Morgunblaðið - 16.02.1954, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 16. febrúar 1954
MORGUNBLAÐIÐ
11
Gamla Bíó
sýnir á hinu stóra „Panorama“-sýningartjaldi
METRO GOLDWIN MAYER-stórmyndina heimsfrægu
Kvikmynd þessi var tekin í eðlilegum litum á sögustöð-
unum í Ítalíu og er sú stórfenglegasta og íburðarmesta
sem gerð hefur verið.
Sýningar fcl. 5 og 8,30, sökum þess hve myndin er löng.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. — Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
JfiSÍffiB
W. Somerset Maugham:
ENCORE
Fleiri sögur. J
Heimsfræg brezk stórmynd, s
byggð á eftirfarandi cög- i
um eftir Maugham: )
Maurinn og engisprettan, |
Sjóferðin, |
Gigolo og Gigolelte.
Þeir, sem muna Trio og i
Quartett, níunu ekki iáta (
hjá líða að sjá þessa mynd, i
sem er bezt þeirra allra. (
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbæjarbfó S Ny|a Bíó
PJÓDLEIKHÖSID
12 A KADEGI
(High Noon)
Framúrskarandi ný amer
ísk verðlaunamynd. Aðal-
hlutverk: Gary Cooper,
Katy Jurado, Thomas Mitc-
hell, Grace Kelly. Leikstj.:
Fred Zinnemann. Framleið-
andi: Stanley Kramer.
Kvikmynd þessi hlaut eft-
irtalin Oscar-verðlaun árið
1952:
1. Gary Cooper fyrir bezta
leik í aðalhlutverki.
2. Katy Jurado fyrir bezta
lcik í aðalhlutverki.
3. Fred Zinnemann fyrir
beztu leikstjórn.
4. Lagið „Do not forsake
me“, sem bezta lag ársins í
kvikmynd.
Kvikmyndagagnrýnendur í
New York völdu þessa
mynd sem beztu amerísku
myndina tekna árið 1952.
Mynd þessi fékk Bodilverðlaunin í Danmörku, sem bezta
ameríska myndin sýnd þar árið 1952.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð innan 16 ára.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
Hljómsveit Banda-
ríska flughersins
í kvöld kl. 20,30,
miðvikudag kl. 16,00
og finuntudag kl. 16,00.
Pilfur og Stúlka
Sýning miðvikudag kl. 20.
UPPSELT
Næsta sýning föstud. kl. 20
25. sýning.
ÆÐIKOLLURINN
eftir L. Holberg.
Sýning fimmtudag kl. 20.
Pantanir sækist daginn fyr- (
annars seldar öðrum. J
Aðgöngumiðasalan opin frá i
kl. 13,15 til 20,00. j
Tckið á móti pöntunum. j
Sími 8-2345. — tvær línur. i
\ Hafnarbíó
| HEJRENÆS
{ Efnisrík ný dönsk kvik-
j mynd byggð á samnefndri
$ skáldsögu eftir Henrietté
< Munk. Sagan kom sem
\ framhaldsaga í „Familie
Journalen" fyrir skömmu.
John Wittig
Astrid Villaume
Ib Schönberg.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum Í
innan 16 ára. :
\ Með báli og brandi I
íLESKFÍÍAG
REYíUAYÍKUR'
I Hviklynda
konan
Ævintýraleikur í 4 þáttum S
eftir Willy Kriiger í þýð- j
ingu Halldórs G. Ólafssonar. S
S
Leikstj.: Jóbanna Iljaltalin S
S
Tónlist: Carl Billich
| Gleðileikur í 3 þáttum
s eftir Ludvig Holberg
j s með forleik: „Svipmynd
í s í gylltum ramma“ eftir
\ s Gunnar R. Hansen.
Aðgöngumiðasala í
Bæjarbíói. Sími 9184.
j Sýning annað kvöld kl. 20
(Kansas Raids)
Feikispennandi amerísk lit-
mynd með
Audie Murphy |
Brian Donlewy i
Margarete Campman. \
Bönnuð innan 16 ára. \
Sýnd kl. 5. S
Leikstjóri:
Gunnar R. Hansen.
Aðgöngumiðasalan
kl. 4—7 í dag.
Sími 3191.
Ævintýrahöllin
(Abenteuer in Schloss)
)
Bráðskemmtileg og gullfalleg (
ný austurrísk dans- og)
gamanmynd, tekin í hinum j
fögru AGFA-litum. — 1S
myndinni er m. a. ballett, j
sem byggður er á hinu S
þekkta ævintýri „ösku- )
buska“. j
»■ )
Leiktjöld: Lothnr Grund
Sýning Þriðjudag k. 18.
Næsta sýning miðvikudag-
kl. 18. s
, s
s
s
s
i
RAGNAR JÖNSSON
hæstaréttarlögmaður.
Lðgfrseðistörf og eignaumsýsla.
Laugaveg 8. Sími 7752.
Hörður Ólafsson
Málflutningsskrifstofa.
Latsgavegi 10. Simar 80332, 7673.
Permanentstofan
Ingólfsstræti 6. — Sími 4109.
Séra Camillo
og kommúnistinn
(Le petit monde du Don
Camillo)
Heimsfræg frönsk gaman-
mynd, byggð á hinni víðlesnu ^
sögu eftir G. Guareschi, sem Í
komið hefur út í íslenzkri j
þýðingu undir nafninu:)
„Heimur í hnotskurn“. j
Aðalhlutverkin leika: )
Fernandel (séra Camillo) í
og Gino Cervi (sem Pep- i
pone borgarstjón). )
Sýnd kl. 5, 7 og 9. i
Bæjarbíó
FANFAN
jriddarinn ósigrandii
Aðalhlutverk:
Doris Kirehuer,
Karl Stramp.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BatnaftjarlSar-Mé
Leiksviðsljós
(Limelight)
Hin heimsfræga stórmynd
Charles Chaplins.
Aðalhlutverk:
Charles Chaplin
Clairc Bloom.
Sýnd kl. 6 og 9.
Hækkað verð.
Hcrranótt Menntaskólans j
1954:
Gamanleikurinn
AURASÁLIN
eftir Moliere.
Leikstjóri: Einar Pálsson.
Sýning i Iðnó í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasala frá kl. 21
í Iðnó.
Sýnd kl. 9.
Sími 9184.
PASSAMYNDIR
Teknar I dag, tilbúnar á morgun.
Erna & Eiríkur.
Tngólfs-Apóteki.
STElMDÚR°ál
Þriðjudagur F.Í.H. Þriðjudagur
DANSLEIKUR
í Þórscafé í kvöld klukkan 9.
llljómsveit Jónatans Ólafssonar
★ Kvartett Magnúsar Randrup.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 og eftir kl. 8.
Þriðjudagur Þriðjudagur
FELAGSVIST
SÍMÍ
BREIÐFIRÐIKÐA^«é
í kvöld kL 8,30
Stjórnandi: Baldur Gunnarsson
Góð verðlaun. — Mætið stundvíslega.
Gömlu dansamÍB*
klukkan 10,30. — Hljómsveit Svavars Gests.
Aðgöngumiðasala frá kl. 7. — Kr. 15,00.