Morgunblaðið - 23.02.1954, Side 16

Morgunblaðið - 23.02.1954, Side 16
Veðurúfiif í dag: NV eða vestan kaldi með allhvöss um éljum. Áfengisiagafiisnvarpið Sjá hláðsíðu 2. 44. tbl. — Þriðjudagur 23. febrúar 1954 Vauðlending \ hreyfla flugvéler Sauðárkróki heppnaðist mjög vel. Benzín á þrotum Ólendandi í Keflavík og Reykjavík t FYRSTA skipti nauðlenti stór fjögurra hreyfla Skymasterflugvél i- með fimm manna áhöfn, á nauðlendingarvelli flugþjónustunnar #»ei«ður-á- Sauðárkróki. Flugvél þessi var á leið til Bandaríkjanna. ' kyndilega brast á hér sunnanlands stórhríð og fárviðri svo ólend- -‘fidi varð í Keflavík og á Reykjavíkurflugvelli, en flugvélin hafði tckki nægan benzínforða til að halda ferðinni áfram. Fréttaritarar Mbl. á Keflavík-®- urflugvelli og á Sauðárkróki símuðu blaðinu um þessa neyðar- lendingu. ’í KEFLAVÍK ' SKYGGNI 1—2 M Flugvél þessi, sem er frá flug- félaginu Seabourne & Western Airlines, kom hér inn yfir flug- völlinn um klukkan 1 á laugar- dagsnóttina. — Skömmu áður hafði gert hér svo dimma hríð og skafrenning að ólendandi varð. KATSJAIN DUGÐI EKKI Farþegaflugvél frá Trans World Airlines kom hingað um líkt leyti. Flugmaðurinn gerði lilraun til lendingar með aðstoð radsjáar vallarins, en flugstjór- inn hætti við lendinguna, enda var stórhríðin svo dimm að ekki sá .út úr augunum. — Þessi flug- vél sneri til Prestvíkur. I5ENZÍN TíL TÆPL. 3 KLST. FLUGS Hin flugvélin hafði ekki nægar benzínbirgðir til að geta snúið við •og farið til Prestvíkur. — Þangað Itefði hún verið, eins og veðri var háttað, allt að 4 klst., en benzín Jhennar nægði til 2,45 klst. flugs, og-engar horfur á að veðrinu hér myndi slota innan þess tíma. Var því ákveðið að flugumferð- aretjórnin á Reykjavíkurflugvelli skyldi taka að sér flugvélina, og koma henni í höfn á neyðarflug- vellinum á Sauðárkróki, önnur ráð voru ekki. VAKIÐ UPP Á SAUÐÁRKRÓKf Flugþjónustan hér á Sauðár- króki var vakin upp um kl. 1,30 íi laugardagsnóttina, símar frétta- ritarinn á Sauðárkróki. — Var henni tjáð hvernig komið væri fyrir bandarískri vöruflutninga- f lugvél, sem væri á leið frá Sviss *tíl New York fullhlaðin af vör- tn». — Flugstjóranum á flugvél- itmi höfðu verið gefnar allar upp- lýsingar varðandi neyðarlendingu á flugvellinum okkar hér. Hér var þá stjörnubjartur himinn, en etormur með 9 vindstigum. 8Á FLUGBRAUTINA í 7000 FETA HÆÐ — LENDINGIN í skyndi voru gerðar allar nauð eynlegar- ráðstafanir til að taka á móti flugvélinni. — Flugstjór- inn sagðist hafa séð flugbrautar- Jjósin, en hún er öll raflýst, er hann var í 7000 feta hæð yfir fiu^vitanum á Löngumýri. — Lendingin tókst prýðilega og voru ftugmennirnir fimm hér hjá okk- ur til klukkan að verða 3, er þeir ftugu- til Keflavíkur til að taka I>ehzín, en er þeir lentu hér áttu þeir birgðir af því eftir er nægt hefðu flugvélinni í 75 mín. Ljóst er, að ef flugvöllur þessi hefði ekki verið tiltækur til lend- Smgar fyrir hina amerísku flug- vél, þá hefði hér orðið flugslys, Cðtn kostað hefði mannslíf. — En vegna hins góða kerfis flugátta- viía og vallarins, tókst að bjarga i -flugmannanna. í Keflavík rómuðu flugmenn- irnir mjög móttökurnar á Sauðár- jíióki. usf í áreksfrum í og við Hafnarfförð HAFNARFIRÐI — Um helgina urðu fjórir árekstrar í og við Hafnarfjörð, og stórskemmdust 7 bifreiðir. Slösuðust 3 menn, en þó ekki hættulega. Á laugardaginn urðu þrír árekstrar á veginum milli Hafn- arfjarðar og Hvassahrauns. Tal- ið er, að orsök þeirra hafi verið hálka á veginum, en bifreiðirnar voru keðjulausar. Eins og fyrr :iegir, skemmdust þessir hílar allmikið Um fjögurleytið á laugardag rákust svo tvær bifreiðir saman á þessari leið. Varð áreksturinn það harður, að bílarnir fóru báð- ir út af veginum og skemmdust mikið Tveir menn, sem í bílun- um voru, meiddust nokkuð á höfði, en þó ekki alvarlega. Nokkru seinna þennan sama dag varð svo þriðji áreksturinn milli tveggja fólksbifreiða, og skemmdist önnur bifreiðin mikið. Á Strandgötunni í Hafnarfirði varð fjórði áreksturinn, en þá ók ölvaður maður aftan á vörubíl. Lenti bifreið hans aftan á vöru- pallshorni með þeim afleiðing- um, að hliðin í bifreið hans fór bókstaflega úr. Hlaut maðurinn nokkur meiðsl á höfði, en ekki voru þau alvarleg. — G. 328 kr, fjfrir 16 rétfa BEZTI árangur í 7. leikviku get- raunanna var 10 réttar ágizkanir og var hæsti vinningur 327 kr. fyrir kerfi með 1/10 og 3/9. Kom það fyrir á 2 seðlum, var annar úr Reykjavík en hinn úr Hafnar- firði. Vinningar skiptust annars þannig: 1. vinningur: 147 kr. fyrir 10 rétta (7), 2. vinningur: 60 kr. fyr- ir 9 rétta (34). Togari fær fiugvéia-’ blendiitgiir gerist „froskma(íur“ í GÆR barst flugumferðarstjórn- inni á Reykjavíkurflugvelli skeyti um að brezki togarinn Wistella frá Grímsby hefði feng- j ið TJugvélavæng í vörpuna, þar i sem hann var að veiðum út af, Malarrifi. Auk vængsins, sagði í skeytinu, fundust fallhlífar. Björn Jónsson flugumferða- stjóri skýrði blaðinu frá í gær- kvöldi, að vængur þessi muni hafa verið af herflugu, og var varnarliðinu á Keflavíkurvelli gert viðvart, en það sendi flug- vél á vettvang, en ekki mun sú leit hafa borið árangur. Vængfund þennan má setja í samband við hin tíðu flugslys flugvéla varnarliðsins hér í vetur. ur fpsli sjókortagerBarmaður á þjsídi og lafar niður é 29 m dýpi UNGUjI íslendingnr, Guð- munfiur Guðjóussoh að nafni, hefúr að undaniörnu stundað nám í sjókortagerð í Dan- mörku. Staríaði hann í fyrstu hjá VUamáiaskrifstoíunni, en hefur un-ían .rvr;a vetur stund Fjöldi fólks komst í vandræði um nóttina FYRRIPART nætur, aðfaranótt sunnudagsins var hér í bænum ofsaveður með mikilli hríð. — Þegar samkomuhúsin lokuðu um klukkan 2, komst mikill fjöldi fólks í hreinustu vandræði því bílar voru fáir við akstur og þeir sem voru í umferð, voru lengi í ferðum vegna þess hve hríðin var dimm. —- Fjöldi fólks leitaði á náðir lögreglunnar, er reyndi eftir fremstu getu að hjálpa fólki til að komast heim. í fjölmörgum samkomuhúsum lét fólkið fyrirberast þar til veðr- ið tók að slota um klukkan 4. Samfylking undir stjórn komma tapaði í II í. Ik Á LAUGARDAGSKVÖLD lauk kosningu í stjórn Hins ísl. prent- arafélags, en komið höfðu fram tveir listar. Annar listanna var borinn fram af samfylkingu kommúnista, framsóknarmanna, þjóðvarnarmanna og fleiri. Hinn listann báru fram Alþýðuflokks- menn og fleiri. Á aðalfundi félagsins, sem hald inn verður í lok næsta mánaðar, verður greint frá úrslitum. Kunn ugir fullyrða að samfylking kommúnista og samstarfsmanna þeirra, hafi fengið slæma útreið, innan við % greiddra atkvæða. Alls greiddu 224 prentarar atkv. í kosningunni. Iðnaðariuálaráðherra ikipar nefnd fi! þess að semja lög um iðnaðarmálasfofnunina INGOLFUR Jónsson iðnaðarmálaráðherra skipaði s.l. laugardag 7 manna nefnd til þess að undirbúa löggjöf um Iðnaðarmála- stofnun íslands. í henni eiga sæti Kristján Jóh- Kristjánsson, form. Félags ísl. iðnrekenda, Björgvin Frederik- sen, formaður Landssambands iðnaðarmanna, Óskar Hallgríms- son, formaður Iðnsveinaráðs Al- þýðusambandsins, Benedikt Grön dal verkfræðingur, Kristján Kristjánsson fulltrúi, Þorsteinn Gíslason verkfræðingur og Páll S. Pálsson lögfræðingur. Er hann formaður nefndarinnar. í skipunarbréfi nefndarinnar er áherzla lögð á að nefndin ljúki störfum fyrir næsta reglulegt Al- þingi og nái samkomulagi um frv. til laga um Iðnaðarmálastofnun- ina. Guðmundur Guðjónsson. Þarna er Guðmundur í „frosk- mannsbúningi sínum. Myndin er tekin á hafnarbakkanum í Málm- ey í Svíþjóð, en þar í höfninni var Guðmundur fenginn til þess að kafa. Hann hefur sterka gúmmíhanzka, og gúmmísundfit. Búningurinn er gerður til að verja hann kulda. að riám hjá Det Kongelige Sö- kort-Arkiv í Kaupmannahöfn, Mun hann ljúka námi sínu í næsta mánuði og koma þá heim, og verður hann fyrstl ísiendingurinn, sem lokið hef- ur nárai í sjókortagerð. Guðmundur Guðjónsson var á jínum skóiaárum hér heima góð- rr sundmaður og keppti á sund- mótum hér. Nú á síðustu mánuð- um hefur hann kynnt sér köfun — þ.e.a.s. hina nýja köfunarað- ferð, sem er í því fólgin, að mað- urinn klæðist sérstökum búningi sem ver hann gegn kuldanum. Hann hefur „sundfit" úr gúmrní og á bak hans er bundinn súrefn- isgeymir, sem nægir til nær 20 mín. köfunar. Þessir kafarar eru á dönsku kallaðir „Froskmenn". Köfunaraðferð þessi hefur mjög rutt sér til rúms á síðustu árum. Eru kafarar í þessum bún- ingi mun léttari til allra hreyf- Inga, komast hratt yfir og geta icafað í ailt að 20 m dýpi. Þykir sýnt, að þeir muni taka við verk- efnum ksíara niður að því marki. Þessa köfunaraðferð hefur Guð mundur kynnt sér og er fulllærð- ur. Hefur hann mikið kafag með Dana þeim er einna f remst stend- ur á þessu sviði í Danmörku. snua GULLFAXI Flugfélagsins flaug til Narsarsuak-flugvallarms á laugardag til að sækja 26 danska verkamenn, sem þar hafa unnið. Flugvélin lagði af stað til Reykja- víkur síðari hluta dags. en fékk fregnir af því á leiðinni, að Reykjavíkurflugvöllur væri að lokast vegna snjókomu og var því ákveðið að snúa aftur til Narsarsuak. Gullfaxi lagði svo aftur upp á sunnudag og kom hingað til Reykjavíkur kl. 6 síðdegis á sunnudaginn. Hinir dönsku verka menn hafa væntanlega í morgun (þriðjudagsmorgun) haldið för sinni áfram til Kaupmannahafn- ar með áætlunarflugferð Gull- faxa. Vegir á Suðurlandi vegna snjéþyngsla FÆRÐ á veffum hér sunnanlands hefur verið með versta móti und- anfarin dægur. í gær var Hellis- heiði ófær bílum fyrrihluta dags- ins, en vegurinn var opnsður eft- ir hádegið með ýtum og bíl- nlógum. Hvalfjarðarvegurmn er því sem næst ófær, on verður mokaður í dag: Krísuvíkurleiðin er þungfær, sérstaklega á kafl- anum frá Keflavíkurvegi að Selvogsheiði. Á aðfaranótt sunnu- dagsins stöðvuðust margir bílar á Keflavíkurveginum vegna byls, en nú er vegurinn að mestu orð- inn snjólaus aftur. Á Holtavörðu- heiði var mjög erfið færð í gær og Brattabrekka á leiðinni vestur í Dali er ófær. Eldur kom upp í hraðfrystihíisinii á Suðureyri 3 um nótt ÍSAFIRÐI — Aðfaranótt laugar- dagsins, kom upp eldur í hinu nýendurbyggða og fulkomna ^ hraðfrystihúsi á Suðureyri við i Súgandafjörð. Varð þar mikið tjón, en eigandinn hyggst þó I munu geta haldið starfsemi frysti hússins áfram. | Eldurinn mun hafa komið upp i blásara, sem dælir heitu lofti inn í salinn sem fiskpökkunin fer j fram. í loftið yfir salnum læsti eldurinn sig og er skemmst frá því að segja, að loftið brann allt, raflagnir skemmdust, færibanda- kerfi fyrir fiskpökkunina eyði- lagðist og veggirnir í salnum sprungu af hitanum. Tjón þetta er mjög tilfinnan- legt fyrir þorpið, en þaðan munu í vetur stunda róðra fimm bátar og leggja allir upp í frystihúsið. Eigendur hafa góða von um að geta skapað aðstöðu til fiskpökk- unar í sjálfum fiskmóttökusaln- um, þar til gert hefur verið við brunaskemmdirnar. Skákeinvígið HAFNARFJÖRÐUR VFSTM.ANNAEYJAR 21. leikur Hafnfirðinga: Hf7—g7 22. leikur Vestmannaeyinga: Hdl—íl J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.