Morgunblaðið - 22.04.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.04.1954, Blaðsíða 5
r Fimmtudagur 22. april 1954 MORGUNBLAÐIÐ ■ s BIFREIÐAEIGEMDUR EF ÞER MOTIÐ EKKI NIJ ÞEGAR HIÐ ENDURBÆTTA BENZÍIM SHELL me i IGNITION ADDITIVE I.C.A. INNIHELDUR M. A. TRICRESYL- FOSFAT I.C.A ER VIÐURKENNT EFNI, SEM HEFUR ENGIN SKAÐLEG ÁHRIF Á ITREYFILINN I.C.A. ER EINGÖNGU NOTAÐ í „SHELL“-BENZÍN ÞÁ DRAGIÐ EKKI LEMGUR AÐ SKIPTA UM A8 baki þeim miklu vinsældum, sem ,,SHELL“-BENZÍN með I. C. A. hefur nú þegar náð hér á landi, sem í fjölmörgum öðrum löndum heims, þar sem það hefur komið fram, liggja ítarlegar og umfangsmiklar rannsóknir, bæði í tilraunastofum svo og í reynsluakstri á öllum tegundum bifreiða. Þessar tilraunir svo og sú reynzla, er þegar hefur fengist staðfesta, AÐ „SHELL“-BENZÍN MEÐ I.C.A. TRYGGIR YÐUR: Fulla orkunýtni — Betri eldsneytisnýtingu Þýðari gang — Minni reksturskostnað Lengri endingu kertanna þ Sumardags- blémin hjá okkur. PRÍMÚLA, Drápuhlíð. I I í sn IBUD ©SKAST 2—3 herbergi. LOFTLEIÐIR H.F. Sími 81440. Fræðist og fræðið aðra um landið, sem við byggjum, jarðsögu þess, gróður og dýralíf. Gangið í Hið íslenzka náttúrufræðifélag. Fyrir 40 króna árstillag fáið þér: a) Tímaritið Náttúrufræðinginn, 12 arkir á ári. b) Aðgang að fræðsluerindum félagsins á veturna. c) Aðgang að fræðsluferðum félagsins á sumrin. Áskriftalisti í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar h.f., Austurstræti 18, Reykjavík. Til fermingargjafö f kommóður, saumaborð, skrifborð, lestrarborð og margs- ; Wr konar i'imur húsgögn í fjölbreyttu úrvali. j Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar, Laugaveg 166. ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.