Morgunblaðið - 03.02.1954, Page 10

Morgunblaðið - 03.02.1954, Page 10
10 MORGVNBLAÐÍÐ Miðvikudagur 3. febrúar 1954 »• 5 ATVINNA Afgreiðslumann vantar til starfa í Lækjar- götu 4. Kunnátta í vélritun, ensku og einu Norð- urlandamálanna er nauðsynleg. — Eiginhandar- umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu vorrar fyrir laug- ardaginn 6. febrúar. 'Ulucjl'élacj L.j • m Framtíðaratvinna ■ « • Reglusamur og áhugasamur verzlunaimaður, sem j ; hugsanlega gæti tekið að sér deildarstjórastörf i. mat- « • • l og nýlenduvöruverzlun á Suðurnesjum, óskast nu þeg- ; ■ D • ar. — Gott kaup. — Húsnæði og fæði á sama stað. — j ; Svarbréf merkt: „Góður afgreiðslumaður — 331“, send- I ■ : ist afgr. Mbl. fyrir n. k. laugardag. ; Frá Beriínarborg Á sama tíma og utanríkisráðherrar fjögurra stórvelda reyna að komast að samkomulagi um fram- tíð Þýzkalands og önnur málefni, er varðað getur velferð allra jarðarbúa,, fagna Berlínarbörnin snjónum, sem þar er um þessar mundir, og nota brekkur, er myndast hafa í rústum fallinna bygg- inga, til þess að renna sér á sleðum sínum. I Saumastúlka \ m • ■ • vön hraðsaumavél, getur fengið atvinnu strax. ■ : : : : ; Uppl. í síma 82599 í dag og á morgun kl. 6—7 e. h. : ■ “ Vefnaðarvöruverziun Ein af stærri vefnaðarvöruverzlunum í Hafnarfirði er til sölu. — Hún er við fjölförnustu götu bæj- arins. — Uppl. gefur Ólafur H Jónsson, Hverfis- götu 23B, Hafnarfirði, næstu kvöld kl. 8—10. Ekki svarað í síma. .......................................... j | Skrifstofumaður | : ; óskast að fyrirtæki í Keflavík. Framtíðar atvinna. Her- I ■ • : bergi á staðnum fyrir þann, er þess oskar. ; Umsóknir óskast sendar í afgreiðslu Morgunblaðsins ; J ■ ; merktar: „SS—339“, fyrir laugardagskvöld. ■ ■ ■ ÞXeyjaskenaman z Laugavegi 12 ■ ■ r Síðasti dagur útsölunnar er í dag. : l\lælon-rBáttk|óIar : Undirkjólar frá kr. 49,00 : Blússur frá kr. 30,00 j j Meyjaskemman , Laugavegi 12 1»«»»***»*■»*•■■■*•■••■*■■■■■«■■■■■■■■■■■■■•■■■••■••«»•■»■•■■»■•»»»»»••■ — Morgunblaðið með morgunkaffinu — um ÞEGAR stofnað er til nýrra at- vinnufyrirtækja er það skortur- inn á stofnfé, sem oftast er erfið- ast að ráða fram úr, því sjaldn- ast er þannig ástatt, að einstakl- ingarnir hafi í hendi sér það fjármagn, sem til framkvæmd- anna þarf. Þess vegna er mjög áríðandi að til séu peningastofn- anir, sem lánað geta t.iltekinn hundraðshluta til framkvæmd- anna, og að því er sjávarútveg- inn snertir er sérstaklega brýn nauðsjm á því, að slíkir mögu- leikar séu fyrir hendi um öflun stofn- og rekstursfjár. Má í þessu sambandi benda á það, hve gíf- urlega hátt verðlag er á öllu því, er til útgerðar þarf og gijdir það sama, hvort um sjálf skipin, veið arfærin eða nauðsynlega aðstöðu í landi er að ræða. Sjómenn eiga þess engan kost að safna, nema að mjög litlu leyti því fé, sem þarf til skipakaupa, og þess vegna þurfa þeir er þess óska, að eiga sem greiðastan að- gang að hagkvæmu lánsfé. Og þar sem utanríkisverzlunin bygg- ist að mestu á afkomu sjávarút- vegsins, er það okkur íslending- I um lífsnauðsyn, að greiða götu efnilegra manna þannig, að þeir geti sem fyrst orðið fullgildir og ábyrgir aðiljar í framleiðslustarf- j inu. Það er því að vonum, að flestir forustumenn á þjóðmálasviðinu hafa haft hug á því að leysa úr fjárþörfum sjávarútvegsins, og er Stofnlánadeild sjávarútvegsins og þá sérstaklega Fiskveiðasjóð- ur íslands ágætt dæmi um það, en svo hörmulega hefir þó tekist til, að Stofnlánadeildin starfaði aðeins stuttan tíma, en Fiskveiða- sjóðurinn héfir búið við fjárskort allt frá öndverðu. Hins vegar hefir verið sífelt hlaðið á hann nýjum skyldum, án þess honum hafi ve^ið séð fyrir nauðsynlegu fjármagni til starfseminnar, því verkefnin hafa orðið mörg enda mikils við þurft. Hins vegar er ekki hægt að segja annað en Fiskveiðasjóðnum hafi farnast giftusamlega með sitt fjármagn og heíir honum nú, eftir langan starfstíma, tekist að reita saman eftir ýmsum leiðum allháa fjár- upphæð, sem öll er í útlánum. Þó hrökkva allar tekjur sjóðsins skammt, ef fullnægja ætti öllum þeim skyldum, sem Alþingi hef- ir lagt honum á herðar. í sambandi við það sem áður segir, má geta þess, að ca. 40 smál. vélbátur, smíðaður innan- lands kostar í haffæru standi allt að kr. 800 þúsund og 50—60 smál. bátur yfir eina milljón króna. Vélar í báta eru nú í því verði, að hestaflið kostar um kr. 1000,00 Og þar sem hundruð hestafla vél- ar þarf í báta af algengri stærð má augljóst vera, hve háar upp- hæðir er hér um að ræða. Þar að auki má benda á það, að vél- arnar þarfnast viðhalds og er.dur- nýjunar á skömmum tíma. Við þessu hefir Fiskveiðasjóður brugðist á þann hátt að hann heíir Jánað mönnum fé til end- urnýjunar á vélunum, enda er fjárhagur útgerðarmanna svo þröngur að þeir eiga ekki annars úrkostar. Með útfærslu landhelgislín- unnar hefir trúin á vaxandi fiski- magn á grunnmiðum aukist, enda sú orðið reynslan. Fyrir þá vitur- legu ráðstöfun hafa skapast góð- ir möguleikar til þess að afla fiskjar á opnum vélbátum, en vitanlegt að sú tegund skipa krefst minst fjármagns í stofn- kostnað og rekstur, og meðfæri- leg þeim sem yfir litlu fjármagni ráða. Til þeirrar útgerðar þarf þó nokkurs við og þeim mörgu og smáu, sem þar koma fram á athafnasviðið er full þörf láns- fjár, og því var Fiskveiðasjóður einnig þar látinn koma til stuðn- ings, enda er útgerð opinna vél- báta að verða all þýðingarmikil atvinnugrein. Það mun ekki ofmælt,-að ný- bygging bátaflotans hefði orðið lítt framkvæmanleg án aðstoðar Fiskveiðasjóðs, sem auk þess hef- ir lánað fé til margvíslegra fram- kvæmda á landi, sem sjávarút- veginum voru nauðsynlegar, og er þó margt sem skortir á, og má i því sambandi nefna ver- búðir, fiskverkunarhús og geymsluhús svo eitthvað sé nefnt. Þegar athugað er, hve þýðingar- miklum og margvíslegum skyld- um Fiskveiðasjóð er ætlað að sinna, vekur það sérstaka af- hygii, að gleymst hefir að sjá sjóðnum fyrir nauðsynlegu fjár- magni, og sé þetta íhugað gaum- gæfilega kemur í ljós, að þetta er vítaverð vanræksla, því hér er um að ræða lífæð íslenzkrar velmegunar; sjávarútveginn, sem jaínframt er þáð, sem mestu ræður um allan farnað þjóð- félagsins og virðist mér það vera svo augijós staðreynd að ekki þurfi að rekja. Meðan viðskipti ríkisins við þerman undirsíöðuatvinnurekst- ur eru með þeim hætti, að hann er rúinn öllum bjargráðum, væri ekki óviðeigandi að á fjár- lögum hvers árs væri álitleg fjár- hæð ti] eflingar þeim markmið- um, sem Fiskveiðasjóð er ætlað að stefna að. Af þessum ástæð- um ætti Alþingi að vera Ijúít, að samþykkja tillögu þá, sem fram, kom á síðasta Fiskiþingi, um að Fiskveiðasjóði íslands verði afhentar kr. 10 milljónir af tekjuafgangi ríkissjóðs fyrir árið 1953, gæti það orðið mönnum hvatning til þess að fylkjast í raðir þeirra, sem lífsframfæri sækja í greipar Ægis, enda þarf nú nokkurs við til þess að sjáv- arútvegurinn verði aðgengilegur sem flestum. Hinsvegar minnir þetta ástand á hið fornkveðna að „misvitur er Njáll“ og hefi ég þá í huga orð og aðgerðir þeirra manna, sem um þessi mál fjalla utan þings og innan, og skal nú að því vikið nokkru nánar. 1 hv.ert sinn, sem sjávarútvegur- inn er stöðvaður, er því lýst mjög átakanlega, hvílíkur voði sé nú yfirvofandi, og þegar þessum voða hefir svo verið lýst nánar, er flestum orðið það ljóst, að við íslendingar getum ekki lifað mannsæmandi lífi, nema því að- eins að sjávarútvegurinn sé starf- ræktur, og þess vegna neyðast allir til þess að færa þær fórn- Ir, sem nauðsynlegar eru taldar til þess að sjósóknin geti hafist af nýju. En sýndarjafnvægi það, sem náðst hefir varir ekki lengi eftir íið næstu mál á dagskrá hafa fengið afgreiðslu, tollar, skattar, verðlag og útlánsvextir eru stór- hækkaðir, sem veldur því að ný dýrtíðaralda flæðir yfir. í Eam« bandi við þetta má ekiii gleyma Frh. á bls. 11.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.