Morgunblaðið - 23.02.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.02.1954, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLA91Ð Þriðjudagur 23. febr. 1954 1 dag er 54. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8,20. Síðdegisflæði kl. 20,41. Næturlæknir er í Læknavarð- ®tofunni, sími 5030. Næturvörður er í Keykjavíkur Ápóteki, simi 1760. O EDDA 59542237 = 2 I.O.O.F. Rb. st. I.B.Þ.---- 1032238% — • Bruðkaup • S. 1. laugardag voru gefin sam- ^an í hjónaband af séra Kristni -Stefánssyni ungfrú Guðbjörg "Hulda Þórðardóttir, Selvogsgötu 15, Hafnarfirði, og Þórður Helga- «son sama stað. Heimili þerra verð- «ur á Grænukinn 3. • Flugferðir • JFlugfélag íslands h.f.: Innanlandsflug: 1 dag er áætlað sað fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Elönduóss, Egilstaða, Flateyrar, -Sauðárkróks, Vestmannaeyja og iÞingeyrar. Á morgun eru ráðgerð- sar flugferðir til Akureyrar, Hólma ■víkur, ísafjarðar, Sands og Vest- mannaeyja. Millilandaflug: Gullfaxi fór í vnorgun til Prestvíkur og Kaup- vnannahafnar. Hann er væntan- -tegur aftur til Reykjavíkur kl. 19,15 á morgun. • Skipafiéttir • iSkipaútgerS ríkisins: Hekla kom til Reykjavíkur í ígærkvöldi að austan úr hringferð. Esja fer frá Reykjavík kl. 22 í ícvöld austur um land i hringferð. Herðubreið er í Reykjavík. Skjald- lireið fór frá Reykjavík í gær- lcvöldi vestur um land til Akur- ■>eyrar. Þyrill er á leið frá Aust- "fjörðum til Reykjavíkur. Helgi Helgason á að fara frá Reykjavík ■í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Gdynia. Arnar- •fell fór frá Cap Verde-evjum 16. m. áleiðis til Reykjavíkur. Jök- ■ulfell fór fram hjá Cap Race 21. þ.m. á leið frá Akranesi til Port- land (Maine) og New York. Dís- arfell fór frá Keflavík 20. þ. m. áleiðis til Cork og Rotterdam. Bláfell er á Breiðafirði. PLÖTUSPILARAR 33)4 — 43 — 78 snún. tilbúnir tií að setja þá í sambaiid við útvarpsvið- tækið. Verð aðeins kr. 885.00. ARMAR fyrir plötuspilara ásaml hljóðdósum með tvískipt- um nálum. NÝUNG: Armar fyrir ferðagrammó- fóna til að tengja þá við útvarpsviðtæki. PICK-UP fyrir guitara. Verð frá kr. 167,00. Stórt og fullkomið „Ajax“- TROMMUSETT nýkomið. Við erum með á nótunum. Lækjargötu 2. Simi 1815. Raunir Giis ISÁRSAUKAKENNDRI afbrýði bera kommúnistar Gils Guð- mundssyni á brýn, að hann taki fram hjá þeim með krötum í bæjarstjórn og bregða honum um þekkingarleysi á bæjarmálum. Sjálfur hefur Gils viðurkennt að hann hafi ekkert vit á málefnum bæjarins og geti því ekki stutt rökum tillögur þær, er hann ber fram. Er þessi játning hans að vísu nokkuð seint á ferðinni, en í henni felst þó virðingarvert sjálfsmat, er bendir til þess, að mann- inum sé ekki alls varnað. Um þetta var kveðið: Hví eru menn hann Gils svo vondir við, hann vill þó engan styggja, litli hnokkinn. Þeiv segja að hann leggi krötum lið, en láti róa kommúnista-flokkinn. Svo eru menn að heimta að hafi’ann vit á hinu og þessu máli, sem hann flytur. Það er þó sitthvað annað „vit og strit“, svo er har.n bara lítið komma-slitur. I tennur 34698. 3. Olíutunna 36721. 4. 500 kr. í peningum 33322. 5. Straujárn 18465. 6. Borðklukka 18430. 7. 12 hollenzkar silfurskeið- ar 23383. 8. Silfur-öskubakki 22510. 9. Perlufesti 32262. 10. Hálsmen 12426. 11. Silfurarmband og eyrnalokkar 30756. 12. Salatskeið með silfurskafti 23965. 13. Cock- tailkanna 28081. 14. Cocktailserví- ettur 8681. 15. Blómsturvasi 7285. 16. Borðlampi 21557. 17. Silfur- plettskál 8150. 18. Skrautgripa- skrín (silfurplett) 24097. 19. Krystalsblómavasi 7421. 20. Silf- urskeið með emailskafti 35342. — Reykjavík, 22. febrúar 1054. Fjár- öflunarnefnd Hringsins. (Birt án ábyrgðar). Vinningana má vitja til frú Gunnlaugar Briem, Suður- götu 16. Og ekki er von að upp á rök hann bjóði, því enginn hefur gull úr tómum sjóði. Happdrætti Í.R. Þar sem allir þeir, er fengu miða til sölu í happdrættinu, hafa enn ekki gert skil, er ekki unnt að birta vinningsnúmer fyrr en eftir nokkra daga. Jafnframt eru þeir, sem ekki hafa gert skil, á- minntir um að gera skil í ÍR-hús- inu milli kl. 5—7 í dáð eða á morgun. • Alþingi • Dagskrá neðri deildar Alþingis þriðjudaginn 23. febrúar 1954. 1. Verðjöfnun á olíu og benzíni. 2. Kjarnfóðurframleiðsla. 3. Virkj un Efri-Fossa við Sog. Dagskrá efri deildar Alþingis þriðjudaginn 23. febrúar 1954. 1. Vátryggingarsamningar. — 2. umræða. 2. Áfengislög 2. um- ræða. Bolvíkingafélagið heldur aðalfund sinn n. k. mið- vikudag kl. 20,30. Spilað á eftir. Snæfellingamótið 1954. Árshátíð félags Snæfellinga og Hnappdæla verður haldin að Hótel Borg n. k. laugardag kl. 18,30. — Skemmtiatriði eru m. a. ávörp, fjöldasöngur, gluntasöngur, ein- leikur á harmoniku, skemmtiþátt- ur og dans. Aðgöngumiðar í Skó- búð Reykjavíkur. Skotfélag Reykjavíkur heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Breiðfirðingabúð. Sýnd verður kvikmynd um lifnaðarhætti villi- minksins o. fl. — Þá er kaffi- drykkja, og er félögum heimilt að taka með sér gesti. S. Félag Suðurnesjamanna heldur hið árlega kúttmaga- kvöld fimmtudaginn 25. þessa mánaðar og hefst kl. 7,30 Borð- hald, góð skemmtiatriði og dans til kl. 2 eftir miðnætti. Félags- menn, fjölmennið með gesti. Mí Hlutaveltuhappdrætti Hringsins. 1. Sjóferð til Kaupmannahafnar og heim affur nr. 30731. 2. Gervi- SJÁLFSTÆÐISMENN á Keflavíkurflugvelli halda samkomu í sam- komuhúsinu í Njarðvík í kvöld kl. 8 s.d. Fluttar verða stuttar ræður. Auróra Halldórsdóttir, Emelía Jónasdóttir og Nína Sveinsdóttir flytja leikþátt eftir Harald Á. Sigurðsson og syngja gamanvísur. Einnig mun Soffía Karlsdóttir skemmta með söng. Að lokum verður dansað. Samkoma Sjá!fs!æ0ismanna í Hjarðvíknsn Bæjarbókasafnið. LESSTOFAN er opin alla vlrka daga frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1—10 e. h. — Laugardaga frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1— 7 e. h. — Sunnudaga frá kl 2— 7 e. h. tTLÁNADEILDIN er opin alla virka daga frá kl. 2—10 e. h — Laugardaga frá kl. 2—7 e. h. ÍJtlán fyrir börn innan 16 ára er frá kl. 2—8 e. h. • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar .. kr. 18,32 1 Kanada-dollar ..........— 16,88 1 enskt pund .............— 45,70 100 danskar krónur .. — 236,30 100 sænskar krónur .. — 315.50 100 norskar krónur .. — 228,50 100 belgiskir frankar . — 32,67 1000 franskir frankar — 46,63 100 svissn. frankar .. — 374,50 100 finnsk mörk ..........— 7.09 1000 lírur................— 26,13 100 þýzk mörk.............— 390,65 100 tékkneskar kr......— 226,67 100 gyllini ..............— 430,35 (Kaupgengi): 1000 franskir frankar kr. 46,48 100 gyllini ..............— 428,95 100 danskar krónur .. — 235 50 100 tékkneskar krónur — ?2.',72 1 bandarískur dollar .. — 16,26 100 sænskar krónur .. — 314,45 100 belgiskir frankar.. — 32,5® 100 svissn. frankar .. — 373,5® 100 norskar krónur .. — 227,75 1 Kanada-dollar ......— 16,82 100 v-þýzk mörk .... — 389,35 ‘*t!i Gullverð íslenzkrar krónu: 100 gullkrónur jafngilda 738,95 pappírskrónum. • Útvarp • 20,30 Erindi: Um gróðrarskilyrðí á íslandi; fyrra erindi (Hákon Bjarnason skógræktarstjóri). 20,55 Undir Ijúfum lögum: Carl Billich o. fl. leika og syngja lög eftir Steingrím Sigfússon og Svavar Benediktsson. 21,25 Náttúrlegir hlutir: Spurningar og . svör um náttúrufræði (Ingólfur Davíðsson magister). 21,40 Tónleikar (plöt- ur): Norskir dansar eftir Grieff (Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik- ur; Leo Blech stjórnar). 22,1® Passíusálmur (8). 22,20 Kammer- tónleikar (plötur): Kvartett nr. 1 í a-moll op. 7 eftir Béla Bartók (Pro Arte kvartettinn leikur). 22,55 Dagskrárlok. LUNDÚNUM — Brezk þingnefnd allra flokka leggur til„ að þing- f ararkaup hækki um 50 af hundr- aði upp í 1500 sterlingspund á ári. Þriðju gráðu yfirhcyrsla! ★ Héréaðslæknir í Smálöndum í Svíþjóð var orðinn uppgefinn vegna mikils inflúenzufaraldurs, sem gengið hafði í Iæknishéraði hans. — Hann ákvað að leggja sig til svefns ásamt konu sinni og gaf henni fyrirskipun um að segja í símann, ef spurt yrði eftir honum, að hann væri ekki heima. Þegar þau hjónin voru rétt að sofna, þá hringdi mjög rík og taugaóstyrk piparmey. Hún spurði eftir lækninum og fékk það svar hjá frúnni, að læknirinn væri ekki heima og hún lægi sjálf í rúminu. — Læknisfrúin spurði jafnframt, hvað gengi að ungfrúnni, ef hún gæti e. t. v. ráðlagt henni eitthvað. — Ég er kvalin af ógurlegum verkjum og stingjum um allan líkamann, sagði piparmeyjan, — og ég get alls ekki sofið. — Bíðið þér augnablik, svaraði læknisfrúin, sneri sér að manni sínum, sem lá við hlið hennar í rúminu og spurði hann í lágum rómi, hvað hún ætti að segja við 'konuna. Og læknisfrúin sagði sjúklingn- um, hvað hún ætti að gera, og þá sagði sjúklingurinn: — Segið þér mér eitt, frú. Er þessi maður, sem hjá yður er í rúminu, líka læknir að atvinnu? ★ Óþægi sonurinn kom heim úr skólanum með illkvittnislegt bros á andiiti sínu. — Veiztu það, pabbi, sagði hann. — Skólakennarinn minn öf- undar þig. — Nú, hvað meinarðu, dreng- ur? spurði faðirinn. — Jú; hann sagði í dag: „Mik- ið vildi ég gefa til að geta verið faðir þinn, þótt ekki væri nema í 10 mínútur“!! ★ Frænkan var yfir sig hneyksluð á orðbragði litlu frænku sinnar. — En Dóra þó! sagði hún. — Hvar hefurðu lært þetta hræðilega orð, blessað barn? — En í skólanum, svaraði telp- an hortuglega. — Ég skal gefa þér fimm krón- ur, ef þú lofar mér að nota það aldrei aftur, sagði frænkan. — Frænka — Já, Dóra mín? — Má ég þá ekki segja þér ann- að orð, sem ég hef líka lært í skólanum? Ég hugsa, að þér finn- ist það vera a. m. k. 10 króna virði!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.