Morgunblaðið - 23.02.1954, Side 12

Morgunblaðið - 23.02.1954, Side 12
12 MORGVNBLAÐíB Þriðjudagur 23. febr. 1954 MARKAÐURINN Laugavegi 100. - BOBÍHALD - Tökum að okkur bókhald 1 fullkomnum vélum ásamt uppgjöri og ýmsum skýrslu- gerðum. Veitum allar frek- ari upplýsingar. ÍnEYKJ4VÍK BAFNARHVOLI — SÍMI 3028. MARKAÐURINN Bankastræti 4 Kristján Guðlaugs&on hæstaréttarlögmaður. Bkrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. — Sími 3400. Hörður Ólafsson Blálflutningsskrifstofa. Laugavegi 10. Símar 30332. 7fi78 PASSAMYNDIR (Faknar 1 dag, tilbúnar á morgun Erna & Eiríkur. Ingólfs-Apóteki. - Ör daglega lífine Framh. af bls. 8. hingað til. Hinsvegar var söngur þeirra Svövu Þorbjarnardóttur, Hönnu Helgadóttur og Ingú Sig- urðardóttur ljómandi góður. Raddirnar voru ágætlega sam- stilltar og blæfagrar, ekki sízt alt-röddin og þær fóru með það sem þær sungu af mikilli smekk- vísi. Væri gaman að fá að heyra þær oftar saman í útvarpinu. Amtmennirnir á Möðruvöllum, ERINDI séra Sigurðar Stefáns- sonar, um amtmennina á Möðru- völlum, er hann flutti í útvarpið frá Akureyri s.l. föstudagskvöld var bæði fróð- legt og skemmtilegt. Kom í ljós það sem mig grunað að hann er fróður vel um sögu þessa merka staðar, enda kom margt fram í í erindi hans, um amtmenn- ina, sem setið hafa staðinn, er fáir munu hafa vitað deili á, svo sem um graf- reiti þeirra o. fl. Vænst þótti mér og að heyra sanngjarna og drengilega afstöðu séra Sigurðar til Gríms amtmanns Jónssonar, hins mikla mæðumanns. Leikritið á laugardaginn. LEIKRITIÐ „Segir fátt af ein- um“, eftir Max Catto, sem flutt var á laugardagskvöldið, er vissu- lega ekki fyrir börn eða tauga- veiklað fólk, en það er afbragðs- vel samið og herðir höfundurinn á spennunni því nær til leiks- loka. — Ég hlustaði á leikrit þetta í útvarpinu fyrir mörgum árum, en hafði þó engu síður gaman af því nú. Leikstjórn Lár- usar Pálssonar hefur tekizt frá- bærlega vel og hann leikur enn- fremur eitt af hlutverkunum, sem eru allmörg. Leikendurnir fóru allir mjög vel með hlutverk sín, en áhrifamestur var þó leik- ur Ernu Sigurleifsdóttur, er lék vinnustúlkuna, Emy, hinn geð- sjúka morðingja. Er það aðal- hlutverk leiksins, erfitt mjög og vandasamt. Lárus Pálsson hefur þýtt leik- ritið og leyst það verk vel af hendi. Magnus Thorlacius hæstarcttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. ASalstræti 9. — Sími 1875. þcrarihit JchJJch • lOCGJLTU* SK|AtA»TÐANOi OO OÓMTOlKua I INUU Q KIRKJUHVOLI - S(MI 81655 HILMAR FOSS Deild sfofnsef! í Hafnarfirði STJÓRN Félags ísl. bifreiðaeig- enda, en í því eru menn sem ekki hafa af því aðalatvinnu að aka bílum, hefur ákveðið að stofna félagsdeild suður í Hafn- arfirði. Þar hafa qinkabílaeig- endur verið að undirbúa stofn- un deildarinnar og hafa milli 40—50 bílaeigendur látið í ljós ósk um deildarstofnun. Fundur- inn verður svo í kvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu í Hafn^rfirði. — Búnaðarþingið Frarnn. af Dls. 9. Rúfjárræktarnefnd: Baldur Baldvinsson, Ófeigsstöðum, Jó- hannes Davíðsson, Hjarðardal, Kristján Kar’sson, Hólum, Sig- urður Jónsson, Staðarfelli, Sig- urður Snorrason, Gilsbakka og Sigurjón Jónsson, Raftsholti. Allsherjarnefnd: Benedikt H. Líndal, Efra-Núpi, Guðmundur Erlendsson, Núpi, Gunnar Guð- bjartsson, Iljarðarfelli, Hólmgeir Þorsteinsson, Akureyri, Sveinn Jónsson, Egilsstöðum og Þor- steinn Sigurðsson, Vatnsleysu. Reikninganefnd: Ásgeir Bjarna son, Guðmundur Jónsson og Jó- hannes Davíðsson. Kjörbréfanefnd: Hólmgeir Þor- steinsson, Einar Ólafsson, Haf- steinn Pétursson, Páll Pálsson og Jóhannes Davíðsson. 26 mál vorou lögð fyrir þingið í gær og vísað til nefnda. Fundur hefst að nýju kl. 1,30 í dag, og verða þá tvö erindi flutt. Páll Zophoníasson, búnaðarmála- stjóri, talar um íbúðir í sveitum og Ólafur Jónsson um skriðuföll. Fjórir fulltrúar eru ennþá ó- komnir til Búnaðarþings, Sveinn Jónsson, Þorsteinn Sigfússon, Gunnar Guðbjartsson og Jón Sig- urðsson, sem er veikur. — Minning Þriðjudagur F.Í.H. Þriðjudagur DANSLEIKUI í Þórscafé í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Björns R. Einarssonar. ★ Hljómsveit Jónatans Ólafssonar Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 og efti'- kl. 8. Þriðjudagur Þriðjudagur FELAGSVIST BREIÐFIRÐINfiiéóé i it í kvöld kl. 8,30 Stjórnandi: Baldur Gunnarsson Góð verðlaun. — Mætið stundvíslega. Gömlu dansamir klukkan 10,30. — Hljómsveit Svavars Gests- Aðgöngumiðasala frá kl. 7. — Kr. 15,00. Framh. af bls. 11. að reynast betur undir slíkum kringumstæðum. Þrátt fyrir ýmiss konar mót- læti og andstreymi í lífinu, var ávallt sama stillingin og hugprýð- in, sem einkenndi skapgerð henn- ar og dagfar. Kristín heit. var ein þeirra mæðra, sem lítt barst á. Hún vann störf sín í kyrrþey, því börn hennar og heimili, var henni allt. Hún er nú kvödd af fjölmörg- um vinum, sem þakka henni sam- fylgdina á liðnum árum. Þeir minnast hennar, sem góðrar konu sem lætur eftir sig göfugt ævi- starf. Börnin hennar og tengda- dóttir og litla nafna hennar, sem svo stutt fékk að njóta umhyggju ömmu sinnar, kveðja hana og blessa minningu góðrar móður og ömmu, og biðja henni blessunar Guðs á hinni nýju vegferð, sem framundan bíður. Sjálf kveður hún drengina sína og dóttur, tengdadóttur og sonardóttur og ástvini og vini alla og þakkar þeim alla umhyggju og biður þeim alla umhyggju og biður þeim blessunar. Útför Kristinar fer fram í dag. Vertu sæl, góða og trygga vin- kona. Hjartans þakkir fyrir allt og allt. Guð blessi minningu þina. Sturlaugur Einarsson. —Kvifcfjárrækf Framh. af bls. 7. I flestum þessara landa hafa líkklæði kolaaldarinnar, kola- rykið gereyðilagt grænar grund- ir og dali. Það er undir tækni- nefnd siglingaráðsins og ríkis- stjórnum landanna, sem hlut eiga í máiinu, komið hvort þjóðunum verður ágengt í baráttunni við þetta skilgetna afkvæmi olíuald- arinnar, fitusorann, sem þrengir sér inn á firði og víkur og breyt- ir fögrum baðstöðum í sóðabæir (Observer — Öll réttindi áskilin) ÁRSHÁTÍÐ V.R. Árshátíð Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldin að Hótel Borg, laugardaginn 13. marz og hefst með borðhaldi kl. 18,30. (Ekki sameiginlegt borðhald). Skemmtiatriði D a n s Aðgöngumiða má panta strax hjá skrifstofu félagsins í Vonarstræti 4, 3. hæð, sími 5293. Samkvæmisklæðnaður. NEFNDIN ARSIIATIÐ ARSÍIATIÐ Kennaraskólinn \ heldur árshátíð sína í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn þann 24. þ. m. kl. 8 síðdegis. — Fyrrverandi og núver- andi nemendur fjölmennið. STJÓRNIN Þjóðdansfélag Reykjavíkur Kynningarlivöld verður í kvöld klukkan 9 í Skátaheimilinu. Til gamans: Skemmtiatriði — Þjóðdansar. Gömlu dansarnir. a 3 I 1 lögg. skjalaþýð. & dómt. Hafnarstræti 11. — Sími 4824. Gísli Einarsson Héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Laugavegi 20 B. — Sími 82631 F. í. H. Ráðning'arskrifstota Laufasvegi 2. — sími 82570. Útvegum alls konar hljómlistar- menn. — Opin kl. 11—12 f. h og 3—5 e. h. Orgefviðgerðir Elías Biarnason Simi >1155 1) — Hvaða sklefilegur hávaði , er þetta. Það er naumast kettirnir Islást. 2) — Nú dámar mér ekki. — Þarna fljúgast á stór hundur og hreysiköttur. 3) Bóndinn læðist að þeim og tekur upp lurk. __________I.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.