Morgunblaðið - 16.02.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.02.1954, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 16. febrúar 1954 MORGUNBLABEB I 1 Gólfteppi 9» (Axminster) Teppainoltur; nýkomið mjög fallegt úrval. Gerið svo vel og skoðið I gluggana um helgina. GEYSIR“ H.f. Fatadeildin. 99 Þorskanet Rauðmaganet Gráslcppunet Kolanct Laxanet Silui.ganet Nælon netagarn margir sverleikar, nýkomiS. GEYSIR“ H.f. Veiðarfæradeildin* IUanchett- skyrtur (tékkneskar), hvítar og mislitar; einnig með tvöföldum manchettum, mjög góðar og vandaðar tegundir, nýkomnar. 99 GEYSIR“ H.f. Fatadeildin. íbúðir til sölu 5 líerb. hæð í steinhúsi á hitaveitusvæðinu. Útborg- un 140 þús. kr. Einbýlishús við Framnesveg 5 herb. hæð með sérinn- gangi við Barmahlíð. 2ja íbúða timburhús við Suðurlandsbraut. Útborg- un 120 þús. kr. Einbýlishús úr timbri við Frakkastíg, Laust 15. marz. Útb. 100 þús. kr. Stór 4ra herb. kjallaraíbúð með sérinngangi og sér olíukyndingu, í Hlíða- hverfi. 2ja lierb. íbúð á 1. hæð í nýtízku steinhúsi. * Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar, Austurstræti 9. - sími 4400. Saltvíkurrófur •afarikar, stórar og góSar. Verðið er kr. 72,00 fyrir 40 kg poka, lieimsent. — Pöntunarsími 1755. IHolskinns- huxur á telpur og drengi. Verð frá kr. 130,00. Drengja-gaberdinebuxur. Verð frá kr. 110,00. Wkéiei! Fischersundi. Sparið tímann, notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, fisk. VERZLUNIN STRAUMNES, Nesvegi 33. — Sími 82832. Höggdoyfar (demparar) fyrir ýmsar gerðir bifreiða. Gísli Jónsson & Co. vélaverzlun. Ægisgötu 10. Sími 82868. Einbýlishús við Fálkagötu til sölu. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafn 15 Símar 5415 og 5414, heima. 3ja herb. íbúð við Eiríksgötu til sölu. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. 3ja harb. íhúð við Drápuhlíð til sölu. Haraldur Guðmundsson, lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. 4ra herb. íbúð á hitaveitusvæði til sölu. Haraldur Guðmundsson, lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Glæsilcg 4ra herbergja íbúðarhæð í Austurbænum fæst í skiptum fyrir 2ja—-3ja herb. íbúð eða lítið t.'n- býlishús. 2ja herb. íbúð í Langholti fæst til sölu eða í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð. Einbýlishús í Kópavogi, sem er 3 herbergi, eldhús og bað, til sölu eða í skiptum fyrir 2ja til 3ja herbergja íbúð. Má vera í góðum kjallara. Hef kaupanda að góðri 2ja til 3ja herb. íbúð. STEINN JÓNSSON hdl. Kirkjuhvoli. Sími 4951. EIR kaupum við hæsla verði. Sími 6570. Ibúðir til sölu 5 herbergja íhúðarhæð með sérhitaveitu í jámvörðu timburhúsi í Vesturbæn- um. Útborgun aðeinS 90— 100 þús. 5 herbergja rishæð með svöl- um við Sólvallagötu. Einbýlishús á eignarlóð við Bræðraborgarstíg. —- Ut- borgun kr. 90 -—100 þús. Einbýlishús á eignarlóð við Grettisgötu. Nýtízku 6 herb. íbúðarliæð, 150 frm. 3ja herbergja íbúðarhæðir við Ljósvallagötu, Hverf- isgötu og víðar. Góðar 3ja herbergja kjallara íbúðir í Hlíðahverfi. 3ja herbergja kjallaraíhúð með sérinngangi og sér- hitaveitu við Bræðraborg- arstíg. 2ja herbergja íbúðir við Freyjugötu, Grundarstíg, Sörlaskjól, Efstasund og víðar. Ilý|ð fasfeignasaian Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546 Hús ©g íbúÖir til sölu, svo sem: Hús og íbúðir við Sogaveg Yi bús við Hverfisgötu Verzlunarhúsnæði við Blóm- % vallagötu Húseign við Snekkjuvog, nær fullgert. Húseign við Frakkastíg 3ja herb. íbúðir við Eiríks- götu 4ra herb. íbúðarhæð við Dyngjuveg. íbúðarhús neðarl. við Njálsg. 4ra berb. íbúð við Skúlagötu íbúðarbús við Kársnesbraut Húseign við Efstasund Húseign við Digranessveg Húseign við Breiðholtsveg o. fl,, sem yrði um of langt hér upp að telja. Munið mína lögfræðilegu samningagerð Nánari uppl. gefur: Pétur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Viðtalstími 10—3 og 6—7. Síðar ekki. ÍJTSALAM heldur áfram. Höfum enn- þá mikið af ódýrum kjólum Og öðrum kvenfatnaði. Barnagalla, úlpur, höfuð- klúta, alls konar kjólaefni Og búta. Vestiirg. 3 TIL SOLIJ Lítið steinhús við Miðbæmn. Hitaveita. Eignarlóð. 4ra herbergja hæð Og eitt herbergi í kjallara í litlu timburhúsi í Vesturbæn- um. Hitaveita. Eignarlóð. Útb. kr. 100 þús. Lítið steinhús í Kópavogi á- samt stórri lóð. Hlaðið steinhús, hæð og ris í Fossvogi. Hús á Seltjarnarnesi. Hús við Selás lítil útborgun. Höfum kaupanda að 5—6 herbergja íbúð með sér- hita og sérinngangi. Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna- og verðbréfasala, Tjarnargötu 3. Sími 82960. Amerískir Nælon- br j óstahaldarar \h.rzt ^ngibfargar J/oLmon Lækjargötu 4. BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 9990. Loðkragaefni Hvítt, grátt, brúnt og drapplitað. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Hvítt HEKLUGARN Hárspennur með plasthnúð á endanum, er varnar því, að spennurnar rifi hárið. ÁLFAFELL Sími 9430. TIL SÖLU 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íhúðir og einbýlishús. Höfunv kaupendur að hús- um með 2 íbúðum, 3ja og 4ra til 5 herb. Útborganir frá 300—400 þús. kr. Jörð í Hnappadalssýslu er til sölu. Laus til ábúðar í næstu fardögum. — Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. SALA & SAMNINGÁR Sölvhólsgötu 14. Sími 6916. Viðtalstími 5—7 daglega. Gúmmíhanzkar alls konar. Fyrir lækna, sjúkrahús, húsmæður, sjómenn, verksmiðjufólk, verkamenn. GÚMMÍHANZKAR INGÓLFS APÓTEK Góð gleraugu og allar teg- undir af glerjum ge.um við afgreitt fljótt og ódýrt. — Recept frá öllum iæknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzlun Austurstr. 20, Reykjavík. Golftreyjur sniðnar út í eitt. Tepukjólar, rauðir og bláir, allar stærðir. ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR H/F Skólavörðustíg 3. Nýjar vörur Everglaze-efni, margir litir; kr. 24,00 m. Skyrtu-khaki. Gardínuefni í bútum frá kr, 13,50 m. Sól- og regnefni, bútar. HÖFN, Vesturgötu 12. VERZLUIM Matvöru- og kjötverzlun í fullum gangi til sölu nú þegar. — Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á þessu, sendi tilboð, merkt ,,150 — 498“, til afgreiðslu blaðsins eigi síðar en á föstudag. SAUMA dömu- og unglingakjóla. Snið og hálfsauma, ef óskað er. — Vönduð vinna. Anna Frímannsdóttir, Blönduhlíð 31. Sími 6735. Stúdent óskar eftir atvinnu strax. Fyrirspumir eða til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 6 í kvöld, merkt: „At- vinna — 499“. Rösk STULKA óskast í vist. Herbergi getur fylgt. Sími 9638. eftir 3 herbergjum og eld- húsi. Árs fyrirframgreiðsla eða eftir samkomulagi. Til- boð sendist Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Þrennt fullorðið. — 4“. ÓSKA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.