Morgunblaðið - 26.02.1954, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 26.02.1954, Qupperneq 12
12 MORGVNBLABIÐ Föstndagur 26. febr. 1954 Aðalfundur féiags vörubifreiðastjóra í Hafnarfirði HAFNARFIRÐI — Aðalfundur félags vörubifreiðastjóra í Hafn- arfirði var haldinn nýlega. — I stjórn voru kjörnir Georg Sig- urðsson, formaður, Sigurður Guð mundss., ritari, Sigurður Bjarna- son, gjaldkeri. Meðstjórnendur Jón Guðmundsson og Jóhannes Magnússon. Fundurinn samþykkti að fela stjórninni að sækja um upptöku fyrir félagið í Landssamband ís- lenzkra sjálfseignar-vörubifreiða stjóra. Á fundinum kom fram eftir- farandi tillaga, og var hún sam- þykkt einróma: „Aðalfundur fé- lags vörubiferiðastjóra í Hafnar- firði 1954, lýsir undrun sinni yf- ir dómi, sem einn af félagsmönn- um hefur hlotið, þar sem hann hefur verið sviptur ökuleyfi um þriggja mánaða skeið fyrir bif- reiðaárekstur. — Álítur fundur- inn óviðunandi, ef lög mæa svo fyrir, að hegna skui með rétt- indamissi fyrir bifreiðaakstur, þar sem eigi verða alvarleg slys á mönnum eða um notkun áfengis er að ræða“. I félaginu eru nú um 40 bif- reiðastjórar. — Atvinna hefur verið sæmileg síðastliðið ár, en vegna hins háa verðlags á öllu, sem til bifreiðaaksturs þarf, er afkoman eigi eins góð og vænta mætti. Félagið rekur afgreiðsíustöð fyrir bifreiðar félagsmanna að Vesturgötu 8, og er Þórður B. Þórðarson stöðvarstjóri. ■— G. Fréttir frá í. S, í. Norrænt fimleikamót Knattspyrnufélagi Reykjavíkur hefur verið veitt leyfi til að senda fimleikaflokk á norrænt fimleika mót sem haldið'verður í Halden í Noregi frá 3. júlí til 8. júlí í sumar. Landsflokkaglíman og Íslandsglíman 1954 hafa verið ákveðnar á þeim tíma sem hér segir, samkvæmt tillögu Glímuráðs Reykjavíkur: Landsflokkaglíman 2. apríl n.k. og Islandsglíman 23. maí n.k. og hefur Glímuráði Reykjavíkur ver ið falið að sjá um þessi bæði glímumót. Glímudómarar. Framkvæmdastjórn ÍSÍ hefur nýlega borizt niðurstöður prófa er fóru fram að loknu glímudóm- aranámskeiði G.R.R. síðastliðinn vetur, og hefur framkvæmda- stjórnin samþykkt að veita eftir- töldum mönnum héraðsdómara- réttindi í íslenzkri glímu: Hirti Elíassyni, Ólafi H. Guðmunds- syni, Ingimar Sigtryggssyni, Sig- fúsi Ingimundarsyni, Sæmundi Sigurtryggvasyni og Einari St. Einarssyni. Gullmerki ÍSÍ Samþykkti framkvæmdastjórn ÍSÍ að veita Hallsteini Hinriks- syni íþróttakennara í Hafnarfirði f tilefni af 50 ára afmælis hans 2. febr. s.l. vegna langs og heilla- ríks íþróttastarfs í Hafnarfirði. VatteraSir sloppar í 12 litum. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 HJjÖRTUR PJETURSSON cand. oecon, löggiitur endurskoðandi. HAFNARVOLI — SÍMI 3028. AUSTIJRBÆJARBIÓ I) D í D 3 M DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld kl. 9. Björn R. Einarsson og hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir frá kl 5—7. S ai VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN Bráðskemmtileg ný ítölsk kvikmynd, byggð á hinni | heimsfrægu óperu eftir Donizetti. Enskur skýringartexti. SONGVARAR: Tito Gobbi — Italo Tajo — Nelly Corradi Gino Sinimberghi Ennfremur: Ballett og kór Grand-óperunnar í Róm. Sýnd kl. 5 og 9. HLJÓMLEIKAR KL. 7. DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl, 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. CLnyól^ócafé dnyólj^ócafé Gömlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl 8. Sími 2826. Gömlu danssmir Gömlu dansarnir í kvöld klukkan 9. \(ti Dansstjórar Sigurður Jörgensson og Árni Norðfjörð AÐGANGUR 15 KR. BREIOFIRDm í kvöld kl. 9. Dansstjóri Baldur Gunnarsson. Hljómsveit Svavars Gests. Söngvari Sigurður Ólafsson. Aðgöngumiðar frá kl. 7. I 'HIS MASTER'S VOICE' OPERAIM RÚÐUGLER: 3—4—5—6 m/m. fyrirliggjandi BÚÐARRÚÐUGLER, nýkomið. HAMRAÐ GLER, margar gerðir nýkomnar Cjieriiípun Cs? Spe(jlaaer& L.p. Klapparstíg 16 — Sími 5151 (Elisir D’Amore) eftir DONIZETTI. Komplett á 2 hæggengum plötum (LP) Einnig allar helstu aríurnar sungnar af heimsfrægum söngvurum á His Master’s Voice plötum. - AUGLYSING ER GULLS IGILDI - miini wi w iiiiiii iiniii iiu Hljómplötudeild — Sími 81670 HABKÚR Kfttr U D*dd S>0 ><«*;* ■ „C -CSC b WIT> >JT MA<, SET-SkS TD MA,i -M.XS WITH THE CRFHA Whlj w R'* AMÞ ThcV SCADJ ,LL.y CECOM. r... OWC'hr bPDH OThEJ 1) Andi hefur verið einmana, vegna þess að Markús er hvergi nærri, en nú eignast hann vin, þar sem litli hreýsikettlingurinn er. Smámsaman geta þeir ekki verið án hvors annars. 2) — Ég hef nú aldrei vitað annað eins. Þarna leika þeir sér saman eins og beztu vinir, hreysi- kettlingur og stór .hundur. 3) En eftir nokkra daga vaknar löngun Anda aftur til að finna Markús. ____49f

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.