Morgunblaðið - 24.03.1954, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.03.1954, Blaðsíða 16
Veðurútiif í dag: Hvass S og síðar SV. — Rigning. wgnttMðfrift 6!i. tbl. — Miðvikudagur 24. marz 1954 Sólmyrkvi í sumar. — Sjá grein á blaðsíðu 9. Tvær íbúðir skemmast af eldi Með háþrýstidælum tóksf að forða meira tjóni J7LDUR kom í gærmorgun upp iu í íbúð á 3. hæð hússins J.augavegur 20. — Þaðan komst -eldurinn milli þilja upp í rishæð- sna og varð eldurinn skjótt svo viagnaður, að óttast var að báðar ^•essar íbúðarhæðir myndu gjör- i yðileggjast. Með hinum ágæta ’f áþrýstiútbúnaði til slökkvi- tarfa tókst Slökkviliðinu fljótt •í ð ráða niðurlögum eldsins. — Ji'rðu skemmdir miklum mun a.iinni en áhorfðist. ÚT FRÁ RAFMAGNI Talið er að kviknað hafi í út ífrá rafmagnstengli i stofu. Stof- .íin var alelda á svipstundu og í^tóð eldurinn út um stofuglugg- ■f.nn er slökkviliðið kom á vett- vang. Eldurinn komst milli þilja við útvegg upp í íbúðina á ris- áiæðinni og varð að rífa þar timb- wrrklæðningu til að komast að t Idinum. Niðri tókst skjótt áð -vinna á eldinum, en öll var stof- i\n brunnin og sviðin. I samliggj- andi stofu urðu nokkrar skemmd ir af hitanum frá bálinu. HÚSMUNIR STÓR- SKEMMDUST Húsgögnin í stofum þessum urðu fyrir miklum skemmdum, svo og bækur og annað verð- mæti. — Þarna bjuggu systkinin Kristín Ingvarsdóttir og Einar Ingvarsson o. fl. í rishæðinni býr Guðni Hannesson og fjölskylda hans. Er tjón fólksins all tilfinn- anlegt. MINNA TJÓN Slökkviliðsstjóri skýrði Mbl. svo frá að slökkvistarfið hefði tekizt sérlega vel. Mætti m. a. þakka það háþrýstislökkvitækj- unum. Þrátt fyrir mikinn eld tókst að kæfa hann með mjög litlu vatnsmagni, enda flæddi vatnið ekki út fyrir stofuþrösk- uldana er slökkvistarfinu var lokið. Með gamla laginu hefði slökkvistarfið án efa gengið mjög erfiðlega og miklar vatns- skemmdir orðið i húsinu. Kosnir iulltrúor í Norðurlundurúðið Kommúnislar hjálpuðu Hannibal ÍEÐRI DEILD Alþingis kaus í gær 3 fulltrúa á þing Norðurlanda- ráðsins af hálfu íslands. Áður hafði Efri deild kosið 2 fulltrúa 4 sama þing. í gær voru kosnir af hálfu Neðri deildar þeir Sigurður Hjarnason, Ásgeir Bjarnason og Hannibal Valdimarsson. Varamenn voru kjörnir: Magnús JónSson, Halldór Ásgrímsson og Gylfi Þ. •Gíslason. — Fulltrúar þeir, sem Efri deild kaus í vetur, voru: Gísli -fónsson og Bernharð Stefánsson, en til vara Lárus Jóhannesson og ILarl Kristjánsson. — Norðurlandaráðið kemur saman í Osló 9. ágúst í sumar. KOMMÚNISTAR KUSU < TÍANNIBAL Við kosninguna í gær í Neðri deild komu fram 3 listar. Einn •frá Sjálfstæðismönnum, annar frá Framsóknarflokknum og sá l'riðji frá Alþýðuflokknum. Fór •atkvæðagreiðslan þannig, að listi •^jálfstæðismanna hlaut 14 atkv. J'ingmanna flokksins í deildinni, listi Framsóknarmanna 9, en einn 3’ramsóknarmaður var fjarstadd- air, og listi Alþýðuflokksins 10 atkvæði. Einn atkvæðaseðill var .iiuður. Er af þessu auðsætt, að kommúnistar hafa allir með tölu 'lrosið Hannibal. Enn fremur ann- -ítr þingmaður Þjóðvarnarflokks- áns. En líklegast er talið, að hinn hafi skilað auðu. Þar sem Alþýðuflokkurinn hefur aðeins 4 atkvæði í Neðri | deild, er auðsætt, að formað- i ur hans situr þing Norður- i landaráðsins af náð komm- 'I únista. íáar sýningar eftir af „Sölumaður deyr" STJÖRNUBÍÓ sýnir um þessar jnundir frábæra kvikmynd, „Sölu maður deyr“, sem gerð er eftir hinu áhrifamikla samnefnda leik- riti Millers. Hinn snjalli skapgerðarleikari .Fredric March fer með aðalhlut- verkið snilldarvel. — Mynd þessi -Virður aðeins sýnd í fá skipti enn, svo að tryggara er fyrir þá, ^em vilja sjá góða kvikmynd að draga það ekki. Hafnarf j a rða rbálum HAFNARFIRÐI. — Mjög tregur afli hefur verið hjá hinum 6 línu- bátum, sem héðan róa, um og eftir helgina. Er engu líkara en þorskurinn sé horfinn af grunn- miðum og hafi haldið dýpra. — Loðnugangan, sem var mikil síð- astliðna viku, virðist einnig vera horfin, og má reikna með að þorskurinn hafi elt hana. — Netjabátarnir hafa einnig aflað mjög illa síðustu daga. — Hafa margir þeirra misst töluvert af netjum sakir illviðris. — Togar- inn Röðull, sem kom inn á mánu- dag, var með 300 tonn af fiski. Hann fór aftur á veiðar í gær. — Surprise er væntanlegur í fyrra- málið. — G. E. Aðalfundur Sjómfél. Hafnarfjarðar HAFNARFIRÐI — Aðalfundur Sjómannafélags Hafnarfjarðar var haldimv s.l. sunnudag. Sam- þykkti fundurinn að segja upp síldveiðisamningunum, og ganga þeir úr gildi 1. júní næstkom- andi. Eftirtaldir menn voru kosnir í stjórnina: Pétur Óskarsson for- maður, Pálmi Jónsson ritari, Karl Guðbrandsson gjaldkeri og Einar Jónsson meðstjórnandi. — G. E. Togarinn Brunham á Reykjavíkurhöfn eftir að Magni og Sæbjörg höfðu dregið hann af skeri. —• Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. Um algjöra björgun að ræða er Brunham var bjargað á flot Togaranum bjargað f fyrrinóli BREZKA togaranum Brunham var bjargað af strandi í Akurey um klukkan fjögur í fyrrinótt. Það voru Sæbjörg og dráttar- báturinn Magni, sem björguðu togaranum. Telja bjargendur hér um algjöra björgun skips að ræða, og munu gera björgunarkröfur samkvæmt því. LÉT BLÁSA ÚT Þegar skipstjórinn á brezka togaranum yfirgaf skipið í fyrra- kvöld, lét hann blása út af katli skipsins og drepa í undir honum. — Mun hann mjög hafa óttazt, að skipið myndi fara á hliðina, því að svo mjög hallaði það á bakborðshliðina. Þegar búið var að koma vírum frá togaranum í Magna og Sæ- björgu, voru nokkrir af áhöfn togarans settir um borð í hann. Bæði björgunarskipin munu hafa beitt vélafli sínu til hins ítrasta við að draga togarann á flot. LÍTIÐ SKEMMDUR Héf í Reykjavík fer fram við- gerð á skipinu. Það virðist ekki hafa orðið fyrir miklum skemmd- um þann stutta tíma, sem það var strandað. Á föstudaginn mun togarinn tekinn upp í slipp. Ástæðan til strandsins mun vera sú, að skipstjórinn hefur orðið snarvilltur og siglt af venju legri siglingaleið. Sæmdir Fálkaorðunni Fréttatilkynning frá orðuritara: FORSETI íslands hefur í dag (þriðjudag) að tillögu orðunefnd ar sæmt Bjarna Jónsson, vígslu- biskup, stórkrossi fálkaorðunnar, og biskup Ásmund Guðmunds- son, stórriddarakrossi fálkaorð- unnar með stjörnu. Bellinaimskvöld Háskólakórsins aimað kvöld STARFSEMI Karlakórs háskóla- stúdenta hefur í vetur verið þróttmikil og umfangsmikil. Hef- ur kórinn gengizt fyrir tónlist- arkynningum sem vakið hafa mikla eftirtekt og verið vel sótt- ar. Annað kvöld (fimmtudag) gengst kórinn fyrir Bellmanns- kvöldi í Þjóðleikhússkjallaranum Þar mun kórinn og Smárakvart- ettinn syngja lög eftir Bellman. Ennfremur verða mörg önnur skemmtiatriði m. a. mun Anna Larsson, sendikennari tala um Bellman. Tregur afli hjá Akranesbáfunum AKRANESI, 23. marz. — Afli bátanna hérna hefur yfirleitt ekki á þessari vertíð jafn rýr og í dag. Aflahæsti báturinn var með 6 tonn, en sá lægsti með Vi tonn. Seinnipart í dag hvessti að austan og gekk á með fjúki, svo ekki er útlit fyrir að fieinn bátur fari á sjó í kvöld. Dettifoss kom hingað í nótt og byrjaði að lesta freðfisk kl. 4. Fór hann héðan kl. 2 í dag. — Hingað kom einnig í morgun tog- arinn Jón forseti. — Hann mun vera með á fjórða hundrað tonn af fiski, sem er mest þorskur. — Oddur. Bolvinnik sigur- stranglegur MOSKVU. — 4. umferðin í einvígiskeppni þeirra Bot- vinniks og Smyslovs var tefld í gær. Fór skákin í bið eftir 40 Leiki, og er Botvinnik tal- inn liafa meiri sigurmöguleika í henni. — Eftir 3. umferð hef- ur Botvinnik 214 Vinning, en Smyslov Yt. — NTB. ?¥ö mel á sundmóti KR AFMÆLISSUNDMÓT KR (fyrri hluti) fór fram í Sundhöllinni í gærkvöldi. — Gífurlegur fjöldí áhorfenda var að mótinu og ár- angur mjög góður. Sett voru eitt TsLndsmet og eitt drengjamet. Islandsmetið var sett í 4x50 m fjórsundsboðsundi. Metið setti sveit Ármanns. Synti hún vega- lengdina á 2:13,5. Ármann átti eldra métið, 2:14,0. Drengjametið setti Magnús Guðmundsson frá Keflavík. — Synti hann 100 m bringusund á 1:24,0 mín. Gamla metið átti Óí- afur Guðmundsson, Á, 1:24,1 mín. Pétur Kristjánsson synti á met tímanuxn í 50 m flugsundi. Metið á hann sjálfur (33,3 sek.) „Já“ verður ekki nei 44 ' á segul- bandinu ER fundur hafði verið settur í Efri deild Alþingis í gær, til- kynnti forseti deildarinnar, að hann hefði framkvæmt athugun á því hvort segulbandsupptöku- tæki deildarinnar væru ekki í fullkomnu lagi. Hafði komið fram fyrirspurn um það atriði vegna rangfærslna Tímans um það hvað sagt væri í deildinni. Kvaðst forseti sjálfur hafa reynt tækin í viðurvist ritara deildarinnar. Allt hefði reynzt í bezta lagi. Af þessu er ljóst, að Tíminn hefur enga afsökun fyrir rang- færslum sínum og umsnúningi þingræðna. Það hlýtur að vera af því að skriffinnar blaðsins séu gersamlega rökþrota, að þeir grípa til slíkra örþrifaráða að ljúga til um hvað sagt hafi verið í þinginu. ísborg fékk tundur- í vörpuna ÍSAFIRÐI, 23. marz — Togarinn ísborg landaði í gær 170 tonn- um af ísfiski, sem fór til herzlu. Þegar Isborg kom inn var hún með tundurdufl á dekki sem kom ið hafði í vörpuna þegar skipið var að veiðum suður í Jökul- djúpi. Guðfinnur SigmundssOn gerði duflið óvirkt og telur hann að hér hafi verið um að ræða þýzkt segulmagnað tundurdufl. Var tundrið heilt, en kveikjan I var orðin ónýt. —J. Sveiff Harðar Þórðarsonar Reykjavíkurmeisfari í bridge MFJSTARAFLOKKSKEPPNI Bridgefélags Reykjavíkur lauk sl. mánudagskvöld með sigri sveitar Harðar Þórðarsonar. Hlaut hún 18 stig. Sveit Gunngeirs Péturssonar varð önnur með 15 stig. Auk Harðar eru í sveit hans Einar Þorfinnsson, Lárus Karlsson og Jóhann Jónsson. í síðustu umferðinni vann sveit Harðar sveit Gunngeirs. Sveit Ásbjarnar vann sveit Hilmars, sveit Róberts vann sveit Ólafs Eiriarssonar, sveit Einars Guð-j johnsens vann sveit Einars Bald-1 vins, sveit Hermanns vann sveit Ólafs Þorsteinssonar og sveitj Ragnars vann sveit Stefáns Guð- iohnsens. Endanleg úrslit urðu þau, að sveit Harðar hlaut 18 stig, sveit Gunngeirs 15, sveit Ásbjarnar 14, sveitir Hilmars og Róberts 13 stig hvor, sveitir Einars Baldvins, Stefáns Guðjohnsens og Ragnars 12 stig hver, sveit Einars Guð- johnsens 10 stig, sveit Ólafs Þor- steinssonar 7 stig, sveit Her- manns Jónssonar 6 stig og sveit Ólafs Einarssonar ekkert. Fjórar neðstu sveitirnar falla niður í I. flokk. Sveitir Hilmars og Stefáns eru nýjar í meistaraflokki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.