Morgunblaðið - 17.03.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.03.1954, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 17. marz 1954 ENN eru komnar hér á markað- inn tvær nýjar íslenzkar hljóm- plötur. Hefur Fálkinn h. f. gefið þær út, en H.M.V. hefur annast upptökuna. Er hér um að ræða tvö erlend lög og rímnalög eftir Jón Leifs, og eru þau sungin af Karlakór Reykjavíkur undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar og eitt þeirra með einsöng Guð- mundar Jónssonar. Lögin eru þessi: 1. Nú hnígur sól, eftir Bortni- anski, texti e^itir Axel Guðmunds son Og Hraustir menn, eftir Romberg, texti eftir J. J. Smára. Einsöngur: Guðmundur Jónsson með píanóundirleik Fr. Weisshap pels. H.M.V. — JOR205. 2. Rímnadanslög — Sigiinga- vísur, eftir Jón Leifs við ísl. þjóðvísur og Rímnadanslög — Dýravísur, eftir Jón Leifs við ísl. þjóðvísur. H.M.V. — JOR206. Sigurður Þórðarson er fyrir löngu orðinn þjóðkunnur fyrir starf sitt sem söngstjóri Karla- kórs Reykjavíkur. Hefur honum af frábærum dugnaði og öruggri smekkvísi um söngstjórn samfara ágætri tón- listargáfu tekist að þjálfa svo Karlakór Reykjavíkur að hann hefur vakið mikla hrifningu og öðlast óskoraða viðurkenningu söngfróðra manna utan lands og innan. Meðferð kórsins á lögunum Nú bnígur sól og Hraustir menn er í alla staði hin prýðilegasta. Er auðheyrt að kórinn er ágætlega samæfður svo að öryggi og festa er á flutningi laganna, en auk þess eru raddirnar bjartar og mikil fylling í söngnum. Þá er Og einsöngur Guðmundar Jóns- sonar í Hraustir menri mjög glæsilegur, röddin sterk og hljóm mikil en þó frábærilega mjúk. — En þó að kórinn fari ágætlega með þessi lög, þá er þó ennþá betri og skemmtilegri flutning- ur hans á Rímnadanslögunum. Þessi lög Jóns Leifs eru afbragðs- vel samin, sennilega með því betra, sem tónskáldið hefur lát- ið frá sér fara, þó ekki séu þau annars sambærileg við stærri tón verk hans, og þau njóta sín til fullnustu í bráðsnjallri meðferð kórsins. — í enska tímaritinu The Gramophone, febrúarhefti þessa árs, er minnst sérstaklega á söng Karlakórs Reykjavíkur á þessari plötu og farið mjög lofsamlegum orðum um lögin og kórinn. Segir þar meðal annars: „Næst snúum vér oss að íslandi, sem Karla- kór Reykjavíkur er fulltrúi fyr- ir. Er kór þessi mjög glæsilegur (magnificent). Syngur hann tvö þjóðlög er bera titilinn Rímna- danslög (H.M.V. JOR206). H.M.V. fullyrðir að- hér sé um að ræða frægasta karlakórinn á íslandi. Sé þar til annar kór betri, þá hlýtur hann vissulega að vera góður. Þarna heyrum vér það, sem fágætt er að fari saman, breiðan og sterkan raddhljóm, en þó afarmjúkan, — og anægju- legt var að heyra hinar hárnæmu áherzlur á „staccato“ köflunum". Píanóundirleikur Fr. Weisshap- pels við lagið Hraustir menn, er einkar góður. Upptakan á þessum plötum hefur tekist mjög vel. Oddvar. PELSAR og SKINN Kri»tinn Kri»tján*son TJamargötu 22. — Simi 5644. EGGERT CLAESSEN GtSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund. Sími 1*71. Geir Hallgrímsson héraðsdómslögmaður H&fnarhvoli — Reykjavík Símar 1228 og 1164. A BEZT AÐ AUGLÝSA U T / MORGUNBLAÐIIW T Norrœnir ræðismenn BLAÐIÐ „Danmarks Handels o með óvenjulega uppástungu. í um það að norfæn samvinna hafi á ýmsum sviðum. Sveltir sísí- með D eg) pzkum konum CAIRÖ, 16. marz. — Banda- rísk blaðakona, ungfrú Char- lotte Weller, kom í morgun til Egyptalands með banda- ríska skemmtiferðaskipinu Independence. Er hún kom til Kairó fékk hún að tala við egypzku konurnar niu, sem nú svelta sig til að mótmæla því að konur fá ekki kosninga rétt og kjörgengi við í hönd farandi kosningum. Er hún hafði rætt um stund við Doria Shafik, foringja egypzku kvennanna, varð hún svo hrifin af baráttunni, að hún ákvað þegar að flytja úr glæsilegum salarkynnum Semiramis-hótelsins og svelta sig með hinum egypzku kon- um í klefa þeirra. — Reuter-NTB ASalfundur knaff- spyrnféí. Hauka HAFNARFIRÐI — Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Hauka var haldinn síðastliðinn sunnudag. Arsskýrsla félagsins var lesin upp, en því næst fór fram stjórn- arkjör. Var Guðsveinn Þorbjörns son kosinn formaður, Jón Egils- son gjaldkeri, Gísli Magnússon ritari, Þorsteinn Kristjánsson, Ólafur Guðmundsson, Stefán Egilsson og Jón Pálmason með- stjórnendur. Svo sem undanfarna vetur, æfa félagsmenn handknattleik og um mánaðamótin næstu verður tekið til að iðka knattspyrnu innan- húss. — G. E. Æfifélagar ÍSÍ hafa nýlega gerzt, þessir menn: Jóhann Marel Jónsson, stórkm., Rvík og Þórarinn Gunnarsson, gullsmiður Rvík. Eru æfifélagar ÍSÍ nú 376 að tölu. (Fréttir frá íþróttasambandi fs- lands, 20. febr. 1954) A BEZT AÐ AUGLÝSA ± T / MORGUNBLAÐINU T g söfarts tidende" kom nýlega ritstjórnargrein blaðsins er rætt eflzt mjög á hinum síðari árum, LÍTIÐ SAMSTARF I UTANRÍKISMÁLI Hins vegar segir blaðið, að lít- ið hafi orðið úr ýmsum bolla- leggingum um það að Norður- lönd hafi nánari samvinnu í ut- anríkis og verzlunarmálum við önnur lönd. — Þetta telur það skaða, enda hljóti einhverntíma að því að koma að Norðurlöndin verði að taka höndum saman á þessu sviði til þess að mynda þannig sterkari heild út á við. SAMEIGINLEGIR RÆÐISMENN Síðan kemur blaðið fram með sína nýstárlegu tillögu. Er hún í því fólgin að skipaðir verði sam- eiginlegir ræðismenn Norður- landa út um allan heim. Þ. e. að skipaðir verði „norrænir ræðis- menn“ eða konsúlar. Skýrir það um leið frá því að upptökin að þessari hugmynd eigi sænskur maður að nafni Rolf Edberg, rit- stjóri. BETRI KJÖRRÆÐISMENN Fyrst og fremst ætlast blaðið til þess að kjörræðismennirnir verði sameiginlegir fyrir öll Norðurlönd. Telur það að með því móti myndu betri menn fást til starfans og það myndi styrkja þessa menn að hafa öll Norður- löndin á bak við sig. UPPHAF \ VIÐSKIPTASAMSTARFS En það telur að einnig gæti komið til greina að Norðurlöndin launuðu sameiginlega, launaða ræðismenn. Telur það að slíkt gæti orðið upphafið að miklu nánara samstarfi Norðurland- anna í viðskiptamálum. Var eínnig hrað- skáluueisfcari Á SUNNUDAGINN fóru fram úrslit í hraðskákmóti Reykjavík- ur. Gekk þar með sigur af hólmi 14 keppenda, Ingi R. Jóhannsson, sem fyrir nokkrum dögum varð Skákmeistari Reykjavíkur. Hann hlaut 22 Vz vinning af 26 mögu- legum. Hver skákmaður lék bæði með hvítt og svart og var því um tvöfalda úrslitakeppni að ræða. í öðru sæti var Þórir Ólafsson með 19 vinninga og 3. Jón Pálsson með 18V2 og fjórði Guðmundur Ágústsson með 17 V2 vinning. VETRARGARÐURINN VETRARGAKÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kí 9, Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. * ÆT ----BÆJARBIO------- Séðasta stefsiuraófið ítölsk úrvalsmynd. Er var talin ein af 10 beztu myndunum, sem sýndar voru í Evrópu á árinu 1952. Aðalhlutverk: ALIDA VALLI, hlaut heimsfrægð fyrir leik sinn í myndinni „Þriðji maðurinn“. Sýnd. kl. 9. Myndin verður ekki sýnd í Reykjavík. Síðasta sinn. — Sími 9184. Sími 9184 SONUR INDÍÁNABANANS Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í eðlilegum lit- um. — Aðalhlutverk Bob Hope, Roy Rogers og undra- hesturinn Trigger. — Sýnd kl. 7. *( Þörscafé DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld ki. 9. HLJÓMSVEIT Björns R. Einarssonar. Sigrún Jónsdóttir syngur. Aðgöngumiðar seldii frá kl 5—7. »» 'r -» ^ MiSS SWEN'S GOING TO BE ALl. ' PIGHT IN A DAV OE TWO... IT'S A^OSTLV SHOCK/, MARKtTl KÍBi U Dodð G^J! 1) Gyða verður orðin heil heilsu eftir einn eða tvo daga. Hún hef- ur fengið dálítið taugaáfall. — Það er gott, að hún er ekki meira slösuð. 2) Hanna, þú varst sannarlega heppin að bjarga lífi hennar. — Það var gott að ég kom auga á reykinn á réttum tíma. 3) — En við höfum slæmar frétt- ir að segja þér. Við töpuðum kvikmyndalinsunni. — Þ iö þýðir, að við veiðuM að hætta við kvikmyndina. . 4) En linsan liggur óskemmd rétt hjá hesthúsinu sem brann. Jfzi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.