Morgunblaðið - 24.03.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.03.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 24. marz 1954 MORGUNBLAÐIÐ I IM V JIJIMG Fatabætur, íbornar kátsjúki í ýmsum litum. Mjög hent- ugar til alls konar viðgerða á barnafatnaði, vinnufatn- aði og sjófatnaði. — Athugið! Heitu straujárni er strokið yfir bótina og hún er þá föst á augabragði. Gerið svo vel og kynnið yð- ur þessa nýjung, sem spar- ar yður bæði peninga og erfiði. 9» GEYSIR64 H.f. Fntadeildin. Fokhélf hús Hæð og ris, á ágætum stað í Kópavogi, til sölu. Útborg- un 60—80 þús. kr. 3ja Iterfr. ris í steinhúsi í Vogahverfi, til sölu. Útborgun 75 þús. kr. 3ja og 4ra herh. hæðir á hitaveitusvæðinu, í steinhúsum. Málflutningsskrifstofa VAGNS JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 4400 Ibúð óskast I. maí. Tvennl í Iieimili. Upplýsingar í sima 81721. TIL SOLG 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir í bænum. Fin hýlisliús og 2ja íbúða hús í Kópavogi. 4ra tonna bifreið með fram- og afturdrifi. 19 feta bátur, 4ra manna far. Jörð í Hnappadalssýslu. Hagstætt verð; góðir greiðsluskilmálar. Sala og samingar Sölvhólsgötu 14. Sími 6916. Viðtalstími kl. 5—-7 daglega I íermingar- veizluna: Smurt brauð, kaldir smá- réttir. Pantið nú. S. Uorláksson. Sími 80101. Vil kaupa TRILLUBÁT sama hvar er á landinu, ef verðið er hagstætt. Tilboð með glöggum uppl. um verð og ástand, sendist Mbl. fyrir 5. apríl, merkt: „Góður bát- ur — 91“. MÓ'TORBÁTUR 10—25 tonna, óskast keypt- ur. Til greina kemur aðeins bátur með hagstæðum greiðsluskiimáium. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 5. apríl, merkt: „Hagstæð kjör — 92“. Dömupeysur Telpnakjólar, allar stærðir. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 8. Baðmotiur frá kr. 77,00 settið. ílÉÉSr Fiselicrsundi. Húsakaup Hús og íbúðir til sölu, af ýmsum stærðum og gerðum. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur GuSmundsson, lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Hjólbarðar GÍSLI JÓNSSON & CO. vclavcrzlun. Ægisgötu 10. Sími 82868. Prjönagarnið með hundsmcrkinu ioksins komið. Fjöldi mjög fallegra lita. CC!”1I*£ Vesturg. 1. Zig-Zag og hnappagöt Tek að mér að sauma hnappagöt og zig-zag. Rannveig Matthíasdóttir, Rirkimel 6 B, 4. hæð t. h. Sími 7322. TÖkum að okkur að hreinsa miðstöðvarofna. Hreinsunin er framkvæmd með sérstakri efnablöndu, undir eftirliti efnaverkfræð- ingsins Svavars Hermanns- sonar. Hringið í síma 6060. HERBERGI óskast. 1 herb. með aðgangi að eldhúsi óskast nú þegar eða 14. maí. Tilboð, merkt: „S. A. — 90“, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudags- kvöld. Ulgei?ðarmenn Til sölu hef ég eina June- Munktell diesel-bátavél, 20 ha., 2ja syl. Vélin er litið notuð og í ágætu standi. Skarphcðinn Björnsson, Lindargötu 6, Siglufirði STULKA óskast til aðstoðar við heim- ilisstörf hálfan daginn eða skemur, eftir samkomulagi. Uppl. Kvisthaga 19, vinstri dyr. Til leigu í IMorðurmýri 2ja herb. íbúðarhæð fyrir fámenna, reglusama fjöl- skyldu. Tiiboð, merkt: „Góð íbúð — 93“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld. Afgreiðslustarf Okkur vantar áhugasama og ábyggilega stúlku til af- greiðslu í búð. Tilboð ásamt mynd sendist blaðinu fyrir f immtudagskvöld, merkt: „Framtíð — 94“. HUSEBGIM í smáíbúðahverfinu, 80 ferm., til sölu, 4ra herb. íbúðarhæð, sem er næst- um fullgerð, ásamt óinn- réttaðri rishæð, en þar geta orðið 3 herb., eldhús *og bað. Kjaliari er undir hluta af húsinu. 5 herbergja risíbúð með 8 kvistum, í Austurbænum, til sölu. 3ja herbcrgja íbúðarhæð með sérhita til sölu. Á Melunum óskast til kaups góð ,4ra—5 herb. íbúðar- hæð. Má líka vera hálft eða heilt hús. Fokhelt kemur til greina. — Góð útborgun. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30 til 8,30 e. h. 81546. Hreinsum fatnað á 2 dögum. TRICHLOR-HREDJSUM BJ@RG Sólvallagötu 74. Sími 3237. BarmahlíS 6. Ekkju með uppkontna dótt- ur vantar ÍBTJÐ nú þegar eða 14. maí, 1—2 herbergi og eldhús, til 1. október. Tilboð, merkt „Ibúð — 00“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Vélbátur til sollu 6—7 tonna bátur með ca. 35 ha. vél, er til sölu með hagstæðu verði í Bátasmíðastöð Breiðfirðinga Hafnarfirði. — Sími 9520. 1—2ja herb. BBUÐ óskast til leigu nú þegar eða 14. maí. Tiiboðum sé skilað á afgr. blaðsins fyrir föstu- dag, merktum: „Vélstjóri — 96“. Géð slú!ka óskast til heimilisstarfa strax. Guðrún Finsen, Skálholti. — Sími 3331. HAIMSA- gluggatjöldin eru frá HANSA H/F Laugavegi 105. Sími 81525. HANZKAR í miklu úrvali. Vesturg. 3 TIL SOLU Hús í smíðum í Vogahverfi. 4ra herb. hæð í timburhúsi ásamt einu herb. í kjall- ara í Vesturbænum. 3ja herb. risíbúð við Lang- holtsveg. Hús í Silfurtúni, 120 ferm., tvær ibúðir. 4ra herbergja rishæð í Hlíð- unum. Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna- og verðbréfasala, Tjarnargötu 3. Sími 82960. TAÐA Góð taða frá Saltvík til sölu. Flutt heim, ef óskað er. Pöntunarsími 1619. Góðtir Vörubíll óskast. Uppl. í síma 6107. AUKATEKJUR Maður eða kona, sem er ráð- deildarsamur og hefur á- huga á að selja svissneskar klukkur, hafi vinsamlegast samband við H. C. Larsen, Möllergade 51, Svendborg, Danmark. \Jerzl. JJnót mikiö úrval af kven- og barnapeysum. VERZL. SISÓT, Vesturgötu 17. Nýkoniin amerísk og þýzk Barnaföt Útiföt (gallar) úr nælon fyrir börn á 1. og 2. ári. Barnahúfur. Bieyjubuxur, vatnsheldar, smelltar og ósmelltar, o. fl. VERZL. HAPPÖ, Laugavegi 66. ÞAKPAPP6 nýkominn. Sighvatur Einarsson & Co. Garðastræti 45. Sími 2847. LyrMiggjandli: W. C. skálar með P og S stút — kassar, lágskolandi og háskolandi —- setur úr plasti, hvítar og svartar. Handlaugar, margar stærðir Handlaugakranar Handlaugatengingar Skolbyssur Botnvcntlar, vatnslásar og yfirföll fyrir baðkör. Veggflísar, margir litir. Baðvogir. Sighvatur Einarsson & Co. Garðastræti 45. Sími 2847. Köflóttir barnasportsokkar úr perlon og ull. XJerzt Jtnyibjaryar JjolinAon Fermingarföd til sölu. Verð kr. 650,00. Uppl. í síma 6868. Kjólaefm Ný sending af fallegum, ódýrum kjólaefnum. HAFBLIK Skólavöruðstíg 17. IBUÐ 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu. — Uppl. í síma 80819 frá kl. 5—7 næstu daga. FJALLAGRÖS fást í HINNABÚÐ Bergstaðastræti. Sími 6718. Til sölu: tveir djúpir stólar Yerð kr. 800,00 (báðir) Birkimel 6, III. hæð t. h. IVIótorhjóE B.S.A. til sýnis og sölu. Upplýsingar í B.4RÐNN H/F, Skúlagötu 40. — Sími 4131. Elna-saumavéV Til sölu sem ný Elna-sauma- vél með zig- zag-fæti. Upp- lýsingar á Brávallagötu 16 A, III. Sími 2613. m Utvarps- grammófónn (Philips) í ágætu standi til sölu. — Upplýsingar í Viðgerðastofu Útvarpsins, Ægisgötu 7. íbúð óskast Hjón með 1 barn óska eftir 1—2 eða 3 herbergjum og eldhúsi. Húshjálp kemur til greina, einnig viðgerð eða viðhald á bíl. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. apríl, merkt: „Bílaviðgerðir - 99“. Gólfteppi Þeim peningum, sem þér verjið til þess . að kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugav. 45 B (inng. frá Frakkastíg)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.