Morgunblaðið - 21.02.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.02.1954, Blaðsíða 15
Sunnudagur 21. febrúar 1954 MORGZJffBLAÐIB 15 Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningar gluggahreinsun Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 80372 og 80286. Hólmbræður. KENNSLA Les með börnum og unglingum. Sími 5038. Danska, enska, franska, dönsk braðritun. S. Þorláksson. Sími 80101. Algebra — Analysis og fleiri skólanámsgreinar, einnig tungumál. Dr. Ottó A. Magnússon (áður Weg). Grettis- götu 44 A, sími 5082. Samk«mur Bræðraborgarstíg 34. Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn eamkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. —--------------------— Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á eunnudögum kl. 2 og 8 e. h., Aust- urgötu 6, Hafnarfirði. Hjálp ræðisherinn. Kl. 11 f. h. Helgunarsamkoma. Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma. Lúðra- og strengjasveit. Allir velkomnir. Zion, Óðinsgötu 6 A. Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. Almenn samkoma kl. 8,30 e. h. Hufnarf jörður: Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. Almenn samkoma kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Hcimatrúboð leikmanna. Fíladelfía. Sunnudagaskóli kl. 1,30. Brotn- ing brauðsins kl. 4. Almenn sam- koma kl. 8,30. — Allir velkomnir. I.O. G. T. St. Framtíðin nr. 173. Fundur annað kvöld: Góufagn- aður, sem hefst með borðhaldi kl 7. Eftir fundinn spiluð félagsv ist ?? — Æ.T. Víkingur nr. 104. Enginn fundur annað kvöld. Á þriðjudagskvöld, þann 23. febrú ar, kl. 814 gengst stúkan fyrir samsæti í Góðtemplarahúsinu í tilefni af 75 ára afmæli Jóhanns Ögm. Oddssonar. — Templarar! Heiðrið Jóhann Ögmund með því að fjölmenna! Svava — A-deiId. Fundur í dág kl. 1,30. Áríðandi, að allir mæti. — Gæzlumenn. Félagslii Handknaltleiksstúlkur Ármanns. Æfing í dag kl. 4,20. Mætið vel og stundvíslega. — Nefndin. l.R. Frjálsíþróttadeild. Munið æfinguna í íþróttahúsi K.R. kl. 2,40 í dag. — Stjórnin. Handknaltleiksstúlkur Vals. Æfing verður í K.R.-íþróttahús- inu kl. 10,10 f. h. í dag fyrir meistara og 2. fl. kvenna. Mætið allar. — Nefndin. Farfuglar. Fyrsta æfing dansnámskeiðsins verður að Þórskaffi — litla saln- um — mánudúginn 22. Þ. m. kl. 9. Lögð verður áherzla á gömlu dansana og þjóðdansa. TJraviðgerðir — Fljót afgiAðsla. — BjSrc og Ingvar, Yesturgötu 16, MáSaraféEag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 28. þ. m. í Félagsheimili verzlunarmanr;a, Vonarstræti 4 klukkan 4 e. .h Reikningar félagsins liggja frammi í skrifstofu félagsins. STJÓRNIN ■■■■•■■■■■■ ■■■■■■■■■■•■■•• IMýjar bækur sem koma fram 1 búðina á morgun: Atlas International Larousse Politique et Économique (á frönsku, ensku Og spönsku), kr. 567,00. — Historie ilhistrée de la Littérature Francaise, 82,00. — Historia de la Litera- tura, Espanola, 90,00. — French Anthology, H. C Néel, 22.50. — The Radio Amateur’s Handbook 1954, 72,00. — The Oxford Atlas, 126,00. — The Ascent of Everest, by J. Hunt, 75,00. — Selected Novels by Maugham, 3 bindi, 45.00. — The Maugham Enigma, 45,00. — Fifteen Poets from Chaucer to ArnOld, 30,00. — Education Of Backward Children M. E. Highfield, 25,50. — Education Of Mentally Defective Children, A. Descoeudres, 22,50. — Measuring Intelligence, Terman & Merill, 37,50. — Language and Mental Develop- ment of Children, Watts, 37,50. — Measurement Of Progress, W. J. Stainer, 15,00. — Mental Tests, F Freeman, 75,00. — Juvenile Deliquency and School, W. C. Kvaraceus, 37,50. — Intr. to General Psychology, by Knight. 75,00. — Biology and Man, Fr. G. W. Knowles, 31,50. — Modern Ideas of the Atom, S. Lucas, 18,00. — Toymaking in School and Home, 31.50. — Mirror of Man, Kluckhohn, 37,50. — Body and Soul, John Brophy, 18,00. — Life Lies Ahead, Chesser and Hawks, 45,00. — Painting as a Pastime, by W. Churchill, 31.50. — Mathematics, T. H. W. Hill, 31,50. — Physics, C. L. Boltz, 31,50. —First Course in Statistics, E. F. Lind- quist, 60,00. — First Book of Metereorology, A. J. Starr, 15,00. — How to Thing, John Dewey, 63,00. — Learn Chess Fast, Reshevsky & Reinfeeld, 31,50. — The Origon of Things, J. E. Lips, 21,00. — WoodwOrk in Theory and Practice, Walton, 45,00. — How Radar Works, Ullyett, 22,50. -■ 4000 Years of Television, R. W. Hubbell, 22.50. — Wireless for Beginners, C. L. Boltz, 25.50. — Electricity, C. L. Boltz, 25.50. — Manual of Electrical Technology, C. J. Mitchell, 63,00. — Navigation and Astronomy for Students, Allison, 75,00. — Bird’s-Eye View of World History, R. Sédillot, 37.50. — Four Thousand Million Mouths, Clai'k & Pirie, 37.50. — The Unity of Life, Royston, 22,50. — Adventures with Animals and Plants, Kroeber & Wolff, 54.00. — Adventures With Living Things, Kroeber & Wolff, 45,00. — Worlds Greatest Wonders, 41,50. — Wonderful Story of the Sea, 45,00. — My India, Jim Corbett, 31,50. — Man-Eaters Of Kumaon, J. Corbett, 28,50. — Man-Eating Leopard Of Rudraprayag, J. Corbett, 25,00. — Odhams Encyclopedia for Children, 75,00. — 100 Years in Pictures, 37,50. — Anita Colby’s Beautybook, 63,00. — Film Annual 1953—1954, 31.50. — Ballett Annual, 63,00. Ennfremur er nýkomið gott úrval af kaþólskum bókum. Þýzku bækurnar margeftirspurðu eru komnar og koma fram á morgun. Síðar í vikunni verða fleiri bækur tilkynntar. Útvegum allar fáanlegar bækur innlendar og erlendar, blöð og tímarit, og sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. $Mbjörn?ótis5on$(ati| THE ENGLISH B00KSH0P Hafnarstræti 9. Simi 1936 Dr. Scholl’s vörurnar eru komnar. HYG£A! Reykjavíkur Apóteki Sími 8 28 66 Komið þér til Kaupmannahafnar — ? þá megið þér ekki fara á mis við þá ánægju að líta inn og skoða útstillingar vorar af fallegum, stíl- hreinum húsgögnum. Af fegurð og samræmi þarf að velja hin einstöku hús- gögn, til að skapa heimili með fallegum heildarsvip — en það er nánast sagt list, sem ekki er á allra færi. Húsgögnin geta verið heim- ilisfólkinu til daglegrar ánægju og nytsemdar, en skemmtileg nýjung fyrir gestina. Vanti yður einstök húsgögn á heimilið, 1 heil- ar stofur eða hluta af þeim, getum vér veitt yður ómet- arilega aðstoð með hinu fjölbreytta úrvali voru af fallegum og stílhreinum húsgögnum, ásamt margra ára fagþekkingu. Biðjið um verðlista. Georg Kofoeds MÖBELETABLISSEMENT A/S St. Kongensgade 27. Ctr. 8544 — Palæ 3208 Köbenhavn Danmark Vér tryggjum yður stílhreinar stofur. Ungur maður ihcð verzlunarskóla- cða gagnfræðamenntun getur fengið framtíðaratvinnu í bókaverzlun. — Tilboð, merkt: „Austurstræti — 91“, sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sérverzlun hálfan daginn. — Umsóknir sendist Morgunblaðinu merktar: ,,86“. Móðir okkar RAGNHILDUR ERLENDSDÓTTIR frá Ölvaldsstöðum, andaðist að heimili dóttur sinnar á Stóra-Fjalli aðfaranótt 20. þ. m. Börn hinnar látnu. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráíall og jarðarför mannsins míns og föður okkar LEIFS B. BJARNASON. Helga Claessen Bjarnason og dætur. Þökkum auðsýnda samúð, sem fram hefur komið á margvíslegan hátt, við fráfall o'g jarðarför JÓHÖNNU SIGRÍÐAR EIRÍKSDÓTTUR Dvergasteinum, Stokkseyri. — Alveg sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarkonum handlækninga- deildar Landsspítalans. — Guð blessi ykkur öll. Sigurður I. Sigurðsson, Anna Guðrún Bjarnardóttir. . ■ i. ■ ..ii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.