Morgunblaðið - 13.02.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.02.1954, Blaðsíða 1
16 sáður MðM 41. árgangur. 36. tbl. — Laugardagur 13. febrúar 1954. Prentsmiðja Mergunblaðsini Syns^nan Rhee býðst til að ' senda herlið til Indó-Kma Hermenn vanir að berjas! gesn kommáimlum Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. TOKYO 12. febr.: — Herstjórn S. Þ. í Kóreu íhugar nú hvort taka beri tilboði Syngmans Rhees, forseta Suður Kóreu um að senda suður-kóeanskt herlið til hjálpar Viet-nam mönnum í Indó-Kína. ORBSENDING FORSETANS brandi sínum suður á bóginn. Get Syngman Rhee sendi tilboð ur hann þess að í Suður Kóreu þetta til John Hull hershöfðingja, sé nú öflugt og vel þjálfað lið, yfirmanns herliðs S. Þ. í Kóreu. Var orðsendingin birt í Seoul í Finnbogi Rútur á stöðugum flóttu uudun úbyrgð óstjórnur sinnur Veðurfræðingar í verkfalli PARIS, 9. febrúar — Veðurfræð- ingar á frönskum f lugvöllum hófu í dag verkfall. Millilanda- Kóp&vogsbúar ganga til hreppsneCmáar- kasniitga á margun sem haí'i möre ár varizt árásum 1 „ kommúnista í Kóreu. Þetta lið sé fluS helt afram með eðhlegum morgun, af Pyung Yung, utan- ríkisráðherra Suður Kóreu. VANIR AÐ BERJAST VIÐ KOMMÚNISTA Hinn suður-kóreanski forseti rökstyður tilboð sitt með því, að augljóst sé að eftir að vopnahlé komst á í Suður Kóreu beini hin- ir kínversku kommúnistar árásar Súdanar krefjast brotjfJiitiiiiigs brezks herliðs frá Sáez KHARTOUM, 12. febr. — Ismail el Azhari, hinn nýi forsætisráð- herra Súdans hélt ræðu í dag á hátíðahóldum til minningar um eins árs afmæli ákvörðunarinn- ar um sjálfstjórn Súdan til handa. ÞAKKLÆTI TIL EGYPTA Azhari sagði í ræðu sinni, að ekki væri hægt að segja að Súd- an væri frjálst meðan Bretar hefðu enn her manns á Súez- eiðinu. Hann sagði að Súdan myndi endurgjalda með þakk- læti baráttu Egypta fyrir því að Súdan næði rétti sínum móti Bretum. Þeir myndu því berjast fyrir því við hlið Egypta að allt brezkt herlið yrði rekið burtu frá Súez-skurðinum. DEILUR Á FUNDI Á fundi þessum hrópuðu áheyr endur: Við heimtum sameiningu Súdans og Egyptalands. Aðrir áheyrendur hrópuðu: Lifi sjálf- stætt Súdan. Voru það samein- ingarmenn sem hrópuðu fyrri slagorðin en sjjálfstæðismenn sem hrópuðu hin og kom til slags- mála á fundinum milli þeirra. fúst að verjast gegn kommún ismanum, hvar ssm ofbeldis stefna hans kemur frám í hern- aðarárás. Telur hann því tilvalið ' hærri launa að herlið þetta verji bræðraþjóð- komnir hætti þrátt fyrir það. 1800 veðurfræðingar flugvöllunum vinna, KÓPAVOGSBÚAR ganga til hreppsnefndarkosninga á morg un, hálfum mánuði síðar en til var stofnað. Vegna þess að oddviti hreppsins, Finnbogi Rútur Valdemarsson, þorði ekki út í kosningar nema að hann fengi listabókstaf Sjálfstæðis- krefjast' manna en losnaði við bókstaf síns eigin flokks, kommúnist- í stað þeirra eru I anna, lenti allur kosningaundirbúningur hans í löglausu starfa úfaglærðir I öngþveiti og ofheldisráðstöfunum, sem síðan voru ógiltar af ina í Indó-Kína, sem enn hefur | menn sem annast muriu öll létt- ! sýslumanni Gullbringu- og Kjósarsýslu. Má því segja að ekki hlotið nægilega þjálfun í ari og auðveldari störf veður-, kommúnistar hafi byrjað að bíða ósigur sinn í Kópavogs- styrjöld gegn kommúnismanum. fræðinganna. —Reuter-NTB. hreppi löngu fyrir kjördag. Aukið f ylgi íhalds- flokksins LONDON. 12. febr. — Auka- kosningar fóru fram í tvoim- ur kjördæmum Bretlands, Harwich og hluta af Hull. — íhaldsmenn höfðu bæði þessi sæti áður og héldu þeim báð- um. Kosningarnar eru taldar sýna að íhaldsflokknum hafi enn aukizt örlítið fylgi, þar sem hinir nýju frambjóðend- ur íhaldsflokksins höfðu hlut- fallslega aukið atkvæðamagn. Sama var uppi á teningnum í aukakosningum, sem haldnar voru í Norður Ilford við Lund- únir fyrir einni viku. —Reuter. Fjórir stérir Utanríkisráðherrar fjórveldanna sjást á þessari mynd talið frá vinstri: Molotov frá Rússlandi, Bidault frá Frakklandi, Eden frá Bretlandi og Dulles frá Bandaríkjunum. Þeir eru nú hættir að minnsta kosti um stundarsakh- að ræða Þýzkalandsmálin og varð ekkert samkomulag. Nú ræða þeir Austur- ríkismálin og gera menn sér vonir um að auðveldara verði að ná samkomulagi um þau. Molotov vill vlsa Austurríkis- múlinu oftur til fulitrúiiiteindar Figl kvartar yfir hinum þungu álögum Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BERLÍN, 12. febr. — f dag má segja að orðið hafi að engu vonir manna um að utanríkisráðherrum fjórveldanna tækist að leysa auðvcldasta deiluefnið, Austurríkismálin, því að Molotov, fulltrúi Rússa stóð upp og gerði það að tillögu sinni að utanríkisráðherr- arnir fælu fulltrúum sínum að ganga endanlega frá friðarsamn- ingum á næstu þremur mánuðum. Þetta er nákvæmlega sama af- greiðslan sem Austurríkismálin fengu á Parísarráðstefnu utanríkis- ráðherranna. Þá var samþykkt að fela fulltrúum utanríkisráðherr- anna að ganga frá austurriskum friðarsamningum. Fulltrúarnir héldu með sér 260 fundi, en engin lausn náðist. Komuzt samninga- umleitanir þær í algert strand og vonuðust menn til að utanríkis- ráðherrafundurinn nú leysti þann hnút. MOLOTOV VILL ENDUR- SENDA TIL NEFNDA í ræðu sinni í dag stakk Molo- tov upp á því að þetta vanda- mál yrði endursent fulltrúa- nefndinni aftur. Skýrði hann s'ðan eftir Iivaða meginlínum fulltrúarnir skyldu ákveða frið- arsamninga við Austurríki. Eitt aðalatriðið að hans dómi var að Austurríki mætti ekki gerast aðili að Evrópuhernum. Þá taldi Molotov að Trieste- málið yrði að leysa samtímis og skyldu fulltrúar utanríkisráðherr anna einnig komast að niður- stöðu um það hvað bæri að gera i við Trieste. VERÐUR AUSTURRÍKI EFNA- HAGSLEGA SJÁLFSTÆTT? Dr. Figl forsætisráðherra Aust- urríkis hélt ræðu á fundinum um friðarsamningana. Hann ræddi sérstaklega um þau atriði er varðaði efnahagshlið friðarsamn- inganna. En sem kunnugt er hafa friðarsamningarnir fyrst og fremst strandað á því að Rússar gera svo stórkostlegar skaða- bótakröfur á hendur Austurríki. Vilja þeir t. d. slá eign sinni á allar olíulindir í landinu og all- an kaupskipaflota Austurríkis á Dónárfljóti. Hinn austurríski forsætis- ráðherra lagði áherzlu á það að þess yrði að gæta að leggja ekki of þungar efnahagslegar byrðar á Austurríki. Ella yrði Austurríki aldrei sjálfstætt ríki hvorki efnahagslega né stjórnarfarslega. VERIÐ AÐ TEFJA TÍMANN Að aflokinni ræðu Moiotovs, taldi Dulles rétt að taka það fram að hann hefði ekki ótak- markaðan tíma til að hima á ráðstefnum, sem ekkert útlit væri til að bæru neinn árangur. MÁLEFNI TIL ÚRLAUSNAR Bidault fulltrúi Frakka tók síðastur til máls. Hann sagði m. a. að nú væri búið að ræða austurrísku friðarsamningana í nefnd í nærri fimm ár. Ósam komulag væri um nokkur Framh. á bls. 2. SJÁLFSTÆÐISMENN I SOKN Kommúnistar koma, eins og áður hefur verið skýrt frá, fram dulbúnir í þessari hreppsnefnd- arkosningu í Kópavogshreppi. Þeir þora ekki fyrir nokkurn mun ag kenna sig við flokk sinn. Hinsvegar kalla þeir lista sinn lista Stuðningsmanna meirihluta fráfarandi hreppsnefndar. „Þjóð- viljinn" segir í gær að hann sé „ópólitískur" eins og Rútur, sem situr þó á þingi fyrir kommún- ista og er þægasta handbendi Brynjólfs Bjarnasonar og Krist- ins línuvarðar nr. 1.!! Aðalandstæðingar kommún istalistans eru Sjálfstæðis- menn í Kópavogshreppi. Þeir hafa undanfarið eflt samtök sín að miklum mun og bjóða fram hæfa og dugandi menn til þess að taka að sér forystu Kópavogshrepps úr því öng- þveiti, sem kommúnistar und- ir forystu Rúts hafa leitt yfir hið unga og ört vaxandi hreppsfélag. ODDVITINN ÞORIR EKKI AÐ RÆÐA MÁLIN Sjálfstæðismenn hafa hvað eft- ir annað í þessari kosningabar- áttu skorað á Finnboga Rút að ræða hreppsmálin við þá eina á opinberum fundi. En hann hefir alltaf farið undan í flæmingi. Hinsvegar hefur hann boðað til „opins hreppsnefndarfundar", þar sem hann gat skammtað sjálfum sér ræðutíma að vild. Á þeim tveimur almennu fundum, sem Sjálfstæðismenn hafa mætt kommúnistum á, hefur oddvitinn staðið uppi rókþrota með sukk sitt og óreiðu á fjármálum og framkvæmdum hreppsins. SKÝRT MÓTUÐ STEFNA SJÁLFSTÆÐISMANNA Sjálfstæðismenn hafa við þessar kosningar í Kópavogs- hreppi sett fram skýrt mótaða stefnu í öllum helztu hags- munamálum almennings þar. Þeir munu leggja áherzlu á að öllum fjármálum hreppsins verði komið á hreinan grund- völl eftir óreiðustjórn komm- únista. Síðan munu þeir hefj- ast handa um verklegar fram- kvæmdir, sem aðkallandi eru * í hinu unga hreppsfélagi. STARFHÆFIR OG DUGLEGIR FORYSTUMENN Framboðslisti Sjálfstæðis- manna er skipaður starfhæfum og duglegum mönnum, sem hafa góð skilyrði til þess að veita Kópavogshreppi þróttmikla for- ystu. Ber og til þess brýna nauð- Framh. á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.