Morgunblaðið - 03.02.1954, Page 2

Morgunblaðið - 03.02.1954, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 3. febrúar 1954 íM‘írírtyiB — Berlnarfundb'r FVamti. af ols. 1 tovs kunna að hljóta fylgi meðal hópa stjórnmálamanna í Frakk- l°ndi. enda talaði hann mjög til Frakka og bað þá gæta sín á Þjóðverjum. um uýtt og reytt ulmunuk Ekki sýni ao Bræðrafétagið hefði gefið hringingarfækin FVRIR nokkrum árum vann félag kirkjusafnaðarmeðlima að því ■að kaupa klukknahringingatæki. Þetta var á vitorði margra í söfn- uðinum og var m. a. rætt um þetta opinberlega á safnaðarsamkomu. t>rátt fyrir þetta varð félagið ekki skuldbundið með dómi til að afhenda söfnuðinum tækin, þar sem ekkert gjafaloforð hafði verið •filkynnt af neinum sem heimild hefði til þess fyrir hönd félagsins. Segir frá þessu í nýlegum Hæstaréttardómi. Málsatvik eru sem hér segir: JRKÆÐRAFÉLAG SAFNAR FVRIR HRINGINGARTÆKJUM Innan Fríkirkjunnar í Reykja- vík starfaði um fjöldamörg ár félagsskapur safnaðarmeðlima, er jiefndist „Bræðrafélag Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík“. Félag þetta skyldi m. a. hlynna að hag Fríkirkjunnar í Reykjavík eftir mætti. Félagsskapur þessi gaf Frí- kirkjunni á sínirtn tíma kirkju- klukkur þær sem þar eru enn notaðar. Fyrir mörgum árum kom og til orða innan félagsins, að það keypti rafmagnstæki, sem hringdi kirkjuklukkunum. Þann 26. janúar 1947 var svohljóðandi tillaga. samþykkt í Bræðrafélag- inu: „Félagið samþykkir að beita sér fyrir því, að fá komið á raf- rmagnshringingu í kirkjunni svo fljótt sem tök eru á“. Það kemur og fram víðar í fundargerðum Bræðrafélagsins að það vann að því að útvega irafmagnsútbúnað þennan fyrir IFrikirkjuna. Á samkomu er Fríkirkjusöfnuð nrinn í Reykjavík hélt 19. nóv. 1949 til að minnast 50 ára starfs- ■afmaelis síns, lýsti Sigurður Hall- dórsson, formaður safnaðarins, því yfir að Bræðrafélagið hefði gefið hringingartæki til kirkj- Tinnar, en Sigurður var einn með- lima Bræðrafélagsins. GERÐUST ÓHÁÐIR En skömmu eftir þetta varð aiokkur breyting á högum Frí- kirkjusafnaðarins. Og í janúar 1951 var samþykkt að Bræðra- Jélagið skyldi eftirleiðis nefnast „Bræðrafélag Óháða Fríkirkju- *afnaðarins“ og hefur það síðan starfað innar. þess safnaðar. Um það leyti fór stjórn Frí-, Trirkjusafnaðarins fram á það að Bræðrafélagið afhenti hringingar ta-kin en stjórn Bræðrafélagsins neitaði því nú. Fór Fríkirkju- söfnuðurinn þá til borgarfógeta ■Og krafðist innsetningargerðar. VAR GJÖFIN TILKYNNT? Fyrir fógetarétti rökstuddi J’ríkirkjusöfnuðurinn kröfu sina A eftirfarandi hátt: Taldi hann að Bræðrafélagið liefði á sínum tíma gefið söfnuð- inum hringingartækin til afnota í kirkju hans og hafi gjöfin verið -tilkynnt á afmælissamkomu inn- an safnaðarins 19. nóvember 1949. Fjár til að standa straum af lostnaði við útvegun tækjanna hafi verið aflað með samskotum meðlima safnaðarins og geti fél- Jigið ekki ráðstafað fé þessu til annars, allra sízt eftir að söfnuð- inum hafi verið tikynnt um ^gjöfina. XKKERT GJAFALOFORÐ Bræðrafélagið hélt því hins •vegar fram, að Fríkirkjusöfnuð- ■urinn hafi aldrei öðlazt neinn <eignar eða umráðarétt yfir hinum •umdeildu hringingartækjum. Hér hafi að vísu átt að vera um gjöf .að ræða frá ákveðnum hópi manna innan safnaðarins en af- Bendingartími hafi aldrei verið ákveðinn og engin félagssam- Hiaðii yslivé! „Héðiiis6h - merkiíeg fra 0 ÍiJ þykkt sé til sem lúti að afhend- ingu tækjanna. Hafi hér aldrei verið um neitt gjafaloforð aö | ræða og þó formaður stjórnár Fríkirkjusafnaðarins hafi sem ifélagfmaður komizt að þeirri j ráðagerð, að félagið gæfi söfnuð- j inum tækin, hafi hann aldrei haft umboð félagsins til að gefa neinskonar yfirlýsingar í því sambandi. Um þetta segir í úrskurði fógeta: i í öllum fundabókum Bræðra- félags Fríkirkjusafnaöarins, sem fjalla um útvegun hinna um- deildu tækja, virðist koma fram einhugur um að gefa Fríkirkju- söfnuðinum tæki þessi og fund- arsamþykkt gengur í þá átt. Hins vegar bera bókanir þessar ekki Framh. á bls. 4. ! HLUTLAUST KIKI í HJARTA EVROPU Bidault og Eden skýrðu þegar í dag hvers vegna þeir síyðji ekki ásetlun Molotovs. Þeir vilja ekki hlutlaust Þýzka land í hjarta Evrópu og telja það fráleita lausn málanna nú, 9 árum eítir iok heimsstyrjald arinnar. Fulltriiar Brcta, Frakka og Bandaríkj&nna í Berlín hafa margsinnis tekið það fram á ráðstefnunni, að þeir vilji ekki frekar en Rússar að Þýzkalancl verði herveldi á ný. Beztu íawsnina til þess telja þeir þá, að Þýzkaland vinni saman með Vesturveldunnm, sem Þjóð- verjar æskja samvinnu við á sviði hernaðarmála. Ðulles benti m. a. á það, að sam- kvæmt áætlun Molotovs, yrði Þjóðverjum gert mögulegt, að verða syo stcrkt herveldi, að þcir ógnuðu allri Evrópu. Fuíltrúar Vesturveldanna tóku það skýrt og skorinort fram, að Evrópuherinn myndi tryggja frið í Evrópu og gera Evrópuþjóðunum kleift að áuka velmegun sína og frið- samlega þróun, því það verði þá til afl tii að verjast hugs- anlegri árás Rússa, sem nú eru eina þjóðin í Evrópu af ná- lega 30, sem hefur meiri her en á stríðsíímum. MánaiaMafar ársins vsrði allfaf á söme vlkudögum FULLTRÚAR Indverja hjá Sameinuðu þjóðunum hafa gerzt tals- menn þess, að Sameinuðu þjóðirnar gangist fyrir að nýtt tímatal verði tekið upp í heiminum. Eru líkur til, að tillaga Indverja verði tckin upp á þingi Efnahags- og félagsmálaráðsins, er það kemun saman í apríLn.k. — Breyting almanaksins er ekki ný bóla hjá mönnum sem kunnugt. er. Stundum hefur reynzt nauðsynlegt að brcyta dagatalinu þegsr útreikningar manna komu ekki heim við gang sólarinnar. Þannig fór um dagatalið, sem kennt er við.Cæsar. Það var sair.a árið 45 f. Kr., en árið 1582 var sólin komin 10 dögum á undan alrnanakiru og þá var það sem Gregorius páfi tók sig til og fann upp á hlaupárinu. OKOSTIR NÚVERANDÍ tímatals Ókostir tímatalsins, sem nú er almennt notað í heiminum eru taldir að nýársdag beri upp á nýjan og nýjan vikudag, en það þýðir að ekki er hægt að halda upp á sama vikudaginn ár eftir ár. Það verður að miða við mán- aðardaginn. Er það talið óheppi- legt. Það er t. d. erfitt að ákveða að þing skuli koma saman 1. októ ber ár hvert, því að stundum ber þann dag upp á sunnudag og verður þá að setja þing'ið annað- hvort á laugardeginum, eða ekki fyr en á' mánudegi. Þá er það talinn ókostur, að ársfjórðung- arnir skuli ekki vera jafnlangir. NÝJA TÍMATALIÐ Tillögur Indverja byggjast á dagatali, sem Þjcðabanda- lagið taldi einna hentugast. í iaði þessu dagatali eru 12 mánuðir í árinu, eins og nú er, en f.jórð- ungarnir eru allir jafnir, 13 vikur hver, eða 91 dagur. -— Hver fjórðungur byrjar á sunnudegi og endar á laugar- degi. Fyrsti mánuður hvers ársfjórðungs (janúar, apríl, júlí og október) ciga að hafa 31 dag, en allir hinir mánuð- irnir 30 daga. 31. mánaðar- dagur marz, maí og ágúst myndu hverfa, en í þess stað myndi verða bætt tveimur dögum við febrúar og einum við apríl. EINN DAGUR GENGUR AF Með þessu móti verður einit dagur afgangs — 365. dagurinn. Lagt er til, að þessi dagur hafi ekkert númer, en verði hvíldar- dagur heims, eða svokallaður Heimsdagur. Fjórða hvert ár, eða hlaupárin myndi sams konar dag- ur koma milli 30. júní og 1. júlí. Indverjar benda á, að einmitt nú sé réttur tími til að breyta dagatalinu vegna þess að sam- kvæmt Gregoríusar-tímatalinu, sem við notum nú, ber 1. janúar 1956 upp á sunnudag og betra tækifæri til að byrja að nota nýja dagatalið er ekki hægt að hugsa sér. Auk þess héfðu menn tvö ár til að venja sig við tilhugsunina um nýtt dagatal. Fyrsta kvöldvaka Ferðafélagsins FERÐAFÉLAG ÍSLANDS heldur fyrstu kvöldvöku sína á árinu í kvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishús- inu. Þar verða sýndar litskugga- myndir og litkvikmynd. Oswald Knudsen, málarameistari, s 'nir mjög fallega litkvikmynd au'-tan frá Sogi. Þar eystra á Os - ild skemmtilegan sumarbústað. : jf- ur hann því haft mörg tæk; >ri til að ná góðum litkvikmy" im | úr þessu fagra umhverfi. Kr: 'ján | Eldjárn þjóðminjavörður t iar með myndinni. Þá verða s;i 'ar litskuggamyndir, sem Band ■ ;kja Myndin hér að ofan var tekin við afhendingu fyrstu frystivélar Héðins í vélasal Ileimaskaga h.f., Akranesi s.I. laugardag. Umsögn færustu kunnáttumanna er á þá lund, að hún standi í engu að baki samskonar eríendum vélum. Vélin framleiðir 150.000 hitaein- ingar við —25° C og 310 snúninga á mínútu. Vélin er búin sjáifvirku öxulþétti og öðrum veigamiklum nýjungum. Þyngd vélarinnar er um 2.500 kg. og kostar frá vél- smiðjunni kr. 100.000,09. Þegar er lokið smíði annarar samskonar vélar fyrir ísfélag Vestmanna- eyja h.f. Framkvæmdastjóri Héðins af- hendir Júlíusi Þórðarsyni í Heimaskaga h.f. ábyrgðarskír- steini, sem innifelur í scr full- komna tryggingu á afköstum og gæðum hraðfrystivélarinuar. verkfræðingur (Ned Sir Áburðarvereksmiðjunni, I tekið í ýmsum hópferðum I félags íslands. m. a. í jök' unum á Snæfells- og Eirík- á Heklu, Kerlingarfjöll. Landmannalaugar, Brúará Hagavatni, Hveravelli, Ey.i ísafjörð og Stykkishólm. 1 mvndir sýndi verkfræð: ■ nokkrum kunningjum sí».t daginn og fór skemm Ferðafélagsins þá fram á hann, að fá myndirnar ti’ á kvöldvöku, og var han." fús til þess. Er verkfræ" þessi nú orðinn kunnur ferðalanga hér á landi er mjög góður ferðaféh;. hefur einlægan áhuga á i lögurr, um landið. Hallgrímur Jónsson ke: útskvrir «iyndir þcssar. Að venju lýkur svo kvöHv't’c- unni með því, að menn fá ;,jr snúning. Rétt er að vekja sfth gli manna á því, að vissara er að tryggja sér aðgöngumiða í tJna, en þeir verða seldir í bókáverzl- ‘ unum. ) i ■ "ur f. úa- f-;-ð- ■ Ul, : "1 í :':ð, :-'ð, rar ’ inn ; vm 'id ' við . hiis njög ■' •'''ur lal ’i'nn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.