Morgunblaðið - 13.02.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.02.1954, Blaðsíða 5
Laugsi'dagur 13. febr. 1954 MORGVISBLAÐ1Ð Arrsi G. Eylsinds: BIJVEL4KAUP BÆNDA Á undanförnum árum hefi ég Úðadreifar f. handafl .. 55 0 safnað upplýsingum um innflutn- Duftdreifar 80 0 jng og sölu búvéla, eftir þvi, sem Skilvindur vélsnúnar .. 0 1 1 föng eru á. Innflytjendur hafa Skilvindur handsnúnar . 79 10 undantekningarlaust brugðist vel Strokkar handsnúnir .. 20 o, við þessu ,enda hefi ég reynt að búa gögn mín svo í hendur inn- Mjaltavélalagnir, tala fjósa 1 5! flytjenda, að sem hægast sé um vik, um rétt svör og greinileg. Mjaltavélar, tala vélflötur 2 10 Þannig hefir fengizt vitneskja Vélklippur f. vélaafl . . 0 21 um þessa hluti, sem ég hygg að Prjónavélar, flatvélar .. 56 98 sé yfirleitt haldbetri heldur en Útungunarvélar 1 0 aðrar tölur, um innflutning bú- Forardælur, vélknúnar . 10 0 Véla, sem hafa verið birtar. í ár Forardælur, handafl 1 18 hafa þessar innflutningsverzlanir Mýkjusníglar 4 4 Og aðilar veitt mér upplýsingar: Súgblásarar 49 38 Bílasalan h.f., Akureyri. Magn- Tætarar f. traktor .... 2 0 ús Árnason, járnsmíðaverkstæði, Garðtraktorar 2 4 Akureyri. Kaupfélag Árnesinga, Hjólatraktorar 192 498 Selfossi. Samband íslenzkra sam- vinr.ufélaga. Heildverzl. Edda. Vörukassar á hjóla- traktora 50 40 Heildverzlunin Hekla. Orka h.f. Beltatraktorar með ýtu 6 16 Hamar h.f. Dráttarvélar h.f. Gísli Skurðgröfur 1 1 Jóiisson & Co. Ræstir h.f. Kr. Skagfjörð h.f. Magnús Þorgeirs- sOn, forstj. Sveinn Egilsson h.f. Kr. Kristjánsson h.f. Bræðurnir Ormsson. Mjólkurfélag Reykja- víkur. Yrkjuvélar h.f. Columbus h.f. Landssmiðjan. Steðji h.f. Keilir h.f. Innflutningur búvéla 1953. Traktorplógar: ’53 ’52 1 skera................ 45 71 2 skera................. 5 1 Skærpeplógar ............ 2 0 Traktorherfi: Plógherfi .............. 10 3 Diskaherfi ............. 29 47 Fjaðraherfi ............. 2 1 Rótherfi ................ 0 4 Traktorvagnar: 4 hjóla ................. 0 1 2 hjóla.................. 0 1 Vanghjól með öxlum og hjólbörðum ............. 205 296 Trdktor-sláttuvélar 224 481 Jeppa-sláttuvélar ..... 50 Tráktor-rakstrarvélar .. 0 Traktor-múgavélar (Side Rakes and Tedder) ............... 29 Traktor-ýtur (heyýtur) . 2 Mykjudreifar fyrir traktor ............... 43 Áburðardreifar fyrir . traktor (fyrir tilbúinn . áburð) ................. 4 Ávinnsluherfi fyrir traktor ................ 0 Ámoksturstæki fyrir 11 34 35 Þorsteinn Sigurdsson hús- [ aagnasiniðameisfari 50 ára Hjólatraktorarnir, sem inn voru fluttir, skiptast þannig eftiv teg- undum: Allir Chalmers B 12 Fahr dísiltraktorar D-17 4 Fordson Major, dísiltraktor 1 David Brown Cropmaster 2 Deutz, dísiltraktor, 15 h.a. 1 Deutz, dísiltraktorar 11 h.a. 4 Massey-Harris Pony 10 Ferguson T-E-20 105 Ferguson TEF dísiltraktor 1 Farmall Cub 52 Alls 192 vélar hjólatraktora 11 21 Sáðvélar f traktora .... 0 1 Hestaplógar 4 4 Diskaherfi f. hesta .... Hestaherfi önnur, til 2 0 jarðvinnslu 0 1 Ávinnsluherfi f. hesta .. 0 15 Forardreiíar Áburðardreifar f. til- búinn áburð (fyrir 48 80 hestafl) | 81 65 Pláttuvélar f. hestafl .. 0 10 ítakstrarvélar f. hestafl 24 5 Snúningsvélar f. hestafl Múgavélar fyrir hestafl (Side rakes and 3 12 Tedder) 20 26 Heyhleðsluvélar 0 32 Saxblásarar 6 3 Knosblásarar 2 1 Heyblásarar aðrir Brýnsluvélar fyrir 4 2 sláttuvélarljái Korhsláttuvélar og korn- 30 0 bindivélar 0 2 Vagnsláttuvélar 5 1 freskivélar \ 1 2 Sáðvélar f. handafl .... 43 60 Hreykiplógur f. hestafl Fjölyrkjar (raðhreins- 20 0 ar) fyrir traktor 7 0 Fjölyrkjar f. hestafl .... 6 6 Fjölýrkjar f. handafl . . Kartöflusetjarar fyrir 0 15 tralctor 6 0 Upptökuvélar f. traktor 5 2 Hpptökuvélar f. hestafl 31 20 Af beltatraktorum voru fluttir inn 2 International Harvester TD 9 með ýtu og 2 TD-6 með ýtu. Um aðrar vélar vil ég taka þetta fram í samræmi við skrána: Tveir Skæpeplógar voru keypt- ir til landsins. Annan Feypti Ræktunarfélag Ölvesinga og not- aði hann töluvert í haust, með glæsilegum árangri. Hinn keypti Ræktunarsamband Búnaðarfé- lags Bæjarhrepps, Búnaðarfél. Nesjahr. og Búnaðarfél. Hafnar- hrepps í Austur-Skaftafellssýslu. Hann kom ekki fyrr en seint í haust og bíður notkunar. Plógherfi voru keypt 10 á ár- inu, en 3 árið áður 1952 og 2 árið 1951. Mun ,ég víkja að út- breiðslu þeirra og notkun í sér- stakri grein síðar. Af þeim 43 mykjudreifurum fyrir traktor, sem keyptir eru, eru 18 íslenzkir, frá Landssmiðj- unni, smíðaðir samkvæmt fyrir- mynd írá Hvanneyri. Knosblásararnir eru ný búvél, á norsku kallaðir Silorator Einn slíkur grastætari kom til lands- ins 1952, til Búnaðarsambands Eyfirðinga. Á árinu 1953 voru 2 keyptir til landsins, fór önnur vélin að Meiri-Mástungum i Gnúpverjahreppi en hin er óseld hjá SÍS. Vélar þessar vinna svipað og saxblásari, en merja þó frekar og tæta grasið sundur, heldur en að hægt sé að segja að þær skeri það eða saxi. Af vagnsláttuvélum voru fiuttar inn 5. Af þeim eru 3 danskar frá Svogerslev Maskin- fabrik. Þær fóru að Gufudal í Ölfusi, Gunnarsholti á Rangár- völlum og að Steinsholti í Gnúp- verjahreppi. Ein vél af sömu gerð fór að Hvanneyri 1952. Þessar vagn- sláttuvélar slá grasið og færa það upp í vagn ósaxað. Tvær af vagnsláttuvélunum, sem inn voru fluttar, eru sax- sláttuvéíar svonefndar. Þær slá grasið, "axa það um leið og blása saxinu jafnharðan upp í vagn. Önnur þessara saxsláttuvéla fór að Hvítárbakka í Borgaffirðú m hin að Egilsstöðum á Völium. Gehl Bros Manufacturing Co., West Bend, Wisconcin. Hún er líka með 5 feta greiðu, þétt- fingraðri, og enn fremur með búnaði til að moka upp sláttu- vélarmúgum og saxa þá, er sá háttur á hafður til þess að geta látið slegið gras liggja á skára og þorna lítið eitt áður en það er saxað og fært í votheyshlöðu. Jeppa-sláttuvélamar, 50 að tölu, sem inn voru fluttar, eru nýjung, sem.hefur náð þetta mikilli út- breiðslu þegar á fyrsta ári. Af mykjusniglum þeim, sem Magnús Árnason á Akureyri smíð ar, voru seldir 4, 1953 og aðrir 4 1952, en alls hefur hann smíðað 25 slíkar vélar. Af heyfergjum Árna Gunn- laugssonar voru seldar 6 á árinu, en 2 árið 1952. Alls hefur Árni smíðað og selt 25 fergjur. Á skýrslunni er talið, að ein skurðgrafa hafi verið keypt til landsins 1953. Það var ein Priest- man-vél af stærðinni Wolf og fór til Fáskrúðsfjarðar. í raun og veru er vélin keypt til þess að nota hana sem hegra við upp- skipun og þvílíkt. Dragskóla til skurðagerðar var ekki keypt með vélinni, en vart er annað hugsanlegt en að sllíkri skóflu verði bætt við, svo að hægt verði að leysa nauðsyn bænda í Fá- skrúðsfjarðarhreppi og Búða- hreppi um framræslu. Vél þessi á vel að geta gert það við og við, samhliða annari notkun. Margt fleira mætti um búvéla- kaupin segja, en ég læt þetta nægja. Að endingu vil ég þó geta þess, að innflutningurinn og aðr- ar tölur, sem hér eru greindar, segja ekki alla sögu um hvaða búvélk bændur og ræktunarfé- lög hafa aflað sér á s.l. ári. Tölu- vert er smíðað innanlands, sem ég hef ekki reynt að tíunda og á ’þess engan kost, svo sem heyýtur, heyskúffur, valtar, heyvagnar og aðrir vagnar til búþarfa, enn fremur vagnar til að flytja á ný- ræktarverkfæri milli vinnu- stöðva o. s. frv. Vel má vera, að eitthvað sé ótalið, sem ég hef reynt að telja, ég hafi ekki náð til allra, sem eitthvað hafa flutt inn af búvél- um, af því að ég veit ekki deili á þeim né innflutningi þeirra. Er mér mikil þökk á leiðrétt- imgum og viðbótum við framtal mitt frá aðilum, er þess kunna að verða varir að vantalið sé. 1. febrúar 1954. ÁRIN líða og sumir athafna- menn verða sextugir áður en vini þeirra og kunningja varir. Einn þeirra er Þorsteinn Sigurðsson, húsgagnasmíðameistari í Reykja- vík. Harin fagnar þessum tíma- mótum í dag með fjölskyldu sinni. Að sjáifsögðu hefur hann margs að minnast af blíðu og stríðu. Lífið hefur ekki ætíð ver- ið honum bara leikur, þótt marga sigra hafi hann unnið með mætri konu sér við hlið. Iðnaðarmenn hafa beðið mig að færa Þorsteini og fjölskyldu hans hlý þakkarorð í Morgun- blaðinu fyrir mikil störf og margvísleg, sem hann af sérstök- um dugnaði og fórnfýsi hefur unnið fyrir iðnaðinn' í landinu undanfarna áratugi. Spor hans munu lengi vitni bera um dreng- lyndan og hreinskilinn dugnað- armann, sem án endurgjalds og stundum við vanþakklæti vann fyrir heildina sem fyrir eigin fjölskyldu væri. Þorsteinn hefur ætíð verið bjartsýnn og ötull á iðnþingum. I félagi húsgagnasmíðameistara og í iðnaðarmannafélaginu hefur hann verið styrkur stólpi frá fyrstu tíð. Þegar hann tók sæti í skólanefhd Iðnskólans hóf hann strax baráttu fyrir bættum hag skólans, byggingu tveggja kennslustofa, endurbótum á að- búnaði kennara og skólastjóra, sem allt miðaði að aukinni menntun iðnaðarmanna. Þegar bókaútgáfa fyrir iðnskólann var hafin, tók Þorsteinn að sér um- sjón hennar og forstöðu, og hef- ur svo að kaila einn staðið þar í miklum og fjárfrekum fram- kvæmdum án endurgjalds. Hug- boð hefi ég um, að Þorsteinn hafi þar með náð einstökum árangri. Við stofnun húsfélags iðnaðar- manna var hann strax kosinn formaður þess og hefur ætíð síð- an stjómað því fyrirtæki af mik- illi festu, ósérplægni og árvekni. Mér þykir iíklegt, að þau storf Þorsteins muni framtíðin meta hæst í krónutali. En mörg önnur störf Þorsteins, og fordæmið, sem hann hefur gefið okkur sam- starfsmönnum sínum um hrein- lyndi, ósérplægni og dugnað, verða aldrei virt sem vert er, en ættu að verða ungu kynslóðinni ómetanleaur arfur. Árni G. Eylands. Aðaifundur Lúðra- sveifar Hafnarfj. HAFNARFIRÐI — Aðalfundur Lúðrasveitar Hafnarfjarðar var haldinn fyrir skömmu. Fráfar- andi stjórn gerði grein fyrir starf semi sveitarinnar á síðastliðnu starfsári, en síðan var gengið til stjórnarkjörs. Magnús Randrúp var kosinn formaður, en með hon um í stjórninni eru Eiríkur Jó- hannesson, ritari og Guðvarður Jónsson, gjaldkeri. Á starfsárinu spilaði lúðra- sveitin við ýmis tækifæri, og skemmti bæjarbúum með leik sínum. — Stjórnandi hennar er Albert Klahn. — G. Sjálfur þakka ég Þorsteini samstarf í ýmsum nefndum. Sér- staklega minnist ég þess, er við fyrir mörgum árum vorum kosn- ir af iðnþingi til að starfa að stofnun iðnaðarbanka. Þá voru það ekki nærri allir iðnaðar- menn, sem trúðu á það málefni. En samstarf tókst greiðlega við iðjurekendur, og fleiri og fleiri unnust til fylgis málinu, Þor- steinn var formaður nefndarinn- ar, og þar sem annars staðar „þéttur á velli og þéttur í lund“. Eg minnist og þakka samstarf- ið í svokallaðri áróðursnefnd með Hóimjárni og Páli frá F.I.I. Ef til vill hafa þau störf Þor- steins orðið einna áhrifaríkust. Mér fannst augu valdhafanna opnast við ýmsar ráðstafanir og framkvæmdir þeirrar nefndar. Og þökk og heiður sé ÞorsteinL f.vrir rekstur og framkvæmdir * iðn sinni. Hann hefur í 35 ks rekið verkstæði sitt við Grettis- götu af miklum myndarbarg, og" þó í byrjun við erfið fjárhagsskil- yrði. Nýlega tókst honum a5 koma upp ágætri sölubúð og færa vélakost og vinnuhætti * bezta horf. Allar framkvæmdir Þorsteins eru með miklum myncE. arbrag. Fjöldi fólks í Reykjavík. og utan, mun minnast hreinna og góðra viðskipta við hann. Við, sem starfað höfum með Þorsteini að iðnaðarmálum,. þökkum margar ánægjustundir æ heimili hans, við nefndarstörf og; samfagnað á tímamótum. Kona» hans, Lára Pálsdóttir, iðkar list húsfreyjunnar af rausn og inni- leik. Við þökkum einnig henni fyrir þolinmæði og elskulegheit * áratuga erli við iðnmálavafstrið. Skáldgyðjan heimsækir Þor- stein oft og títt. Huggar hann* gleður og veitir eldmóðnum út- rás. Sígildar setningar hans eig- um við margar. í drápu, sera hann orti á 25 ára skólastjórnar- afmæli Helga H. Eiríkssonar, er þetta erindi: „Við þurfum öll að vaxta vit og" snilli, vernda fögur heit. Oll að ganga myrkranna á milli í manndómsleit. Æskan, sem til átakanna mótum, á að treysta sínum eigin fótum, er að hlýða kalli kynslóðanna, ber kyndla senn til yztu varð- stöðvanna“. Þegar ég hringdi í Þorstein og; sagðist hafa lofað að skrifa um hann í blaðið, varð hann hljóður við, og svaraði svo með sínum al- þekktu áherzlum: Mín saga verður sögð í fáum lín- um og sannleiksgildið felst í verkum. mínum^ Frá dagsverki til hvílu gekk ég" glaður„ ef gætti ég þess, sem bauð mimv. innri maður. Ég vona, að Þorsteinn haldl kröftum lengi, lengi. En yngri mennirnir hljóta að taka viST smátt og smátt. Þeim get ég' einskis betra óskað en, að þeir gæti síns innra manna, eins og" Þorsteinn Sigurðsson. Með beztu afmæliskveðju, Sveinbjörn Jónsson— Óvenjumiklar gæffir á Húsavík HÚSAVÍK, 11. febrúar — Sjó- veður hefur verið hér ágætt unct- anfarið og afli góður. Þrír bátar- hafa róið héðan í janúar Og febrúar og er það mjög óvenju- legt, því venjulega hefur ekki verið farið á sjó hér fyrr e*w seint í febrúar. Eru þetta seir smálesta bátar og hefur afli þeirra verið upp að þrem smá- lestum í róðri. Beztur afli hefur verið á miðunum upp undir Rauðunúpum og út við Grímsey. ■—Sigurður. 39 gálosl ypp í Malakka TjUNDUNUM, 8. febrúar — í janúar gáfust 39 hermdarverka- Hvítárbakkavélin er Internation- j menn kommúnista upp á Mal- aivél — Green Grop Harvester j akkaskaga. Hafa ekkrsvo marg- S-50 — með 5 feta greiðu, gróf- ir gefizt upp í neinum einum fingraðri. Egilstaðavélin er frá'mánuði seinasta misseri. Húsnæbi til íeigu Frá 14. maí, verður til leigu húsnæði við höfnina, hent- ugt fyrir skrifstofur eða verzlun. Gólfflötur um 200— 400 qm. — Fyrirspurriir merktar: ,,B. G. —480“, sendist blaðinu fyrir þ. 17. febrúar þ. á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.