Morgunblaðið - 17.03.1954, Blaðsíða 3
Miðvíkudagur 17. marz 1954
MORGUNBLAÐIÐ
S
I’orskanet
Riiuðmaganet
úr nælon og bómull.
Grásleppunet
Silunganet
I.axanet
Naelon netagarn
margir sverleikar
nýkomið.
„GEYSIR“ H.f.
Veiðarfæradeildin.
Trésmfði
Vinn alls konar innanhúss-
trésmíði í húsum og á verk-
stæði. Hef vélar á vinnu-
stað. Get útvegað efni. —
Síini 6805.
Vantar
rakarasvein
Nemandi kemur einnig til
greina.
Friðþjófur Óskarsson,
Laugavegi 32.
Amerískur bíll
Er kaupandi að góðum 6
manna amerískum bíl nú
þegar, ekki eldri en model
’46. Tilboð sendist Mbl. fyr-
ir fimmtudagskvöld, merkt:
„Bíll — 382“.
Garðeigendur
Vetrarúðun trjánna er hafin.
Látið okkur varðveita tré
yðar. Hringið í okkur, áður
en brumin springa út.
Alaska gróðrarstöðin.
Sími 82775.
BARNAVAGN
Vandaður og vel með farinn
enskur bamavagn á háum
hjólum til sýnis og sölu á
Urðarstíg 3, Hafnarfirði,
eftir kl. 5.
BIJÐ
Fámenn fjölskylda óskar
eftir lítilli íbúð til leigu.
Mætti vera óstandsett. —
Upplýsingar í síma 1358.
23 ára stúlka óskar eftir
atvinnu, helzt
ráðskonuðtarfi
á litlu heimili, t. d. hjá 1—2
mönnum. Tilboð, merkt:
„Reglusemi — 384“, leggist
inn á afgreiðsluna fyrir I
fimmtudagskvöld.
Samkvæmis-
kjólaefni
fallegt úrval.
Saumum eftir máli.
Unn
Þingholtsstræti 3.
Kjólar
Nýir kjólar.
J(JL
^olunn
Þingholtsstræti 3.
D reng j ablússur
úr molskinni.
Verð frá kr. 150,00.
Molskinnsbuxur.
Verð frá kr. 110,00.
Fischersundi.
BBIJÐ
á Melumam
til sölu. Stærð 90 ferm.
3 herbergi og eldhús og
auk þess eitt herbergi í
risi og annað í kjallara.
Útborgun kr. 150 þús.
Haraldur Guðmundsson,
lögg. fasteignaaali, Hafn. 15
Símar 5415 og 5414, heima.
TAPAÐ
Rauð- og bláköflótt regn-
hlíf tapaðist fyrir mánuði.
Gæti hafa gleymzt í búð.
Finnandi vinsamlega hringi
í síma 82376. - Fundarlaun.
íbúð óskast
til leigu í Hafnarfirði.
þrennt fullorðið í heimili.
Uppl. gefur Árni Gunnlaugs-
son, sími 9270 og 9730.
6 manna
fólksbíll
óskast keyptur. Má vera með
lélegt „boddý“. Eldra model
en 1940 kemur ekki til
greina. Uppl. í síma 7282
kl. 12—13 og 18—20.
Hafnarfjörður
Hcf til sölu:
3ja herb íbúð í Kinnunum.
2ja herb. risíbúð í Vestur-
bænum.
Litið hús til brottflutnings.
Verð kr. 25 þús.
Vandað iðnaðarhúsnæði.
Einhýlishús í Hlíðunuin í
Reykjavik.
Hef kaupendur að einbýlis-
húsum í Hafnarfirði.
ÁRNI GÚNNLAUGSSON
lögfr., Hafnarfirði.
Sími 9730 og 9270.
Svart
seðlaveski
með peningum tapaðist í
miðbænum s. L mánudag.
Finnandi geri vinsamlegast
aðvart í síma 82669. —
Fpndarlaun.
Nýkomin:
llllarkápuefni
og fóðurefni
j
Vesturgðtu 4.
3ja herhergj.a
íbúðarhæð
ásamt góðum geymslum
og hluta úr eignarlóð við
Baugsveg til sölu. Laus
14. maí n. k.
3ja herb. risíbúð á hita-
veitusvæði í Vesturbæn-
um til sölu.
4ra lierb. ibúðarhæð á hita-
véitusvæði til sölu.
Einbýlishús úr steini, 3 her-
bergi, eldhús og bað,
geymsla og þvottahús á-
samt girtri og ræktaðri
lóð við Digranesveg, til
sölu. Útborgun kr. 70 þús.
Nýja fasfeignasalan
Bankatræti 7. Sími 1518 og
kl. 7,30 til 8,30 e. h. 81546.
Hreinsum fatnað á 2 dögum.
TRICHLOR-HREINSUM
Sólvallagötu 74. Sími 3237.
Barmahlíð 6.
Ársfyrirfram-
greiðsla
3—4 herbergja tíiúð óskast
um mánaðamótin marz—
apríl. Tilboð, merkt: „Reglu
semi — 385“, leggist á afgr.
blaðsins.
Til sölu er eitt
hlutabréf
í Nýju sendibílastöðinni h/f
Tilboð sendist stjórn félags-
ins, Aðalstræti 16, fyrir
föstudagskvöld.
íbúð til söSSu
3 herbergi, eldhús og bað í
góðum kjallara í Vogunum.
Sérinngangur. — Tilboð,
merkt: „Sólrík — 388“,
sendist afgr. Mbl. fyrir
föstudagskvöld.
STULKA
óskast í vist.
Kristín Malthíasdóttir,
Óðinsgötu 8. — Sími 5822.
2 íbúðir
óskast til leigu í maí, önnur
3 herbergi og eldhúe, hin 2
herbergi og eldhús. Fyrir-
framgreiðsla eftir samkomu-
lagi. Má vera í úthverfi.
Tilboð, merkt: „Maí — 390“
sendist afgreiðslu blaðsins.
Trúlofunar-
hringir
gullsnúrur
demantsliringir
liálsinen
arinbönd
steinhringir O. m. fl.
flRm.BBJÖMlSSOn
úfifti SKftR.TGRlPAv;ERSLun
k-í KjARTUHft m REVKJÓVIM
Síðdegiskjolaefni
BARNAVAGN
Silver Cross barnavagn til
sölu. Upplýsingar í síma
80939.
TIL SÖLU
4ra herbergja íbúð, 114
ferm. á hitaveitusvæðinu.
Útborgun ca. kr. 200 þús.
Lítið hús með góðu verk-
stæðisplássi í kjallara, á
hitaveitusvæðinu.
Höfum kaupanda að 3ja
herb. íbúð í Hlíðahverfinu
Rannveig Þorsteinsdóttir,
fasteigna- og verðbréfasala,
Tjarnargötu 3. Sími 82960.
Garðeigiendur
Athugið! — Vetrarúðun
skrúðgarðanna er hafin. —
Tekið á móti pöntcmum í
síma 5193.
Gluggatjalda-
efni
með pífum.
VERZL. RÓSA,
Garðastræti 6. Sími 82940.
Keflavík
Góð stofa til leigu að Vatns-
nesvegi 32. Uppl. á staðn-
um.
Keflaivík
Stór stofa og annað minna
herbergi til leigu í nýju
húsi nr. 75 við Hafnargötu.
Uppl. gefnar í húsinu eftir
kl. 6 á kvöldin eða í síma
189.
Ytri-Njarðvík
2 herbergi með aðgangi að
baði til leigu. — Upplýs-
ingar í síma 278.
Keflvíkingar
Stúlka óskar eftir herbergi.
Tilboð sendist afgr. Mbl. í
Keflavík fyrir föstudags-
kvöld, merkt: „174“.
Vil kaupa
nýja ameríska fólksbifreið
eða leyfi. Tilboð sendist
afgr. Mbl., Keflavík, fyrir
laugardagskvöld, 20. þ. m.,
merkt: „Nýr bíll — 175“.
Ibúð oskast
óska eftir íbúð. — Greiði
skilvíslega háa leigu. —
Uppl. í síma 81176.
Ullargam
Fjölbreytt og fallegt úrval.
UJ X
l Í d
nóon
Stækkari
Vil kaupa ljósmyndastækk-
ara. — Upplýsingar í síma
3735.
Hársponnur
með plasthúð, sem varnar
því að spennurnar rífi hárið.
Hárnet (svefnnet).
HAFBLIK
Skólavörðustíg 17.
Nælonblússur
brjóstahaldarar, brjóstpúð-
ar, mjaðmabelti, undirkjól-
ar, kjólarifs, fermingar-
kjólaefni, cheviot.
ANGORA
Aðalstræti 3. — Sími 82698.
Ný íbúð
5 herbergi og eldhús, til
leigu í nýju húsi. Tilboð,
merkt: „389“, leggist inn á
afgr. blaðsins fyrir hádegi
á morgun.
Fermingarföt
svört (kambgarn) á háan
dreng, ásamt skóm, til sölu.
Einnig blússa og buxur.
Nýtt amerískt. Til sýnis í
Blönduhlíð 19, niðri, eftir
hádegi í dag og á morgun.
Þorskanetja-
steinar
fyrirliggjandi.
Uppl. i síma 6903.
T résmíðavélar
„Walker Turner" hjólsög,
10" hulsubor og þykktar-
hefill, óskast strax. Uppl, í
síma 80873 kl. 7—8 í kvöld.
Nýtt barnarúm til SÖlu á
sama stað.
6 þús. fet af notuðu
mötatimhri
óskast til kaups. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 20. þ. m.,
merkt: „Timbur — 394“.
Ungur maður óskar eftir
ráðskonu
í sveit í nágrenni Reykja-
víkur. Uppl. í síma 4666
eftir kl. 6.
Gólfteppi
• Þeim peningum', sem þpr
verjið til þess að kaupa
gólfteppi, er vel varið.
Vér bjóðum yður Axmin-
ster A1 gólfteppi, einlit og
símunstruð.
Talið við oss, áður en þér
festið kaup annars staðar.
VERZL. AXMINSTER
Sími 82880. Laugav. 45 B
(inng. frá Frakkastíg) ■
*