Morgunblaðið - 23.02.1954, Side 15

Morgunblaðið - 23.02.1954, Side 15
Þriðjudagur 23. febr. 1954 MORGVXBLABI& 15 Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Tapað Gullarmbandsúr (karlmanns), tapaðist í Þjóðleikhússkjallaran- um, eða á leiðinni niður í Miðbæ, aðfaranó'tt sunnudags. Finnandi vinsamlcgast hringi í síma 80233 Samkomur K.F.U.K. — A.D. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Kaffi o.fl. Allt kvenfólk velkomið. I. O.G. T. St. íþaka. Fundur fellur niður vegna heið- urssamsætis fyrir Jóh. Ögm. Odds son. Samsæti. Stúkan Víkingur nr. 104 gengst fyrir samsseti í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 814 í tilefni af 75 ára afmæli Jóhanns Ögm. Oddssonar. 'Aðgöngumiðar seldir við inngang- inn. Templarar! Heiðrið Jóhann Ögmund með því að fjölmenna. Félagslíl Þróttur. Knattspyrnumenn. Meistara-, I. og II. Æfing í kvöid kl. 7,40. — Þjálfari. VALUR Æfingar verða í kvöld kl. 8,30 !hjá meistara- og 2. fl. kvenna, iki. 9,20 hjá 3. fl. karla og kl. 10,10 hjá meistara- og 1. og 2. fl. karla. Mætið vel og stundvíslega! — híefndin. FRAMARAR! Munið handknattleiksæfingarn- ar í kvöld. Kvennaflokkar kl. 6,50, karlaflokkar kl. 7,40. — Stjórnin. Handknattleiksdeild K.R. Æfingar í kvöld: Kl. 8,30—9,20 III. fl. karla. Kl. 9,20—10,10 II. fl. kvenna. Kl. 10,10—11,00 M. og II. fl. karla GlímufclagiS Ármann. ■ Fimleikadeild. Æfingar í kvöld: Öldungaflokkur kl. 7, drengja- og II. fl. kl. 8, I. fl. kl. 9. Fjölmennið á æfingarnar. — Stjórnin. FELAG ISLENZKRA RAFVIRKJA Framboðsirestur Frestur til þess að skila tillögum um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir yfirstandandi ár, er til kl. 9 e. h. sunnudaginn 28. þ. m. — Hverri tillögu eða lista skulu fylgja skrifleg meðmæli minnst 27 fullgildra félagsmanna. Tillögum skal skila til kjörstjórnar. Reykjavík, 21. febrúar 1954. Kjörstjórn Félags íslenzkra rafvirkja. ALSTIW- varahlufir í miklu úrvali: Mótorar fyrir Austin 8 hp. Austin 10 hp. Austin vöruhíla. Vatnskassahlífar Austin 8 hp. Austin 10 hp. Austin 16 hp. Austin vöruhíla. Garðar Gíslason h.f. Sími 1506. GÆFA FYLGIR trúlofunarhring- unum frá Sigurþóri, Hafnarstræti 4. Sendið nákvæmt mál. — Sendir gegn póstkröfu. — Robot TEKKNESKA HRÆRIVELIN hefui ávallt reynzt húsmóðurinni bezta hjálpin, enda hin fullkomnasta, sem völ er á Skálar og öll hin marg- víslegu áhöld er henni fylgja eru framleidd úr ryðfríu stáli og aluminium og eykur það kosti þessarar einstöku heimilisvélar, því húsmóðirin þarf ekki að hafa áhyggj- ur af brotaskemmdum á skálum og öðrum áhöldum vélarinnar. Munið að hið bczta verður ávallt ódýrast. Skoðið „ROBOT“ heimilisvélarnar hjá J árnvör uvetrzlun Jez Zimsen h.f. R. Jöihannesson h.f. Lækjargötu 2. — Sími 7181. íbúðarhús til sölu Til sölu er á Selfossi, íbúðarhús með kjallara. í húsinu eru tvær góðar íbúðir, með öllum venjulegum þægindum þ. á. m. hitaveitu. Húsið er nýlega byggt og að öllu leyti í ágætu lagi. — Uppl. gefur INGIMUNDUR GUÐJÓNSSON, Austurvegi 30 — Sími 98. RAFSUÐUTÆKI 20—300 amp. fyrirliggjandi. Raftækjaverzlun íslands hf. Hafnarstræti 10—12. Símar 81785—6439. M.s. Sigrlður er til sölu. Skipið er 149 brt., byggt úr stáli með nýísettri ca. 500 ha. dieselvél, ganghraði 10—11 sjóm. Skip og vél í Veritas klassa. í skipinu er ný togvinda, 2 Lister-diesel hjálparvélar, miðstöðvarhitun og raflýsing. Eldsneytisgeymar rúma 26 smál., sem er forði til 3ja— 4ra vikna útivistar. Vegna vélaskipta hefur lestarrými skipsins aukizt um 18—20%. Upplýsingar gefur Jón N. Sigurðsson hrl. LaugaVeg 10, Rvík. Sími 4934. Innilega þakka ég öllum þeim er sýndu mér vinsemd með heimsóknum, gjöfum og skeyturn á 70 ára afmæli mínu 16. þ. m. Jón Grímsson, Týsgötu 6. Hjartans þakkir til ættingja og vina sem sendu mér heillaóskir á 75 ára afmælinu. Svo þökkum við börnuft- um, tengdabörnum og barnabörnum af alhug höfðing- legar gjafir. — Guð blessi ykkur öll. Jón Björnsson, Pálína G. Pálsdóttir, Hvanneyrarbraut 6, Siglufirði. BAUNIR Höfum fyrirliggjandi North Star-baunir. Gular hálfbaunir í pökkum. Grænar heilbaunir í pökkum Grænar hálfbaunir í pökkum. Góð vara í fallegum umbúðum. Magnús Kjaran, Umboðs- og heildverzlun. Símar: 1345—82150—31860. <r« Konan mín FRISSA THORODDSEN andaðist í Landsspítalanum 15. febrúar, — Bálför hefur farið fram. Pétur Thoroddsen. Móðir mín MARTA ÞÓRARINSDÓTTIR andaðist sunnudaginn 21. febrúar. Jarðarförin auglýst síðar. Hclga Viggósdóttir. Jarðarför litla drengsins míns EINARS INGÓLFSSONAR BLÖNDAL fer fram miðvikudaginn 24. þ. m. kl. 2 e. h. frá heimili hans Bakka á Akranesi. — Blóm afbeðin. Þorbjörg Einarsdóttir. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu SUMARLÍNU PÉTURSDÓTTUR. Grímur Jónsson og börnin. Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð við andlát og jarðarför BÁRÐAR G. JÓNSSONAR frá Bolungavík. — Guð blessi ykkur öll. Sigrún Guðmundsdóttir. börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför móður okkar SIGRÍÐAR BERGSTEINSDÓTTUR frá Fitjarmýri. . Börn og aðrir aðstandendur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför bróður míns PÁLS B. JÖNSSONAR Sigurbjörg Jónsdóttir. Þökkum auðsýnda sámúð við fráfall og jarðarför ÁSMUNDAR GESTSSONAR Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.