Morgunblaðið - 16.02.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.02.1954, Blaðsíða 6
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. febrúar 1954 STÓR ÍBÚD (5—7 herbergi og eldhús) eða einbýlishús ÓSKAST til leigu. Upplýsingar gefur Sigurður Magnússon. | 4—5 herbergja ibúð j ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ óskast til kaups milliliðalaust. Tilboð seridist afgr. • • ■ ■ ■ ■ ■ Morgunbl. merkt: „G. K. —473“. fynr 20. þ. mán. Garðyrkjustöð til sölu. Lítil stöð, 450 ferm. gróðurhús, 80 ferm. íbúð o. fl. hús, sem tilheyra, til sölu. Hagstætt verð og greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 9861 næstu daga frá kl. 1—3. ÍBÚÐ Ung h.jón með 1 mánaðar gamalt bam, sem eru á götunni, óska eftir 1 her- bergi og eldhúsi sem fyrst. Húshjálp kemur til greina. Þeir, sem vildu sinna þesu eru beðnir að senda tilboð á afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Á göt- unni. — 6“. * LAMPAR - SKERMAR Erlendir lampar, nýkomnir. Fjölbreyttasta úrval bæjarins. Skermabúðin, Laugavegi 15. Sími 82635. Ford 1950 Lítið keyrð og vel með farin frönsk „Ford Vedette“ 6 manna einkabifreið model 1950, til sölu. — Bifreiðin er til sýnis hjá verkstæðisformanni bifreiðaverkstæðis Jóns Loftssonar h.f. Hringbraut 121 í dag og á morgun. Tilboðum sé skilað í afgr. Mbl. fyrir næstkomandi föstu- dagskvöld, 19. þ. m., merkt: „Vedette ’50 — 12“. Guitarar — Mandolin Nýkomnir þýskir vandaðir gúitarar og mandolin. Verðið mjög hagstætt. Fálkinn h.i. Hljómplötudeildin. Deildarstjóri óskast til að standa fyrir vefnaðar- og ■ ■ ■ búsáhaldabúð í nágrenni Reykjavíkur. — Umsóknir ■ ■ ■ ásamt uppl. um fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir • ■ ■ 23. b. m. merkt: „1954 — 164“. I Rliðjarðarhafsferð | m.s. „GULLF0SS“ I ■ * ■ fellur niður ■ ■ ,■ ■ ■ ■ Með því að skráðir þátttakendur í væntanlegri ferð ; ■ m. s. „GULLFOSS" til Miðjarðarhafslandanna urðu eigi : : nógu margir til þess að fært þætti að láta skipið fara ■ 1 ferðina, höfum vér ákveðið að ferðin falli niður. ; ■ ■ • m Þeir farþegar, sem greitt hafa hluta af fargjaldi sínu, ; • eru beðnir að vitja endurgreiðslu á því hjá farþegadeild : ■ ■ 1« ■ ; vorn. ; 2 ■ IL F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS i Amerískt bílleyfi óskast í skiptum fyrir enskt bílleyfi Uppl. eftir kl. 1,30. Hörður Ólafsson hdl, Laugavegi 10 — Sími 80332. KYNNING Reglusöm kona, vel verki farin, sem vill eiga heimili, óskar að kynnast góðum manni, ekki yngri en 55 ára. Full þagmælska. Tilboð með uppl. sendist Morgunblaðinu fyrir laugardag, merkt: „Gott heimili — 09“. SKARTGRIPAVERZLUN l-h • « c ‘. a a -; - p. x t i' * Mjðg Adýr DfVfCtUA- PAPPÍR til gölu. A Einar Asmundsson h»staréttarlÖgmaður Tjamoigata 10. Sími 5407. Allskonat lögíræðistörf. Sala fasteigna og skipa. VldtaLtlmi út af faatelgnasðlia aðallega kl. ÍO - 12 f-h. Fyrirtæki — Atvinna Oska eftir að kaupa eða leggja fram peninga í gott fyrirtæki, með atvinnu fyrir augum. Tilboð merkt: „Kaup —19“, sendist Mbl. fyrir 19. þ. m. Vorboðakonur, Hafmrfirðí Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélagsins Vorboðans verður haldinn föstudaginn 19. þ. m. í Sjálfstæðishúsinu, og hefst hann kl. 8,30 e. h. — Venjuleg aðalfundarstörf. — Auk þess verður drukkið kaffi og spiluð félagsvist. flúseign til sölu á Eyrarbakka Vil selja húseign mína, „Dagsbrún“ á Eyrarbakka, íbúðarhús ásamt útihúsum, ef viðunandi tilboð fæst. — Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. — Tilboð sendist undirrituðum, sem er staddur í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7. Guðjón Guðjónsson, Eyrarbakka. Skrifstofumaður óskast við eina af stærri heildverzlunum. — Þarf að sjá um innkaup og sölu í vefnaðarvöru o. fl. — Ensku- kunnátta nauðsynleg. — Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf afhendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ. m. merkt: „Sölustjóri — 17“. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.