Morgunblaðið - 26.02.1954, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 26.02.1954, Qupperneq 8
8 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 26. febr. 1954 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Rítstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. n ÚR DAGLEGA LÍFINU Iðrandi syndarar ALLT s.l. kjörtímabil börðust kommúnistar eins og ljón gegn þátttöku íslands í efnahags- samvinnu hinna vestrænu lýð- ræðisþjóða. Þeim var það að sjálf sögðu ljóst, að án hennar gátu Islendingar hvorki reist raforku- verin við írafoss og Laxá í S- Þing., né heldur komið upp áburðarverksmiðju, sem full- raforku til heimilisnota og át- vinnureksturs. Það eina sem þá varðar um eru hagsmunir herra sinna í Kreml. Það eru þeir, sem þeir eru kjörnir til að þjóna en kki íslenzkt fólk, sem vill bæta aðstöðu sina í lífsbaráttunni. Þegar þessi staðreynd liggur ENSKUR stjarnfræðingur, dr. Percy Wilkins, sagði í útvarps erindi fyrir jól, að hann hefði upp götvað 30 km langa brú í tungl- inu. Brú þessi, sem er nálega eins km breið og liggur í tveggja km hæð, liggur yfir eina af sléttum tunglsins, að sögn stjarnfræð- ingsins. Víðs vegar um heim ruku menn upp til handa og fóta vegna þessarar fréttar, sem er sannar- lega athyglisverð, ef hún er að sama skapi áreiðanleg og hún er stórkostleg. ^JJit^arlur&ur L ruarcjeruL ★ EKKI er ófróðlegt að kynna sér, hvað aðrir stjarnfræðingar hafa um þetta mál að segja. Danska stjarnfræðingnum C. Luplau Janssen farast orð á þessa lund: Brú á tunglinu, tarna var lagleg fjarstæða! „Mánabrúin“ , . . , ,, , fyrir sonnuð og ovefengjanleg, nægði þorfum íslenzks landbun- , ... * , . ,, * t, , . verður það Ijost að engmn viti- aðar fynr tilbuinn aburð. En þeir , . * , , , . , , ., * , , . 5 * bonnn maður getur fylgt komm- hikuðu engu að siður ekki við að & j & leggja ofurkapp á baráttu sína gegn þessari þátttöku. \Jelvahandi óhriiar * únistaflokknum að máli, nema að hann vilji berjast gegn sín- Kommúnistar sögðu að með um ei§in hagsmunum og þjóðar henni væru íslefidingar að kaupa sinnar- Það er vegna vaxandi skiln- ings á þessari staðreynd, sem fylgi kommúnista fer nú ört hrakandi í landinu. Fleira og fleira fólk lítur á kommúnista, sem einangraða og áhrifalausa kliku auðmjúkra Rússaþjóna. Með þeim getur enginn frjáls- lyndur íslendingur átt sam- leið. yfir sig „amerískt auðvaldsok“. Þess vegna bæri „öllum heiðar-! legum mönnum" að snúast gegn henni. | Nú eru raforkuverin risin og áburðarverksmiðjan tekur senn til starfa. Það hefur verið bætt' úr rafmagnsskömmtuninni og raforkuskortinum, sem valdið hefur þúsundum heimila og fjölda iðnfyrirtækja miklum ó- þægindum og tjóni. Raforkan frá Irafossi og Laxá streymir til Reykjavíkur og Akureyrar og á næstu árum munu háspennulín- * urnar teygja sig út um nálægar sveitir. Sofandi lönd Á SKAMMRI stund skipast veður í lofti. Á einum degi er tveimur Og nú eru kommúnistarnir einvöldum Arabaríkjanna velt úr orðnir hræddir við afleiðing- ar fyrri verka sinna. Nú kem- ur Einar Olgeirsson ásamt ein- um liðsmanni sínum sem iðr- valdastóli. — Byltingarráðið eg- ypzka sviftir Naguib öllum mann virðingum og setur hann í stofu- fangelsi. Uppreisn sýrlenzka hers andi syndari fram á Alþingi lns fellir Shishakly einræðis- og ber fram frumvarp um lántökuheimild og ríkisábyrgð til virkjunar Efri-Fossa í Sogi. herra, svo að hann kemst naum- lega undan á flótta. Slíkir atburðir eru að vísu lítið Þegar öll þjóðin hefur séð nýnæmi í Araba og múhpmeðs- fjandskap kommúnista við trúarlöndunum í Vestur-Asíu og virkjun írafoss og Laxá, ætla Afríku. Hver uppreisnin hefur þeir sér að breiða yfir víxl- rekið aðra í Sýrlandi og Egypta- spor sín með því að þykjast landi. Og enn er mönnum í fersku nú allt í einu vera fullir áhuga 111111111 atburðirnir í Persíu, þar sem Mossadek hrifsaði smam saman alræðisvald í sínar hendur Þetta er ákaflega vesældarleg og var svo að lokum steypt af stóli. Ástandið í þessum múhameðs- trúarlöndum er alþjóðlega alvar- á virkjun Efra-Sogs!! tilraun til þess að hylja gömul afglöp í móðu gleymskunnar. Þess vegna tekst hún ekki. Hvernig stendur á þv? GAMALL togarasjómaður skrif ar: „Ég veit ekki vel hvað ég á að halda, þegar ég les fréttir af því að ekki fáist lengur menn á tog- arana okkar, fallegu og full- komnu nýsköpunartogarana, sem okkur gömlu mönnunum, sero vorum á fyrstu íslenzku togurun- um hefðu fundizt hreinustu lysti- skip. Já, víst er hann breyttur aðbúnaðurinn að togarasjómönn- unum okkar eftir að öll þessi nýja tækni kom til sögunnar og er það vel. En hvernig stendur á því, að hinir stríðqldu íslenzku æsku- menn fást ekki lengur til að fara á sjóinn? Erum við íslendingar að ganga frá sjómannseðli okkar? Víst er hægt að fá hægari og áhættuminni vinnu á landi, það er oft kaldlegt verk að toga á Halanum — og það er sagt, að eðlilegt sé, að menn taki fram yfir þá vinnu, sem er léttari — og stundum arðmeiri í senn. Komast ekki á sjóinn vegna manneklu! EN ÉG veit ekki — mér hefir alltaf fundizt, að sjórinn og sjómannslífið með öllum sínum töfrum — og öllum sínum hætt- um, hljóti að eiga það sterk ítök í íslenzku þjóðinni, að aldrei gæti til þess komið, að skipin okkar kæmust ekki á sjóinn sökum manneklu. Þjóðin gleymir því ekki að legt, vegna þess að á næsta leiti kommúnistar börðust eins og ljón hlakkar í Rússum vegna þessarar gegn byggingu glæsilegustu mann pólitísku óreiðu. Þeir vænta þess virkja, sem hún hefur reist. Hins að afleiðingin verði algert öng- vegar mun Efra-Sog verða virkj- að í samræmi við þá stefnu sem Sjálfstæðismenn hafa markað. — Hin Óraunhæfa æsingastefna kommúnista mun ekki fá hindr- að að áfram verði haldið að reisa glæsileg raforkuver til sköpunar auknum lífsþægindum og bætt- um atvinnuskilyrðum fólksins. En það er ómaksins vert, að þjóðin minnist þess, að meðan þveiti og auðvelt að ná yfirráð- um á þessu þýðingarmikla svæði heimsins. Hvergi í heiminum beita kommúnistar eins áróðri sínum sem þarna og þeir munu vissulega ekki sleppa neinu tæki- færi til að efla völd sín. Arabalöndin eru sofandi lönd. Þau dveljast enn á sviði mið- aldanna. Gamalt og úrelt léns- skipulag er þar enn við ríkjum, dollarar voru notaðir til þess að|fáeinir höfðingjar deila um völd- kaupa morðtól og verksmiðju- ir. meðan allur þorri íbúanna lifir vélar fyrir Rússa, þá voru þeir við sárustu neyð. — Menntun og góður og gjaldgengur gjaldmiðill, að áliti kommúnista. Þá töluðu þeir ekkert um að Evrópa væri að kaupa yfir sig „amerískt auð- valdsok“. Það er fyrst þegar nota þarf dollarana til þess að byggja upp lönd Evrópu, reisa raforku- ver og verksmiðjur handa íslend- ingum, sem Einar Olgeirsson og Brynjólfur Bjarnason sjá hina skelfilegu hættu sem felst í amerísku fjármagr»i till handa Evrópuþjóðum! Allt sannar þetta enn þá betur en áður, hversu gjör- samlega kommúnistar láta stjórnast af rússneskum hags- munum. Þá varðar ekkert um hag íslenzku þjóðarinnar. Þá varðar ekkert um það, þótt fólk í Reykjavík, á Akureyri og í nálægum sveitum vanti menning er á furðulega lágu stigi og sjúkdómar herja fólkið. Flest- um þessum ríkjum hefur boðizt aðstoð frá Vesturlöndum um framkvæmdir til að bæta kjör alls almennings, en þetta hefur komið að minna gagni en skyldi vegna innanlandsástandsins. Sem dæmi má nefna að Arabía hefur á síðustu árum fengið ógrynni fjár í olíugreiðslur, sem nota hefði mátt til að gerbreyta kjör- um fólksins. En höfðingjarnir hafa sóað miklu af þessum fjár- munum í óhófseyðslu. Vestutlandaríki þau sem tnést skipti hafa Við þétta svæði telja enn sem fyrr mjög mikilvægt fyrir allan umheiminn að vekja múhameðslöndin úr þyrnirósa- svefni miðaldanna. Það má og benda á að eitt ríkið hefur þegar vaknað, þar sem er Tyrkland. Ósjálfrátt hvarflar að mér vísa úr Islandskvæði Bjarna skálds Thorarensens: Fjör kenni oss eldurinn, frostið oss herði, fjöll kenni oss torsóttum gæðum að ná. Bægi sem Kerúb með sveipanda sverði silfurblár ægir oss kveifarskap frá. Mér hefir talltaf þótt vænt um þessa vísu. Gamall togarasjómaður.“ Frá Þjóðleikhúsinu. ITILEFNI af því, sem „Ö“ skrifar um skólasýningar Þjóðleikhússins í gær, hefir Þjóð- leikhússtjóri beðið mig að birta eftirfarandi athugasemd: „Það er á misskilningi byggt, að leikritin „Flekkaðar hendur“ og „Sölumaður deyr“ hafi ekki verið sýnd skólum. Sólasýningar voru á báðum þessum leikritum, fyrir 10—12 skóla. Rangur skilningur. HINSVEGAR vil ég taka.fram í þessu sambandi — sagðí Þjóðleikhússtjóri — að því mið- ur hefir það stundum komið í ljós, að skólsifólk — á það auð- vitað einkum við um yngri nem- endur — virðast stundum leggja rangan skilning í ýmis leikatriði, einkum þ"gar um álvarleg leik- rit er að ræða, svo sem „Sölu- maður deyr“ og „Sumri hallar“ nú í vetur. Hefur þetta gengið svo langt, að leikstjórar hafa kvartað undan því við mig, að fliss og órói unglinga í áheyrenda sal á þeim stag í leiknum, er sízt skyldi vænta, hafi valdið óþægi- legum truflunum. — Er ástæða til að minna skólafólk góðfúslega á, að þeim er boðið á sýningar Þjóðleikhússins í trausti þess, að peir komi þar fram svo sem menntuðum og siðprúðum leik- húsgestum sæmir.“ Hlýleg orð til Harveys. ÞAÐ eru alltaf til menn, sem þurfa að finna að öllu. í gær var einn slíkur að amast við því, að Þjóðleikhúsið hefði skóla- sýningu á leikritinu ,,Harvey“. Ekkert mannlegt er mér óvið- komandi á að vera einkunnar- orð hvers leikhúss, en einnig námsmanna. Ekki sízt, þegar dap urleg hlið mannlegs lífs er sett fram á jafn skemmtilegan hátt og höfundi Harveys hefir tekizt. Mér finnst, að menn hafi ekki gefið nægilegan gaum boðskap leikritsins: að reynt er að sporna við því, að allt hugmyndaflug verði drepið og horft sé á tilver- una aðeins með vélrænum aug- um raunveruleikans. Það er sannfæring mín, að skólafólk, sem séð hefir Harvey, þakkar Þjóðleikhúsinu ágæta skemmtun, — Vinur Harveys“. Þangbrandr o.g berserkrinn. ÞANGBRANDUR fór um várit vestr á Barðaströnd at finna Gest inn spaka. Þar skoraði nor- rænn berserkr á hann til hólm- göngu. Þangbrandr játti því Berserkrinn mælti: „Eigi jnuntu þora at berjast við mik, ef þú sér íþróttir mínar. Eg geng berum fótum um eld brennanda, ok ek læt fallast berr á saxodd minn, ok sakar mik hvártki.“ Þangbrandr svarar: „Guð mun því ráða.“ Þangbrandr vígði eldinn, en gerði krossmark yfir saxinu. Ber- serkrinn brann á fótum, er hann óð eldinn, en er hann fell á sax- it, stóð þat í gegnum hann, ok fekk hann af því bana. Þessu fögnuðu margir góðir menn, þó at heiðnir væri. Þá lét Gestr prímsignast og nökkurir vinir hans. (Úr Kristni sögu). Hjarta éþek- ingsins 'gérir munn hans hygginn. getur ekki verið annað en gaman- mál nema þeir, sem athuganirnar hafa gert, séu alls óvanir. Af fjöllum mánans eru margir og annarlegir skuggar, þar sem sólargeislar falla mjög skáhallt. Þegar svo stendur á, er ekki ó- eðlilegt, að menn þykist sjá hluti, sem minna á brýr. Öðru sinni minna skuggar sama fjalls e. t. v. á annan hlut, ef ljósið fellur öðru vísi á það. ★—□—★ ★ ÞAÐ er ekki ný bóla, að stjarnfræðingar sjái í tunglinu fyrirbæri, sem þeim þykja minna á hluti á jörðu. Þýzkur stjarn- fræðingur uppgötvaði fyrir 150 árum fjöll, sem menn kölluðu „virkin“ í gamni. í tunglinu sjást líka beinir fjallgarðar, sem á máli stjarnfræðinga ganga oft undir nafninu „járnbrautargarð- urinn“. Mörg rök hafa verið færð að því, að í tunglinu sé ekkert líf. Hvers vegna þá allt í einu að kveða upp úr um, að þar séu risastór mannvirki?“ Rifjum þá upp í stuttu máli, hvers háttar þessi „uppgötvun“ Wilkins stjarnfræðings er. — Brúin er fimbulstór. bogi. Hann hefir allt útlit til, að hugs- andi verur hafi smíðað hann. Það er næsta ótrúlegt, að þvílíkt fyrir brigði sem þessi bogi er, hefði ekki farið forgörðum þær milljón ir ára, sem máninn hefir verið til. Brúin er mjög regluleg í lögun, og verður það að teljast afar at- hyglisvert. Af henni myndast skuggi, þegar sólin er íágt á lofti, og það er hægt að sjá sólargeisl- ana, þar sem þeir falla undir brúarbogann. Þessi brú er sann- arlega athyglisverð, hið furðuleg- asta, sem séð verður í tunglinu í svjp. Brúin er við jaðar sléttu þeirr- ar, sem gengur undir nafninu Mare Orisium. ★—□—★ ★ Bandaríski stjarnfræðingur- inn John O’Neill uppgötvaði brú þessa 23. júlí í sumar. Segir I Wilkins að O’Neill hafi haft sam- 1 band við sig skömmu seinna og beðið sig um að staðfesta upp- götvun sína á þessari brú. Ég | gerði þetta, segir Wilkins, reit I O’Neill bréf hinn 26. ágúst, en I það var þá um seinan, því að hann lézt hinn 30. | Wilkins er forstjóri þeirrar deildar brezka stjarnfræðifélags- ins, sem hefir einkum tunglið að viðfangsefni. í endaðan janúar í vetur gaf hann út uppdrátt af bakhlið mánans, þeim hluta hans, sem allt af snýr frá jörðu. Hann lét þá skýringu fylgja uppdrætt- inum, að tunglið bærist svo til, að menn gætu á stundum séð allt að 150 km af baki þess við hvora rönd. Að öðru leyti væri uppdrátt urinn ágizkun ein. ★—□—★ ★ HVORUGUR þeirra manna, sem telja sig feður brúarinnar, eru kunnur stjarnfræðingur. Vitnisburður þeirra veikist ekki neitt smáræði við það, að O’Neill ritar Wilkins til að fá uppgötvun sína staðfesta, og Wilkins telur sér kleift að staðfesta hana undir eins að kalla. Ef hann hefði vilj- að sannreyna hana eins og vis- indamanni bar, þá hefði til þess þurft marga mánuði. Dágóður affi hjá Hafnarfjarðarbáium HAFNARFIRÖI. — í gær komu tvéir ' tágklrát' hingað: Surprise, sem var með ufn 250 tonn oj» ís- ólfur um 150. — Afli linubátanna var Umf10—-12 skipd. á bát í gær og fyrradag. — Katla kom hingað í gær fnéð salt til útgerðarmanna. — G.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.