Morgunblaðið - 25.03.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.03.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 25. marz 1954 MORGUNBLAÐIÐ 3 íbúðir tll sölu Rúmgóð 3ja herb. íbúðar- bæð ásamt einu herbergi í kjallara við Reynimel. Stól’ Ira berb. íbúðarlucð við Lönguhlíð. Sérinn- gangur. 5 herb. rishæð með sérhita við Flókagötu. Einhýlishús í Kópavogi. STEIISN JÓNSSON hdl. Kiikjuhvoli. — Sími 4951. Nælonblússur Nælonsokkar Nælon nærföt kvenna Nærföt karla Sokkar karla Sokkar barna Blúndtir og ýmsar smávörur. karemannahattabCðin Anemonuknollai' „De Cain“ og „St. Brigid" (tvöföld). Túlípanar 4-—5 teg. Páskaliljur. Sanngjarnt verð. — Eskihlíð D. — Sími 81447. Sent nýr BARIM AVAGIM (Silver Cross) til sölu. — Uppl. í síma 81027. 6 tnanna FólkshíS! óskast til kaups. Eldra mó- del en ’40 kemur ekki til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: „Bíll — 106“. TIL LEIGIJ 2 saml. sólrík herbergi í ný- tizku húsi nálægt miðbæ, fyrir rólegan miðaldra ein- hleyping'. Lágt verð. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugard., merkt: „450 - 105“. BíEaelgendtor Höfum fyrirliggjandi: Stromberg og Zenith-blönd- unga í flestar tegundir bila. Ennfremur: benzíndælur, bremsudælur, bremsultorða, vatnskassa, vatnskassaele- ment, viftureimar, kveikju- hluta, geyniisleiðslur, kerta- leiðslur, gólfmottur, dún- krafta, o. fl. O. fl. jP. PPtepánóSon kf Hverfi.sgötu 10.3. Kolakynttir Miðstöðvarketill 2(4 ferm. til sölu. Ennfrem- ur kolakyntur þvottapollur. Uppl. í síma 2831 í kvöld og næstu kvöld. Herbergi óskast Reglusamur og einhleypur maður utan af landi óskar eftir herbergi. — Uppl. í síma 5029. HERBERGI með innbyggðum skáp til leigu fyrir einhleypa konu, sem gæti tekið að sér lítils háttar húshjálp. Upplýsing- ar í síma 6987 eftir kl. 7 á fimmtudag. Vinnuðkyrttsr köflóttar og einlitar. Verð frá kr. 75,00. Fischersundi. Prjónagarn úrvals tegundir úrvals litir. Vesturg. S. Nýkomið: Viskustykki 4 litir. Verzliinin SletL Bankaslræti 3. HancSklæði Nýkomið. V er zlunin ^Stelíci Bankastræll 3. Nýkoinið: Kaiíi- og Matarcfiúkar Margar gerðir. Ver zlunin StJL Bankastræti 3. Baðherbergisáhöld Handklæðahengi Hillur og hilluliné Glasahaldarar Tannhurstahaldarar Sápuskúhir. KEFLAVlK HERBERGI óskast til leigu í Keflavík. Uppl. í síma 82220 frá kl. 6—10. y2 STEIXHSJS sem er efri hæð, 115 ferm., 4 herbergi, bað, eldhús og borðkrókur, með sérinn- gangi og geymslurisi, á- samt (4 kjallara og (4 ræktaðri lóð, til sölu. — Laust strax. Söluverð hagkvæmt. Glæsilegt einbýlishús, 125 ferm., í smíðum í Voga- hverfi, til sölu. Húsið verður hæð og rishæð og má breyta í 2 íbúðir. — Teikning til sýnis hér á skrifstofunni. Lítið einbýlishús, 3ja herb. íbúð, við Digranesveg, til sölu. Útborgun kr. 70 þús. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30 til 8,30 e. h. 81546. Hreinsum fatnað á 2 dögum. TRICHLOR-HREINSUM BJ@RG Sólvallagötu 74. Siml 3237. Barmahlíð 6. 5 kerb. íbúð til sölu í Vogunum. 2ja herbergja íbúð í Skjól- unum. Hef kaupanda að 2ja—3ja herbergja smáhúsi. Höfum kaupendur að íbúð- um af ýmsum stærðum. Málflutningsskrifstofa Guðlaugs Einarssonar og Einars Gunnars Einarssonar Aðalstræti 18. Sími 82740. STIJLKA vön afgreiðslu, óskast strax. Upplýsingar ekki í síma. G. Ólafsson & Sandholt. Eitt til tvö Herbergi og eldhús eða eldhúsaðgangur óskast til leigu 1. eða 14. maí. Upp- lýsingar í síma 2841 í dag og næstu daga milli kl. 9—5. Hjón með 2 börn óska eftir IBIJÐ Há leiga í boði. Tilboð, merkt: „Sjötíu og fimm — 108“, sendist afgr. Mbl. fyr- ir föstudagskvöld. 2 ungir, reglusamir menn óska eftir HERBERGI til skamms tíma sem næst miðbænum. Uppl. gefnar í síma 80385 milli kl. 7 og 8 næstu kvöld. PILS Höfum fengið svört pils úr góðu ullarefni. KJÓLAVERZL. ELSA Laugavegi 53. Bútasala TIL SOLL Hæð í Hlíðunum. Hús í smíðum í Voga- hverfinu. 3ja herb. risibúð við Langholtsveg. Hús í Silfurtúni. 4ra herb. rishæð í Hlíðunum. Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna- og verðbréfasala, Tjarnargötu 3. Sími 82960. TAÐA Góð taða frá Saltvík til sölu. Flutt heim, ef óskað er. Pöntunarsími 1619. Vegna brottflutnings er TIL SÖLIJ mjög ódýrt eikarborð og 4 stólar, 2ja m. dívan, rúm- fataskápur, eins manns dí van og smáborð. — Uppl. Laugateigi 33. Nýkomnir vorhatiar fjölbreytt litaúrval. Einnig margar gerðir af kjólablóinum. VERZL. JENNY, Laugavegi 76. \Jerzl. JJnót Nýkomið FLANNEL, grænt, rautt, blátt, grátt, brúnt, drapp, hvítt og svart. VERZL. SNÓT, Vesturgötu 17. Tvær stúlkur óska eftir HERBERGI um mánaðamótin sem næst miðbænum; vinna fyrir ut- an bæinn. Uppl. í síma 81357 kl. 2—6 í dag og næstu daga 99 CLOROXM Fjólubláa blævatnið „CLOROX“ inniheldur ekk- ert klórkalk né önnur brenni efni og fer því vel með þvottinn. Fæst víða. Umboðsmenn. Minningarspjöld Blindravinafclags Islands fást í skrifstofu félagsins, Ingólfsstræti 16, í Silkibúð- inni, Laufásvegi 1, í Happó, Laugavegi 66, og í Körfu- gerðinni, Laugavegi 166. S A U IVl U R nýkominn: Venýúlegur saumur, 1"—7" Dúkkaður Galvaniseraður Kúlusaiiniur Smásauniur Pappasaumur Þaksaumur HELGI MAGNÍISSON & Co. HafnarstrætiJ.9. — Sími 3184. Köflótlir barnasportsokkar úr perlon og ull. UerzL J)nqiL nytbfaryar gfohnto* Hafnarfjörður Ottóman til sölu á Vitastíg 2, Hafnarfirði. Uppl. í síma 9365. Regnhlítar undirkjólar, hvítir og svart- ir, hringstungnil' brjósta- haldarar, brjóstapúðar, mjaðmabelti, fermingar- kjólaefni, eheviot. ANGORA Aðalstræti 3. — Sími 82698. Peysur - Golftreyjur alullar, íslenzkar og skozk- ar. Nælongaberdine, drengja fataefni, Khaki, Köflóttir sportsokkar fyrir börn og fullorðna. HÖFN, Vesturgötu 12. Trúlofunar- hringir Gullsnúrur Steinhringir. nam.B BJöRiísson ÓR A & SKftRTGRlPíWERSUUn KG HJAHTOIG 02ö nevKJrtviH Hugleg sfúlka getur fengið atvinnu. LEÐURVERKSTÆÐIÐ Víðimel 35. Uppl. ekki gefnar í síma. IMykomið Bobinett gardínuefni, breidd 155 cm, kr. 26,30 m. Crctonne, br. 120 cm, kr. 13,85 m. Hvítt pikki, kr. 20,70 m. Svart kjólatau, kr. 30,95 m. Amerískt khaki, 8 litir, þar á meðal hvítt. Telpukjólar, mjög ódýrir. Ennfremur ullargarnið marg eftirspurða. VERZLUNIN BJÓLFUR Laugavegi 68. Sími 82835. Gólfteppi Þeim peningum, Sem þér verjið til þess að kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugav. 45 B (inng. frá Frakkastíg)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.