Morgunblaðið - 25.03.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.03.1954, Blaðsíða 1
16 síður 41. árgangur. 70. tbl. — Fimmtudagur 25. marz 1954 Prentsmiðja Morgunblaðsins Öskufoll í Jupun 6 dugu efftir vefnisprengingunu í Kyrrahufi Stjórnar- skrárbreyt- ing ekki við- íj urkennd Myndin sýnir PARÍS, 24. marz. — Stjórnfull- trúar Vesturveldanna í Þýzka- landi hafa afráðið að viðurkenna ekki áð svo stöddu stjórnarskrár- j breytingu þá, sem Vestur-Þýzka- land hefur gert til að greiða götu endurvígbúnaði lándsins. I til- | kynningu um þetta mál segir, að sina nýju Lockheed-flugvél. Sést hvernig henni er stjórnarskrárbreytingin mundi stillt upp á hið fjcrfalda stéi os h.afið sig beint upp. eru hjól undir. S:ðan gctur hún Pýrar flugbrautir að verða úreltar með öllu Flisgvélum slill! upp á stéliS og fljúga beint upp WASHINGTON. — Bandaríski sjóherinn tilkynnti nýlega að i-»l hann hefði látið smíða tvær flugvélar af óvenjulegri gerð. Við fyrstu sýn gæti litið út fyrir að þetta væru venjulegar flugvélar, þó er það sérkennilegt við þær, að þegar þær hefja sig til flugs standa þær beint upp á endann á stélinu og fljúga þráð- beint upp í himingeyminn. Er þær lenda aftur snúa þær stélinu r.iðúr og síga hægt, sömuieiðis þrábeint niður. STILLT UPP A STÉLIÐ Hér er ekki um þyrilflugu að ræða, heldur venjulega skrúfu- fíugvél, sem er knúin þrýstilofts- túrb'nu. Geta menn ímyndað sér hvernig þær verka með því að hugsa sér t. d. að Gullfaxa væri stillt upp á stélið og hann tæki sig síðan á loft beint upp. Meö þessum nýju flugvélum eru lang- ar f’ugbrautir gersamlega óþarf. ar. FLUGTAK AF ÞRÖNGU ÞÍLFARI Það er eðlilegt að bandaríski sjóherinn hafi hér gengið fram fyrir skjöldu um tilraunir með flugvélar af þessari gerð, því að með þessum nýju teg.undum geta jafnvel lítiJ. farmskip haft með- xerðis sér til varnar öflugar or- ustuflugvélar. Er hægt að setja lítinn kringlóttan pall á þilfar skipsins, sem nægir bæði til flug- taks og lendingar. SiS) LANGAR FLUGBRAUTIR ÓÞARFAR Ef þessar flugvélar reynast vel er hugsanlegt að stærri flugvélar, jafnvel farþegaflugvélar af þess- ari gerð yrðu smíðaðar og þyríti þar mcð ekki að byggja hina stóru og geysilega dýru flugvelli, sem nú tíðkast alls staðar um heim. 800 KM IIRAÐI Þessar tvær nýju tilraunaflug- vélar eru af sitt hvorri tegund, önnur þeirra smíðuð af Lockheed flugvélasmiðjunum og hin hjá Consolidated-smiðjunum. Lock- heed flugvélin hefur þegar verið afhent umboðsmönnum sjóhers- ins til prófunar. Nákvæmar tölur Framh, á bls 1? umsvifalaust gera Vestur-Þjóð verja fullvalda í hermálum. — Fyrst kemur til greina að viður- kenna þessa breytingu, er Evr- ópuher hefur verið stofnaður með aðild Þjóðverja. — Reuter-NTB. GjaldeyrisSekjur af bandarískum ferða- mönnum NEW YORK — Árið 1953 eyddu Bandaríkjamenn meira en 1000 milljónum dala í ferðir til ann- arra landa. „American Express“ ferðaskrifstofan skýrir svo frá, að Bandaríkjamenn hafi eytt meira en 6350 milljónum dala í utanlandsferðir eftir síðustu heimsstyrjöld. í skýrslu ferða- skrifstofunnar er benf á, að slík ferðalög séu alþjóðleg gjaldeyris tekjulind, sem auka megi á marg víslegan hátt. Ríkisstjórnin sem og einstaklingum beri að leggja fram fé til smíði á nýjum, hrað- skreiðari og ódýrari farartækj- um. ðeislavirk efni berasl ekki langar leiðir með sjávarstraumum Japönskum fiskimönnum greiddar fuiiar bætur Washington, 24. marz. — Frá Reuter-NTB. BANDARÍKJASTJÓRN hefur fullvissað Japani um, að engin hætta sé á, að hafstraumar geti borið með sér geislavirk efni frá sprengjutilraunastöðvum í Kyrrahafi yfir til Japansstranda. Jafnframt skýrði Eisenhower, forseti, frá því á fundi með frétta- mönnum í dag, að það hafi hlotið að koma vísindamönnum á óvart, hver áhrif vetnissprengjunnar urðu, er hún var sprengd í til- raunaskyni við Bikini hinn 1. marz s.l. og olli japönskum sjómönn- um tjóni. ; j “"BERST ekki með HAFSTRAUMIJM í tilkynningu til Japansstjórn- ar segir, að geislavirk efni, sem fram koma við vetnisprengju, geti engan skaða gert, er þau hafi borizt með hafstraumum nokkrar mílur. Ekki er heldur hættulegt að nevta fisks, sem veiðzt hefir utan tilraunasvæðis- lina. Aftur á móti gæti verið óvarlegt að leggja sér til munns fisk, sem veiðzt hefir á sjálfu Jilraunasvæðinu (skömmu eftir sprengingu. Tilkynning þessi er frá bandarísku kjarnorxumála- nefndinni. __ Rekís í Óslóarfirði OSLÓ, 24. marz. — Mikill rekís er nú í Oslóarfirði, og stafar skipum af honum allmikil hætta. ísinn rekur með allmiklum hraða, og sitja nokkur skip föst í honum. ísbrjótar eru þarna að starfi og leggja allt kapp á að koma skipum til aðstoðar. NTB. Tólf stórslys á hverri milljón vinnusfunda WASHINGTON — Síðustu þrjá mánuði ársins 1953 voru slys í bandarískum verksmiðjum færri en nokkru sinni fyrr. Voru að meðaltali 12 stórslys á hverri milljón vinnustunda. í skýrslu bandaríska verkamálaráðuneytis ins segir, að á þessum tíma hafi slys verið 13% færri en þrjá mánuðina á undan og 10% færri en á sama tíma árið 1952. Télf jbásimd gerðu verkíall í rússneskum þradabúðum IIERLÍNARBORG — Visinda- maðurinn dr. Joseph Scholm- er frá Leipzig hefur nýlega sloppið úr haldi hjá Rússum. Var ’nann í þrælabúðum norð- ur í kuldabelti, þar sem hann segir, að 12 þúsundir þræla hafi gert verkfall s.l. sumar. 250 ÞUSUNDIR ÞRÆLA Hefur dr. Scholmer sagt frá þessum atburðum í tímaritinu Der Monat. Kveður hann þessar 12 þúsundir manna hafa lagt niíur vinnu í Vor- kuta-þraelahúðunum. í þess- am búðtrni eru alls um 250 þúsundir þræla, sem látnir eru vinna i kolanámum. EFTIR DAUÐA STALINS Það kann að koma mönnum spánskt fyrir sjónir, að jafn- vel rússneskir þrælar skuli dirfast að leggja niður vinnu. En Scholmer segir, að eftir dauða Stalins, handtöku Beríu og byltingartilraunina, sem gcrð var i Austur-Þýzkalandi 17. júní s.l., hafi ný vonaralda breiðzt um fangabúðirnar. NOKKRAR TILSLAKANIR Fangarnir fengu nokkrar ívilnanir eftir verkfallið. Þar á meðal fengu þeir levfi til að rita heim tii sín tvisvar í mán- uði í staðinn fyrir einu sinni á ári áður. „Israel hyggur l’ a WASHINGTON, 24. marz. — Sendiherra Jórdaníu í Banda- ríkjunum sagði við fréttamenn í kvöld, að Arabaríkin væru öll þeirrar skoðunar, að ísrael hygð- ist hefja stríð við þau að nýju. Sendiherrann sagði, að aðildar- ríki Arababandalagsins 7 gerðu sér fulla grein fyrir, hve horfur væru alvarlegar. Hann minntist á árás þá, sem gerð var á almenningsvagn í ísrael í seinustu viku og sagði, að ríkisstjórn sín gengi ekki að því gruflandi, að ísraelsstjórn hygði á hefndir. — Reuter-NTB. Danakonungurí heimsókn í Svíþjóð STOKKHÓLMI, 24. marz: — Friðrik Danakonungur kom ásamt Ingiríði drottningu í opin- bera heimsókn til Stokkhólms í dag. Var mikill viðbúnaður til að taka móti konungshjónunum, en þau óku gegnum borgina til konungshallarinnar, þar sem þeim var búin dýrleg veizla. DULARFULL ASKA íbúar litils bæjar í Japan sunn- anverðu bíða í ofvæni eftir rann- sókn vísindamanna á dmarfullri ösku, sem féll yfir bæinn 6 fyrstu dagana eftir sprenginguna miklu við Bikini. íbúarnir óttast, að þeir hafi fengið heimsókn sömu „dauðaöskunnar“ og varð fiski- mönnunum 23 að tjóni í grennd við tilraunastaðinn. Við bráða- birgðarannsókn hefir þó ekki fundizt nein geislavirk aska í Japan önnur en sú, sem fiski- mennirnir höfðu heim með sér ASKA TIL UTFLUTNINGS Japanski utanríkisráðherrann, skýrði frá því í þinginu í dag, að lögreglan hafi nú til athug- unar, við hver rök sá orðrómur hafi að styðjast, að geislavirk aska af japönskum fiskibáti hafi verið send til kommúnistaríkis. Þrálátur orðrómur gengur um það í landinu, að ókunnir menn hafi boðið í föt, sem japönsku fiskimennirnir klæddust, er ösku fallið dundi á þeim eftir spreng- inguna. BJART EINS OG SOL Einn japönsku fiskimannanna lýsti því í dag, hvernig sér hefði orðið við, er hann fyrst varð sprengingarinnar var. Fyrst flaug honum í hug, að sólin gægðist upp fyrir sjóndeildarhringinn, en áttaði sig fljótt á, að það gat ekki staðizt. Glóandi eldhnöttur sást á lofti nokkrar mínútur, en síðan kom upp ský mikið yfir sprengjustaðnum. Um tveimur stundum seinna hófst öskufall. „Aska komst í augu mín, og eftir því sem askan féll á okkur félaga, þótti okkur sem við log- uðum utan. Við misstum alla matarlyst og urðum daprir mjög“. Framh. á bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.