Morgunblaðið - 18.03.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.03.1954, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 18. marz 1954 MORGUNBLAÐIÐ Norsk 120—130 ferm. til sölu. Uppl. í síma 6106» Verzliaíias*- húsnæði fyrir nýlenduvörviverzlun óskast. — Upplýsingar í sínia 7609. 5—7 tonna IVIétorbáfisr í góðu standi, óskast til kaups. -— Uppl. í síma 6130. Kona með 2 stáipaðar telpur óskar eftir góðri Ráðskonmstöðu í vor hjá 1—2 mönnum. -— Tilboð, merkt: „9 og 11 — 8“, sendist til blaðsins fyrir laugardagskvöld. Fallegur FermingarkjoIE á háa, granna stúlku til sýnis og sölu í Hanzkagerð Guðrúnar Eiríksdóttur, Bergstaðastræti. InnflutningsleYfi fyrir bíl frá einhverju Ev- rópulandi óskast keypt. Til- boð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskv., merkt: „Evrópuleyfi — 9“. KEFLAVÍE Neðri hæð til leigu á góðum stað, 4 herbergi og eldhús. Getur leigzt í tvennu lagi eða herbergjum. Tilboð skil- ist til afgr. Mbl., Kefiavík, fyrir 20. þ. m., merkt: „Fyr- irframgreiðsla -—■ 177“. i fermingiar- veizltflsia Smurt brauð, snittur, kaldir smáréttir. Pantið nú. Sími 80101. S. Þorláksson. ÖldruS bjón með 2 upp- komin börn sín óska eftir 2ja herbergja BBIJÐ Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Öldruð hjón — 10“. Ungan, reglusaman skrif- stofumann vantar HERBERGI hið fyrsta. Má vera í kjall- ara. Tilboð, merkt: „30 ára — 11“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir kl. 12. n. k. laugardag. Stúlka með verzlunarskóla- próf óskar eftir ATVINNU hálfan daginn. Heimavinna kemur til greina. Tilboð óskast send afgr. blaðsins fyrir sunnudag, merkt: „Fljótlega — 12“. Píano tli sölu Stórt og vandað þýzkt „Ra- chals“-píanó til sölu á Hlíð- arvegi 14 í Kópavogi. Til sýnis eftir kl. 6 í dag. með skúffu til sölu. Barónsstíg 18. Vantar til aS kynda miðstöð. Sími 2187. 3ja—4ra hexb. íbúð óskast til leigu eða kaups, miililiðalaust; má vera fok- held. Útborgun eftir sam- komulagi. Til'ooð sendist afgr. Mbl. fyrir 23. marz, merkt: „Hús — 3“. HERBERGI Eitt herbergi til leigu í Kðpavogi; aðg'angur að eld- húsi kemur til greina. —- Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Stúlka — 6“. Aívinnurekendur athugið: Ungan, reglusam- an mann vantar vinnu, helzt einhvers konar innivinnu. — Tilboð leggist inn á Mbl., merkt: „Reglusamur •— o“. Sforesefni Falleg, tilbúin storesefni — pífugardínuefni — vóal og bobenet, nýkomið. NONNABÚÐ Vesturgötu 27. 1—2 herbergi og eldhús óskast nú þegar eða 14. maí. Tvennt fullorð- ið í heimili. Tilboð, merkt: „Von — 7“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir hádegi á laugardag. Höfum kaupendur að 2ja—5 herb. íbúðum. Fokheldar íbúðir til sölu og timburhús í Miðbænum. EINAR ÁSMUNDSSON hrl. Tjarnargötu 10. Sími 5407. Viðtalstími kl. 10—12 f. h. PEMNI tapaðist í síðustu viku. (Merktur: A. Elíasson, Urð- arstíg 7). Skilist til rann- sóknarlögreglunnar, Reykja- vík, Fríkirkjuvegi 11. %—1 tonns Vömbili óskast til kaups. Skipti á Willy’s station koma til greina. Uppl. í síma 6106. MEYJASKEMMA N Undirkjólar á kr. 65j00 nýkomnir. — Gott úrval af Hönzkuni. — Fallegai' Hólsfestar. „Elizabeth Post“ snyrti- vörur eru góðar og ódýrar. MEYJASKEMMAN Laugavegi 12. 6 i i BARMAVAGM til sölu, ódýrt. —- Til sýnis í geymsluhúsi Rafveitunnar við Barónsstíg. Sími 3910. 2ja—3ja herbergja IBUD óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsia kemur til greina. Uppl. í síma 5243 og 7777. Glæsileg, portbyggð RisíhúH í nýju húsi á vinnusvæði Keflavíkurflugvallar til sölu. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Keflavík — 14“. Tóm stun dakvöld kvenn,a verður í Café Höll í kvöld kl. 814. — Skemmtiatriði. — Allar konur velkomnar. Samtök kvenna. Mig vantar 2—4 herbergi með, eldhúsi og baði, nú þegar eða 14. maí n. k. -— Tilboð sendist til mín. Kristján Hjaltason, Bergstaðastræti 45. Peysufatafrakkar í þrem litum. Stór og lítil númer ávallt fyrirliggjandi. KÁPUVF.RZLUNIN Laugavegi 12 (II. hæð). Vil kaupa fólksbíl, model ’46—’47, með góðum greiðslu skilmálum. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag, merkt: „Bilakaup — 15“. KEFLAVIK Tvö herbergi og eldhús í nýju húsi til leigu. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Tilboð sendist afgr. Mbl., Keflavík eða Reykjavik fyrir n. k. mánudagskvöld, merkt: „Góð íbúð — 178“. VELSTJORI í millilandasiglingu óskar eftir forstofuherbergi sem næst miðbænum. Aðgangur að síma eða baði æskilegur. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Sindbad — 21“, sem allra fyrst. Hjéiharðar og slöng^r 473X16 500X16 525X16 600X16 f. jeppa 450X17 500X17 525X17 550X17 550X18 670X15 700X20 750X20 VerS hagstætt. Garðar Gíslason h.i. Reykjavík. Fólkshíf rei'öar til leigu án ökumanns. Akið yðar eigin bifreið sjálfur. Uppl. í síma 80151. 3—4ra herbergja íbú óskast til leigu eigi síðar en 14. maí n. k. Olörciur OíafóSon ut. ^óóon Laugaveg 10 — Sími 80332 ■ I Húsgagnasmihir ■ ■ Okkur vantar góðan húsgagnasmið strax. ■ ■ ■ ■ I úiaóon is? ^JJÍíÁlenj h.j^. ■ ■ • Þóroddsstöðum. Þýðendur Vil komast í samband við þýðanda sem taka vildi að sér skáldsagna-þýðingu úr ensku. — Komið gæti til mála að kaupa þegar þýdd har.drit. Sendið nafn og heimilisfang, svo og símanúmer, ef til er, til Morgunblaðsins fyrir 25. þ. mán merkt: „Þýðari —13“. Smáíbúðahús | j frá 30—76 ferm., fljótlega tilbúin til upp- f j setningar. — Tekið á móti pöntunum næstu | j daga frá kl. 4—6. | Snorri Halldórsson, Gunnarsbraut 42. UNNLÆKNAR SEGJA COLGATE TANNKREM BEZTU VÖRNINA GEGN TANN- SKEMMDUM Notið COLGATE tannkrem, er gefur ferskt bragð í munninn, hreinar tennur og varnar tannskemmdum. e Heildsölubirgðir H. Ólafsson & Bernhöft

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.