Morgunblaðið - 26.02.1954, Side 11

Morgunblaðið - 26.02.1954, Side 11
ÍTöstudagur 26. febr. 1954 MORGVNBLABIÐ 11 jr ' Xngusi®irg Svánavatni — minning I DAG hinn 26. febrúar verð- ilir jarðsungin frá heimakirkju <sin af elztu og merkustu konum Húnavatnssýslu Ingibjörg Ólafs- ídóttir á Svínavatni Hún andaðist að heimili sínu li. 12. þ. m. á 85. aldursári. Var iiún fædd 2. des. 1869. Foreldrar fiennar voru hjónin Guðrún Guð- snundsdóttir og Ólafur Ólafsson, J)óndi á Guðrúnarstöðum í Vatns iflal. Guðrún var dóttir Guðmund- ar A nljótssonar alþm. á Guð- Saugsstöðum og konu hans Elínar ÍArnlj átsdóttur frá Gunnsteins- stöðum. Ólafur Ólafsson var son- Ólafs bónda á Guðrúnarstöð- ölafssonar, Ingibjörg Ólafsdóttir giftist S895 Jóhannesi Helgasyni bónda & Svinavatni, hinum merkasta ínanni. Hann dó 1946 á 81. ári. í>au Svínavatnshjón eignuðust 7 Ibörn,. sem öll eru á lífi og hið jnætasta fólk. Þau eru þessi, talin ®ftir aidursröð: Jóhanna, Elín, Helga, Guðmundur, Steingrímur, Eteinvör og Ólafía. Þjár systurn- £r hafa giftst: Jóhanna giftist Gunnari Bjarnasyni frá Sörla- tungu í Hörgárdal. Eiga þau eina idóttur. Steinvör er gift Pétri Ágústs- fcyni garðyrkjumanni í Reykja- Vík. Eiga þau þrjú börn. Tvo sonu og eina dóttur. Ólafía er gift Guðna A. Jónssyni úrsmið í Rvík. JÞau eiga þrjár dætur. Þrjú systkinin, Jóhanna, Elín tog Seingrímur, hafa alltaf stund- að búið heima á Svínavatni og hin systkinin öll voru einnig lengi á sínu æskuheimili. Þessi tjölskylda hefur því verið meira samhent á sínu æskuheimili en almennt gerist nú á tímum. Má án efa mikið þakka það ástsæld íoreldranna og stjórn. Ingibjörg Ólafsdóttir var fyrir- inyndar húsfreyja, gáfuð kona og sköruleg. Hún stundaði nám á kvennaskólanum á Ytri-Ey og tnun hafa notið góðs af því námi, eins og margar ungar stúlkur í Húnaþingi á þeim tíma. Hún var íríð kona og virðuleg í fram- 'göngu. Framan af búskaparárum átti hún oft örðuga daga, meðan börnin voru ung og fáar hendur Itil liðsinnis. En hún gekk í gegn tim hverja raun með sæmd og jprýði. Svefntíminn var ekki allt af langur. Hvíldarstundirnar fáar. Hún fór fyrst á fætur og síðast að hátta. Umhyggjan fyrir börnunum smáu og öllum heim- ilisins hag tók tíma og krafta. En þó bættist það við, að nokkuð oft Var gestkvæmt á heimilinu og bllum var tekið með vinsemd Og skörungsskap. Það leyndi sér aldrei, að húfreyjan kunni sitt margþætta verk. Frábær dugn- aður og hyggindi við öll störf voru þau einkenni, sem hana prýddu. Stillt og staðfestuleg gekk hún að sínu örðuga verki. Gæfan fylgdi henni. Þegar syst- urnar þroskuðust batnaði hag- tirinn. Örðugleikarnir minnkuðu. Hvíldarstundirnar urðu fleiri. En Stjórnsemi og fyrirhyggja var í sínum föstu skorðum. Ást og Virðing barnanna á sinni göfugu ínóður, setti sinn ánægjulega svip á heimiiið allt. 1 Fyrir fáum árum var reist á Svínavatni myndarlegt nýtízku íbúðarhús, er nægt getur tveim fjölskyldum. Á Steingrímur aðal heiðurinn af því verki, en öll systkinin hlutdeildina og hin látna húsfreyja sinn ríflega skerf. En fram að þeim tíma, sem þetta . gerðist, og það var meginhluti, Sefinnar, átti hin virðulega hús- freyja og hennar fólk við mjög þröngan og ófullnægjandi húsa- kost að búa. Því meira undrun- Srefni var það, hve mikil snyrti- mennska og myndarbragur var á þessu heimili. Hin litlu og fá- breyttu húsakynni reyridust oft furðu rúmgóð. Á Svínavatni er Jjirkjustaður og þingstaðui sveit- arinnar. Þar hefur oft verið nokkuð margt gesta saman komið og af ýmsum tilefnum. En öllum hefur verið tekið með rausn og skörungsskap. Ö!1 fjölskyldan hef ur verið samhent á því sviði, þannig, að allir voru ánægðir. En húsmóðirin sjálf átti þó að von- um stærstu hlutdeidina til að móta þann hreina og heilnæma svip, sem jafnan hefur verið á hinu ágæta heimili. Hún hefur líka verið elskuð og virt af sveit- ungum og vinum, fjær og nær. Síðan húsbóndinn sjálfur hvarf yfir landamærin hefir hún dregið sig meira í hlé, enda svo komið að vonum á síðustu árum, að langt og örðugt æfistarf hafði bugað kraftana. En hún fylgdist þó með öllu fram undir það sið- asta. Andlega heilsu hafði hún í bezta lagi. Nú þegar þessi ágæta kona er horfin af sjónarsviði þessa lífs, þá er hennar sárt saknað Börn og tengdabörn, barnabörn, sveit- ungar, frændur og vinir, hugsa með þakklátum huga til allra þeirra ánægjustunda sem hún hefir veitt, til allra þeirra miklu verka, sem hún hefir af hendi leyst, þeirrar hamingju, sem henni hefur fylgt á liðinni æu. Allir, sem til þekktu og sem hlut eiga að máli, blessa minn- ingarnar um hana. Þær voru hreinar bjartar. Jón Pálmason. Aðatfundur Býrækt- arfélagsins AÐALFUNDUR Býræktarfélags íslands var haldinn 6. þ.m. hér í bænum. Formaður félagsins gerði grein fyrir störfum þess á síðastliðnu ári. Haldið var nám- skeið í býrækt, sem stóð frá aprílbyrjun og íram í miðjan sept. Kennari var dr. Melitta Urbancíe Kennslan var bæði munnleg og verkleg, og fyrst og fremst miðuð við það, að n«m- endur yrðu færir um að stunda býflugnarækt. Pöntuð voru frá útlöndum ýmiss áhöld til býræktar, þar á meðal skilvinda til þess að ná hunangi úr bývöflum og sumar- hús fyrir býflugur, svo flytja megi þær úr bænum upp í sveit á sumrin. Fengin vorú sex býfylki frá Noregi handa þeim félagsmönn- um, sem óskuðu að stunda bý- rækt. Haldnar voru tvær samkomur á árinu auk stofnfundar félags- ins. Á fyrri samkomunni flutti dr. Urbancic fræðandi erindi um býrækt, en á þeirri síðari var skoðað býflugnabú frú Hlínar Brand í Laugardal. Þótti félags- mönnum fróðlegt að skoða hið vandaða hús, sem frúin hafði byggt yfir býflugur sínar. Síðan var skoðað býræktarbú dr. Urbancic við Kambsveg ásamt tækjum þeim til býræktar, sem félagið hafði nýlega fengið. Stjórn félagsins var endurkos- in, en hana skipa: Geir Gígja, for- maður, dr. Melitta Urbancic rit- ari og frú Hlín Brand, gjaldkeri. herbergi sínu. Þorkell GaShnundsson HINN 14. nóv. s.l. andaðist að heimili sínu í Vatnsfirði, Isafjarð arsýslu, bændaöldungurinn Þor- kell Guðmundsson, fyrrum bóndi í Þúfum, rúml. 92 ára að aldri. Með honum er genginn elzti mað- ur í sinni sveit, sem gist hafði þar rúmlega 70 ár samfleitt. Fæddur var hann : Þórustöðum í Önundarfirði 7. sept. 1861, en var tekinn þaðan í fóstur mjög ungur af séra Stefáni Stefánssyni prófasti í Holti í Önundarfirði og konu hans Guðrúnu Pálsdóttur Melsteð, amtmanns. Um ætt Þor- kels er mér lítt kunnugt, en kom- inn var hann af traustum stofni þar vestra, og ættmenni hans, þau er ég veit deili á, er mann- dóms og merkisfólk. Hjá fóstur- foreldrum sínum ólst hann upp, sem reyndust honum sem beztu foreldrar. Vist var ungum manni gott að umgangast og hlýða for- sjá á æskuárum þeim stórmerku Sigríður Sveinsdótfiir kiæðskerameisfiari Norska S!ef 25 ára NÝLEGA var í Osló haldið há- tíðlegt með mikiUi viðhöfn 25 ára afmæli norska Stefs. Á afmælisdaginn var um há- degið minningarathöfn í við- hafnarsal háskólans og töluðu þar m.a. fulltrúar menntamála- ráðuneytisins, útvarpsins, sam- bandsfélaganna, ýmissa lista- mannasamtaka oð aðalritari al- þjóðasambands „Stefjanna“. Full trúi íslenzka Stefs færði norska félaginu sem aímælisgjöf æfi- sögu Jóns Sigurðssonar í vönd- uðu bandi með ágreiptum fánum beggja ianda. Um kvöldið var haldin hátíða-, veizla, og bauð bæjarstjórn Osló- borgar 300 gestum til mannfagn- aðar með dansi og allskonar gleð- skap í ráðhúsi borgarinnar. — Borgarstjórinn og forsætisráð- heríann héldu ræður. Fluttur var m.a. stuttur sjónleikur, þar sem skáldið Ibsen og tónskáldið Grieg komu endurfæddir fram á leiksviðið og* 1 ræddu ástæður sín- ar og lífskjör, höfundalaun og hugmyndina um starfsemi „Stefj- anna“. I boði Eisenhowers. LUNDÚNUM — Elísabet, brezka ekkjudrottningin, fer í hálfsmán aðar ferðalag til Bandaríkjanna að hausti í boði Eisenhowers. BEiT AO ALIGLÝSA I MORGUISBLAÐINV í DAG er frú Sigríður Sveins- dóttir, sniðmeistari, Reykjavíkur- vegi 29, 60 ára. Sigríður er fædd 26. febrúar 1894 að Stað í Grinda- vík og var það síðasta prestsverk séra Odds V. Gíslasonar hérlend- is, að skíra hana, en hann flutt- ist til Vesturheims sem kunnugt er. Móðurætt Sigríðar er úr Gríms- nesi, því móðir hennar var Guð- rún Jónsdóttir, alsystir Sigurðar skólastjóra Miðbæjarbarnaskól- ans. Af svonefndri Fjallsætt. En föðurætt Sigríðar ýmist nefnd Geitaskarðs eða Bólstaðarhlíðar- ætt, því faðir hennar var Sveinn Illugason, Ásmundssonar bónda í Holti og Bjargar Eyjólfsdóttur frá Barkarstöðum i Austur-Húna- vatnssýslu. Sigriður er því kom- in af gáfu og atorkufólki í báða liðu. Sigríður ólst upp með móður sinni, en nam ung klæðskeraiðn, fyrst sem dömuklæðskeri en síð- ar einnið herraklæðskurð og öðl- aðist meistararéttindi í báðum fögum, enda fyrsta kona, er öðl- ast meistararéttindi í klæðskurði karla hér á landi. Ég man það, að Pétur G. Guð- mundsson sagði eitt sinn við mig, að betri pappíra hefði hann aldrei fengið í hendur, en þegar Sigríður var að sækja um rétt sinn til Iðnráðs. Aðalkennari Sig- ríðar var hin nafnkunna sæmdar- kona, Sigríður Einarsdóttir saumakona í Hafnarfirði, móðir Guðmundar S. Guðmundssonar vélstjóra og stofnanda Hampiðj- unnar. Haft var það eftir frú Sigríði Einarsdóttur, sem var af- burða snillingur í iðn sinni og þá búin að starfrækja saumastofu í 30 ár og útskrifa margar stúlk- ur, hafi Sigríður borið af þeim öllum, enda lét hún hana hafa sérstaka viðurkenningu. Nú um langt skeið hefur Sig- ríður rekið sniðskóla á heimili sínu og kennt á námskeiðum og olli því vanheilsa hennar, að hún varð að hverfa frá saumaskap i S.l. tvö og hálft ár hefur þó skóli hennar legið niðri að mestu sök- um veikinda. Sigríður virðist nú á öruggum batavegi, sem ég óska og vona að verði framhald á, enda hefur hún starfslöngun mikla og óbilandi trú á lífið. Sigríður hefur lagt gjörfa hönd á fleira en saumaskap, þótt þar sé af miklu að taka, því því hann- yrðir hennar eru með því feg- ursta er ég hefi séð. Á síðustu iðnsýningu 1952, var eirslegin eikarkista, er Sigríður smíðaði 1949 að öllu leyti. Og hefur hún smíðað ýmsa muni úr tré, en þó sérstaklega rennda og eru þeir með þessu sama snilldar hand- bragði. Frú Sigríður er greind og víð- lesin, enda gaman að ræða við hana, þótt iðnaðarmálin verði oftast efst á baugi í þeim um- ræðum. Nú á þessum merku tímamót- um á æfi frú Sigríðar, veit ég að hinir mörgu nemendur og vinir hennar munu votta henni virðingu sína. Ég dáist að þreki þínu og þrautseigju í gegnum veikindi og aðra aðtseðjandi erfið leika og óska þér allrar gæfu og blessunar á komandi árum og þakka samfylgdina . Iðnaðarmaður. ftfóiixiMngsrorð hjónum er þau voru, enda bar hann ótvírætt merki þess. Var þar búskapur stórbrotinn sem stjórnað var af miklum skörungs- skap og sérstakri atorku, stóð bú- skapur fóstra hans jöfnum fótum til lands og sjávargangs, og rek- inn af sérstakri forsjá, enda vald- ist honum jafnan tii þjónustu val- ið lið. í þessu umhveríi ólst hann upp og var í þann tíð ekki annar skóli hentugri, er kallað gmti fram þær eigindir er hin harðu lífsbarátta þeirra tíma krafðist, og útheimti til björgulegrar lifs- afkomu. Mun Þorkell hafa í upp • vexti sínum, jafnan tekið mikinn. þátt í þeim athöfnum öllum o;t var fljótt er honum efldist þroski falin forusta hins stórbrotna bú- skapar fóstra síns. . Með fóstra sínum sér Stefáni prófasti, fluttist hann til Vatns- fjarðar árið 1884, er prófastur fékk veitingu fyrir þeim stað og dvaldizt hann þar, unz fóstri hans lézt árið 1900, og tveim ár- um betur var hann í Vatnsfirði, en 1902 íluttist hann fram ?ð Þúfum og bjó þar í 25 ár, en fluttist eftir það aiftur í Va.tns- fjörð og dvaldi þar til dauða- dags. Þorkell tók virkgn þátt alla tíð meðan orka og kraftar leyfðu í dagsins önn. Var um langt skeið ráðsmaður fóstra síns og fjölda ára formaður fyrir útveg hans og síðar á eigin hönd í verstöðvum hér við Djúpið, og fórst honum hvortveggja ágætlega. Haföi hann mikla og góða útsjón til allra starfa sem fórst honum ávalt vel úr hendi. Hafði hin um- svifamikla starfsemi og stór- brotna búskaparsýsla kallað fram ágæta eigin hæfileika hans til að gera sér allan hinn verklega þátt búsýslunnar undirgefinn. Varð eigi yfir það séð, öllum er honum kynntust, hversu mörg störf léku horium í hendi, og snar þáttur allt slíkt, var í lífi hans. Nokkru fyrir aldamótin síðustu giftist hann eftirliíandi konu sinni, Petrínu Bjarnadóttur, dug- mikilli ágætiskonu, sem stóð trú- lega við hlið hans í löngu starfi. Áttu þau hjón saman 11 börn, 3 dóu í æsku en 8 komust til full- orðins ára, en 1 dóttir þeirra, Margrét, dó fullorðin. Þau 7, sem á lífi eru: Gunnar, bilstjóri og vélamaður, Stefán bílstjóri, Páll vélvirki, Guðmundur trésmíða- meistari, Arndís starfsstúlka við Miðbæjarbarnaskólann í Rvík, og Halldór og Ingunn starfandi í Reykjavík. Öll börn þeirra hjóna eru búsett í Rvík, ásamt móður sinni. Eru þau öl! hin mestu manndóms og myndarfólk. Er auðsætt hversu mikilvægt starf þau heiðurshjón Þorkell sál. og Petrína leystu af hendi. Var heimili þeirra ávalt hið myndar- legasta, og bar jafnan vott mikil- hæfra húsráðenda. Um langan tíma tók Þorkell sál. nokkurn þátt í ýmsum félagsmálum sveit- ar sinnar og var þar, sem annars staðar, tillögugóður og góður starfsmaður. Hann lifði merki- lega umbótatíma á langri aaíi, sá hann jafnan og fylgdist vel með hinni miklu þróun í verklegum atvinnuháttum og gladdist yfir hverri breytingu er til bóta horfði í hinni miklu og öru fram- vindu atvinnuhátta þjóðarinnar, og tók mikinn þátt í þeim. Eins var honum og hugljúft að hafa lifað hina mikilvægu þróun er varð á stjórnarfarslegum' málum þjóðarinnar, og var þar í fremstu fylkingu þeirra er heimta vildu fullt stjórnarfarslegt frelsi, í hópi leikmanna og studdi ætíð öflúg- lega þá forystumenn þjóðarinnar er lengst sóttu fram í þeim efn- um. Sveit hans, er hann nú hefir kvatt, þakkar honum langau starfsdag og góða sambúð um langan tíma, og óskar honum allr ar blessunar handan við móðuna miklu. P. P.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.