Morgunblaðið - 21.02.1954, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 21.02.1954, Qupperneq 7
Sunnudagur 21. febrúar 1954 MORGUNBLAÐIÐ 7 Georges Duhamel, með- lirnur í fröusku akadem- íunni, sagnrýnir nsennmg- U O v O arviðhorf samtíðar sinnar FRANSKI rithöfundurinn hann til meðvitundar um þessa Georges Duhamel sem óhætt má vanrækslu og til umhugsunar um segja, að njóti meira álits og virð- hin varanlegu verðmæti. ingar meðal Frakka, heldur en! flestir aðrir núlifandi rithöfund-* , ar þeirra, hefur nýlega kvatt sér 4^™1^fIfVÉLAMENNING‘ hljóðs og haldið fyrirlestur á ARINNAR vegum frönsku Akademíunnar,! Hann hefur skorið upp herör þar sem hann einu sinni enn beit- 6e6n hinum sýkjandi áhrifum af ir hörðum skeytum gegn menn- | vélamenningu 20. aldarinnar. — ingu og menningarviðhorfnm nú- Þegar árið 1928 skrifaði hann timans. Duhamel er nú á sjötug- j eftir alllanga dvöl í Ameriku asta aldursári en langt virðist hina frægu bók sína „Scénes de samt frá því, að hann sé að .,a vie future“ (Svipmyndir fram- leggja pennann til hliðar. ORÐ í TÍMA TÖLUÐ Hann er um þesar mundir í þann veginn að Ijúka við nýja bók, sem hann kallar „Próblemes de l’heure" (Vandamál líðandi tíðarinnar) þar sem hann for- dæmir ófrjóvleika ,og andríkis- skort hinnar vélrænu menningar nútímans. Bók þessi hefur af ýmsum verið skoðuð sem árás gegn amerísku þjóðskipuiagi, en það hefur komið æ greinilegar stundar) sem beðið er með *ram 1 síðari ritum Duhamels, að óþreyju. Því að skrif Georges h*™„*eiul±ar „ Duhamel þykja ávallt orð. í tíma eru töluð. sem Ameríku sem nokkurs konar átyllu til að koma á framfæri HanrThefir'skrifað bæði ljóð,' skooðunum, sem orðið hafa grund Og skáldsögur auk fjölda margra. vollur °/ uPPIS,taða megmhlut- blaðagreina og ritgerða. Svip- ans af slðan verkum hans a vett vangi alþjóðlegra bókmennta. Bók hans, er kom út s.l. ár „Manuel du Protestaire“ (Hand- bók mótmælandans), er skrifuð í sama anda og hin fyrrnefnda sem birtist fyrir 25 árum. HINAR FJÓRAR ÁKÆRUR DUHAMELS Georges Duhamel setur fram ádeilu sína á hendur menningu nútímans í fjórum meginliðum: 1) Ég finn menningu vorri það til lasts — segir hann •— að fram- vinda hennar er svo hröð, að lög- gjafinn er alltaf heilli öld á eftir uppfinningamanninum með þeim afleiðingum, að hið nýja er orðið afgamalt og úrelt, áður en reynslu tímans hafi gefizt tóm til að meta það og dæma. 2) Ég deili á menningu vora fyrir það, að hafa ekki enn komið ■á fót „Alþjóðlegu menningar- ráði“, sem gegni því hlutverki, að sjá um að allar þjóðir heims njóti L sem ríkustum og jöfnust- um mæli, hverrar þeirraf upp- finningar, sem horfir til heilla og blessunar mannkynsins. ' - 3) Með starf og afrek Pasteurs að baki og annarra vísindamanna, sem lengt hafa ævi mannsins, deili ég á menningu vora fyrir að hafa ekki enn fundið leiðir land og frönsk menning, sem j til að tryggja íbúum jarðarinnar Georges Duhamel ber fyrir brjóst nægilega fæðu og afstýra þannig inu, heldur allur heimurinn — hungurdauða hundruða og þús- heimsmenningin. Hann hefur Unda árlega og heimsstyrjöldum hreinn og traustur stíll, skýr hugsun og óvenjuiega næmt inn- sæi í mannlegt líf og mannleg vandamál eru einkennandi fyrir allt, sem hann skrifar. Hann trúir á manninn — á framtíð mannsins og gildi hvers einstakl- ings. GENGUR ÓHIKAÐ FRAM En þrátt fyrir skilning þann Og samúð með mönnum og þjóð- um, sem kemur fram hjá Duhamel, ræðu hans sem riti, hef- ur hann þó, ■fremur flestum nú- tímahöfundum gengið óhikað fram í því, að gagnrýna harðlega samtíð sína, menningu hennar og lífsviðhorf. Hann er í senn ein- lægur og sannur Frakki, sem ann franskri menningu og er stoltur af henni, sem „ljósbera hinnar vestrænu menningar“, en sér engu að síður sjúkleika og hrörn- unareinkenni hennar í dag. Hann er óþreytandi í viðleitni sinni til að hvetja -þjóð sín? til vakningar og minna hana á hið göfuga hlutverk, sem hún hefur gegnt í fortíðinni meðal menn- ingarþjóða og sem hún á að gegna áfram. SÍVAKANDI ATHUGANDI En það er ekki aðeins Frakk- ferðazt víða vegu og gagnþekkir mikinn hluta Evrópu, Afríku og Ameríku. Og á öllum ferðum sínum er hann hinn sívakandi og áhugasami athugandi, sem vill tiema allt og skilja, — skyggn- ast inn í sjálfa sál samtíðar sinnar. á 25 ára fresti. 4) Ég deili á menningu vora fyrir það, hve hvatvíslega hún hefir gengið fram í að kasta fyr- ir borð menningarlegum arfleifð- um fortiðarinnar. Hin gamla bók- menning hefur smám saman orð- ið að þoka fyrir yfirborðsmenn- ingu kvikmynda, útvarps og sjón varps. MOLAR CIIURCHILL OG JEANNE D’ARC Raddir eru aftur á kreiki um að Winston Churshill sé um það bil að láta af- störfum og draga sig út úr stjórnmálabaráttunni. Hefur í því sambandi vakn að spurning um, hvort Churchill muni þá ef til vill snúa sér af alvöru að rit- störfunum, sem hann hing- að til hefur haft í hjáverk- um sínum. — Mun hann ef til vill taka sig til og ljúka við hig sögulega rit sitt um Hundrað ára styrjöldina og Jeanne d’Arc, sem hann hafði rétt að segja lok- ið við árið 1938, en varð að leggja til hliðar, er styrjöldin skall á. Það hefir verið hlerað, að hér sé um að ræða stórmerkilegt verk, ef til vill mesta meistaraverk Churchills. Leikur mörgum for- vitni á að vita hvaða afstöðu þessi gegnúm-brezki stjórnmála- jöfur og ritsnillingur nútímans tekur til atburða þeirra er rit hans fjallar um, í hvaða ljósi hann sér þessa örlagaríku sam- keppni Breta við nágranna sína handan vi.ð Sundið á þessu tíma- bili — og síðast en ekki sízt — hvernig verður persóna sjálfrar hetjunnar, hinnar heilögu Jó- hönnu frá hendi Churchills? GAGNRYNI DUHAMELS Þessar þrotlausu athuganir Duhamels hafa aflað honum víð- tækrar þekkingar og reynslu, sem REYNSLAN HEFUR SYNT öll verk hans bera glöggt vitni | Aspurður, hvort hann haldi að um. Þau hafa að geyma skarpa koma muni til atóm-styrjaldar, og í sen nrólega og yfirvegaða tekur Georges Duhamel upp stein gagnrýni. En gagnrýni og ádeila flís, sem hann tók með sér frá Duhamels er laus við beiskju þá Hirosíma, vegur hann í lófa sér og uppreisnáranda, sem ein- og svarar: kennir skrif margra hinna yngri j — Ég væri gramur sjálfum nútímahöfunda. Hún er þvert á mér, ef ég gerði mig sekan um móti mörkuð af góðvilja og sam- svartsýni, þar sem ég er nýorð- úð — viðleitni til að bæta úr og inn afi í áttunda sinn. byggja upp fremur en rífa niður. j En — því er nú ver og miður! Skyldur einstaklingsins gagnvart — reynslan hefur svo oft sýnt þjóðfélaginu og gagnvart menn- ' okkur og sannað, að maður, sem ingarlegri og siðfræðilegri arf- j fer að heiman frá sér með hlaðna leifð fyrri kynslóða eru atriði,' skammbyssu getur sjaldnast sem hann telur, að nútímamað-1 stillt sig um að hleypa af. urinn vanræki, og hann vill vekja sib. MÓÐURMÁLIÐ Efiir Philip Toynbee. ALLIR menn, jafnvel hinir aum- j ustu, eiga einhver þau hlunnindi eða hæfileika í lífi sínu, sem þeim finnst svo sjálfsagðir, að þeir taka tæpast eftir þeim. Hve margir enskir, amerískir, þýzkir, fransk- ir, spanskir eða italskir rithöf- undar skyldu nokkurn tima hug- leiða það hve heppnir þeir eru að vera fæddir til að iæra frá blautu barnsbeini tungumál, sem eru víða og almennt skilin og lesin. — Að kunna af sjálfu sér heimstungu. HIN OPNU MÁL í samfélagi vestrænna þjóða eru þessi tungumál stærstu þjóð- anna ef til vill ekki almennt skil- in af öllum, en að minnsta kosti skilin af svo mörgum að þau má kalla opin mál. Það er t. d. aldrei neinn hörgull á að fá þýðendur til að þýða bækur úr einu stóru málanna á annað hinna stóru tungumála. Ailir menntaðir les- endur í hinum vestræna heimi skilja eitt eða tvö af þessum tungumálum, meira að segja þeir sem eru af öðrum og smærri þjóð- ernum, geta vel lesið þau sér til gagns. HLUTSKIPTI RITHÖFUNDA SMÁÞJÓÐA En hugsum okkur nú rithöfund, sem er finnskur, eða grískur eða jafnvel íslenzkur. Hvernig er Er stefnubreytíng í nðsigi í Ijóðlistinni f ERLENDUM bókmenntatíma- ritum hefur undanfarið mjög ver- ið rætt um ljóðiistina, hver verði örlög hennar í framtíðinni, hvaða form skáldin muni einna lielzt nota — og hvaða stefnu þeir muni fylgja. Hér er ekki, eins og sjá má, um neitt smámál að ræða, heldur er til umræðu líf og framtíð ljóð- listarinnar yfirleitt. Er því ekki að furða, þótt sitt sýnist hverjum, enda er það svo: — Margvíslegum skoðunum liefur skotið upp, — en þó eru þær raddir einna há- værastar sem því halda fram, að nú séu að verða þáttaskil í ljóð- iistinni, áhrif þeirra T. S. Elliots og Pounds fari hraðminnkandi, yngri skáldin séu óðum að hverfa aftur til ijóðræns forms og túlk- unar. ★—★ MEÐAL þeirra sem látið hafa þessa skoðun í ljósi er banda- ríska ljóðskáldið Melville Cane. Hefur hann nýlega ritað grein um þetta í bandarískt tímarit sem hann nefnir: — Are Poets Re- turning To Lyricism? DJÚP STAÐFEST Cane segir, að aðal- (en engan veginn eina) stefnan í nútíma- Ijóðlist vestrænna þjóða eigi ekk- ert skiit við tilfinningar eða snögga andagift, heldur boði hún alræðisvald skynseminnar, — skáidskapurinn sé þaulhugsaður, en laus við alla tilfinningasemi og geðbrigði. Aðalforvígismaður þessarar stefnu, T. S. Eliot, er engan veginn ljóðrænt skáld eða ástríðufullt — segir Cane enn fremur — heldur skáld þurrar og blákaldrar skynsemi. Hann bend- ir og á, að margir forystumenn þessarar stefnu noti erlend orð og líkingar er séu óbreyttum almúganum sem lokuð bók, svo að heilt safn skýringa verði að fylgja ljóðabókunum. Með þessu kveður Cane lesendum lítið trún- aðartraust sýnt og hafi því verið staðfest nokkurt djúp milli les- enda og „skynsemis-skálda“ okkar tíma, auk þess sem áhrif kvæðanna stórminnki, ef þau eru þannig úr garði ger. — „Ef kvæði á að lifa, verður það á einhvern 1 hátt að vera mönnum minnis- stætt“, segir Cane. SKÁLD GAGNRÝNINNAR Að hinu leytinu hefur þessi skáldskaparstefna orðið Ijóð- listinni til allmikils gagns, að áliti Canes, því að skáldin hafa verið ósmeik við að gera ýmsar tilraunir með form, þau hafa - Dylan Thomas. víkkað sjónarhring sinn til muna, eru ekki eins bundin við gamlar venjur og vinna kvæði sín betur en oft tíðkaðist með fyrirrenn- urum þeirra. Þá hafa þau og fært sér í nyt nýjungar (s. s. í sálar- fræði) til að skýra ýmis fyrir- bæri í lífi okkar o. s. frv. A hinn bóginn, segir Cane, að sum þeirra séu mun minni iistamenn en fyrritíðar skáld. Þau yrki með hugarfar gagnrýnandans að leið- arljósi — og sé einmitt athyglis- vert, hversu mörg þessara nú- tímaskálda eru jafnframt helztu bókmenntagagnrýnendur, hver í sínu landi. Þá ræðir höf. um hið frjálsa form „skynsemisskáldanna" og bendir á, að þau reyni mörg að Framh. a bls, 11. hans aðstaða? Ég fór að velta. þessu fyrir mér í sambandi við heimsókn mína til Hollands, eiv tungumál Hollendinga er einmitfc eitt af þessum einangruðu litlu. tungumálum, sem tiltölulega fáir útlendingar kunna. Þegar ég var i Amsterdam í s.L viku hitti ég nokkra hollenzka rithöfunda og kynntist enn fleiri. rithöfundum af afspurn. — Eia skyldi ég nokkurntíma geta sjálí- ur lesið rit þeirra og dæmt sjálfur um gildi verka þeirra? Það efast ég um. Ég sá fyrir mér hollenskan rit- höfund, sem nýlega hefur gefiðl út skáldsögu í Amsterdam. Hugs- um okkur að skáldsagan hafi verið góð og athyglisverð. A3 hollenzkir bókagagnrýnendur- hrósi henni og að hún seljist —- ef vel lætur, ætti hún að seljast í svona tvö þúsund eintökum i Hollandi. MEIRI OG ALÞJÓÐLEGRI ÞEKKING Þessi hollenzki rithöfundui* "þekkir vel bókmenntir stórþjóð- anna. Það er hérumbil víst aff hann hefur betri og meiri alhliða þekkingu á bókmenntum Eng- lendinga, Bandaríkjamanna, Frakka og Þjóðverja, en nokkur einn maður af hérnefndum þjóð- ernum. Vegna þess að hann til- heyrir smáþjóð tíu milljón manna er hann neyddur til að leita sér viðari sjóndeildarhrings og gerast alheimsborgari í bókmennta- smekk sínum og þekkingu. HIN EFTIRSÓKNARVERÐA PARADÍS Og þá sér hann fyrir sér, — hann kann að gagnrýna verk síiv og annarra, — íjölda rithöfunda, sem hann veit að eru miklum mun lítilfjörlegri rithöfundar en. hann, en þeir eru í góðu áliti í sínu stóra heimalandi. Hann sér að bækur þeirra eru skjótlega þýddar úr ensku á frönsku eða frönsku á ensku og fara þannig. um gervallan heim. Hann sér fyrir sér heila paradís rithöfunda, sem hann fær ekki inngöngu í. Að sjálfsögðu eru til hollenzkar bækur, sem hljóta þá vegtyllu að vera þýddar. Ekki er þó víst að það séu beztu skáldverkin. Það sem mestu ræður er ef þessar bækur hafa selzt óvenjulega vel, þvi að þegar enskur bókaútgef- andi fær upplýsingar um að skáldsaga hafi komið öllu á tjá. og tundur heima í Hollandi, þá er hann miklu tilleiðanlegri að hætta á að gefa hana út. ERFIÐLEIKAR AÐ FA ÞYÐANDA En bókin sem við erum hér að ræða um er stórbrotið skáldverk. en að vísu nokkuð erfið viðfangs. Enginn erlendur bókaútgefandi þorir að treysta því að hún selj- ist. Enginn hinna bókmenntalegu ráðunauta hans kann hollenzku, svo að útgefandinn myndi renna blint í sjóinn, ef hann ákvæði að gefa bókina út. Það gæti hugsazt að hinn er- lendi bókaútgefandi fengi lofsam- legar álitsgerðir hollenzkra bók- menntagagnrýnenda, jaínvel mik. ið hrós ásamt umsögnum um það að þessi bók ætti þann heiður skilið að vera þýdd og gefin út erlendis. Þrátt fyrir það getur hinn erlendi bókaútgefandi ekki 'reyst á ritið. Hann myndi t. d. krefjast þess að fá að minnsta ljosti þrjá til fjóra kafla þýdda til reynslu. En hver á að gera þá þýðingu? Hver á að kosta hana. Það er hugsanlegt að þeim mun. betri sem bókin er, þeim mun eríiðara sé að þýða hana á gott mál — og þess vegna þeim mun erfiðara að finna og borga þýð- andanum. HVÍ EKKI AÐ SKRIFA ÞÁ Á HEIMSTUNGU? Þetta vandamál fyrir rithöf- Frh. á bls. 11.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.