Morgunblaðið - 18.03.1954, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.03.1954, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 18. marz 1954 MOliGUNBLAÐlÐ 11 ..... ÍÞRÚTTI o œ e • © Annáll sundiíþróttari nar ÞAÐ sem einkenndi mest hin fjölmörgu sundmót er haldin voru hér á landi 1953, var þátt- ur unglinganna, hin sívaxandi þátttaka þeirra í mótunum og góður árangur og má með sanni segja að þeir hafi sett svip á mótin. Áhugi unga fólksins á sund- íþróttinni fer stöðugt í vöxt og í dag má heita að öll sundfélög- in hér í bæ séu fullskipuð ung- um og efnilegum nemendum og er þetta mikið gleðiefni þeim, er unna hinni fögru og nytsömu íþrótt. Af eldri sundmönnunum hafa því miður allt of margir heilzt úr lestinni og hætt keppni að mestu leyti, en vonandi bæta þeir yngri það upp með auknum af- rekum á komandi árum. Af sundmótunum má merkast telja sundkeppni Reykvíkinga við utanbæjarmenn, sem haldin var í hinni nýju og veglegu Sundhöll Hafnfirðinga. Keppni þessari lauk eins og kunnugt er með naumum sigri Reykvíkinga og var mótið mjög spennandi allt til síðustu stund- ar. SUNÐKNATTLEIKUR Tvö sundknattleiksmót voru haldin, bæði í Reykjavík og unnu Ármenningar þau eins og undanfarin ár með nokkrum yf- irburðum. Snemma árs voru allir beztu sundknattleiksmenn félaganna í Reykjavík valdir úr til þjálfun- ar fyrir Norðurlandameistara- mótið í sundknattleik, sem haldið var í Gjörvik í Noregi s- 1. júlí- mánuð. Æfðu þeir undir stjórn Þor- steins Hjálmarssonar, sundþjálf- ara, um fimm mánaða skeið. Aðstaða til æfinga var að mörgu leyti ófullnægjandi, en þrátt fyrir það voru æfingar stundaðar af miklu kappi. Frammistaða íslenzku sund- knattleiksmannanna á mótinu í Gjövik varð mörgum vonbrigði, en þeir töpuðu öllum sínum leikj- um með nokkrum markamun. Ekki töldu þeir er sáu leiki þeirra að þá hafi skort leikni á við frændur sína, en hinsvegar var þolið mun minna. Hafa ber það í huga, að íslenzkir sundknattleíksmenn hafa ekki átt þess kost að keppa við lið ann- ara þjóða í íþrótt sinni undan- farin seytján ár, en vonandi líða ekki önnur seytján til næstu keppni erlendis. STARF SSÍ Fjölmörg boð um keppnir er- lendis bárust Sundsambandi ís- lands á árinu, en því miður varð að hafna þeim, þar sem fé skorti algjörlega til að senda sundmenn út, og má geta þess að stórátak þurfti til þess að fá nokkurn styrk fyrir sundknattleiksmenn- ina, sem kostuðu þó för sína til Noregs að mestu leyti sjálfir. Af störfum SSÍ má nefna stofn- Un sundmerkis SSÍ til keppni um í bringu- og björgunarsundi fyr- ir almenning, gefnar voru út leik- reglur í sundknattleik, sem mjög vantaði. Þá hefur SSÍ boðizt til að halda Unglingameistaramót Norður- landa í sundi 1955 og verður end- anleg ákvörðun um mótið tekin á næstunni og loks ber að nefna undirbúning undir næstu sam- norrænu sundkeppni er haldin verður að sumri, með líku fyrir- komulagi og síðast. ; wsg BORGARSTJÓRINN BRÁST VEL VIÐ Vetrarstarf sundfélaganna í Reykjavík er hafið og æfingar byrjaðar af fullum krafti, nokk- ur bið var á því að æfíngar gætu hafizt í Sundhöllinni, þar sem samningar um hentugan æfinga- Guðjón Sigurbjörnsson Æ 25:53,6 Örn Ingólfsson ÍR 26:20,8 tima tókust ekki milli sundfélag- anna og ráðamanna sundhallar- innar. Þegar staðið hafði í þófi nokkurn tima sneru sundmenn sér til borgarstjóra og bæjar- róðs ,en þar var þegar tekið á málinu með velvild og skilningi og hafa sundmenn nú fengíð þann tíma til æfinga er þeir töldu sér bezt henta. keppt því minna, en samt er hún bezta bringusundkona okkar eins og undaníarin ár. AFREKASKRÁ ÍSLANDS í SUNDI 1953 KARLAR 50 m skriðsund ssk. Pétur Kristjánsson Á 26.6 50 m baksund: Jón Helgason ÍA 33,8 Pétur Kristjánsson Á 34,7 Guðjón Þórarinsson Á 35,0 Ólafur H. Ólafsson Á 36,8 Rúnar Hjartarson Á 37,0 Ari Guðmundsson Æ 37,2 100 m baksund: Jón Helgason ÍA 1:16,1 Ari Guðmundsson Æ 1:16,7 AFREX UNNIN S.L. AR Þegar litið er á afrekaskrána íyrir s. 1. ár eru toppárangrarnir mjög svipaðir og árið áður, en það gleðilega hefur skeð, að á- rangrar eru mun jafn betri en við höfum átt að venjast á und- anfórnum árum. Sjö íslandsmet voru sett: Helgi Sigurðsson Æ, setti met í 800, 1000 og 1500 m frjálsri aðferð karla, setti öll metin á 1500 m sundinu á MMÍ 23. apríl og vann með því það afrek er hæst ber í karlasundunum árið 1953. Jón Helgason frá Akranesi bætti hið ágæta met Ara Guð- mundssonar Æ í 50 m baksundi karla um 1/10 úr sek. Jón hefir ekki langa sundþjálfun að baki, svo að vænta má fleiri afreka af honum áður en langt um líður. Olafur Guðmundsson Á, setti drengjamet í 50 og 100 m bringu- sundi, hvorutveggja eftir harða keppni við Ottó Tynes KR, sem hélt drengjametinu á 100 metr- unum nokkra daga áður en Ólaf- ur náði því. Auk þessara tveggja er freistandi að nefna Steinþór Júlíusson, Magnús Guðmundsson, I Pétur Hansson og Sigurð Frið- riksson, alia frá Keflavík og Örn Ingólfsson ÍR en þessir ungu; rnenn náðu prýðis árangri í sund- ! greinum sínum á árinu. Af kvenfólkinu er Helga Har-, aidsdóttir efst á blaði. Hún hefir ! sett fjögur íslandsmet í sundi,! tvíbætt metið í 50 m skx iðsundi j og auk þess sett met í 100 og! 200 m skriðsundi. i Með góðri þjálfun á Helga ef- ; laust eftir að bæta árangur sinn Nokkrir þeirra er settu svip á sundmótin s. 1. ár. Efst t. v. Pétur Kristjánsson og síðan Inga Árnadóttir, Helga Ilaraldsdóttir og Guðný Ái-nadóttir. Að neðan frá vinstri Kristján Þorisson og Sverrir Þorsteinsson. Gylfi Guðmundsson ÍR 28.4 Ólafur Diðriksson Á 28,5 Guðjón Sigurbjörnsson Æ 28,9 Skúli Rúnar ÍR 29,1 ^ Steinþór Júlíusson ÍS 29.8 1 100 m skriðsund: mín.' Pétur Kristjánsson Á 1:00,9 Ari Guðmundsson Æ 1:02,6 i (Ljósm. R. Vignir). Guðjón Þórarinsson Á 1:19,0 Pétur Kristjánsson Á 1:20,1 Hörður Jóhannesson Æ 1:21,0 Rúnar Hjartarson Á 1:21,7 50 m bringusund: Ólafur Guðmundsson Á 37.4 Ottó Tynes KR 38,1 Lixxdberg Þorsteinsson KR 38,6 Sverrir Jónsson Ól.fj. 39,0 Einar Guðmundsson ÍR 39,3 Ingi Einarsson ÍR 39,5 100 m bringixsxind: mín. Þorsteinn Löve ÍS 1:18,7 Kristján Þórisson UMFR 1:22,6 Sverrir Þorsteinss. UMFÖ 1:23,5 Pétur Rögnvaldsson KR 1:23,8 Ólafur Guðmundsson Á 1:24,1 Sverrir Jónsson, Ól.fj. 1:24,2 í þessum hópi unglinga kann að vert eitthvert, sem síðar verður stórmeistari í sundi. — Myndina tók Ragnar Vignir á æfingu hjá einu sundfélaganna. að mun, en hún er mjög alhliða sundkona og sú bezta hérlendis. Aðal keppinautur Helgu á ár- inu var Inga Árnadóttir úr Kefla- vík, þær háðu marga spennandi keppni á árinu og bættu stöð- ugt fyrri árangra. Systir Ingu, Guðný, er einnig ágæt sundkona og ekki má gleyma Vilborgu Guðleifsdóttir, einnig úr Kefla- vík, sem er- einhver sú efnileg- asta bringusundkopa, sem komið hefur fram. Þórdís Árnadóttir úr Ármanni 1500 m frjáls áðferð: hefur lítið getað æft á árinu og Helgi Sigurðsson Æ Gylfi Guðmundsson ÍR 1:05,1 Guðjón S'gurbjörnsson Æ 1:05.8 Theodór Diðriksson Á 1:06,0 Sverrir Þorsteinss. UMFÖ 1:07,8 400 m skriðsund: Helgi Sigurðsson Æ 5:09,9 Pétur Kristjánsson Á 5:32,9 Pétur Hansson ÍS 5:54,1 Magnús Guðmundsson ÍS 5:54,6 Steinþór Júlíusson ÍS 5:56,8 Skúli Rúnar ÍR 6:02,5 21:23,3 400 m bringusund: Kristján Þórisson UMFR 6:17,6 Nikulás Brynjólfsson ÍA 6:31,4 Magnús Guðmundsson ÍS 6:34,5 Jes Þorsteinsson Á 6:35,1 Ágúst Sigurðsson Árn.s. 6:35,4 Björgvin Hilmarsson ÍS 6:37,4 50 m flugsund: Pétur Kristjánsson Á 34,4 Ari Guðmundsson Æ 35,0 Sigurður Jónsson KR 35,5 Ólafur Diðriksson Á 35,6 Guðjón Þórarinsson Á 35,8 Skúli Rúnar ÍR 35,9 100 m flugsund: Pétur Kristjánsson Á 1:18,0 Sigurður Þorkelsson Æ 1:26,3 Magnús Thoroddsen KR 1:28,0 Daði Ólafsson Á 1:29,3 3x100 m þrísund: Ármann 3:47,9 Iþróttabandal. Akraness 3:50,4 ÍR 3:52,9 mín. 2:54,5 2:57,1 2:59,8 3:00,4 3:02,6 3:02,9 200 m bringusund: Kristján Þórisson UMFR Þorsteinn Löve ÍS Sigurður Jónsson KR Torfi Tómasson Æ Nikulás Brynjólfsson IA Sverrir Þorsteinss. UMFÖ Ægir 3:54,0 íþróttabandal. Suðurnesja 3:55,6 4x100 m fjórsund: Ármann 5:07,4 Reykjavík 1 5:12.6 ÍR 5:16,3 Utanbæjarm. 1 5:18,0 Rvík 2. 5:31.1 Utanb. 2 5:38,6 KONUR: 50 m skriðsund: sel > Helga Haraldsdóttir KR 32, » Inga Árnadóttir ÍS 33,2, Bára Jóhannsdóttir ÍA 37,2 Erla Long Á 39,4 Halldóra Jónsdóttir Á 42,2 Þórdís Árnadóttir Á 43,2 100 m skriðsund: mínx Helga Haraldsdóttir KR 1:14,0 Inga Árnadóttir ÍS 1:16,3 Bára Jóhannsdóttir ÍA 1:31,9 Erla Long Á 1:32,9 Anna Gunnlaugsdóttir ÍA 1:40,2 50 m baksund: seks Helga Haraldsdóttir KR 38,3 Inga Árnadóttir ÍS 42,0 Erna Marteinsdóttir UÍA 44,0 Bára Þórarinsdóttir UÍA 44,4 Erla Long Á .47,3 Anna ÓlaFsdóttir Á 48,2; 1 ,50 m bringusund: Helga Haraldsdóttir KR 42,9 Inga Árnadóttir ÍS 43,9 Hildur Þorsteinsdóttir Á 44,6 Guðný Árnadóttir ÍS 45,3 Jóna Margeirsdóttir ÍS 45,5 Kristín Þorsteinsdóttir Á 45,5 100 m bringusund: mín. Þórdís Árnadóttir Á 1:34,0 Helga Haraldsdóttir KR 1:35,2 Inga Árnadóttir ÍS 1:36,5 Vilborg Guðleifsdóttir ÍS 1:36,9 Jóna Margeirsdóttir ÍS 1:39,4 Edda Sigurðardóttir UMFÍ 1:40,5 200 m bringusund: Þórdís Árnadóttir Á 3:17,8 Vilborg Guðleifsdóttir ÍS 3:19,1 Ilelga Haraldsdóttir KR 3:24,0 Inga Árnadóttir ÍS 3:26,0 Gi'éta Jóhannsdóttir UMFÖ 3:38,4 Jóna Margeirsdóttir ÍS 3:41,4 4x50 m skriðsund: Reykjavík 1 2:36,2 Utanbæjarm. 1 2:36,2 Reykjavík 2 3:03,9 Utanbæjarm. 2 3:12,5 [Jnglingamet O o i þrístökki í áii atrennu AFMÆLISMÓT KR í innanhús- greinum fijálsíþrótta fór fram i fyrrakvöld, og voru keppendur alls 20. Öllum unglingum innan 16 ára var boðið til mótsins og notuðu margir það góða boð. Á: mótinu var sett eitt unglingamet. Setti það Daníel Halldórsson f.R. í þrístökki án atrennu. Er árang- ur hans jafnframt annar bezti árangurs í þessari grein, aðeins Torfi Bryngeirsson sem á íslands metið (9,76) hefur náð betri ár- angri. Úrsiit í einstökum grein- um urðu þessi: Langstökk án atrennu 1. Gum. Valdemarsson KR 3,10 2. Guðjón B. Ólafsson KR 3,09 3. Daníel Halldórsson ÍR 3,08 Þrístökk án atrennu 1. Daníel Halldórsson ÍR 9,61 2. Gujón Ólafsson KR 9,20 3. Guðm. Valdemarsson KR 8,97 Ilástökk án atrennu 1. Guðjón Guðmundsson KR 1,70 2. Birgir Helgason 1,65 3. Pétur Rögnvaldsson 1,65. Kxíluvarp 1. Guðm Hermannsson KR 13.55 2. Friðrik Guðmundss. KR 13,38. 3. Aðalsteinn Kristinsson Á 12,48

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.