Morgunblaðið - 18.03.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.03.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 18. marz 1954 MORGUNBLAÐIÐ S Þorskanet Rauðmaganet úr nælon og bómull. Grósleppunet Silunganet Laxanet Nælon netagarn margir sverleikar nýkomið. „GEYSIR“ H.f. Veiðarfæradeildin. Lærið VÉLRITUN Fjögurra manna námskeið er að byrja. Kennslutími eftir kl. 5. Kennslugjald að- eins 200 krónur. ELÍS Ó. GUÐMUNDSSON Sími 4393. Nýr „Garrard“ Plötuskiplari fyrir 33, 45 og 78 snún. plötur til sölu. Verð kr. 1000,00. Víðimel 39. Sími 5672. Glæsil. 5 herb. íbúSarhæS við Flókagötu til sölu. Amerísk olíukynd- ing. Sérbílskúrsréttindi. 3ja hcrb. íbúSarhæð ásamt einu herbergi í kjallara við Reynimel. 4ra herb íbúð við Hverfis- götu. STEINN JÓNSSON hdl. Kirkjuhvoli. — Sími 4951. Hafnarfjörður Saumanámskeið er að hefj- ast í Alþýðuhúsinu. Þátttaka til'kynnist sem fyrst í síma 9499 kl. 4—6 daglega. Kristín Þorvarðardóltir. Drengjablússur úr molskinni. Verð frá kr. 150,00. Molskinnsbuxur. Verð frá kr. 110,00. Fischersundi. 4ra herb. íbúð óskast keypt. Otborgun kr. 200 þús. Uppl. gefur Haraldur Guðmundsson. lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. IMýjasii armstollinn Húsgagnaverzlun AXELS EYJÓFSSONAR Grettisgötu 6. Sími 80117. TIL LEIGL 1 herbergi og eldhús í fyrsta flokks lagi á hitaveitusvæð- inu. Há leiga og tveggja ára fyrirframgreiðsla áskilin. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. þ. m., merkt: „Tvö ár - 18“. MALARA- SVEIIMAR óskast. Símar 7876 — 82991. Nylife eykur endingu nælonsokka. Loftpressa Höfum nú og eftirleiðis til leigu loftpressu ásamt til- heyrandi verkfærum. Þungavinnuvélar H/F. Sími 80676. „CLOROX“ Fjólubláa blævatnið „CLOROX“ inniheldur ekk- ert klórkalk né önnur brenni efni og fer því vel með þvottinn. Fæst víða. Umboðsmenn. Svörtu Nælon-ujndir- kjölarnir komnir. Allar stærðir. d y 2 1 (C Vesturg. 1. ESnbýlishús Lítið, járnvarið timbur- hús á góðri eignarlóð, hornlóð, á hitaveitusvæði í Vesturbænum til sölu. Laust 14. maí n. k. Hálf húseign við Hverfis- götu til sölu. Lítil 5 her- bergja íbúð og eitt herb. og eldhús. Góð byggingar- lóð. Útborgun kr. 130 þús. Einbýlishús við Reykjanes- braut. Nýtízku 4ra—7 herb. íbúðir til sölu og ýmsar aðrar fasteignir. Nýja fasfeignasalan Bankatræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30 til 8,30 e. h. 81546. Síðdegisk j ólaef ni . í úrvali. 60 _ r Vesturg. 3 TAÐA Góð taða frá Saltvík til sölu. Flutt heim, ef óskað er. Pöntunarsími 1619. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herbergja íbúðum í Hlíðahverfinu. Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna- og verðbréfasala, Tjarnargötu 3. Sími 82960. Húseigeudur Mig vantar íbúð 14. maí. — Má vera ómáluð. — Uppl. í síma 5114. SigurSur Björnsson málaram. Hreinsum fatnað á 2 dögum. TRICHLOR-HREINSUM BJ@RG Sólvallagötu 74. Sími 3237. Barmahlíð 6. Sfúlku vantar nú þegar í eldhúsið. Uppl. gefur ráðskonan. Elli og lijúkrunar- heimilið Grund. Nýuppgert sófasett klætt fallegu áklæði, höfum við verið beðnir að selja. — Tækifærisverð. BólsturgerSin I. Jónsson h/f Brautarholti 22. Sími 80388. ÍBIJÐ Fámenn fjölskylda óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Mætti vera óstandsett. — Upplýsingar í síma 1358. Sniðnámskeið Tek á móti umsóknum á næsta námskeið í kjóla- og barnafatasniði næstu daga (kvöldtímar). Bjarnfríður Jóhannesdóttir Garðastræti 6, 4. hæð. Skrúðgiarða- eigendur Vetrarúðun á trjám er haf- in. Pöntunum veitt móttaka í síma 7386. íbúð óskast 2—3 herbergi og eldhús Þrennt í heimili. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl í síma 6893. Keflavík Til sölu er steinhús, 2ja hæða, fokhelt. Uppl. hjá Danival Danivalssyni, Keflavík. Sími 49. Hef verið beðinn að útvega húsnæði fyrir miðaldra konu. Ráðs- konustaða eða einhver hús- hjálp kæmi til greina. Upp- lýsingar gefnar í síma 5306. Bátui Til sölu er 15 tonna vélbát- ur, vélarlaus. Þarf viðgerð. Fæst fyrir mjög lítið verð, ef samið er strax. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir 20. þ. m., merkt: „Bát- ur — 2“. Trésmiðir Múrari óskar eftir verka- skiptum við trésmið, sem væri að byggja. — Tilboð, merkt: „Hagkvæmt — 1“, sendist Mbl. fyrir laugard. Indirfatnaðier Náttkjólar (með löngum erm- um), undirkjólar, svefn- treyjur, inillipils. Fjölbreytt úrval. U N N U R Grettisgötu 64. Svart séðlaveski með peningum o. fl. tapað- ist s. 1. laugardag. Finnandi geri vinsaml. aðvart í síma 80215. Golftreyjur Drengjaföt í miklu úrvali. Anna Þórðordóttir h.f. Skólavörðustíg 3. Hafnarfjörður Saumanámskeið hefst 22. þ. m. Uppl. í símum 9402 og 9925. - Anna SignrSardóttir. Rekstmrlán áskast 20-—30 þús. kr. reksturslán óskast í stuttan tíma: trygg- ing fyrir hendi. Tilboð legg- ist á afgr. blaðsins fyrir annað kvöld, merkt „20—30 — 399“. Bifreiðaeigendur Bifreiðastjóri með meira prófi óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Vanur stöðvarakstri. Tilboð merkt: „Vanur — 4“, send- ist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. IJIIargarn Fjölbreytt og fallegt úrval. V.,x 2 herbergii og eldhús, í kjallara, óskast til leigu. Upplýsingar í síma 82299. Jhtyibjarefar JJohnóon KEFLAVÍK Sólplíseruð PILS margir litir. Kvenpeysur og blússur. Týróla-axlabönd á "börn. BLÁFELL Símar 61 og 85. Amerískar Sundskýlur fyrir börn og fullorðna, sérstaklega fallegt úrval. Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. Nýkominn hinn marg- eftirspurði BAIRNS WEAR Prjónafatnaður fyrir börn og unglinga. SKÚLAVÖRÐUSTÍG 22 - SÍMI 82970 Glufjgatjalda- effni Amerískvi Gluggatjalda- efnin stórmunstruðu komin aftur. Bankastræti 7. Gólfteppi Þeim peningum, sem þér verjið til þess að kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugav. 45 B ’• (inng. frá Frakkastíg) I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.