Morgunblaðið - 06.03.1954, Síða 5

Morgunblaðið - 06.03.1954, Síða 5
Laugardagur 6. marz 1954 MORGZJNBLAÐIÐ 5 ) Fæst nú þegar af öllum Sheli benzín-daelum í Reykjavík og nágrenni ICNITION CONTROL,. Einkaleyfi í umsókn. ADDITIVÉ ENDURBÆTT „SHELL64-BENZIÍ\1 markar stærstu tímamót í benzínlramleiðslu undanlarin 32 á» (Tetraethyl-blý var tekið í notkun árið 1922) z ICNITION AIIKiN ORKA ÞVÐARI GAIMGUR MEIRI EIMÐING Allt frá árinu 1922, er fyrst var farið að blanda tetraethyl-blýi benzín. hafa sérfræðingar leitast við að finna ráð til þess, að bif- reiðahreyflar nýttu sem bezt þá orku, sem í þessari eldsneytistegund felst. — Helztu vandkvæði á að ná fyllri orkunýtni í hrevflinum hafa verið þau, að úrgangsefni, er myndast við eldsneytisbrunann, aetjast til í brunaholinu og orsaka við sérstök skilyrði, glóðarKveikju og skammhlaup í kertum. Sérfræðingum Shell-félaganna hefur nú tekizt að ráða bót á þessum vandkvæðum með uppgötvun nýs benzíníblendis, er nefnist I.C.A. (Ignition Control Additive). — I.C.A. breytir efnasamsetn- ingu útfeninganna og kemur í veg fyrir glóðarkveikju og skamm- hlaup í kertum. Reyndin verður sú, að „SheH“-benzín með I.C.A. eykur orku hreyfilsins og tryggir þýðari og mýkri akstur. Benzín- eyðslan minnkar og ending kertanna eykst. Frá og með deginum í dag mun allt ,,SheH“-benzín, sem afgreitt verður af Shell benzíndælum í Reykjavík og nágrenni innihSlda þetta nýja efni, er farið hefur sigurför um alla Norður-Ameríku og Evrópu síðustu mánuðina. Eingöngu „Shell“-benzín inniheldur I.C.A. I.C.A. kemur í veg fyrir glóðarkveikju! Glóðarkveikja í benzín-hreyfli orsakast af því, að glóðheitar kol- efnisagnir í brunaholinu kveikja í eldsneytishleðslunni áður en ngisti kvéikikertisins nær að gera það. Þessi of fljóta íkveikja vionur á móti þjappslagi bullunnar og af- leiðingin verður orkutap, óþarfa benzíneyðsla og skaðleg ábrif á ýmsa hluta hreyfilsins. — I.C.A. breytir efnasamsetningu kolefnis- útfellinganna og kemur þannig í veg fyrir glóða? mvndun í þeim, jafnvel hátt hitastig, og útilokai ; a hættu á gióðar- kveikju I.C.A. hindrar skammhlaup í kertum! Þér verðið fljótlega varir við, ef eitt kerti bilar, en þér verið ekki varir við ef eitt eða fleiri kerti kveikja óreglulega. Þetta á sér þó í rauninni oft stað í hreyflinum, er eitt eða fleiri kerti „leiða út“ vegna útfellinga, er safnast á ein- angrun þeirra. I.C.A. dregur úr leiðsluhæfni útfellinganna og hindrar þannig skammhlaup í kertum. Árangurinn verður betri orkunýtni og minni benzínneyzla. Hreyfillinn gengur þýðar og end- ingartími kertanna eykst. Árangurinn kemur í Ijés eftir tvær áfyllingar! í fyrsta skipti, sem þér takið „Shell“-benzín með I.C.A., eru ennþá eftirstöðvar af hinu gamla benzíni í geyminum. Það er því ekki fyrr en eftir tvær áfjdlingar, að þér í rauninni verðið varir við, hverju hið endurbætta ,,Shell“-benzín með I.C.A fær áorkað. Eftir það munuð þér finna, að hreyfillinn skilar meiri orku og géngur þýðar en hann hefur nokkru sinni gert síðan hann var nýr. Þar eð eðlileg kveikja og réttur bruni er skilyrði fyrir því, að þér getið ekið lengri vegalengd á hverjum benzínlíter, munið þér fljótt komast að raun um, að notkun ,,Shell“-benzíns með I.C.A. er leiðin til ódýrari aksturs. — Þrátt fyrir aukin gæði er verðið óbreytt —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.