Morgunblaðið - 16.02.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.02.1954, Blaðsíða 15
Þriðjuaagur 16. febrúar 1954 MORGÍJJSBLAÐIÐ 15 Viiana Hreingerninga- miðstoðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. kenns'la' Kennsla. Danska, franska, enska, dönsk hraðritun. S. Þorláksson, Eykjuvogi 13. — Sími 80101. ............. Samkomur K.F.U.K-A.D. —Fundur í kvöld kl. 8,30. Dr. theol. Friðrik Friðriksson talar. — Allt kvenfólk velkomið. '■"lo7g.t""" St. VerSandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30 stund- vislega. 1. Inntaka nýliða. 2. Upplestur. 3. Önnur mál. Æ.T. St. Vík nr. 262, Keflavík. Fundur í kvöld kl. 8,30 i Sjálf- stæðishúsinu. Félagar, takið með ykkur spil! — Æ.T. gflfaa ■■ ■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■ Félagslíf Víkingar. — Knattspyrnumenn. 3. og 4. fl. Æfing í kvöld í K R.- ekálanum, kl. 6. — Mætið vel! — Nefndin. Í.R. — Frjálsíróttadeild. Æfing i íþróttahúsi Háskól- ans kl. 10. Stj. Handknattleiksdeihl K.R. Æfingar í kvöld: Kl. 8,30—9,20 III. fl. karla Kl. 9,20—10,10 II. fl. kvenna Kl. 10,10—11,00 M. og II. fl. karla. iGlímufélagið Ármann. Fimleikadeild: Æfing í kvöld: Öldungafl. kl. 7; drengja- og II. fl. kl. 8; I. fl. kl. 9. — Mætið vel! — Stjórnin. Valur, knattspyrnumenn. III. flokkur. Mjög áriðandi fundur í kvöld kl. 8,30. að Hlíðar- enda. Eftir fundinn veður sýnd Shell-myndin: Þróun flugsins. — Mætið vel og stundvíslega. — Nefndin. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Þjóðdansakvöld verður í kvöld kl. 9 í skátaheimilinu. — Barna- íefingar verða eins og áður. Munið að byrjendur, 10 ára og eldri, eiga að mæta á mönud. kl. 5 í Lang- holtsskóla. — Stjórnin. RENUZIT blettavatn hreinsar flesta þá bletti, s em annars ekki nást. Verkar etns og töfrar á bletti, sem koma af ávaxta- safa, tygg'- gúmmíi, súkkulaði, rjómais, tjöru, oliu, sósu. Umboðsmenn: KRISTJÁNSSON II F. Borgartúni 8, Rvk, Síthi I2S00. ui j: uJ OiUJ i' jk BEZT AÐ AVGLÝSA Jm T / MOIlGVISBLAÐim T Bækur ú 6—8,40 kr. Tókum upp í gær geysimikið úrval af amerískum bókum á 6 til 8.40 kr. eintakið — klassiskum bókum, fræðibókum, skáldrit- um og reyfurum. Til þess að gefa mönnum ofurlitla hugmynd um úrvalið, skul- um vér nefna örfáa titla af handahófi, án þess að skipa bókunum í flokka: Out of my Life and Thought (by A. Schweitzer), Universe and Dr. Einstein, World of Copernicus, On Understanding Science, Meaning of Evolution, Introduction to Economic Science, Life Stories of Men who shaped History, New Handbook of the Heavens, What to Listen for in Music, Wonderful World of Books, Story of Philosophy, Story of Mankind, Story from the Bible, Philosophy in a New Key (Langer), Biography of the Earth, Man in the Modern World (J. Huxley), World Atlas, Limitations of Scienee (Sullivan), Life on Other Worlds (H. Sp. Jones), Aims of Education, Science and the Moral, The Shaping of the Modern Mind, Devils — Drugs — Doctors, Your Body and your Mind, The Prince, How to Know and Pred.ct the Weather, Mythology, Patterns of Culture, History of the World, Greek Civilization and Character, Imitation of Christ, St. Augustine’s Confessions, Greek Historical Thought, Plato’s Dialogues, The Odyssey, The Iliad, Ballet, Good Reading, How to v/in Friends, Discovery, 2. vols., Low Caloric Diet, English through Pictures (með formála á 41 tungumáli), French through Pictures, German through Pictures, French Self-Taught, Spanish Self- Taught, Merrian-Webster Dictionáry, Spanish-Engl. Dictionary, Langenscheid’s German-English & English German Dict. Book of Knowledge Questions, 100 Modern Poems, Streetcar named Desire, Roget’s Pocket Thesaurus, Spark of Life (Remarque), 100 American Poems, Jane Eyre, The Summing up (Maugham), Moulin Rouge, The Golden Treasury (Palgrave), Golden Treasury of Am. Folk- lore, Tales from Decamerón, Buddenbrooks, The Cardinal, Pocket Book of Verse, Pocket Book of Shoft Stories, Famous Chinese Short Stories, Wuthering Heights, Pride and Prejudice, Tales and Poems of Poe, The Pocket Reader, Werstern Stories, Story Poems, Favorite Sports Stories, Stories Home Companion, Treu Stories, New Tales of Space and Time, New World Writing, Greek Art, Famous Artists and their Models, French Painters, Pocket Book of Old Masters, Great Drawings, The Perfect Hostess, History of Am. Painting, American Essays, American Diplomacy, Complete Sayings of Jesus, Basic Writing of America’s Sage (Emerson), Heaven pays no Dividens (Kaufmann), Diary of a Young Girl, Great Escapes, Man from Nazareth, The Pocket Bible, The New Testament^ Glorious Koran, Let us Explore your Mind, Pocket Book of Great Operas, Pocket Book of Robert Frost, Atomic Age Opens, Fishing, Hunting and Camping, Small Talk, War of the Worlds (Wells), Unmarried Couple, One Two Three .... Infinity, Crusade in Europe (Eisen- hower), Wild Flowers, How to know the Wild Flowers, How to know the Birds, Complete Home Sewing, The Living U. S. Constitu- tion, Lenin, Russia, Beethoven, Having a Baby, Healthy Babies are Happy Babies, Baby and Child Care, Love without Fear, Sexual Side of Marriage, - Conception Pregnacy Birth, Wine Woman and Words, About the Kinsey Report, Human Side of Animals, Woman’s Medical Problems, Theory of the Leisure Class, From Here to Eternity, Human Destiny, 100 Important People, 100 Important People 1953, Campcraft, Planet of Dreamers, Numerlogy, New Standard Book of Model Letters, Pocket Stamp Album, Conquest of Happiness (Russell), Erskine CaldweH: Trouble in July, God’s Little Acre, Tobacco Road, Journeyman, Southways, Place called Esterville, Tragic Ground, Georgia Boy, The Sure Hand of God, Woman in The House, A House in the Uplands, Kneel to the Rising Sun, This very Earth, Swell-Looking Girl, The Counting of Susie Brown, Episode in Palmetto. Slaugther: That None should die, Battle Surgeon, Divine Misteress, Fort Everglades, Golden Isle, The Stubbon Heart, Your body and your mind. du Maurier: Hungry Hill, Rebecca, The Parasites, The King’s General. E. S. Gardner: Curious Bride, Vagabord Virgin, The Runaway Blonde, The Hungry Horse, Sleepwalker’s Niece, Dangerous Dowager, Substitute Face. Pearl Buck: Portrait of a Marriage,Pavillion of Woman, Kin- folk, God’s Men. E. Queen: Drury Lane’s Last Case, Ten Day’s Wonder, The Origin of Evil, Halfway House, Chinese Orange Mystery, Siamse Twin Mystery, Spanish Cape Mystery, Dutsch Shoe Mystery, Egyptian Cross Mystery, Calender of Crime. K. Norris: Younger Sister, Secret Marriage, Mink Coat, Three Men and Diana, Wife for Sale, Walls of Gold. Útvegum allar fáanlegar erlendar og innlendar bækur og tíma- rit. Sendum bækur gegn póstkröfu hvert á land sem er. Sniöcbj örnlíónss cm& Cb.h.f Tvær starfsstúLkur óskast til Vífilsstaðahælis strax eða um næstu mánaðamót. Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkonan í síma 5611 klukkan 2—3. ! Skrifstofa ríkisspítalanna. Hjólbarðar í stærðum: 710x15 verð kr. 573,00 500x16 258,25 525x16 290.65 550x16 302.80 600x16 447,00 650x16 530.00 700x16 583,00 700x20 978.50 750x20 1287.00 hirt ferska ilman a/ tngin onnur fegrunarsápa en Palmoiive hefir Chlorophyll grænu — og Olive olíu „CHLOROPHYLL NÁTTÖRilNNAR“ er s PaEmoiive sápu Læknar segja, að fegrunaraðferð Palmolive* geri húð sérhverrar konu yndislegri á 14 dögum eða skemur. NuddiO hlnnl mildu, íreySandl, ollve-ollu •ápu A hú8 yðar 1 60 sek. þrlsvar á da«. HrelnsiB meS volgu vatnl, skollS meS köldu, herrlS. Lseknar segja. að þessl Palmollve-aSferS geri húSlna mýkrl. elétt- arl os unglegrl 6 14 dögum. •CHLOBOPHYLL .éThverrar Jurtar er 1 PAJLMOLIVK aApannl Ul sS sziz rSar hln= lenk. llm náttúrunnar .jALÍrar. — Pafmotiva... „CliHoroptiyfHQrœrui iápan, me u inu ehta livita (óÍri! Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför HÓLMFRÍÐAR S. GEIRDAL, ljósmóður frá Grímsey. Börn, tengdabörn og barnaborn. Kærar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför KRISTBJARGAR JÓNSDÓTTUR. Sigurjón Kristjánsson, Amundi Amundason, Helga Ámundadóttir, Jóna Ámundadóttir, Hafsteinn Sigurjónsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför BÖÐVARS JÓNSSONAR Guðrún Skúladóttir, börn og tengdabörn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför RUNÓLFS SVEINSSONAR sandgræðslustjóra. Valgerður Halldórsdóttir, synir, foreldrar og aðrir vandamenn .......................................... ■vmmiri ■ iwr-mpoaww—— Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför RAGNHILDAR ÁSMUNDSDÓTTUR j Syðri-Steinsmýri. ,( Pall JónSson og börn. <,( ’ •• ’ ■, • : ! V’ I ■ W

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.