Morgunblaðið - 09.02.1954, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.02.1954, Blaðsíða 2
2 ,V/ O /í (, UNBLAÐIÐ Þriðjudagur 9. febrúar 1954 V Ragnar Jónsson hySltií ú ýiíiíe iíll é 50 Éra afmælmu HAFI Ragnar í Smára verið í nokkrum vafa um að hann njóti j lýðhylli hér í bæ, getur ekki hjá j því farið að allur efi í huga hans sé horfinn í því efni, eftir af- mælisdaginn á sunnudaginn var. | Svo margir urðu til þess að votta honum vináttu sína og hlý- hug á þessum degi. Stöðugur gestastraumur var á heimili hans þann dag, svo þar var. jafnan húsfyllir. SlNFÓNÍUTÓNLEIKARNIR Klukkan tvö á sunnudag voru haldnir sinfóníutónleikar í Þjóð- Ieikhúsinu undir stjórn Mr. Goos- ens hljómsveitarstjóra, er voru hinir glæsilegustu, en þeir voru fyrsti þáttur mannfagnaðarins á afmæli Ragnars Jónssonar. Að ' hljómleikunum loknum reis dr. Páll ísólfsson úr sæti sínu og mælti nokkur orð á þessa leið: „Mig langar til að biðja ykkur, háttvirtu áheyrendur, að staldra við eitt andartak. Fyrst vildi ég mega biðja ykkur að taka undir með mér í ferföldu húrrahrópi fyrir hinum merka hljómsveitar- fitjórnanda, Mr. Goossens, sem er víðfrægasti stjórnandi hljóm- eveitarinnar, og þakka þannig þessa glæsilegu tónleika." Var hann siðan ákaft hylltur. Mr. Goossens þakkaði með nokkrum velvöldum orðum. — Síðan sneri dr. Páll máli sínu til hins fimmtuga forgöngu- manns tónlistarmálanna, Ragnars Jónssonar, og mælti á þessa leið: AFMÆLISBARNIÐ „Hér í salnum er staddur sá maður, sem öðrum fremur hefir mörgum sinnum í hrifningu sinni ávarpað listamenn og látið hylla ■þá. Því miður er hann forfallað- ■ur í dag, því að hann á nefnilega fimmtíu ára afmæli. Þessi maður •er Ragnar Jónsson. Tvímælalaust hefir þessi mað- ur öllum öðrum fremur hrint í framkvæmd þeim aðgerðum í ■tónlistarmálum okkar, sem bezt hafa dugað okkur tvo síðustu ára- •tugina, með sínu óeigingjarna «tarfi í þágu listarinnar. Án hans mikla og brennandi éhuga og framtaks, væru tón- leikar Sinfóníuhljómsveitarinnar, «eins og þeir sem við höfum hlýtt á í dag og undanfarið, óhugsan- legir. Þess vegna veit ég, að ég tala fyrir munn allra hlustenda, Jiegar ég bið ykkur að hylla Ragn -ar Jónsson á þessum merkisdegi l»ans, og þakka honum hans anikla óeigingjarna starf í þágu tónlistarmálanna á íslandi. Hann lengi lifi!“ Hinir hrifnu og glöðu áheyr- ^ndur tóku undir þessi orð dr. J*1' 's H vnjar.d’ trjrrr. intiL „HiO ANDLEGA LtF“ „Sú spurning hefir áreiðanlega «einhverntíma verið lögð fyrir ykkur öll, sem hér eruð saman- lornin, hvernig á því hafi staðið, •að þið fóruð að fá áhuga fyrir tónlist og listum yfirleitt. Á yfirborðinu virðist ekki mjög ■erfitt að finna svar við þessari •einföldu spurningu. Þið þekkið <ill þá staðreynd að þær þjóðir, íem fallið hafa í þá ógæfu að áhugi þeirra fyrir listum hefir íjarað út, hefir í kjölfar þess aiglt margs konar niðurlæging og andlegar farsóttir, en þær þjóð- ár sem eflt hafa listir í löndum «ínum hafa orðið forustuþjóðir í heiminum. Trúin og listin er fyrir okkur ílestum hið eiginlega andlega líf, það æðra lífstakmark, sem við «11 stefnum að og leitum eftir eamkvæmt einhverri ákveðinni ^neðfæddri eðlisávísun. Listin og trúin hafa beislað þá reginorku, «em er allri atomorku meiri, jmannlegar tilfinningar, hugsjónir ’Og ástríður. Vísindamennirnir hrósa sér af því hver í kapp við annan að "þeim hafi tekizt að beisla frum- «rku efnisins, en þeir virðast bara enn ekki hafa gert það full- komlega upp við sig ennþá, hvort þeir æt!i að beita þessari þskk- ingu sinni í þágu lífsins eða dauöans. í boðskap listarinnar kemur hinsvegar fram alveg tvírnæla- laust trúin á manninn en ekki vélina, lííið en ekki dauðann. Listin er i eðíi sínu hin tamda andlega orltu, ofstæki mannlegra tilfinninga og hugsjónaelds, sú blessun, sem gerir þenna harm- leik, sem við kölium mannlif, öðrum þræSi að lög.ur.i.göigar di leik með liti oiða og tóna. Það er þessv’egna s:m við trú- um svo öruggléga á n.átt iistar- ir.nar til þe3s aö'leysa manneskj- una úr álögum hinna frumstæðu íþrótta og kaldrifjaði'ar efnis- hyggju. Það er gagnlegt og ánægiulegt að fá hingað góða gesti og öil höf- um við eitthvað lagt aí mörkum til listanna, en þaö sem skiftir mestu málí fyrir okkur er cö listin og æska þessa ’ancis eigi ávallt sarnleið út í lífið og við sku’u.m biðja að vegir þeirra ski’jist aldrei að á íslanui.“ í LISTAMANNASKÁLANUM KI. 5 e. h. korn Ragnar á iist- sýmnguna, sem haldinn er hon- um til heiðurs í Listamannaskál- ar.um, ásamt konu sinni og öðru nánu skylduliði. Formá’sorð myndskránnar J hijóðar þannig: „Ragnar Jónsson hefur um langt skeið unnið af mikilli ósín- j girni og áhuga að viðgangi bók- mennta og lísta í landinu. Er því eðlilegt, að rithöfundar og lista- \ menn gera sér far um, nú á fimmtugsafmæli hans, að votta j honurn viðurkermingu. Myndlistarmenn eiga honum ekki hvað sízt mikið upp að unna. Hann hefur veiið éþveytandi að greiða fyrir kynningu á verkum þeirra. Að sama skapi hefur hann j ratiö ser annt um persónulega; velgengni þeirra og gert öðrum, meira til að fá þeim í hendur heppileg viðfangsefni. Með sýningu þessari vildu þeir, sem að henni síanda, minna á það sérstaklega, sem Ragnar Jónsson hefur gert fyrir íslenzka myndlistarmenn og ísienzka mýndlist. og votta honum þakk- ir sínar.“ ÞÁTTTAKENDUR í SfÝNINGUNNI Kyndaskrín er myndskreytt á hverri síðu. Þar eru málverk eft- i" 15 máiara og höggmyndir eftir Ásmund Sveinsson. Þessir eru þátttakendur og verk þeirra: Ásgrímur Jórs-son: Á f’ótta • undan elágosi, Frá Þingvöllum, Eálamiin Ur Svarfaðardal. Gunnlaugur Scheving: Hús, Blóm, Stofa. Jón Engilberts: Vetrardagur í Kópa- vogi, Gleðskapur í sveit, Heima- sætan. Jón Stefánsson: Við Ár- mannsfell, Séð til Þingvalla, Hraun, suður með sjó, Blóm, gladiolus. Jón Þorleifsson: Kvöld, Frá Fljótsdalshéraði, Blóm Júlí- ana Sveinsdóttir: Kristshöfuð (mosaik). Kristín Jónsdóttir: Suðurströndin, Samstilling. Krist ján Davíðsson: Andlitsmynd, Vor, Landslag, Kona, tungl og stjörnur. Nina Tryggvadóttir: 3 kompositionir. Sig. Sigurðs- son: Frá Þingvöllum, Uppstill- ing. Snorri Arinbjarnar: Skip á Skagaströnd, Uppsátur, Hús. Svavar Guðnason: Raut högg, Grána, Orkna. Valtýr Pétursson: 3 kompositionir. Þorvaldur Skúla son: 3 kompositionir. Kjarval: Skuggar af skýjum, Vetrar-hraun mynd. Teikning, Höggmyndir Ásmundar: í tröllahöndum, Mað- ur og efnið, Tröllkona. AFMÆLISGJÖFIN AFHENT A sýningu þessa komu um 300 manns á fyrsta klukkutímanum sem hún var opin. Þegar klukkan var um hálf sex kvaddi Tómas skáld Guðmundsson sér hljóðs. Las hann ofangreind formálsorð sýnigarskrárinnar og beindi orð- um sínum til Ragnars, er þar var nærstaddur í biðjum salnum. Hafði hann bók eina mikla í hendi er reyndist vera „Afmælis- gjöíin“, sem út kom í tilefni af- mælisins og getið hefur verið hér í blaðinu. Vona ég, sagði Tómas, að bók þessi geti orðið vottur um það þakklæti, sem við berum til þín, ekki aðeins myndlistamennirnir og rithöfundarnir, heldur undan- tekningarlaust allir þeir, sem láta sig íslenzk menningarmál nokkru skipta. Hrópaði síðan mannfjöldinn ferfalt húrra fyrir Ragnari Jóns- syni. Dúkað borð var reist eftir endi- löngum salnum, og þar framreitt kaffi, te og fleira. Var gestunum því næat boðnar þessar kræsing- ar. — Skemmtu menn sér þar góða stund við að horfa á sýningar- myndirnar og skeggræða um eitfi og annað, sem í hugann bar. En svo margt var þar manna, að sumum veittist erfitt að hafa myndanna full not. UM KVÖLDIÐ Um kvöldið hafði Ragnar og frú hans gestamóttökur á heim- ili sínu. Skiptu gestirnir hundi- uðum, svo að þar var eins margt fólk og framast var rúm fyrir. Nokkrir blásarar úr Sinfóníu- hljómsveitinni spiluðu nokkun lög fyrir utan heimili Ragnars, gestunum til ánægju og skemmt- unar. . Tómas GuSrnuntlsson afhendir Ragnari Jónssyni „Afmylisgjöfina' Eagr.ar Jónsson og kona hans, Björg, fædd Elíingsen. Vilja ennþá leggja é^olandi hömlur á leigusala húsnæöis Frá umræðum á áiþingi í gær í GÆR kom til umræðu í neðri deild Alþingis frumvarp til laga um húsaleigu. Er lagabálkur þessi mikill vöxtum og víðtækur og ekki alveg óþekktur innan þingveggjanna, því samhljóða frum- varp var flutt á alþingi árið 1951. Flutningsmenn að þessu sinni eru Framsóknarmennirnir Páll Þorstcinsson og Björn Björnsson. SAMHLJÓÐA GAMLA FRUMVARPINU Páll Þorsteinsson hafði fram- sögu í málinu. Gat hann þess að frumvarpið væri flutt nú í sam- ráði við félagsmálaráðherra. Er frumvarpið nú samhljóða hinu fyrra frumvarpi er borið var fram á Alþingi nema að því leyti að ákvæði 10. og 11. kafla þess eru heimildarákvæði um land allt, en voru samkvæmt hinu fyrra frumvarpi lögskylda í Reykjavík, Hafnarfirði og á Akureyri. HIN ALMENNU ÁKVÆÐI Magnús Jónsson frá Mel kvaddi sér hljóðs við umræðuna. Kvað hann nauðsynlegt vera að Al- þingi skapaði heildarlöggjöf um viðskipti leigusala og leigutaka, en í slíkum málum byggðu dóm- stólar landsins niðurstöður sínar eingöngu á venjurétti. Þau atriði yrðu lögfest ef hin almennu á- kvæði frumvarpsins, sem nú ligg- ur fyrir. næðu samþykki. Um þau atriði frumvarpsins eru held- ur ekki skiptar skoðanir, sagði Magnús. RÉTTARSKERÐING En þegar að 10. og 11. kafl- anum kemur, kaflanum um heildarákvæði fyrir sveitar- stjórnir og kaflanum um húsa- leigumiðstöð, skiptust skoðan- ir manna. Með þeim ákvæð- um væri réttur húseigenda yfir eign sinni skertur svo, að margir myndu hugsa sig um tvisvar áður en þeir leigðu húsnæði er þeir gætu verið ná. Kvað Magnús þessi og slík ákvæði hafa komið í veg fyrir að menn byggðu leiguhús- næði. Slík ákvæði eru, hélt Magn- ús áfram, gerfiákvæði, sem leysa ekki húsnæðisvandræð: fólksins. Megináherzluna verð ur að leggja á það, að hver og einn eignist eigin íbúð. Það mái hefur fyrir forgöngu Sjálf stæðismanna verið tekið upp innan ríkisstjórnarinnar, og mun þar vonandi fá viðunandi afgreiðslu. Fyrsfi hmdur bæjar- sfjérnar Seyðisfj. SEYÐISFIRÐI, 8. febrúar — Fyrsti fundur hinnar nýkjörnu bæjarstjórnar Seyðisfjarðar var haldinn í dag. Á fundinum var Erlendur Björnsson, bæjarfógeti, kjörinn forseti bæjarstjórnar- innar. —B. — Hannekla á fog- araflofanum Framh. af bls. 1. hafi vegna manneklu orðið að hætta saltfiskveiðum og taka upp ísfiskveiðar. Sjómannafélagi Reykjavíkur hlýtur að vera það ljóst, að slík vinnubrögð sem þessi eru stór- furðuleg, svo ekki sé dýpra í ár- ina tekið. Hitt er öllum ljóst og marg- bent á hér í Morgunblaðinu, að brýna nauðsyn ber til að búa svo í haginn fyrir togarasjómenn, að sótzt verði eftir því að komast í skiprúm á togara. Einhliða ráð- stafanir togaraeigenda nægja ekki. Fyrstu Færeyingarnir koma hingað til lands með Drottning- unni. Eru þeir ráðnir á Norð- fjaðarbáta að forgöngu Lúðvíkg Jósefssonar. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.