Morgunblaðið - 24.03.1954, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.03.1954, Blaðsíða 7
Mwvikudagur 24. marz 3954 WORGUNBLAÐIÐ 1 Nú geta allir ofið Vorkápan Dior sæ BYLTING í GERÐ HANDVEFSTÓLA HANDVEFNAÐURINN, sem um alda raðir var einhver mikilvæg- asta grein heimilis- og listiðju flestra bjóða, hefur að undan- förnu í æ ríkari mæli orðið að víkja fyrir vélamenningunni og hinum vélofnu dúkum nútímans. Frá örófi alda hafði gamli vef- stóllinn furðulitlum breytingum tekið. Hann var fyrirferðarmik- ill, þungur og seingengur. Hann er nú ekki lengur í samræmi við tímann og æðaslög hans. Aðeins fámennur hópur sýnir honum enn fullan trúnað og flestir þess- ara fáu, frekar af rækt við fornar dyggðir. MIKIL BREYTING Frá tírnum frummannsins allt fram á síðustu öld voru klæði manna þrædd saman, framan af með al og þræði, síðan með nál. Þá kom saumavélin fram á sjón- arsviðið og olli þeirri gjörbylt- ingu sem hvert mannsbarn þekkir. Fyrir fáum árum átti sér stað sviouð stökkbreyting á heimiiisvefstólum og áður i saumatækni manna. Höfundur þessara miklu umbóta er banda- riskur vefari, Elephage Nadeau að nafni. VEFSTÓLLINN Handvefstóll Nadeaus er í meg í EIGU HANDÍÐASKÓLANS Einn slíkur vefstóll er þegar kominn hingað til landsins. Er hann í eigu Handíðaskólans Er hann notaður til kennslu og hef- ur hann gefizt með afbrigðum vel. Er von á fleiri slíkum með vorinu. Væri óskandi að heimili út um lar.dið gætu fengið slíka vefstóla. Mundi það auðvelda heimilisiðnaðinn að miklurn mun, og einnig ef til vill verða til þess að fleiri fari að leggja rækt við vefnað en verið hefur, og væri þá vel farið. IIENTUGIR FYRIR BÆKLAÐ FÓLK Síðan fremleiðsla og fala þessa nýja vefstóls hófst fyrir tæpum fjórum árum síðan, hefur frægð hans bórizt land úr landi eins og fiskisaga. Uppfinningarmannin- um hafa borizt fyrirspurnir og pantanir úr öllum álfum heims- ins. Margir skólar hafa keypt þessa vefctóla einkum vefnaðar- og listiðnaðarskólar. Mörg sjúkra hús hafa keypt. þá til afnota fyrir sjúkiinga. Margir, sem hafa bæklazt eða lamazt á fótum hafa með þessum nýja vefstól eignazt tæki, sem ekki er þeim aðeins dægradvöl, heldur veitir þeim jafnframt möguleika til að vinna að einhverju leyti fyrir sér. Ná- Svona lítur vefstóllinn út. inatriðum byggður á „gamla véf- stólnum“. En við gerð hans er tækni nútímans hagnýtt til hins ýtrasta. Hann er mjög léttur í vöfum, vsgur aðeins 17 kg. og er að mestu gerður úr gljáfægðum aluminium-rörum og þynnum. Hann hefur engan fótaskemil enda stendur hann á borði þegar unnið er á hann. Lengdin er rösk- ur metri, breiddin rúmur ‘Vz m og hæðin svipuð. Að útliti er hann jafn ólíkur gamla þung- lamalega heimiliSvefstóInum og bifreiðar gömlum hestvögnum. MIKIL AFKÖST Vefstóllinn er svo auðveldur í meðförum, að hvert stálpað barn getur ofið á hann, þegar búið er áð færa hann upp. Uppsetning vefsins tekur ekki langan tíma og er auðlærð í vefstólnum má vefa hvers konar dúka úr ull, líni, baðmull og silki, fína og grófa eftir vild og þörfum. Efni í kjóla, kápur, karlmaunaföt, gluggatjöjd, dregla og s. frv. — Með nokkurri æfingu geta af- köstin orðið nál. 1 m af dúk 90 cm breiðum eða mjórri, á fimm stundarfjórðungum, þegar ofið er úr meðalgildu vefjargarni. lega 85% þeirra vefstóla sem til þessa hafa verið framleiddir eru nú í notkun á heimilum víðsveg- ar um heim en þó einkum vestan hafs. EKKERT LEIKFANG Um þennan vefstól og hlutverk hans sagði Nadeau að hann væri ekkert leikfang sem ætlað væri til dundurs, heldur er hann starfs tæki, til handa heimilunum til f'ramleiðslu á vandaðri vöru, sem hefur fyllsta notagildi fyrir þau. Hann sagði einnig: „Sýndarmenn 'ng nútímans hefur bælt niður og kæft sköpunargleði milljóna manna og gert þá óhamingju- sama. Þessu fólki getur handvef- irinn aftur veitt örvandi við- 'angsefni og veitt friði og fvll- ngu inn í daglegt líf þess“. ÚESS yngri sem stúlkurnar verða .21' þær gitta sig því meira verður um hjónaskilnaði, segja hjóna- :kilnaðardómarar í Englandi. Gifting á aldrinum 16—18 ára eiðir til hjónaskilnaðar í 25 af '00 tilfellum, á aldrinum 19—22 íil 10% hjónaskilnaða og á aldr- inum 23—27 til 6%. ViSI láflausa og einbrofna itfasðafíiku ¥jAÐ ER nú viðurkennt — M. Christian Dior hefir enn einu sinni tekizt að umbreyta tízkusmekknum og afstöðu kvenþjóðar- innar í þessum málum. "Nýjustu fregnir frá París vekja athygli á, hve hin nýju Dior-snið sameina, svo að það gengur kraftaverki næst, kvenlegan þokka, glæsileik og fullkomið látteysi og ein- faldleik. Frakkinn afl ofan er úr skær- dökkbláu flaueli — sérstaklega ætlaður til vorsins. Kraginn er fóðraður með blá- og hvítrönd- óttu efni og hinar hressilega rykktu pokaermar ná rétt fram fyrir olnbogann. OSTASOUFFLÉ 50 gr. kartöflumjöl. 50 gr. smjör eða smjörlíki. 1% dl. sæt mjólk eða rjómi. 125 gr. rifinn ostur. 4 egg. 1 teskeið salt. Kartöflumélið er- hrært út í potti með mjólkinni, smjörið látið út í og þetta látið sjóða — alltaf hrært vel i. Þá er potturinn tek- inn af eldinum og ostinum bætt í. Eggjarauðurnar hrærðar út í, ein i einu, og loks kemur saltið. Þetta er hrært í 20 mínútúr og þá eru stífþeyttar hvítúrnar látnar saman við. -—■ Lítil form eru smurð vel og deigið látið í þau með-lítilli ábætisskeið, formin látin i ofninn. Bakast ljósbrúnt við jafnan hita. — Ostasoufflé má framreiða í staðinn fyrir millirétt -og éinnig sem ábætis- rétt, framreiddan á sámanbrotn- um pentudúk' strax eftir bökun (Þéssi uppskrift er um 20 stk.) OSTYBRAUÐ 150 gr. hveiti. 150 gr. smjör eða smjörlíki. l'OO-1—200 gr. rífinn ostur. 3 eggjarauður. Ofurlitil ögn af papríku. ’ú teskeið salt. Þetta er allt hnoðað saman og deigið látið standa í 20 mínútur, síðan flatt út þunnt Búnar til lengjur, um 12 cm á lengd og EINBROTIN OG LÁTLAUS Dior hefir komizt að þeirri nið- urstöðu, að tízka undanfarinna ára hafi markazt af margbreytni, smámunasemi og tilgerð, sem alls ekki samrýmist daglegu lífi og þörfum kvenþjóðarinnar í dag. Hann vill, að hinn daglegi kven kjóll sé þannig, að hann geti átt við hvaða stund dagsins sem er. Hinum sem miðaðir eru aðeins við einn afmarkaðan hluta dags- ins, varpar hann fyrir borð. Hann heitir á kvenþjóðina að segja skil ið við allt útflúr og útúrdúra í klæðaburði. Silki, satín, marg- brotinn útsaumur og dýrt skraut eiga ekki að sjást nema til kvöld- og viðhafnarklæðnaðar. Hann mælir með einbrotnum verksmiðjuefnum, sem eru hent- ug í notkun, og í hæverskum lit- I um. Dökkblái liturinn verður hæstráðandi í vortizkunni í ár. BIÐUR PRINSESSUPILSIN VEL AÐ LIFA Dior biður prinsessupiísin vel að lifa, sem hann kveður of stíf, umfangsmikil og óþægileg í notkun. í þeirra stað mælir 1—lVz cm á breidd og hringir um 3—4 cm í þvermál. Þetta er bakað ljósbrúnt á velsmurðri plötu. Framreitt í staðinn fyrir brauð með súpu eða á köldu borði. —■ Stinga má tveimur lengjum í gegnum einn hring. Búa má til kex úr þessari upp- skrift. Þá eru búnar til kökur, sem einnig eru bakaðar ljósbrún- ar á velsmurðri plötu, þær síðan Jagðar saman tvær og tvær með eftirfarandi kremi: ÖSTAKREM 2 (eða 3) eggjarauður. 114 al. rjómi (eða sæt mjólk). 100 gr. rifinn ostur. 3 blöð matarlím. 1 dl. þeyttur rjómi. Salt. Ofurlítil ögn af papríku. Eggjarauðurnar eru þeyttar vel og suðan rétt látin koma upp á rjómanum, rauðunum hrært saman við hann og það hitað að suðumarki — Alltaf hrært vel í. — Nú er kreminu hellt í skál og ostinum hrært saman við Mátar- límið, sem verið hefur 20 mín. í köldu vatni er tekið úr því og látið lina§t yfir gufu. Þegar það er orðið oráðið, án þess að vera þó of heitt. er því blandað saman við kremið ásamt stífþeyttum rjómanum, saltinu og paprik- unni. Frh. á bls. 11 hann með eirtbrotnum pilsum, hæfilega rykktum eðá feliíum, með belti á eðiilegum mit'tisstað. Pilssíddin er langt frá því að vera neitt aðalatriði í hinum mörgu tözku áformum hans í dag', þó hún hafí vakið mesta athygli út á við. Pilsfaldurinn á dag- kjólum Diors er um 14 þuihl. frá jörðu. Kvöldkjólarnir eru styttVT — faldurinn um 16 þumlunga ffá jörð. Framh. S bls. 11. OóCunnn er UL ur OCý CýO Kokur íyrir |)ár sem vilja forllasf sæfabraiiö SÆTAR tertur og kökur geta verið lostæti, en til eru bæði karl- ar og konur sem vilja gjarnan hafa eitthvað ósætt með kvöld- kaffinu í veizium. — Hér á eftir eru uppskriftir af ostaréttum, kexi og tertu, en auk þess hve osturinn er bragðgóður er hann mjög hollur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.