Morgunblaðið - 06.03.1954, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 06.03.1954, Qupperneq 15
Laugardagur 6. marz 1954 MORGVNBLAÐIÐ 15 i. ......................•■■•..........................* Innilégar þakkir fyrir auðsýnda vináttu á fimmtugs- i J afmæli mínu. j 5 ............... I ........h Samkomur K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10 Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 Kársnessdeild. Kl. 1,30 Y.D. og V.D. Kl. 1,30 Y.D., Langagerði 1. Kl. 5 Unglingadeildin. Kl. 8,30 Fórnarsamkoma. Gideonfélagið minnist 150 ára af- mælis Hins brezka og erlenda Biblíufélags. — Allir velkomnir. Zion, Óðinsgötu 6 A. Vakningarsamkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Heimatrú boð leikmanna. Félagslíl TBR — Badniinton. Samæfing hjá 1. fl. og meistara flokki í dag (laugardag) í íþrótta húsi K.R. kl. 5—7 síðd. — Stj. Valur. 4. fl. æfing í K.R.-salnum kl. 6,40 í kvöld. Skemmtifundur verð- nr fyrir 4. fl. á sunnud. kl. 2 að Hlíðarenda. Handknattleiksmót íslands, innanhúss, fyrir meistaraflokk og 2. fl. kvenna og 1., 2. og 3 flokk karla, hefst að Hálogalandi 21. marz. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt Handknatt ieiksráði Reykjavíkur fyrir 15. þ m. Þátttökugjald er 20 kr. fyrir hvern flokk. — H.K.R.R. Fram. Meistara-, I. og II. fl. Æfing á morgun kl. 2 á Fram vellinum. — Nefndin. Fram-drengir! 3. og 4. flokkur. Munið fundinn í Félagsheimilinu á morgun kl. 3,30. Kvikmyndasýning, upplestur og fleira. — Nefndin. Farfuglar! Skíðaferð í Heiðarból um helg ina. — Skiðakennsla. Skíðaferðir um helgina. Farið verður frá Orlofi laugard kl. 9 f. h., kl. 14 og kl. 18. Sunnud kl. 9 og kl. 10 f. h. Skíðafélögin Ódýrar amerískar NæloiibSifssur Blúndukof IAIKAÐURINN T£ M PLARAS UNOl — Templarasundi 3. Bréfabindi Blýantar, .strokleður, blek, stimpilblek, kalkipappír, gatarar, teiknibólur og önnur ritföng. — Heildsala. Björn Kristjánsson, Garðastræti 6. Sími 80-210. Nýkomið kveninniskór barnainniskór karlniannainniskór unglingabomsur kvenbomsur. SKÓVERZLUNIN FRAMNESVEGI 2. -BOKHALD- Tökum að okkur bókhald I fullkomnum vélum ásamt uppgjöri og ýmsum skýrslu- gerðum. Veitum allar frek- ari upplýsingar. i REYKJ4VÍK HAFNARHVOLI — SÍMI 3028. Veghúsastíg 7. — Sími 6837. Herkastalanum. ItÍinningarspjöld Styrktar og sjúkrasjóðs verzlunarmanna í Rcykjavík. Fást hjá: Skrifstofu V. R. Vonarstræti 4. Jörgen I. Hansen, Tjarnargötu 4 og Guðm. Þórðarsyni S.Í.F. Vegna jarharfarar Hallgríms Benediktssonar stórkaupmanns verða skrifstofur vorar lokaðar mánudaginn 8. marz. ^JJ.J JJimóLipa^éía^ ^JóíanJó Vignir Andréssson. Karlmannoblaðið i ■ » ■ Mánaðarrit með fjölbreyttu efni. : - ■ » ■> ■ m m • ■ ■ Nýtt mánaðarrit, einkum ætlað karlmönnum, hóf göngu • ■ ■' sína í gær. Þrátt fyrir hin mörgu mánaðarrit, er þó enn 5 ■ ■ tilfinnanlegur skortur á riti, sem hefur upp á að bjóða • ■ m fjölbreytt og gott efni til lesturs, og tímaritin önnur en l ■ ■ þau, sem flytja að aðalefni greinar um sakamál, virðast j ■ um of sniðin fyrir kvenfólk. Hér er reynt að bæta úr ! þessu. — Ritstjóri Karlmannablaðsins er Skúli Bjarkan, : a lögfræðingur, og er nafn hans trygging fyrir því, að : ■ ■ efni sé vel valið og íslenzkri tungu ekki misþyrmt. ; ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Sjálfsagt mun kvenfólk lesa Karlmannablaðið líka, : ■ ■ og er það á engan hátt varað við því. : Þakka hjartanlega alla vinsemd mér sýnda sjötugum. * : Kristján Björnsson, Steinum. ■ Innilegt þakklæti votta ég öllum vinum og kunningj- • um, sem glöddu mig með skeytum og gjöfum á 80 ára : afmæli mínu 3. þ. m. — Guð blessi ykkur öll. Sigurður V. Guðmundsson, • Laugarnesveg 45. ■ ■ Lokað í dag vegna jarðarfarar { i^núá (u n dáá on; lieiíduerzluin Lj. oCe&un/erzlun f\Jíaíu.n'dááonar hj. a^nuáar Wifflundóóonar Myndabækur — Lísubækur — Litabækur • Maðurinn minn og faðir okkar MAGNÚS ÞORLÁKSSON, bifvélavirki, andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins 5. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Erla Eyjólfsdóttir og börn. Eiginmaður minn og faðir EINAR GUÐMUNDUR SVEINBJÖRNSSON lézt að heimili sínu Laugarnesvegi 61 í gær. Magnea Sigurðardóttir, Sigrún Einarsdóttir. jbhi 1*10111 — wim I *■ IIMII I11111—i-imiii»>i ^wwaimin—17 im ’tk, Útför GUÐRÚNAR GÍSLADÓTTUR fyrrverandi ljósmóður, fer fram frá heimili hennar. Vita- teig 1, Akranesi, þriðjudaginn 9. þ. m. og hefst kl. 2 e. h. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Sjúkrahús Akraness. Vandamenn, Ykkur mörgu sem á svo margvíslegan hátt hafa sýnt okkur samúð og kærleika við andlát og jarðarför okkar elskuðu eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu AGNETHE MATHILDE JÓNSSON færum við okkar bezta hjartans þakklæti og biðjum Guð að launa ykkur öllum. Jón Jónsson, Berthe og Leslie Fumagalli Ingibjörg og Óskar Jónsson, Gudrun og Aðalsteinn Jónsson, Betsy og Sigurðuy Sigurðsson og barnabörn. Innilegt þakklæti til þeirra, sem sýndu samúð og hlut- tekningu við andlát, bálför og minningarathöfn um LUDVIG ANDERSEN Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda Daphne Andersen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.