Morgunblaðið - 03.02.1954, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 03.02.1954, Qupperneq 15
Miðvikudagur 3. febrúar 1954 MORGVISBLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Símar 80372 og 80286. Hólmbræ'ður. Húsgagnamálun. Málum notuð og ný húsgögn. Sækjum — sendum. Málaraslofan Njálsgötu 34. Símar 80898 og 7391. KENNSLA Skriftarkcnnsla. Námskeið hefst mánudaginn 8. febrúar. Ragnhildur Ásgeirsdóltir. Sími 2907. X. O. G. T. St. Einingin nr. 14 heldur fund í G.T.-húsinu í kvöld kl. 8,30. Venjuleg fundar- störf. Leikþáttur, upplestur o fl. Mætið stundvíslega. — Æ.T. St. Mínerva nr. 172. heldur fund í kvöld kl. 8 -30 á Fríkirkjuvegi 11. Hagnefndarat- riði: Geirlaugur Jónsson o. fl. — Mætið stundvíslega! — Æ.T. Samkoiiaur Krislniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Kristniboðsflokkurinn Vorperla annast samkomuna. — Fórn til húsins. Allir velkomnir. Fíladelfía. Vakningasamkoma í kvöld kl. 8,30. Ræðumenn: Guðmundur Markússon, Kristín Sæmunds og Kristján Reykdal. — Allir vel- komnir. V"Wm m be »»■ ■««■■■■ mtfwr Félagslíf Knattspyrnumenn Fram. Æfingar í íþróttaskála K.R. í kvöld: Kl. 7,10 4. flokkur. Kl. 8 3. flokkur. Mætið vel og réttstundis! — Nefndin. WICO rafkveikjur fyrir vél- ar, 1—4 Cyl. (enskar og amerískar). VARAHLUTIR fyrir Wico- rafkveikjur. EINNIG aðrar gerðir af raf- kveikjum fyrir vélar, 1-6 Cyl. BERU vélakerti. LJÓSAPERUR 32 volt. do. 110 volt. do. 220 volt. VÉLATVISTUR hvítur. EIRRÖR 3/16” — 1/4” — 5/16” — 3/8” — 7/16“ — 1/2”. REIMSKÍFUR, margar stærðir. STÁLBORAR „High speed“ PAKNINGALÍM GRAFIT þráður. PENSLAR VÉLALAKK MÓTORVÉLAR o. fl. o. fl. stjsíL'L Ingólfsstræti 11. ÍITLlli GIILLLFAXA Gildir frá 1. fcbrúar 1954. Frá og með 1. febrúar 1954 breytist áætlun GULL- FAXA, og verður hún sem hér greinir: REYKJAVIK—PRESTVVICK- Þriðjudaga Frá Reykjavík Til Prestwick Frá Prestwick Til Kaupmannahafnar KAUPMANNAHOFN FI 110 8:00 13:30 14:00 18:30 KAUPMANNAHOFN—PRESTVVICK—REYKJAVIK Miðvikudaga FI 111 Frá Kaupmannahöfn 12:00 Til Prestwick 14:30 Frá Prestwick 15:30 Til Reykjavíkur 19:15 (Staðartímar) Ld(uafé(aq Sólandí Iil. Húsmæður! Látið eiginmanninn um að hita sér drykk á morgnana, þegar hann þarf að fara snemma á fætur. — Vandinn er enginn annar, en að fá sér nokkra tveggja gramma grisjupoka af RIDGWAYS TE, sem fást nú í flestum matvöruverzlunum borgarinnar. Húsbóndinn þarf ekkert að gera nema setja einn poka í bollan og hella síðan á sjóðandi vatni. Innflytjandinn er: Magrsús Th. 8. Blöndahl hi. sem fúslega mun upplýsa hverjum sem hringir hvar pokar þessir fást. Simi 2358 Ég þakka ættingjum og vinum, fjær og nær, fyrir vottaða vináttu til mín á 60 ára afmæli mínu. Pétur Þórðarson, Framnesveg 6. 5 LOGTAIÍ Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengn- um úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti 4. ársfjórðungs 1953, sem féll í gjalddaga 15. janúar s.L, áföllnum og ógreiddum veitingaskatti, gjaldi af innlendum tollvöru- tegundum, matvælaeftirlitsgjaldi, skemmtanaskatti, tryggingaiðgjöldum af lögskráðum sjómönnum og lög- skráningargjöldum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 2. febr. 1954. Kr. Kristjánsson. ..................................••••••................... TlLLEY... X 246 Tilley stormlugt. Sterkari Ödýrari Betri Spyrjið um þær hjá kaupmanni yðar. á Agenfar* r • K0BENHAVN Tilley straujárn D. N. 250 iðursoðnir ávextir nýkomnir: Perur Ferskjur Aprikösur Jarðarber Kirsuber PSóuiur Sif jp. Slijalcder^ Lf. SIGRIÐUR BERGSTEINSDÓTTIR frá Fitjarmýri, lézt að heimili dóttur sinnar, Sveinskoti, Álftanesi, 1. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda Fríða Lárusdóttir, Þorkell Guðmundsson. Jarðarför mannsins míns og föður okkar ÓSKARS LÁRUSSONAR kaupmanns, fer fram fimmtudaginn 4. þ. m. kl. 2 e. h. frá Dómkirkjunni. — Blóm og kranzar afbeðnir. Anna Sigurjónsdóttir og börn. Jarðarför mannsins míns LÁRUSAR Þ. BLÖNDAL skipstjóra, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 4. þ. mán. kl. 1,30 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Blóm vinsamlega afþökkuð. Margrct Ólafsdóttir. Þökkum hjartanlega öUum, sem auðsýndu samúð og margvíslega aðstoð við útför KRISTJÁNS ÞÓRÐARSONAR " frá RauðköUsstöðum. Börn og tengdabörn. Öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og útför LÁRU I. LÁRUSDÓTTUR, sendum við innilegar þakkir, Aðstandendur. ...... m írfiiwr—» Alúðár þakkir flytjum við öllum þeim, sem vottuðu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför JÓHÖNNU GÍSLADÓTTUR, , . ■ Hæli. * Vandamenn. i 14 íit

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.