Morgunblaðið - 16.02.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.02.1954, Blaðsíða 4
m■»«.iTm.yíuv.■ m i i n.v.*..T....nr.v......v.t j | i ♦ Tfíítttftíitmrtnv.iv.ím< * ir.vmrrtWim-írriin * riwninmtfttwrtt ♦ * * rrnnmimrt.yir. MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. febrúar 1954 1 « Ahalfundur j ■ ■ félagsins verður haldinn í Oddfellowhúsinu, uppi, ■ þriðjudaginn 16. febr. 1954, kl. 8 síðd, ■ ■ Dagskrá samkvæmt félagslögum. : STJÓRNIN : Ahalfundur Byggingasamvinnufélags Reykjavíkur | ■ ■ verður haldinn á skrifstofu félagsins í Austurstræti 5, ■ III. hæð, mánud. 22. febr. kl. 5 e. h. ; Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN Cbevrolei 1953 ■ Belair er til sölu. — Bifreiðin er með litaðri fram- : ■ rúðu, rúðuhreinsara, bakljósum og öll kvoðuð að : neðan. Bifreiðin er ókeyrð. Verðtilboð sendist afgr. Mbl. ■ fyrir fimmtudagskvöld merkt: Chevrolet ’53—25. ■ Verzlunarhijsnæði ■ óskast fyrir gamalt verzlunarfyrirtæki. ■ 4 ■ Hæzta leiga í boði. Tilboð merkt: „Há leiga —23“, • sendist Morgunblaðinu. ■ Frönsk fermingarkjólaefni Laugaveg 4 Framleiðum flestar stærðir rafgeyna Rafgeymaverksmiðjan PÓLAR H.F. Borgartúni 1 — Sími 81401. Tvær jarðir til sölu. — Upplýsingar í síma 82642 milli klukkan 7 og 8. Skrifstofustúlka m ■ m Stúlku vantar til snúninga og aðstoðar á skrif- ■ stofu. Þarf að geta vélritað á ensku. — Uppl. um ■ ■ aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum, j ef fyrir hendi eru, séndist afgr. Mbl. fyrir 19 þ. m., : merkt: „Aðstoð — 16“. [ Bezt á auglýsa í Morgunblaðinu .......................... í dag er 47. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4,46. Síðdegisflæði kl. 17,10. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. □ EDDA 59542167 = 2 I.O.O.F. = Ob. 1P = 1352168% — N.K. RMR — föstud. 19. 2. 20. VS. — Fjhf. — HVB • Hjónaefni • Síðastliðinn sunnudag opinber- uðu trúlofun sína Edda Kjartans- dóttir, Lindargötu 36, og Jónas Hólmsteinsson frá Raufarhöfn, skrifstofumaður hjá S.Í.S. (sonur Hólmsteins Heigasonar útgerðar- manns). Á sunnudaginn opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Ingveldur Dag- bjartsdóttir stud. philol., Drápu- hlíð 6 og Karl Kr. Sveinsson stud. mcd., Kvisthaga 13. • Bruðkaup • Laugardaginn 6. þessa mánaðar voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni Guðný Alexía Jónsdóttir, Grundarstíg 2, og Ásgeir Nikulásson Steingríms- sonar, bifvélavirja, Hverfisgötu 83, Eeykjavík. • Alþingi • Efri deild: Ríkisreikningunnn 1954; 2. umr. Neðri deild: 1. Stjóm flugmála; 3. umr. 2. Hlutafélög; 2. umr. 3. Verklegar framkvæmdir bæjar- og sveitarfélaga; 1. umr. 4. Sjóvinnu- skóli Islands; 2. umr. 5. Lögreglu- stjóri á Keflavíkurflugvelli; frh. 1. umr. Prentarakonur halda fund í Stórholti 31, hjá Sigríði Þorgilsdóttur, í kvöld. Skrifstofa Neytendasam- taka Reykjavíkur er í Bankastræti 7. Hún er opin daglega frá kl. 3%—7 e. h. nema á laugardögum frá kl. 1—4 e. h. — Veitir. skrifstofan neytendum hvers konar upplýsingar og að- stoð. Sími skrifstofunnar er 82722. — Blað samtakanna fæst í öllum bókaverzlunum. Aurasálin í kvöld. Menntaskólanemendur hafa aðra sýningu á gamanleiknum „Aura- sálinni“ í kvöld, en ekki annað kvöld, eins og stóð í sunnudags- blaðinu. Dýrfirðingafélagið heldur árshátíð sina í Skáta- heimilinu við Snorrabraut næst- komandi laugardag kl. 8 e. h. Jón Hermannsson háseti, sem fórst fyrir helgi í róðri af vélskipinu Sæfinni, var yngstur sex systkina og sonur Hermanns Jakobssonar, ekki Jóns- sonar, eins og misritaðist í frétt blaðsins. Jón átti heima í Aðal- stræti 54, en ekki 18. Fólkið á Heiði. Afhent Morgunblaðinu: K. J. 10 krónur. Spilakvöld 15 kr. öldruð hjón 50 kr. G. G. 70 kr. • Blöð og tímarit • Heimilishlaðið Haukur, febrúar- blaðið er nýkomið út. Blaðið flyt- ur fróðlega grein eftir Bjarna Guðmundsson blaðafulltrúa, sem nefnist Everest-tindurinn klifinn. Sólmyrkvinn 09 hlmú Fyrir nokkrum dögum var gefið í skyn í Tímanum, að svo kynnl að fara, „að ísland færðist til á landakortinu“ við hinn væntanlega sólmyrkva. Ekki var þess getið hvaða stefnu hólminn okkar kynni að taka, örlagaríkast myndi það verða, ef við kynnum að nálgast klakaheim Grænlands. Við hugleiðingar um þetta efni varð til eftirfarandi stef: Menn segja hér að siðferðið sé bogið og sjálfsagt hefur meiru verið logið. En út af finnst mér flóa, hálsar góðir, ef Fjallkonan, vor tiginborna móðir, notar eina sólmyrkvann á öld til undankomu vestúr höfin köld til móts við ekki merkilegri kauða en manngarminn, hann Eirík gamla rauða. Þá er og grein er heitir: Þannig lítur maðurinn út eftir 500 000 ár. Listamannaþáttur Hauks fjallár að þessu sinni um Jón Engilberts listmálara. Auk þess flytur Haukur fjölda smásagna og greina og framhaldssögru. Sveitarstjórnarmál. 3.—4. hefti árgangsins 1953. Efni m. a.: Grein um Vestmannaeyjar, í greinaflokknum Kaupstaðir og kauptún. Um sveitarstjórnarmál í Englandi eftir Per Langenfalt, Þing Alþjóðasambands sveitarfé- laga í Vínarborg. Grein eftir Jón- as Guðmundsson um Bjargráða- sjóð íslands 40 ára, með góðri teikningu af höfundi, og fréttir frá Sambandsstjórn. • Útvorp • 18,00 Dönskukennsla; II. fl. 18,30 Enskukennsla; I. fl. 18,55 Framburðarkennsla í ensku. 19,15 Þingfréttir. Tónleikar. 20,30 Út- varp frá Þjóðleikhúsinu: Tón- leikar Sinfóníuhljómsveitar banda ríska flughersins. Stjórnandi: George S. Howard ofursti. Ein- söngvarar: William du Pree og Guðmundur Jónsson óperúsöngv- ari. a) Forleikur að óperunni „MignOn“ eftir Thomas. b) Aría úr óperunni „Turandot" eftir Puccini. c) „Perpetual Motion" eftir Reis. d) „Sögur úr Vínar- skógi“ eftir Strauss. — 1 hljóm- leikahléinu um kl. 21,10 les Finn- borg Örnólfsdóttir kvæði eftir Stefán frá Hvítadal. — e) Rú- mensk rapsódía eftir Enesco. f) Aria úr óperunni „Rigoletto" eftir Verdi. g) „Cappriccio Espagnol" eftir Rimsky-Korsakov. 22,10 fréttir og veðurfregnir. 22,20 Passíusálmur (2). 22,30 Undir Ijúfum lögum: Lög eftir Carl Billich, -— hljómsveit undir stiórn höfundar leikur. 23,00 Dagskrár- lok. Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgj uútvarpið er á 49.50 metrum á tímanum 17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18,00 Aktuelt kvarter: 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftii almennum fréttum. Noregur: Stuttbylgj uútvarp e: á 19 — 25 — 31 — og 48 m Dagskrá á virkum dögum að mestu óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið að morgni á 19 og 25 metra, um miðj- an dag á 25 og 31 metra og á 41’ og 48 m, þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt- ir með fiskifréttum. 17,05 Fréttir með frétta aukum. 21,10 Erl. útn varpið. SvíþjóS: Utvarpar á helztu stutt bylgjuböndunum. Stillið t. d. á 25 m fyrri hluta dags, en á 49 m að klukknahringing í ráðhústurni og kvöldi. — Fastir liðir: Kl. 11,00 kvæði dagsins; síðan koma sænskir söhgkraftar fram með létt lög; 11,30 fréttir; 16,10 barna og ungi lingatími; 17,00 Fréttir og fréttín auki; 20,15 Fréttir. England: General verseas Seri vice útvarpar á öllum helztu stutt- bylgjuböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styrkleika hér á landi, altt eftir því hvert útvarpa stöðin „beinir“ sendingum sínum. Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m bylgjulengd. — Fyrri hluta dags eru 19 m góðir, en þeg- ar fer að kvölda, er ágætt að skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir Iiðir: 9,30 úr forsíðugreinum blað- anna; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir og fréttaumsagnir; 17,15 frétta- fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.