Morgunblaðið - 03.02.1954, Side 3

Morgunblaðið - 03.02.1954, Side 3
Miðvikudagur 3. febrúar 1954 MORGUNBLAÐIÐ I 1 SAUMA- NÁMSKEiÐ hefst 8. febrúar (kvöldtím- ar). Væntanlegir nemendur tali við mig sem fyrst. Tek einnig á móti umsóknum á næsta námskeið í kjóla- og barnafatasniði. Bjarnfríður Jóhannesdóttir, Garðastræti 6, 4. hæð. Saitvíkurrófur safaríkar, stórar og góðar. Verðið er kr. 72,00 fyrir 40 kg poka, heimsent. — Pöntunarsími 1755. Stúlka óskar eftir góðu HERBERGl á hitaveitusvæðinu. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstu- dag merkt: „Strax — 325“ ÍBIJÐ Góð 3ja herb. íbúð sem næst miðbænum, óskast 14. maí eða fyrr. 2 fullorðnir í heim- ili. Góð umgengni. Tilboð merkt: „4 — 000“, leggist á afgr. Mbl. f. föstud.kvöld. Stöðvarpláss Vil kaupa góðan fólksbíl með stöðvarplássi. Einnig er ég kaupandi að stöðvarplássi án bíls. Tilb., merkt: „Hag- kvæm kaup — 327“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld. Agfa sýningarvé! til sölu ásamt nokkrum filmum. Uppl. í síma 80953 frá kl. 6—8. Einbýlishús í Silfurtúni v. Hafnarfjarð- arveg til sölu. — Húsið er nýlegt, múrhúðað timbur- hús, 3 herb. og eldhús. 900 ferm. vel ræktuð lóð fylgir. Útb. kr. 55 þús. og greiðslu- kjör að öðru leyti hagkvæm. Guðjón Steingrímsson, lögfr. Strandgötu 31, Hafnarfirði. Sími 9960. Notaður eldhúsvaskur með skáp og krönum til sölu, ódýrt. Upplýsingar í síma 4585. Nýkomið Gervibrjóst, Slankbelti, Brjóstahöld, Nælonsokkar, margar gerðir, Ullarsokkar, Kvenpeysur frá kr. 58,00. Snyrtivörur £ miklu úrvali. SÁPUHÚSIÐ Austurstræti 1. Húsmæður Vanti ykkur góðan þvott á tauið ykkar, þá hringið í síma 6001. Til greina kem- ur aðeins gott tau. Sængurvera- damask Dúnléreft Fiðurhelt léreft Hvítt léreft, kr. 7,40 m. Ulfar- Sportsokkar Nýjar vörur daglega. Baza 'inn ICHAKI rautt, blátt, hrúnt, kr. 12,05 meter. Sængurveradamask frá 24,95 meter. Cretonne 13,80 meter. Þurrkudregill frá 7,15 meter. ÞRSTEINSBÚÐ Snorrabraut 61. Ódýrt! Ódýrt! Dömusokkar frá kr. 12,00 Herrasokkar frá kr. 12,00 Barnasamfeslingar kr. 28,00 Plastik-svuntur frá kr. 25,00 Drengjapeysur kr. 30,00 Handsápa kr. 2,00 Þvottaduft kr. 2,80 Andlitspúður frá kr. 2,00 Rayon maneheltskyrtur kr. 85,00. Ný „vörupartí“ daglega. VÖRUMARKAÐURINN Hverfisgötu 74. UTSAL4 'Útsalan heldur áfram. — Daglega nýjar vörur stað þeirra, sem ganga til þurrðar. UJ Jfo/Lf. Sá, sem tók til handagagns tösku í Bernhöftsbakaríi síðast liðinn föstudag, er beðinn (vegna skírteina og fleira) að hringja í 1512. Fundar- laun. Stúlka óskar eftir ráðskonustöðu Er með barn á fyrsta ári. Vist kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 7312 í dag og á morgun. ÍBUÐ Tvö herbergi og eldhús ðsk- ast til leigu nú þegar eða síðar. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 82172. BURNUS ír rétta bleytiefn- ið. Húsmæðraskól ir erlendis nota B U R N U S við cennsluna. Leggið þvottinn í bleyti í BURNUS 3ja herhergja íbúðarhæð með sérinngangi og sér hita, ásamt 1 herb. og eldunarplássi í kjallara í timburhúsi á hitaveitu- svæði í Austurbænum, til sölu. Lítil 3ja herbergja íbúðar- hæð á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum til sölu. Stór 3ja herbergja íbúðar- hæð í nýlegu steinhúsi á Seltjarnarnesi til sölu. 3ja herbergja risíl.úð í Kleppsholti til sölu 5 herbergja risíbúð við Sól- vallagötu til sölu. 2ja herbergja íbúðarhæð i Kleppsholti til sölu. Út- borgun kr. 65 þús. Einbýlishús, timburhús á eignarlóðum á hitaveitu- svæðinu í Austur- og Vest- urbænum til sölu. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. TÆKIFÆRI Til sölu er 12 feta laxa- stöng, 4" laxahjól með fínni silkilínu, 6 feta kast- stöng með threadline-hjóli Allt sem nýtt. Tækifæris- verð. Uppl. í síma 3213 frá kl. 7—8 í kvöld. JEPPI Nýr jeppi eða leyfi fyrir jeppa óskast gegn greiðslu eða í skiptum fyrir vel með farinn jeppa í góðu stafldi og milligjöf. Tilboð, merkt: „X 2 X. — 332“. ÍBÍJÐ 2 herbergi og eldhússað- gangur til leigu 14. maí. — Fyrirframgreiðsla eða lán nauðsynlegt. Tilboð, merkt: „Húsnæði —- 330“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 8. febrúar. UTSALA Fyrir hálfvirði: Margskonar vefnaðarvara. Barnaútiföt 69 kr. 20% afsláttur af barnafatnaði og dömupeys- um. Laugavegi 48. Amerískir tækifæriskjólar. Verð kr. 189,00 og 371,00. STORKURINN Grettisgötu 3. jr UtSðlðBI heldur áfram úaval af C A) f) ódýrum . Háir Barnasokkar \Jerzt Jn^iijar^a r JJoliruon Lækjargötu 4. Iðnaðarpláss óskast til leigu, helzt í mið- bænum. — Upplýsingar í síma 81730. KjoBföt á grannan mann til sölu með tækifærisverði á Sól- vallagötu 41, 3. hæð. TIL SÖLU Lítil hæð í timburhúsi í Vesturbænum. Hitaveita. 3ja herh. íbúð í Austur- bænum. Hús við Selás. Lítil útborg- un. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4 og 5 herbergja ibúðum. Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna- og verðbréfasala, 'Tjamargötu 3. Sími 82960. Eldhúsgardímiefni doppótt, með pífu og blúndu fallegt, ódýrt, köflóttir ull- arsportsokkar, nælongaber- dine, khaki. HÖFN Vesturgötu 12. Bíll til sölu Renault sendiferðabíll (minni gerðin) til sölu. — Til sýnis eftir kl. 3 í dag á Skólavörðuholti. Amerísk kápa meðalstærð, til sölu hjá Guðmundi Guðmundssyni, dömuklæðskera, Kirkjuhvoli II. hæð. Ódýrar þýzkar tjösaskálar Einnig laus gler. Keflavík Óska að taka að mér bók- haldsvinnu, t. d. fyrír báta eða smáfyrirtæki. Tilboð óskast send afg. Mbl. í Keflavík fyrir 8. febr., merkt: „Bókhald — 335“. Laugavegi 63. Sími 81066. Maður í fastri stöðu óskar eftir ÍBUO helzt 2 herb. og eldhúsi. — Uppl. í síma 3368 frá kl. 1,30—3,30. Utsala Ýmiss konar metravara og tilbúinn fatnaður á mjög lágu verði. VERZL. FRAM Klapparstíg. Singer- saumavél handsnúin sem ný, til sölu. Uppl. í síma 81165. Gott einbýlishús helzt með tveim íbúðum; má vera í Kleppsholti eða Vogum, óskast til kaups. — Eignaskipti á 3ja herb. í- búð á hitaveitusvæðinu koma til greina. Tilboðum sé skil- að á afgr. blaðsins fyrir laugardag, merkt: Einbýlis- hús — 336“. Dani, giftur íslenzkri konu, óskar eftir 2 herb. og eldhúsi strax. — Tilboð, merkt: „O. A. — 333“, send- ist afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld. Huseigendur Ung hjón óska eftir íbúð, 1—2 herbergjum og eldhúsi. Maðurinn sjómaður. Konan vinnur úti. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Strax eða 14. maí — 334“. Bill öskast 4 manna bifreið óskast strax. — Landbúnaðarjeppi kemur til greina. — Stað- greiðsla. Uppl. í síma 1963. Utaala Flauelis-, hárfilt- og rifs- HATTAR Verð frá kr. 35.00. Garðastræti 2. Sími 4578. HERBERGI til leigu. Lítið herbergi I Kleppsholti, ásamt % faeði fyrir reglusaman mann. — Bókahilla og fataskápur til sölu á sama stað. Uppl. í síma 81607 eftir kl. 8 í kvöld. Þvottavél (Mayfair) til sölu. Uppl. í síma 3223.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.