Morgunblaðið - 26.02.1954, Síða 4

Morgunblaðið - 26.02.1954, Síða 4
4 MORGUNBLA&IB Föstudagur 26. febr. 1954 i I dag er 57. dugur ársius Árdegisflæði ki. 10,38. ’ Síðdegisflæði kl. 2336. Næturlæknir er í Læknavarð- etofunni, sími 5030. Næturvörður er í Eeykjavíkur Ápóteki, sími 1760. t El Helgafell 59542267 - VI - 2. O MÍMIR 5954317 = 4 Atkv. \ I.O.O.F. 1 == 1352268% 9 I. i • Afmæli • 60 ára verður á morgun (laug- «rdag) frú Sólrún Nikulásdóttir, Hliðsnesi, Álftanesi. • Alþingi • Neðrí deild: 1. Öryggisráðstaf- -anir á vinustöðum. 2. umr. — 55. Landamerki o. fl. 1. umr. — 3. Kjarnfóðurframleiðsla. — Ein "umræða. Efri deild: 1. Kirkjubygginga- «jóður. Frh. 2. umr. — 2. Órétt- mætir verzfúnarhættir. 1. umr. • Skipafrétfir • jEimskipafélag Islands h.f.: (Bruarfoss fór frá VTestmanna- ■eyjum 23. þ. m. til Newcastle, Bou- logne og Hamborgar. Dettifoss skom til Venspils 24., fer þaðan til Jlamborgar. Fjallfoss fór frá Rotterdam 24. til Hull og Reykja- -víkur. Goðafoss kom til New York 19. frá Hafnarfirði. Gullfoss fór frá Leith 23.;væntanlegur til 'Kaupmannahafnar í gær. Lagar- -foss fór frá Reykjavík 22. til Jtotterdam, Bremen, Ventspils og Hamborgar. Reykjafoss fór frá Hamborg 23. til Rotterdam og Á.ustfj. Selfoss kom til Reykja- ■víkur 23. fi'á Leith. Tröllafoss fór <frá Reykjavík 18. til New York. Tungufoss fór frá Cape Verde- «yjum 21. til Recife, Sao Salva- <Ior, Rio de Janeiro og Santos. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Reykjavík .1 gær- lcvöldi austur um land í hringferð. Hsja er á Austfjörðum á norður- ■Jeið. Herðubreið fer frá Reykjavík um hádegi í dag austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið •verður væntanlega á Akureyri í ícvöld. Þyrill er á Vestfjörðum á norðurleið. Helgi Helgason á að -fara frá Reykjavík í dag til Vest- jnannaeyja. Dagbók „Pal góða blaó Tíminn" I fréttatækni á Tíminn veraldarmetið, þótt sannleikans vegna sé sjaldan heimilda getið. En til þess að fréttirnar festist betur í minnum, hann birtir þær jafnan í blaðinu tvisvar sinnum. í fyrra skiftið samt fáir mark á þeim taka. Og næsta morgun ber hann þær allar til baka. Skipadeild S.l.S.: Hvassafell fór frá Gdynia 23. þ. m. áleiðis til Fáskrúðsf jarðar. Arnarfell fór. frá Cap Vérde-eyj- um 16. þ. m. áleiðis til Reykja- víkur. Jökulfell átti að fara frá Portland í gær áleiðis til New York. Dísarfell er í Cork. Bláfell er í Keflavlk. • Blöð og tímarit • Heima er bezt, febrúarhefti er nýkomið út, Eitið flytur m. a. greinina Gleði á heimilum eftir Böðvar Magnússon á Laugarvatni, greinina Á hafnarslóð eftir Þor- björn Þórðarson, lækni, söguna Varðhundurinn eftir Astrid Stef- ánson; Þorsteinn Matthíasson skrifar hugleiðingar ferðamanns; Sigurjón frá Þorgeirsstöðum skrifar ferðasögu Frá Ageirsborg til Bou Saada; þá eru kaflar úr endurminningum Helga Þórðar- sonar, Frá Fornahvammi til Ame- ríku; Magnús Jóhannson skrifar Svona fór um sjóferð þá. Þá er framhaldsagan, smælki og fleira í ritinu. Flugferðir Flugfélag íslands h.f.: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun eru á- ætlaðar flugferðir til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: Fanney Benónýs 100 kr. E. E. 100. G. M. 20. G. í. G. 20, I. G. 15. Fólkið á Heiði. Afhent Morgunblaðinu: Áheit 50 krónur. Stúlka 20 kr. Eddu-söfnunin: Afhent Morgunblaðinu: Magnús Kristjánsson, Njálsg. 38, 100 kr. Spilakvöld Sjálfsíæðisfélag- anna í Hafnarfirði er í kvöid. Hefst það kl. 8.30. Verðlaun verða veitt. Hallgrímskirkja. Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. — Séra Sigurjón Þ. Árnason. s Cíott píanó óskast ■ ' m * C Oska að kaupa gott píanó. Tilboð er greini teg. og verð C merkt: „Pianó — 152“, þarf að skilast á afgr. Mbl. fyrir ; kl. 6 í kvöld, þar sem afhending þess verður að fara fram S á morgun, laugardag, ef úr kaupum verður. Þéttihringir — Oil Seal ring Óskum eftir sambandi við stórt fyrirtæki, .sem befur á ÍS boðstólum vélavarahluti, til að selja c.F.w. þéttihringi í* (Oil Seal ring). Einkaumboðsmaður fyrir ísland óskast. O. K. Kenvig, Glostrup, Danmark, Einkaumboðsmaður fyrir Danmörku. tHMII« » ........ » ■■■■■■■■ ■■■■■»■■■! nn ■■■■ mmmij IJH mmmm Skíðafélag Reykjavíkur áminnir fólk að vitja aðgöngu- miða sinna að borðhaldinu fyrir hádegi í dag! Bazar Kvenfélags Hallgrímskirkju. Þær konur, sem hafa í hyggju að gefa gjafir á bazarinn, eru vin- samlega beðnar að senda þær til eftirtalinna kvenna fyrir n. k. mánudag: Frú Þóru Einarsdóttur, Engihlíð 9, frú Guðrúnar Ryden, Eiríksgötu 29, frú Stefaníu Gísla- dóttur, Hverfisgötu 39, frú Val- dísar Jónsdóttur, Grettisgötu 55C. Fulltrúaráð Sjómanna- dagsins í Reykjavík og Hafnarfirði, heldur aðalfund sinn að Hótel Borg n. k. sunnudag kl. 2 síðd. Bæjarbók&safníð. LESSTOFAN er opin aUa TÍrka daga frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1—10 e. h. — Laugardaga frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1— 7 e. h. — Sunnudaga frá kl 2— 7 e. h. CTLÁNADEILDIN er opin alla virka daga frá kl. 2—10 e. h — Laugardaga frá kl. 2—7 e. h. Ctlán fyrir börn innan 16 ára er frá kl. 2—8 e. h. • Gengisskrdning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar .. kr. 18,32 1 Kanada-dollar .......— 16,88 1 enskt pund ..........— 45,70 100 danskar krónur .. — 236,30 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 norskar krónur .. — 228,50 100 belgiskir frankar . — 32,67 1000 franskir frankar — 46,63 100 svissn. frankar .. — 374,50 00 finnsk mörk......— 7,09 000 lírur..............— 26,13 100 þýzk mörk..........— 390,65 100 tékkneskar kr...— 226,67 100 gyllini ...........— 430,35 (Kaupgengi): 1000 franskir frankar kr. 46,48 100 gyllini ...........— 428,95 100 danskar krónur .. —- 235 50 100 tékkneskar krónur — ?2«r,72 1 bandarískur dollar .. — 16,26 100 sænskar krónur .. — 314,45 100 belgiskir frankar.. — 32,56 100 svissn. frankar .. — 373,50 100 norskar krónur .. — 237,75 1 Kanada-dollar .......— 16,82 100 v-þýzk mörk .... — 389,35 GullverS íslenzkrar krónu: 100 gullkrónur jafngilda 738,95 pappírskrónum. Utvarp 18,55 íþróttaþáttur (Sigurður Sigurðsson). 20,20 Lestur fom- rita: Njáls saga; XV. (Einar Ól. Sveinsson próf.). 20,50 Islenzk tónlist: Lög eftir Þórarin Guð- mundsson (plötur). 21,10 Dagskrá frá Akureyri: Ólafur Jónsson bún aðarráðunautur talar við tvo ey- firzka bændur, Hannes Kristjáns- son í Víðigerði og Gunnar Krist- Jónsson á Dagverðareyri. 21,30 Tónleikar (plötur): „Le Cid“, ballettmúsik eftir Massenet (Sin- fóníuhljómsveitin í San Francisco leikur; Alfred Hertz stjórnar). 21,45 Frá útlöndum (Axel Thor- steinson). 22,10 Passíusálmur (11) 22,20 Ctvarpssagan: „Salka Valka“ eftir Halldór K. Laxness; XI. (Höf. les). 22,45 Dans- og dægurlög: Alice Babs syngur (plötur). 23,00 Dagskrárlok. m Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49.50 metrum á tímanum 17,40—21,15. — F astir liðir: 17,45 Fréttir; 18,00 Aktuelt k/arter: 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftii almennum fréttum. Noregur: Stuttbylgj uútva rp ei á 19 — 25 — 31 — og 48 m Dagskrá á virkum dögum að mestu óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið af morgni á 19 og 25 metra, um miðj- an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m, þegar kemur fram é kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt ir með fiskifréttum. 17,05 Fréttii með frétta aukum. 21,10 Erl. út varpið. Svíþjóð: Ctvarpar á helztu stuti bylgjuböndunum. Stillið t. d. á 25 m fyrri hluta dags, en á 49 m af kvöldi. — Fastir liðir: Kl. 11,00 klukknahringing í ráðhústumi og kvæði dagsins; síðan koma sænskii söngkraftar fram með létt lög 11,30 fréttir; 16,10 barna og ung lingatími; 17,00 Fréttir og frétta auki; 20,15 Fréttir. England: General Overseas Ser vice útvarpar á öllum helztu stntt bylgjuböndum. Heyrast útsending ar með mismunandi styrkleika héi á landi, allt eftir því hvert útvarps stöðin „beinir" sendingum sínum. Að jafnaði mun bezt að hlusta é 25 og 31 m bylgjulengd. — Fyrr hluta dags eru 19 m góðir, en þeg ar fer að kvölda, er ágætt af skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastij liðir: 9,30 úr forsíðugreinum blað anna; 11,00 fréttir og fréttaum sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 frétt'i og fréttaumsagnir; 17,15 frétta fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir Skip handa Grikkjum KIEL —í Kiel hefir verið hleypt af stokkum 21.200 tonna olíuflutn ingaskipi, sem smíðað er fyrir Grikki. III. albjóðlep skák- mót slúdenta háð í Osló í ðpríl DAGANA 11,—19. apríl n.k. verð ur III. alþjóðlega skákmót stúd- enta háð í Osló að tilhlutan Al- þjóðasambands stúdenta (I.U.S.), en norska skáksambandið annast undirbúning og framkvæmd móts ins. Stúdentaráði Háskóla Islands hefir verið boðin þátttaka í mót- inu og samþykkti ráðið á fundi 11. þ. m. að þekkjast boðið, Á mótinu verður keppt í fjög- urra manna sveitum og verður væntanlega send héðan ein sveit, en óráðið er, hvaða stúdentar verða valdir til þátttöku Meðal íslenzkra háskólastúd- enta eru nú margir snjallir skák- menn, m.a. nokkrir meistara- flokksmenn. Var Taflfélag Há- skólans endurreist nú fyrir skömmu, og gengst það fyrir hraðskákmóti, er fram fer á Gamla Stúdentagarðinum og hefst kl. 1,30 e. h. n.k. laugardag. Er þess vænst að stúdentar fjöl- rnenni til mótsins. Ífáleb')rurfgunkaff/ui — Og mér, sem leiddisl alltaf svo að sitja aSgerðalaus á sunnu- dögum!! ★ Eftir 10 óra hjónaband. — Hvert ertu að fara? — Hyggin húsmóðir spyr mann sinn aldrei, hvert hann ætli áð fara. — En hygginn maður ráðgast við konu sína um það, hvert hann eigi að fara. — Hygginn maður á enga konu. “ ” Vanafastur brúðgumi. — Þú getur haft það alveg eins og þú villt. Brúðkaupsdaginn vel- ur þú sjálf. — En hafðu það ekki á mánudegi. — Hvers vegna ekki? — Þá fer ég i bridgeklúbbinn. ★ — Er konan þín vakandi, þegar þú kemur seint heim á kvöldin? — Já, alltaf. -—• En ef þú kemur mjög seint heim? — Þá er hún miklu betur vak- andi. ★ Hrokafullur forstjóri: — Jæjá ungi maður. Verðið þér einnig í brúðkaupi Lady Spes? Ungi maðurinn: —Já, og gegni þar í hæsta máta einstæðu hlut- verki. Sá hrokafulli: — Nú; eruð þér þjónn eða kokkur? Ungi maðurinn: — Nei; ég er brúðguminn. ★ — Það er ágætt, meðalið, sem læknirinn lét söngkonuna hér uppi á hæðinni hafa. — Nú; er hún albata? — Nei; hún getur ekki komið upp ntjkkru hljóði. ★ Hann kom himinlifandi he'im til sín kallaði á konuna sfna og sagði um leið og hann benti á fyrstu síðu dagblaðsins: — Sérðu, Karó- lína; það er skri^að vím mig í blaðinu! En þegar konan las blaðið, sá hún hvergi manns síns getið, svo að hún varð að spyrja hvar það væri. Maðurinn benti á frétta- klausu um slagsmál, er orðið hefðu á götu úti. Þar stóð: „Fólksfjöldinn fylgdist með slagsmálunum af miklum áhuga.“ — Fólksfjöldinn, sagði eigin- maðurinn, — er égé og hundrað aðrir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.