleysa er þetta drengur minn. — Jæja, herra van Horn, mér þykir mjög leitt að ég get ekki búið hér á heimili yðar meðan ráðstefnan stendur yfir. Ég þakka samt alla gestrisnina. 3) — Hæ hvað gengur á? — Ég ætla að búa hjá þeim Hönnu og afa hennar, gamla Villa og ég ætla að koma veg fyrir að þér getið hramsað skógar- svæðið. 4) — Og að svo mæltu gengur Siggi tafarlaust á brott. ; j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.