Morgunblaðið - 24.03.1954, Qupperneq 10
■ uafagaa'
10
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 24. marz 1954
Odorless Renuzit
Hreinsiefnið
er komið aftur,
einnig lyktarlaust (odorless)
Þegar þvo skal eða hreinsa íatnað; gólf-
teppi, áklæði eða gluggatjöld, má ekki láta
vatn í RENUZIT, en þvo úr því eins og
það er, enda er þá öruggt að efnið hleypur
ekki. En til þess að þvo glugga er gott að
láta einn bolla af RENUZIT í eina fötu af
vatni. — Kemisk-hreinsið föt yðar heima
á fljótan og ódýran máta úr RENUZIT
hreinsiefni. — Allir sem reyna það eru
ánægðir.
KRISTJÁIMSSOIM h.f.
Borgartúni 8 — Reykjavík — Sími 2800
• Gluggatjöld
Orbendisig frá bygginga-
samvinnufélagi Reykjavíkur
Þeir félagsmenn í Byggingasamvinnufélagi Reykjavík-
ur, sem óska eftir að félagið hefji byggingu fyrir þá nú
á lóðum, sem það hefur fengið úthlutað við Lynghaga og
Eskihlíð, eru beðnir að gefa sig fram við undirritaðan
formann félagsins, fyrir 1. apríl n.k.
Jóhannes Elíasson, Austurstræti 5.
■T*
m
l
Komið aftur
UljLARGARINilÐ
með hundsmerkinu, 15 litir.
UNNUR, Grettisgötu 64.
Var í I ár að mála
Napóleon op falsa
FYRIR nokkru var frönskum
manni að nafni Pollet, sleppt úr
fangelsi eftir fimm ára betrunar-
hússvist, fyrir að hafa faisað
peningaseðla. Fyrir tólf árum
hafði Pollet ákafa löngun til þess
að læra að spila á fiðlu og kom-
ast í fræga sinfóníuhljómsveit í
París. Einnig ætlaði hann sér að
skrifa æfisögu Napóleons. Hann
fór fram á ltíilsháttar styrk á
þessum forsendum og fékk hann
veittan. En fiðlunámið og sá
undirbúningur, sem hann þurfti
til þess að skrifa æfisögu Napó-
leons, tók svo mikinn tíma frá
honum, að hann gat ekkert unn-
ið sér inn. Þá tók hann upp á
því að búa sjálfur til banka-
seðla og hætti öllu námi, þar
sem hann sá að þetta var arð-
vænleg atvinnugrein. Hann teikn
aði seðlana af mikilli nákvæmni
svo ekki var hægt að þekkja þá
frá ekta bankaseðlum. Þar sem
þetta var seinlegt verk, afkast-
aði hann ekki meira en 8—10
seðlum á viku, sem voru frá
500—5000 frankar hver. í sjö ár
gekk allt vel, en þá var vinkona
hans svo fljótfær að hún borg-
aði grænmetisreikning með hálf-
þurrum seðli. Lögreglan tók mál-
ið í sínar hendur og fylgdi stúlk-
unni heim til Pollet. Þar fund-
ust hálffrágengnir peningaseðl-
ar og málverk af Napoleon Bone-
parte í fullri likamsstærð.
Prá ilinBiaiiiijuð
Sendum lieim nýlenduvörur,
fisk og mjólk.
HTNNABÚÐ
Sími 6718.
ö
60 þús. kióna lán óskast í
5—6 ár. Trygging: 1. veðr.
í nýtízku íbúð hér í bænum.
Til greina kæmi að útvega
ágætis atvinnu. -— Tilboð
sendist afgr. Mbl. sem fyrst
merkt: „Lán — 98“.
Mj5g Mýr
UIUBIJÐA-
PAPPÍR
til sölu.
Margs konar ísanm
í kjóla, sængurfatnað og íleira
með vélum.
Gerum hnappagöt
Plisseringar
Klæðum hnappa og
spennur
Gerum kóssa
Zig Zag saum
Húltföldum
Unnið fyrir verksmiðjur,
saumastofur og einstaklinga.
W
Pýzkar barnapeysur
útprjónaðar, í fjölbreyttu úrvali, teknar upp í dag.
EROS h.f.
ITafnarstræti 4 — Sími 3350
Forstofukrbergi óskast
; Stórl forstofuherbergi eða tvö samliggjandi herbergi ósk-
; ast til leigu nú þegar. — Sími 7373.
Bílaviðgerðir
Maður vanur bílaviðgerðum getur fengið atvinnu strax. j
■
Sími 82881. — S
VARÐA
U IMDU
Landsmálafélagið VÖrður efnir til fundar n.k". fimmiudag kl. 8,30 síðd. 1 Sjá lfstæðishúsinu
Fundarefni: IMÝJA SKATTALACAFRtMVARPIÐ,
Frummælandi: Gísli Jónsson, alþm.
Frjálsar umræður — Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir
Stjórn Varðar