Morgunblaðið - 24.03.1954, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 24. ínarz 3954
MORGVNBLAÐIÐ
íalmyrkvammi mikla í jiinimánuði verð
ur dimmt sem að nóttu í
1 i
um
Mikill undirbúningur hjá vísindamömiwn
Ætla að noia vel þær mínúlur er
myrkvunin siendur yiir
NÚ ÞEGAR hefur mikið verið rætt og ritað um sólmyrkvarm,
sem verður 30. júní. Við höfum oft lssið um hin og þessi ver-
aldarundur, sem eiga sér stað. Mikið af þessum fvrirbærum ske
á himninum og þar sem við álítum sólina eins og hvern annan
sjálfsagðan hlut þar, sem við erum vön að sjá daglega, er eðlilegt
að mörgum bregði i brún við að sjá hana einn, ei til vill bjartar.
júnídag allt í einu hverfa af himjnbogánum og við stöndum eftir í
'svartmyrkri.
( Ef til vill hugsa margir sem merkilega hluti er iúta að þeim
: svo, að sólmyrkvi sé ekkert rnálum. Á sama augnabliki og al-
. merkilegt fyrirbæri, þar sem myrkvinn hefst beina stjörnu-
hann komi fyrir minnst tvisvar vísindamenn veigamiklun ný-
á ári og fólk lesi stöðugt um sól- tízku stjömusjónaukum sínum til
myrkva í venjulegum almanök- fólarinnar. Myndir eru tekrar og
m. En sólmyrkvar eru samt sem teikningar eru gerðar Það verður
áður misjafnir og hér á ísla—ekki aðeins svið hirrinsins, sem
hefur ekki verið almyrkvi síðan þeir teikna. Þsgar skuggi tungls-
17. júlí 1833. Almyrkvar eru ms líður yfir Atlantshafið þann
taldir að meðaltali einn á öld, og 30. juní i vor, verður tíminn svo
verður almyrkvi sá sem mun eiga naumur, að Vísindamönnunum
sér stað þann 30. júní í vor, að mun ekki vinnaft tími til þess
teljast fátíður atburður. að reikna út fjarlægðina milli
Ameríku og Evrópu, heldur verð-
ur það að gerast á eftir. Raf-
magnsbylgjur, bæði vegna áhrifa
HVAÐ ER ÞAÐ,
SEM SKEÐUR?
— Og hvað er það sem veldur sólarinnar og án hennar, verða
sólmyrkvanum? Það er I stuttu að athugast, hvernig gufuhvolf
máli það, að skuggi tunglsins jatðarinnar breytist bæði veð-
fellur á jörðina, á sama hátt og i urfræðilega og stjörnufræðilega.
Sólmyrkvi í Kaupmannahöfn 1945. Sólin hverfur, en allskonar
sólgerfingar koma í ljós á himninum. í þessum sólmvrkva sést
ekki 78% af sólinni. í sólmyrkvanum 30. júní mun aðeins 4,5%
af sólinni sjást.
við sjáum oft bjarta sumardaga ;
skugga af lágsigldum skýjum j
falla á engi og tún. Tunglið er
með öðrum orðum komið á milli
jarðarinnar og sólarinnar en
Vegna ólíks ásigkomulags boirra
verður jörðin myrk. Það verður
sð vera fullt tungl, til þess að
þetta geti átt sér stað, og að tungl;
ið komi í nákvæmlega sömu línu
og sólin. Gangur sólar og tungis
ALMYRKVINN NÆK
ÍSLANDI
Hraði skuggans yfir jörðina er
lalinn muni vera 993 metrar á
sekúndu. Belti það sem þessi al-
niyrkvi mun ná yfir, er um það
bil 13.400 km. og byrjar að
mj'rkva Bandaríkin við sólarupp-
komu. Síðan eldur hann áfram
til suð-austurs yfir Labrador,
iiemur við suðurodda Grænlands,
Enginn þeirra sem nú eru á
l'fi og geta upplifað það að sjá
aJmyrkvann, eiga kost á því aft-
ur, þar sem almyrkvi kemur
okki nema einu sinni á öld. —
Danskur rithöfundur, sem einu
sinni varð þeirrar hamingju að-
njótandi að sjá almyrkva, lýsir
iionum á þennan hátt.
— Engin náttúruundur eru
jafn dásamleg og almyrkvi, á-
hrifameiri né fegurri. Náttúran
rærir okkur þá fegurstu gjöf, sem
hún á einmitt á þessum augna-
blikum, ssm almyrkvinn stendur
yfir. Það er sjón, sem enginn get-
ur gleymt, og ekki er hægt að
lýsa í fátæklegum orðum.
Flestir vegir færir
AKUREYRI, 23. marz. — Eftir
hríðarkaflann, sem stóð nær ó-
slitið í mánaðartima, hefur veður
farið batnandi nér. Búið er að
ryðja snjó af flestum vegum að
og frá bænum. — Komast bílar
nú vestur yfir Öxnadalsheiði og
eins austur yfir Vaðlaheiði. —
Götur eru alauðar hér í bænum
og snjóa á láglendi hefur tekið
mjög upp, enda nýtur sólar dag
hvern. — Vignir.
ýkur.
Almyrkvi verður jafnan á mjóu belti. Á myndinni má sjá hluta
af beltinu, við ísland sunnanvert, um Færeyjar, Noreg og Svíþjóð.
Miðlína þess liggur um 135 km fyrir sunnan Reykjavík og tæpa
€0 km fyrir sunnan Vesímannaeyjakaupstað, og er beltið þar um
150 km breitt.
cr eins og vitað er ekki sá sami. suðurströnd íslands og almyrkv-
Mismunurinn á milli brauta ar Færeyjar. Heldur síðan áfram
þeirra myndar 5 gr. horn. Þegar ' yfir Noreg, Svíþjóð, Rússland,
sólin nálgast hin tvö gagnstæðu Iran og Indland, þar ssm honum
svæði, þar sem brautirnar skera ' !
hvor aðra, myndast möguleikinn
til sólmyrkva á jörðinni. Ef
tunglið er þá ekki svo nálægt
jörðinni að veigamesti skuggi
þess falli á hana, verður ekki al-
myrkvi á jörðinni heldur fellur
skuggi jarðarinnar á tunglið og
veldur tunglmyrkva. Almyrkvi
verður venjulega á mjóu belti og
stendur lengst yfir á hverjum
stað í 7M> mínútu,en venjulega
stendur almyrkvi ekkí lengur
yfir en 2—3 mínútur.
Strákar með
skotvopn
SÚ óhugnanlega fregn komst á
kreik í gærdag, að litlir strákar
hefðu ráðizt inn í verzlun í einu
úthverfanna og hótað að skjóta
verzlunarstjórann. Þessi fregn
virðist algjörlega gripin úr lausu
lofti.
Það var verzlunarstjórinn við
Kaupfélagið í Kópavogi, sem átti
að hafa orðið fyrir árásinni. Eftir
því sem hann hefur skýrt Mbl.
frá, mun saga þessa máls vera á
þessa lund:
Verzlunarstjórinn sá til nokk-
urra drengja fyrir utan verzlun-
ina, og var einn þeirra með
skammbyssu. — Þótti verzlunarr
stjóranum vissara að fara út og
taka byssuna af drengnum, sem
mun hafa verið 11 ára. Gerði
hann það og hringdi síðan til
lögreglunnar og bað hana sækja
byssuna, en í henni voru nokkur
skot. Oryggislás byssunnar var
spenntur.
Hvar drengurinn hafði fengið
byssuna vissi verzlunarstjórinn
ekki. —- Rannsóknarlögregian
hafði sent Hafnarfjarðarlögregl-
unni gögnin í málinu og var ó-
upplýst í gær, hvernig barninu
tókst að ná í þetta skotvopn.
Verzlunarstjórinn ítrekaði að
aldrei hefði verið ráðist inn í
verzlunina, þangað komu dreng-
irnir ekki og það væri alrangt að
sér hefði verið hótað lífláti af
hinum 11 ára gamla dreng.
Skemmlun Sjáif-
Kópavogi
monna ú togurum
Veruleg umbót í frv. ríkissfjórnarinnar
DÆMI um tekjuskattsgreiðslur togarasjómanna með til-
tekið kaup, samkv. núgildandi skattalögum og samkv.
liinu nýja frumvarpi ríkisstjórnarinnar. Tekið er tillit til
Crádráttar á sjófatakostnaði, en ekki neinna annarra nýrra
frádráttaliða í frumvarpinu.
Einhleypur Tekju- Tekjuskattur
Kaup skattur nú samkv. frv. Lækkun %
40.000.00 1487.00 1191.00 19.90
45.000.00 1979.00 1665.00 15.86
50.000.00 2606.00 2165.00 16.92
Kvæntur, með 2 börn
40.000.00 729.00 337.00 53.77
45.000.00 1044.00 538.00 48.46
50.000.00 1413.00 782.00 44.65
Þegar við bætast líka aðrir nýir frádráttarliðir, sem frum-
varpið gerir ráð fyrir, svo sem: húsaleigufrádráttur, ferða-
kostnaðarfrádráttur, aukinn iðgjaldafrádráttur, skattfrelsi
sparifjárvaxta o. s. frv., þá lækka að sjálfsögðu skattar fiski-
mannanna ennþá meira en að framan greinir.
Leikfélag Sauðárkrnks sýnir
Jeppa á Fjalli á hverju kvöldi
Gesfum Sæluvikunnar óSum að f jölga
Sauðárkróki, 23. marz.
IJ'ÓLK er nú óðum að streyma hingað á Sæluvikuna, enda mikið
um dýrðir hér þessa dagana. Veður hefur verið með afbrigðum.
gott, og samgöngur greiðar á landi og í lofti. Er í ráði að halda
uppi ferðum milli Sauðárkróks og Reykjavíkur meðan Sæluvikan
stendur yfir.
Á sunnudaginn hófust hátíða-
höldin og frumsýndi Leikfélag
Skagastrandar sjónleikinn „Jeppa
á fjalli" eftir Holberg á sunnu-
dagskvöldið. En á undan sýning-
DYRMÆTAR MINÚTUR
' Þessar mínútur, sém almyrkv-
inn stendur yfir eru mjög dýr-
Myndin sýnir almyrkva í Brasi-
líu 1947. Sólin byrgist algjörlega,
en silfurhvítir geislar brjótast
mætur tími fyrir vísindin. A gegn um mvrkrið og bregða
þeim tíma má athuga marga1 undraljóma á urohverfið.
SÍÐASTLIÐIÐ sunnudagskvöld
efndi Sjálfstæðisfélag Kópavogs-
hrepps til skemmtunar fyrir
starfsfólk og stuðningsmenn D-
listans við síðustu hreppsnefnd-
arkosningar. — Skemmtunin var
vel sótt og fór í alla staði prýði-
lega fram og skemmti fólk sér
hið bezta.
Formaður féiagsins • setti
skemmtunina og flutti kveðjur
frá þingmanni kjördæmisins,
Ólafi Thors, forsætisráðherra,
sem vegna veikindaforfalla gat
ekki verið viðstaddur. Jón Pálma
son, alþingismaður, hélt ræðu. —
Ýmis önnur skemmtiatriði voru
og að lokum stiginn dans.
Áfhugasemd nemenda-
sambands
ÚT AF ummælum Sigurðar Lín-
dal, stud. jur., í grein um bygg-
ingarmál Menntaskólans í Reykja
vík, sem birtist í Morgunblaðinu
18. þ. m., telur stjórn Nemenda-
sambands Menntaskólans sér
skylt að taka fram eftirfarandi:
1. Frá því að Nemendasam-
bandið var stonfað 16. júní 1946
hefur það verið aðaláhugamál
stjórnarinnar og nær allra full-
trúa stúdentaárganganna að bætt
yrði sem skjótast úr húsnæðis-
vandræðum skólans með því að
byggja nýjar byggingar á hinni
gömlu lóð hans.
2. Að þessu vann stjórnin af
alefli, en fékk þó engu um þok-
að vegna afstöðu þeirra aðila,
sem stjórnað hafa málefnum
skólans.
3. Þegar menntamálaráðuneyt-
ið ákvað seint á árinu 1951 að
hefjast handa um byggingu nýs
menntaskóla á öðrum stað sá
stjórnin sér ekki fært að halda
baráttunni áfram, einkanlega þar
sem hún hafði oft fengið að
heyra að þessi afstaða væri bygg-
ingarmálum skólans til óþurftar.
4. Þetta breytir þó ekki þeirri
grundvallarskoðun Nemendasam
bandsins að skólahald eigi að
vera áfram á gamla staðnum. Má
í því sambandi benda á að marg-
ir eru þeirrar skoðunar að skól-
arnir burfi að vera tveir.
5. Á næsta aðalfundi sambands
ins nú í vor mun þetta mál tékið
til umræðu.
Stjórn Nemendasambands
Menntaskólans í Reykjavík.
unni hélt séra Helgi Konráðsson
prófastur skemmtilegt erindi um
Holberg.
Leikstjóri er Eyþór Stefánsson,
sem einnig leikur Jeppa. Jóhanna
Blöndal, leikur Millu konu Jeppa,
Valdimar Guðmundson leikur
Jakob skógara, og Kristján Skarþ
héðinsson leikur baróninn. Aðrir
leikendur eru: Kári Jónsson,
Stefán Guðmundsson, Tómas
Hallgrímsson, Þorkell Halldórs-
son og Helga Hannesdóttir. Mál-
un og uppsetningu tjalda önnuð-
ust Jónas Þór og Haukur Stef-
ánsson, og er það mjög smekk-
lega gert. Búningar voru fengnir
að láni frá Reykjavík. Var hús-
fyllir og leiknum mjög vel fagn-
að. Var leikstjóri og leikendur
klappaðir fram hvað eftir annað
að sýningunni lokinhi. Mun leik-
ritið verða sýnt á hverju kvöldi
alla vikuna.
DANSAÐ
FJÓRA DAGA í RÖÐ
Á föstudag og laugardag mun
leikfélagið einnig sýna sjónleik-
inn „Karlinn í kassanum". — Á
hverjum degi verða 2—3 kvik-
myndasýningar og á föstudaginn
heldur Kvenfélag Sauðárkróks
skemmtun. Einnig mun Gagn-
fræðaskóli Sauðárkróks halda
skemmtun í lok vikunnar. — Á
laugardaginn verður karla- og
kirkjukórssöngur. — í samkomu-
húsinu Bifröst verður dansað
fjögur kvöld í röð, á fimmtudag,
fösthdag, laugardag og sunnudag.
GESTIRNIR DRÍFA AÐ
Fjöldi fólks úr nærliggjandi
sveitum og víðar að er þegar
komið til Sauðárkróks, til þess
að dvelja hér yfir Sæluvikuna.
Má búast við að gestunum fjölgi
með degi hverjum, ef veður breyt
ist ekki frá því sem nú er. Ef að
vanda lætur nær gestatalan há-
marki sínu í lok vikunnar og má
þá búast við nokkrum húsnæðis>»
erfiðleikum. — Guðjón.