Morgunblaðið - 06.03.1954, Síða 4

Morgunblaðið - 06.03.1954, Síða 4
MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 6. marz 1954 á \ 4 j í dag er 65. dagur ársins. 20. vika vetrar. i Árdegisflæði kl. 6,05. Síðdegisflæði kl. 18,26. Næturlæknir er í Læknavarð- etofunni, simi 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- Iteki, sími 1330. i • Messur • á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. Jl. — Séra Jón Auðuns. — Messa id. 5 e.h. — Séra Óskar J. Þorláks- «on. Barnasamkoma í Tjamarbíói kl. 11 f. h. á sunnudag. — Séra Ósk- w,r J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 íf. h. — Séra Sigurjón Þ. Árnason. — Barnaguðsþjónusta kl. 1,30. -—- «3éra Sigurjón Þ. Ámason. Messa icl. 5 e. h. — Séra Jakob Jónsson. JRæðuefni: „I hverra þágu eru •freistingar áfengisins lagðar fyr- ir fólkið?“ (Litania sungin). Nesprestakall: Messa í kapellu .Háskólans kl. 2 e. h. — Séra Jón "Thorarensen. Háteigsprestakall: Messa í há- ■iíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e. h. .Barnasamkoma kl. 10,30 f. h. — 43éra Jón Þorvarðarson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. St. — Séra Sigurður Einarsson í Holti predikar. — Barnaguðs- Jtjónusta kl. 10,15 f. h. — Séra <!arðar Svavarsson. Langholtsprestakall: Messa í Laugarneskirkju kl. 5 e. h. — Séra Árelíus Níelsson,- Bústaðaprestakall: Messað í Kópavogsskóla kl. 3. Barnasam- lcoma kl. 10 árdegis, sama stað. — Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan: Messa kl. 5 e. h. — Harnaguðsþjónusta kl. 2 e. h. — Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnarf jarðarkirkja: — Messa ■fellur niður í dag. — Sóknar- presturinn. Brautarlioltskirkja: Messa kl. 14. —- Séra Hálfdan Helgason. Keflavík: Barnaguðsþjónusta Kl. 11 f. h. og í Innri Njarðvík: OTA-SÖL haframjölið fæst í næstu búíí í 1 og Yi kg. pökkum. MAIZENA í Vi lbs. pökkum, Nýkomið. H.ÓLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790; þrjár línur. Islenik áfengismennlng ALÞÝÐUBLAÐIÐ fræddi Iesendur sína nýlega á því, að út- lendingar haldi að það sé sérstakur íslenzkur veizlusiður j að bjóða gestum kokkteil á klósettinu áður enn gengið er . að snæðingi. — Fyrir þessari „menningu“ berjast nú kratar og fleiri á Alþingi af miklum móði. — Um þetta var kveðið: Ó, íslenzk þjóð! — í yfirlætisleysi upp þú reist og forystuna tókst um veizlusiði, jafnt í „höll sem hreysi“ og hróður þinn að sama skapi jókst. Þvi hvort er ekki fögnuður oss flestum hin fagra menning okkar kæra lands?: Fyrst að bjóða klósett-kokkteil gestum, þá „kalda borðið“, svo á eftir dans. S. Messa kl. 2 e. h. — Séra Björn Jónsson. Grindavík: Barnaguðsþjónusta kl. 2 e. h. — Séra Jón Á. Sig- urðsson. • Hjónaefni • 1. marz opinberuðu trúlofun sína ungfrú Björg Sigurjóns- dóttir, Spítalavegi 17, Akureyri, og Árni Ingólfsson stýrimaður, Hríseyjargötu 8. • Brúðkaup • í dag verða gefin saman í hjóna- band í Landakotskirkju, Þuríður Jónsdóttir og Gísli H. Guðjónsson, húsasmiður, bæði til heimilis að Miðalholti 7. Heimili brúðhjón- anna verður að Bergstæðastræti 60. 1 dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Erla Þorsteins- dóttir, Fálkagötu 4, og Þorsteinn Sigurðsson, starfsmaður hjá á- haldahúsi bæjarins. Heimili ungu hjónanna verður á Hagamel 20. 1 dag verða gefin saman í hjónaband á Mosfelli í Mosfells- sveit ungfrú Ingibjörg Ólafsdóttir H. Jónssonar, kaupmanns í Hafn- arfirði, og Árni Reynir Hálfdan- arson, iðnnemi frá Hosfelli. Faðir brúðgumans, séra Hálfdan Helga- son prófastur, gefur brúðhjónin saman. 1 dag verða gefin saman í hjónaband séra Magnús Guð- mundsson, sóknarprestur í Ögur- þingum, og Áslaug Sigurbjörns- dóttir, hjúkrunarkona, Fjölnisvegi 2, Reykjavík. 1 dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Brynhildur Jónsdóttir (Sveinssonar, Akureyri) og Olfljótur Jónsson. Brúðhjónin verða stödd að Hringbraut 101. 1 dag verða gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni brúðhjónin Auður Gunnarsdóttir, Múla við Suður- landsbraut, og Ólafur Sigurðsson, Miðtúni 64. Heimili ungu hjón- anna verður í Múla við Suður- landsbraut. Afmælisfagnaður Hva,tar. Aðgöngumiðar að afmælisfagn- aðinum á mánudagskvöldið kemur, verða seldir í dag í verzl. EgilsJac- obsens og hjá Maríu Maak í Þing- holtsstræti 25. Félagskonur mega taka með sér gesti. • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: 1 dag eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðárkróks og Vest- Erna Sigurleifsdóttir sem kona Curleys. Á sunnudagskvöldið var sýndi Leikfélag Reykjavíkur sjónleikinn J Mýs og menn fyrir fullu húsi og verður átjánda sýning leiksins annað kvöld. Erna Sigurleifsdóttir leikkona er nú senn á förum af landi burt, en maður hennar,- Árni Ársælsson læknir, er starf- andi sjúkrahúslæknir í Færeyjum, og verða því ekki margar sýn- ingar á sjónleiknum úr þessu. Erna leikur, eins og kunnugt er, eina kvenhlntverkið í sjónleik Steinbecks, konu Curleys. Hún leikur Iíka aðalhlutverkið í Hviklyndu konunni, Holbergsleiknum, sem Leikfélagið sýndi að tilefni tvö hundruðustu ártiðar Holbergs, og verður gamanleikurinn sýndur í síðasta sinn á miðvikudag í næstu viku. , mannaeyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. Kvenfélag Kópavogshrepps heldur aðalfund sinn á þriðju- dagskvöldið kl. 8,30, í barnaskól- anum. KFUM Fríkirkjusafnaðarins heldur fund í kirkjunni á morg- un kl. 11 árd. Unglingar í Óháða Frí- kirkjusöfnuðinum. Tómstundakvöld að Laugavegi 3 kl. 8 annað kvöld. Kennd verður bastvinna. Hallgrímskirkja í Saurbæ. Afhent Morgunblaðinu: D. D. 200 krónur. Lamaði íþróttamaðurinn Afhent Morgunblaðinu: B. H. B. 200 ikrónur. Jórunn Viðar heldur píanótónleika fyrir kven- stúdenta sunnudagskvöldið 7. marz kl. 8,30 í hátíðasal Háskólans. Kvöldbænir í Hallgríms- kirkju verða á hverju virku kvöldi kl. 8 e. h. framvegis. (Á miðvikudags- kvöldum eru föstumessur kl. 8,15). Hafið Passíusálmana með. Happdrætti templara í Hafnarfirði. Dregið var 1. marz. Þessi númer komu upp: 5231 sófasett, 10370 útskorinn stóll, 240 Rafha-þvotta- vél, 7501 Rafha-þvottapottur, 550 hrærivél. Vinninganna sé vitjað til Þorsteins Kristjánssonar, Kjötbúð Vesturbæjar, sími 9244. Happdrætti Í.R. Eftirtalin númer hlutu vinninga í happdrætti l.R.: 1. Vikudvöl í St. Moritz 30273, 2. hrærivél 32212 3. reiðhjól 33462, 4. málverk 21539, 5. hraðsuðuketill 34005, 6. bóka- skápur 28123, 7. tjald 17577, 8. Ritsafn Davíðs Stefánssonar 23941 9. borðlampi 19280, 10. ávísun á Feldinn 1000 kr. 11253. Handhaf- ar vinningsnúmera eru vinsam- legast beðnir oð gefa sig fram á skrifstofu l.R. í dag kl. 2 til 4 og á mánudag kl. 5 til 7. Happdrætti Háskóla íslandS Dr.egið verður í 3. flokki happ- drættisins næstk. miðvikudag. 702 vinningar, samtals 339100 kr. — Viðskiptamenn ættu að endurnýja strax í dag og forðast ösina síð- ustu dagana. Barnasamkomu heldur Óháði Fríkirkjusöfnuð- urinn í kvikmyndasal Aausturbæj- arbarnaskólans kl. 10,30 í fyrra- málið. — Séra Emil Björnsson. • Blöð og tímarit • HeimiIisblaSiS, 1.—2. tbl. 1954 er nýkomið út. Efni þess er m. a. Gunnar Dal skrifar greinina ís- lendingur í Benares, Fjórar smá- sögur eftir Ivan Túrgenjev, Nátt- úrufegurð á Þórsmörk, eftir Ey- þór Erlendsson, sagan Bænin eft- ir Einar Sigurfinnsson, sagan Há- karlalega eftir Rannveigu Sigur- björnsson. Greinin frönsk ástar- bréf, Ást Napóleons, framhalds- sagan Manndómsár eftir A. J. Cronin. — Þá er skákþáttur, krossgáta, skrítlur og margt fleira í ritinu. Bæjarbókasafníð. LESSTOFAN er opin alla rlrka daga fró kl. 10—12 f. h. og frá kL 1—10 e. h. — Laugarde.ga frá kl. 10—12 f. h. og Irá /il 1— 7 e. h. — Sunnudaga fró kl; 2— 7 e. h. ÚTLÁNADEILDIN er opin alla virka daga frá kl. 2—10 e. h — Laugardaga fró kl. 2—7 e. h. Utlán fyrir börn innan 16 ára er frá kl. 2—8 e. h. > r r ■ • Utvarp • 12,50—13,35 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 17,30 Ot- varpsaga barnanna: „Vetrardvöl í sveit“ eftir Arthur Ransome; VIII. (Frú Sólveig Eggerz Péturs- dóttir þýðir og flytur). 19,25 Tón- leikar: Samsöngur (plötur). 20,20 Leikrit Þjóðleikhússins: „Sumri hallar“ eftir Tennessee Williams, í þýðingu Jónasar Kristjánssonar. Músik eftir Paul Bowles. Leikstj.: Indriði Waage. Leikendur: Katrín Thors, Baldvin Halldórsson, Jón Aðils, Regína Þórðardóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Bryndís Péturs- dóttir, Róbert Arnfinnsson, Kle- menz Jónsson, Hildur Kalman, Guðbjörg Þorbjörnsdóttir o. fl, 22,30 Passíusálmur (18). 22,40 Danslög (plötur). 01,00 Dagskrár- lok. Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49.50 metrum á tímanum 17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttirf 18,00 Aktuelt kvarter: 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl, 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftir almennum fréttum. Noregur: Stuttbylgjuútvarp ei á 19 — 25 — 31 — og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að mestu óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið að morgni á 19 og 25 metra, um miðj- an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m, þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt- ir með fiskifréttum. 17,05 Fréttir með frétta aukum. 21,10 Erl. út- varpið. Svíþjóð: Útvarpar á helztu 3tutí bylgjuböndunum. Stillið t. d. á 25 m fyrri hluta dags, en á 49 m að kvöldi. — Fastir liðir: Kl. 11,00 klukknahringing í ráðhústumi og kvæði dagsins; síðan koma sænskir söngkraftar fram með létt lög; 11,30 fréttir; 16,10 barna og ung. lingatími; 17,00 Fréttir og frétta- auki; 20,15 Fréttir. England: General Overseas Ser vice útvarpar á öllum helztu stutt- bylgjuböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styrkleika hér á landi, allt eftir því hvert útvarpa stöðin „beinir“ sendingum sínum, Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m bylgjulengd. — Fyrri hluta dags eru 19 m góðir, en þeg- ar fer að kvölda, er ágætt að skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir liðir: 9,30 úr forsíðugreinum b’að- anna; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur: 13,00 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir og fréttaumsagnir; 17,15 frétta- fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir., Á BEZT AÐ AVGLÝSA A. T / MOItGUISBLAÐim T

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.