Morgunblaðið - 06.03.1954, Page 16

Morgunblaðið - 06.03.1954, Page 16
Veðurútlif í dag ■ 9 NA-stinningskaldi. Léttskýjað. Holberg Sjá grein á bls. 9. Uppgötvun, er marka mun tímamót í benzlnfram- leiðslunni » Sérstöku e?nir er kemur í veg fyrir skaðleg áhrif sótmyndana í brunaholi og skammhiaup í kerfum, blandað í allf Shell-benzín 1 DAG HEFST í öllum benznafgreiðslum Shell h.f. hér í Reykja- f vík og nágrenni sala á benzíni, sem blandað hefir verið sér- Eiöku efni, ICA, er kemur í veg fyrir hin skaðlegu áhrif sótmynd- •ana i brunaholinu og skammhlaups í kertum. Þessi uppgötvun kemur til að að marka tímamót í benzínframleiðslunni, sagði Hallgrímur Fr. Hallgrímsson, forstjóri Shell, er hann skýrði blaðamönnum frá þessu í gær. XJPPGOTVUN HINS ENDUR- BÆTTA BENZÍNS Fyrir tæpum sex árum var sérfræðingum Shell-félag- anna á sviði benzínframleiðslu íalið að leysa vandamál, er ýmis flugfélög áttu við að etja. Var )>eim falið að vinna bug á eða a. m. k. draga úr skaðlegum áhrifum kolefnisútfellinga, er söfnuðust á einangrun kveiki- kerfa í flugvélahreyflum. Gætti þessa einkum í langflugi, þar sem flugvélar eru í lofti allt að einu dægri eða meira í senn. Þetta vandamál kom fyrst í ljós í hin- um stóru sprengjuflugvélum í heimsstyrjöldinni síðari og síðar í farþegaflugvélum, er flugu yfir Atlantshafið. Hinar málmkénndu kolefnisútfellingar á kveikikert- unum orsökuðu oft skammhlaup í' þeim, svo þau kveiktu ekki, og bvað af því gat leitt, þarf ekki að útskýra nánar. JWARGRA MANAÐA RANNSÓKNIR Framleiðendur rafkerta höfðu gert allt er í þeirra valdi stóð til þess að bæta úr þessum ágalla, en <>11 sú viðleitni virtist unnin fyrir g'g- Eftir margra mánaða ítarlegar rannsóknir tókst sérfræðingum fíhell-félaganna að leysa þetta vandamál með því að blanda í benzínið vissu magni af efninu TRIKRESYLFOSFAT, er breytir efnasamsetningu útfellinganna í kertum og brunaholi. Með því var hindrað að þær leiddu rafmagn og orsökuðu þannig skammhlaup í kertum. Komið var í veg fyrir að þær yllu íkveikju í eldsneytis hlöndunni með því að hindra glóðarmyndun í þeim. og kunnugt er, allt okkar benzín inn frá Rússlandi og gerum e. t. v. um óákveðinn tíma. Þess hefði því mátt vænta, að íslenzkir bif- reiðaeigendur gætu ekki fyrst um sinn notið góðs af þessari miklu framför í benzínframleiðsu. Shell-félagið í Englandi, sem hefur einkarétt á þessu efni til íblöndunar í benzín, hefur samt sem áður samþykkt að heimili H.f. „Shell“ á íslandi afnot af einkaleyfi þessu og látið því í té birgðir af þessu efni til blöndun- ar hér innanlands. Þetta hefur gert Shell-félaginu hér kleift að gefa bifreiðaeigendum hérlendis kost á hinu endurbætta benzíni, sem frá og með deginum í dag fæst af öllum benzíndælum fé- lagsins í Reykjavík og nágrenni. Utsending á þessu nýja benzíni er nú í fullum gangi, og innan skamms mun það komið á flesta benzínsölustaði félagsins. Burt með markalínuna. Þjóðverjar hafa óskað eindregið eftir því að land þeirra verði sameinað. Hafa þeir reist augiýsingaspjöld víða til að sýna sam- einingarvilja sinn. Hér sjást verkamenn reisa spjald á takmarka- línan milli Austur- og Vestur-Berlínar. Er þar krafizt að marka- línan milli borgarhiutanna verði rifin niður. Afli Akranesbáta AKRANESI, 5. marz. AFLI Akranesbáta í gær var samtals 146 tonn. — Aflahæst- ur var Asmundur með 10,5 tonn. — 15 bátar voru á sjó í dag. — Aflamagn þeirra, sem komnir eru að bendir ekki til þess að loðnan, sem beitt var, hafi hleypt ólgu í afla bátanna hér. — O. Byrjað á deildina" að selja "Islands- upp í Iðnskólanum UNDIRBÚNINGI að þátttöku íslands í Alþjóðlegri iðnsýningu í Briissel í maímánuði í vor, miðar vel áfram. — Áður en sýningin verður send utan, verður íslandsdeildinni komið fyrir í Iðnskólanum, til þess að hægt verði að átta sig fyllilega á útliti hennar. Gunnar Friðriksson framkv.stj.*’ skýrði Mbl. svo frá í gærdag, að gert hafi verið líkan af íslands- deildinni, eins og hún á að vera á hinum 36 ferm. gólffleti í sýn- ingarsalnum. VERIÐ AÐ SETJA SÝNINGARMUNI UPP Fyrir nokkrum dögum var byrjað á því að setja sýningar- deildina upp, samkv. líkaninu. Það verður gert í teiknisal Iðn- skólans á Skólavörðuholti. Þeir Skarphéðinn Jóhannsson, arki- tekt og Hörður Ágústsson list- Flugfélagið læfckar fargjöld til útlanda málari, vinna að því í samein- ingu að setja sýninguna upp. Hafa þeir þegar lagt í þetta mikla vinnu og mikil vinna er fram- undan. Lögð verður áherzla á að gera íslandsdeildina í einu og öllu sem smekklegasta, sagði Gunnar Friðriksson. Þegar lokið er við að koma deildinni fyrir í Iðnskólanum, eins og hún á að vera suður í Brússel, verður hún tekin niður og send með skipi utan. Munu fyrstu sýningarmunirnir fara um næstu mánaðamót áleiðis til Belgíu. Iðnrekendur binda eðlilega nokkrar vonir við sýningu þessa, en lögð verður áherzla á að sýn- ingin megi jafnframt verða al- hliða landkynning. — Ferðaskrif- stofurnar munu sjá um þann þátt sýningarinnar, sagði Gunn- ar Friðriksson að lokum. FLUGFÉLAG ÍSLANDS hefur ákveðið að lækka fargjöld með „Gullfaxa“ frá og með 1. apríl n. k. Frá þeim tíma lækkar fargjaldið milli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar úr kr. 1659,00 í kr. 1600,00 aðra leiðina og úr kr. 2987,00 í kr. 2880,00 sé farseðill keyptur báðar leiðir samtímis. Á flugleiðinni Reykjavík-London lækkar fargjaldið hins vegar úr kr. 1470,00 í kr. 1442,00 aðra leið- ina og úr kr. 2646,00 í kr. 2596,00 báðar leiðir. #---------------------------- JfLIÐSTÆÐ VANDAMÁL í BIFREIÐUM LEYST Sérfræðingunum var fljótlega Ijóst, að samtímis því, sem þeir væru að ráða bót á áðurgreind- um erfiðleikum í flugvélum, væru þeir jafnframt að leysa hlið &tæð vandamál í bifreiðum. Þeir hófu því umfangsmiklar tilraunir þar sem hið nýja efni var þraut- Teynt í bifreiðum við hin erfið- Ustu skilyrði, langtum erfiðari en þau, er það að jafnaði myndi Vinna við. Niðurstaðan af þeim var sú sama, vandamál, er stöfuðu af íílóðarkveikju og skammhlaupi í kertum voru úr sögunni. Undanfarna mánuði hafa Shell Íélögin, hvert af öðru ínnleitt þetta endurbætta benzín á mark- siðinn í hinum ýmsu 'löndum jicims. Hefur það alisstaðar hlot- íð' vinsældir og viðurkenningu hifreiðaeigenda og bifreiðafram- Jeiðenda. SHELL Á ÍSLANDI FÆR AFNOT AF EINKALEYFINU , Við Islendingar flytjum, eins TÚRISTA-FARGJÖLD Fargjöld þau, er ganga í gildi hjá Flugfélagi íslands um næstu mánaðamót, eru svonefnd ferða- mannafargjöld (tourist class), sem meðlimir í Alþjóðasambandi flugfélaga (I.A.T.A.)' eru nú óð- um að taka upp á hinum ýmsu flugleiðum sínum. I ferðum þess- um er farþegum leyft að hafa meðferðis farangur allt að 20 kg. án þess að greiðsla komi fyrir. LÆKKUN UM 20% Á s. 1. tveimur árum hefur Flugfélag íslands lækkað far- gjaldið á milli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar um 20%, eða úr kr. 1988,00 í kr. 1600,00 eins og skýrt hefur verið frá. Þá hafa einnig orðið nokkrar lækk- anir á öðrum millilandaflugleið- um félagsins á sama tímabili. Dregið í happdrætti SÍBS í GÆRDAG var dregið í 3. fl. Vöruhappdrættis SÍBS. Hæsti vinningurinn, 50 þús. kr„ kom á miða nr. 23 914 og er hann í um- boðinu að Grettisgötu 26 — í þessum flokki eru fjórir 5000 kr. vinningar og komu þeir á þessa miða: 3489 — 8916 — 36211 — 43734. — Einn þessara miða er í umboðinu að Langholtsvegi, en hinir í Austurstræti 9. Fjórir 2000 kr. vinningar komu á miða nr. 3592 — 18702 — 26551 — 48692. A.S.I. móhnælir hækktm á kaffiverði MIÐSTJÓRN Alþýðusambands- ins. mótmælir hækku.i á kaffi sem vanefndum á loforði í sam- bandi vig lausn deilunnar í des- ember 1952. Miðstjórn sambandsins kom saman til fundar kl. 17,00 í dag til þess að ræða verðhækkun þá á kaffi, sem komin er til fram- kvæmda og samþykkti eftirfar- andi: „Fundur miðstjórnar A. S. í. haldinn 5. marz 1954 samþykkir að mótmæla verðhækkun þeirri á kaffi, sem nú hefur orðið og telur hana algjört brot á sam- komulagi því, er gert var til lausn ar vinnudeilunnar í desember 1952. Og gerir miðstjórnin kröfu til þess að hámarksverð á kaffi fari ekki yfir kr. 40.80 á kg. eins og fram kemur í áðurgreindu samkomulagi.“ Þá samþykkti miðstjórnin einnig að óska viðræðna við ríkisstjórnina um málið. Kuldaúlpu-þjófur haudtekiun * ÞRÁTT fyrir margíts^kuð varn- arorð rannsóknarlögreglunnar, til almennings um að kaupa ekki kuldaúlpur af mönnum, sem bjóða þær til sölu á götum bæj- arins, eru enn allmikil brögð að því að kuldaúlpum sé stolið og þeim komið í peninga samstund- is með að bjóða þær til sölu á götunum. Nú hefur rannsóknarlögreglan handtekið mann að nafni Hauk Matthíassor., sem hefur viður- kennt að hafa síðan um helgi stolið 3—4 kuldaúlpum og selt þær á götunum. — Tvær úlpur seldi hann í fyrradag, hvora á 300 kr. Það eru vinsamleg til- mæli rannsóknarlögreglunnar til þeirra manna, sem átt hafa þau viðskipti við Hauk Matthíasson, sem hér um ræðir, að þeir komi til viðtals hið fyrsta. Þá hefur og komið í Ijós, að Haukur þessi stal kuldaúlpum í byrjun febrúar og seldi á götunum. — Eru þeir einn ig beðnir að koma til viðtals, sem þá keyptu hinar stolnu skjólflík- ur. Farið í efiirleilir i snjóbíl KIRKJUBÆJARKLAUSTRI, 5. marz: — Undanfarna daga hefur verið hér lítilsháttar snjógangur öðru hvoru, en í nótt setti niður svo mikinn snjó, að hann er jafn fallinn í kálfa á sléttlendi. Er það sjaldan að svo mikil snjór kemur hér í þessari snjóléttu sveit. Þegar Brandur Stefánsson í Vík kom hingað í síðustu póst- ferð í snjóbíl sínum, tóku nokkr- ir menn sig saman, undir forystu Eiríks Skúlasonar á Hunkubökk- um og fengu bílinn til að skreppa með sig upp á afrétt. Var ætlunin að vita hvort þeir findu þar nokkrar kindur. En færð var ekki ákjósanleg fyrir snjóbílinn, snjórinn heldur lítill og laus, berangur á holtum og hávöðum og gil og skorningar ekki nógu snjófyllt. Var þvi farið skemmra en til var ætlazt og ekki hægt að ganga úr skugga um hvort fé væri á afréttum. En með ferðinni fékkst þó nokkur reynsla af því, hvern- ig not eru af slíku farartæki, eins og snjóbílnum, þegar farið er í eftirleitir. — Fréttaritari. Aflakaveðor HÚSAVÍK, 5. marz: — í nótt brazt hér á norð-austan stormur og aftaka veður. Er stormurinn búinn að standa yfir í allan dag og fer sífellt vaxandi. Frost er ekkert að ráði en fannkoma mik- il. Allir vegir hafa teppst og hef- ur enginn mjólkurbíll komizt hingað I dag. Engir bátar voru á sjó, þegar áhlaupið varð og ekki er enn vitað að veðrið hafi vald- ið neinu tjóni. — Fréttaritari. HAFNARFJÖRÐUR VESM.4NNAEYJAR 27. leikur Hafnfirðinga: Dd8xg5 28. leikar Vestmannaeyinga: Rf5xg7 J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.