Morgunblaðið - 26.02.1954, Page 13

Morgunblaðið - 26.02.1954, Page 13
Föstudagur 26. febr. 1954 MORGVNBLABIÐ 13 — Gamla Bló ^ sýnir á hinu stóra „Panorama“-sýningartjaldi METRO GOLDWIN MAYER-stórmyndina heimsfrægu Kvikmynd þessi var tekin í eðlilegum litum á sögustöð- unum í Ítalíu og er sú stórfenglegasta og íburðarmest* sem gerð hefur verið. Sýningar kl. 5 og 8,30, sökum þess hve myndin er löng. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. — Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. 12 Á HÁDEGI (High Noon) Framúrskarandi ný amer ísk verðlaunamynd. Aðal- hlutverk: Gary Cooper, Katy Jurado, Thomas Mitc- hell, Grace Kelly. Leikstj.: Fred Zinnemann. Framleið- andi: Stanley Kramer. Kvikmynd þessi hlaut eft- irtalin Oscar-verðlaun árið 1952: 1. Gary Cooper fyrir bezta leik í aðalhlutverki. 2. Katy Jurado fyrir bezta ltik í aðalhlutverki. 3. Fred Zinnemann fyrir beztu leikstjórn. 4. Lagið „Do not forsake me“, sem bezta lag ársins í kvikmynd. Kvikmyndagagnrýnendur • New York völdu þessa mynd sem beztu amerísku myndina tekna árið 1952. Mynd þessi fékk Bodilverðlaunin í Danmörku, sem bezta ameríska myndin sýnd þar árið 1952. Sýnd kl. 5, 7 Og 9. — Bönnuð innan 16 ára. Aðgöngumiðasala frá kl. 4, “i FÉLAGSVIST OG DAIMS í G. T.-húsinu ; í kvöld kl. 9. stundvislega. Sex þátttakenður fá kvöldverðlaun, 350—400 kr. virði. DANSINN HEFST KL. 10,30. GÖMLU OG NÝJU DANSARNIR CARL BILLICH stjórnar hljómsveitinni. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 3355 Ath.: Komið suenima til að forðast þrengsli. - > rg -ag'" ae je ac — d Hósgagnasmiðir ■ Húsgagnasmiður óskast. ■ ■ : Húsgagnavinnustofan Birki, 1» : Laugavegi 7. Sími 7558. - AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI - SUMARASTIR (Sommarlek) s s s ( s s s s s s s s í • s s Hrífandi fögur sænsk mynd um ástir, sumar og sól. AÐALHLUTVERK: MAJ-BRITT NILSON, sú er átti að leika Sölku Völku og BIRGER MALMSTEN Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Piltur og Stúlka Sýning í kvöld kl. 20,00. UPPSELT Næsta sýning fimmtudag ^ kl. 20,00. ) FERÐIN TIL i TUNGLSINS | Sýningar iaugardag kl. S 15,00 og sunnudag kl. 15,00 f HARVEY Sýning laugardag kl. 20,00. j — Næst síðasta sinn. — ÆÐIKOLLURINN eftir Holberg. Sýning sunnudag kl. 20,00. 10. sýning. Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag fyrir kl. 16; annars seldar öðrum. ASgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tckið á móti pöntunum. Simi 8-2345. —— tvær linur. | Stjörnubíó | Lokað vegna \ viðgerða Magnús Thorlacius hæstarcttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Geir Hallgrímsson héraðsdómslögmaður Hí,fnarhvoli — Reykjavík, Símar 1228 og 1164. Ungur, reglusamur niaSur óskar eftir einhvers konar ATVINNU í landi. Hefur lokið prófi s frá. stýrimannaskóla. Vanur bílkeyrslu. Tilboð sendist af- greiðsíu Mbl. fyrir 1. marz, merkt: „Fær í flestan sjó —148“. BEZT AÐ AVGLfSA t MORGUISBLAÐIM HðlNARFJflRÐAR HANS og GRÉTA Ævintýraleikur í 4 þáttum eftir Willy Kriiger. Sýning á morgun, laugar- dag, kl. 6. Aðgöngumiðasala í Bæjarbíói. Sími 9184. (innin(jarópjí( Wýja Bíó Bófinn hjartagóði Bæjarbió EVEREST SIGRAÐ Ein stórfenglegasta og eft- irminnilegasta kvikmynd, sem gerð hefur verið. — Mynd, sem allir þurfa að sjá, ekki sízt unga fólkið. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. í Paui D9UGLAS rJean Sérkennileg ný amerísk gamanmynd, sem býður á-) horfendum bæði spenning j og gamansemi. ^ Sýnd kl. 5, 7 og 9. > Hafnarbíó AFL OG OFSI (Flesh and Fury) Ný amerísk kvikmynd,) spennandi og afar vel leik- > in, um heyrnarlausan hnefa- • leikakappa, þrá hans og s baráttu til að verða eins og ) annað fólk. s Tony Curtis Jan Sterling Mona Freeman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarð*r-bí6 BLAÐASALINN J (Avismanden) \ Dönsk mynd, afbragðsgóð ^ og vel leikin; gerð eftir bók S Aage Falk Hansen með ^ sama nafni. — í Kaup- j mannahöfn hlaut þessi mynd ) feikna aðsókn og mjög góða s blaðadóma og álitin ein) bezta mynd Ib Schönbergs. s Aðalhlutverk: s Ib Sehönberg. Myndin hefur ekki verið S sýnd áður hér á landi. | Sýnd kl. 7 og 9. ) Síiui 9249. S

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.