Morgunblaðið - 22.04.1954, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.04.1954, Blaðsíða 16
Veðurúftif í dag: SA-kaldi eða stinningskaldi, — þokuloft og lítils háttar úrkoma. WlgPltltMfriHfr 91. tbl. — Fimmtudagur 22. apríl 1954 Islenzka lisfsýmngin í Kaupmannahöfn. — Sjá bls. 9. Maleit -að ungum sjómanni á Breiðadalsheiði í gærkvöldi Ætlaðí gangandi til Þingeyrar t VrMJTTUGU rríanna skátaflokkur hóf um klukkan átta í gærkvöldi JL rlauðaleit áð ungum sjómanni, vestur á Breiðadalsheiði. — Mað- •ucirm var á.leið gangandi til Þingeyrar er hann hvarf. Máður þesst, Guðmundur Sig-^ urðsson, sem er skipverji á tog- .aranum Gylli,,. 26 ára, kom til ísafjarðar á þriðjudaginn. Þá kom Tiann frá Þingeyri ásamt öðrum Wanni og höfðu þeir farið gang- andi yfir Breiðadálsheiði. ’-GISTI HVERGI Ferðafélagi Guðmundar fór út Hnífsdal — Guðmundur mun allan daginn °g fram á, ky°id Vtafa verið á Isafirði. Ékki er Jkunnugt' um að hann hafi gist Var í bænum. í gærmorgun um ídukkan sex er síðast vitað um Verðir Guðmundar Sigurðssonar. Þá kom hann heim að Árbæ í Skutulsfirði en þar spurði hann Guðmund bónda til veg- ar vestur yfir Breiðadalsheiði 1 til Þingeyrar. Á heiðinni mun ] í gærdag hafa verið slyddu- 1 hríð og frostlaust að mestu. Um klukkan fimm í gærdag var tekið að óttast um Guðmund Sigurðsson og var þá lögreglunni á ísafirði gert viðvart. S KLST. FERÐ ísfirzku skátarnir, sem hófu ‘dauðaleitina í gaerkvöldi, voru íneð ljós og góðan útbúnað með Milli 50-60 skip komu og fóru UM bænadagana var gífurlega mikið um skipakomur hingað til Reykjavíkur. Guðbjartur Ólafs- son yfirhafnsögumaður, skýrði Mbl. svo frá í gær, að hafnsögu- menn Reykjavikurhafnar, hefðu veitt milli 50—60 skipum leið- sögu til og frá höfninni. í sambandi við skipakomur þessar, svo og að allar skrifstof- ur, sem hafa með höndum skipa- afgreiðslu voru lokaðar, voru gerðar hundruð fyrirspurna dag- lega til hafnsögumanna um komu tíma og siglingu skipanna. — Þessir bænadagar eru með allra mestu annadögum ársins hjá hafnsögumönnunum. Barnadagurinn TIL að auka gleði barnanna, sem þátt taka í skrúðgöngunum í dag úr Autsur- og Vesturbænum, munu taka þátt í henni Vetuc konungur og Sumargyðjan. Vetur konungur mun aka í vagni sínum vestan frá félags- heimili KR við Kaplaskjólsveg, um Hringbraut og að Skothúsvegi, vfir Tjörnina. — Þar munu skrúð göngurnar mætast, og kemur Sumargyðjan akandi í vagni sín- um ofan úr Hlíðum. Þegar hiii fríða fylking heldur norður Frí- kirkjuveg, munu vagnarnir aka hlið við hlið, en á undan fara sex riddarar í skrautklæðum. — Þegar skrúðgangan kemur á Lækjartorg, munu riddararnir Og skrautvagnar Vetrar konungs Og Sumargyðjunnar aka á brott, en börnin halda niður á Austurvöll, þar sem þau munu hlýða á biskup landsins, herra Ásmund Guð- mundsson, halda ræðu af svölum Alþingishússins. Kosið í bankaráð Landibankans Á FUNDI Landsbankanefndar WrðisV — Eins og færð er háttað þriðjudaginn fyrir páska voru nu a Breiðadalsheiði, en þar er all snjóþungt, er um 5 klts. gang- •ur frá ísafirði til Þingeyrar. Ausíurvöllur i að grænka ÍíNDA þótt kalsaveður hafi verið Widanfarna daga er Austurvöll- úr að verða grænn á.lit. Enn sem íyrr verður þessi reitur í hjarta Reykjavíkur fyrstur til þess að •taka á sig svip vors og gróanda. Kn ennþá eru veður öll válynd. Vel má svo fara að hvit mjöllin eigi eftir að hylja græn grös Austurvallar á þessu vori. En í Vlag safnast æska Reykjavíkur |:iar saman. Að öllum hretum íoknum skrýðist hann blóm- fekrúði sínu öllum höfuðborgarbú- um til augnayndis og ánægju. . En vonandi er vald vetrarins þorrið og vorveður og hlýindi framundan. ÚUNDÚNUM — Forystumenn úr iirezka Verkamannaflokknum Iiafa fullyrt í þinginu, að Rússar £éu nú að smíða köfnunarefni- Éprengju. — Kjarnorkufræðingar 3eru efins um, að nokkur þjóð >;eti enn sem komið er srníðað feikt vopn. kjörnir tveir menn í bankaráð bankans. Kjörnir voru sem aðal- menn þeir Jón Pálmason alþing- ismaður og Baldvin Jónsson lög- fræðingur. Til vara voru kjörnir í bankaráðið þeir Kjartan Ólafs- son frá Hafnarfirði og Guðmund- ur Oddsson forstjóri. monnum mm, - . „.i, ,.. . . ...v. óskar ollum lands- GLEÐILEGS SUMARS! 340 jarðhræringar í SÍÐASTA hefti Náttúrufræð- ingsins segir frá því í grein eftir Eystein Tryggvason, um jarð- skjálfta á landinu á árinu 1953, að jarðskjálftamælarnir hafi alls mælt 340 jaðrhræringar á því ári. * Mesti jarðskjálfti ársins varð 10. febrúar kl. 1,27 eftir hádegi. Jarðskjálftinn fannst á stóru svæði á Norður- og Norðaustur-j landi, en var alls staðar vægur, sem og aðrir jarðskjálftar á ár- I inu, eins og segir í upphafi grein-' arinnar. Ekkert tjón hlauzt af jarðskjálftum hér á landi á ár- j inu 1953. — Jarðskjálfti þessi sást á mælum hér í Reykjavík, ^ Scoresbysund í Grænlandi og Kiruna í Svíþjóð. Upptökin munu hafa verið i 370 km fjarlægð frá Reykjavík og frá Scoresbysundi | munu upptökin hafa verið 470— 480 km. — Jarðskjálftaupptökin virðast því vera um 50 km norð- | ur af Tjörnesi. Forsefahjónin í opinbera heimsókn fil Svíþjóðar í dag Voru við úfför Mörfu krónprinsessu Noregs Kaupmannahöfn, 21. apríl. Einkaskeyti til Mbl. Ij^ORSETAHJÓNIN komu til Oslóar í gærkvöldi með járnbrautar- lest. Á járnbrautarstöðinni í Osló var tekið á móti þeim með mikilli viðhöfn. Þar var fyrir Hákon konungur ásamt ýmsum em- bættismönnum. — í dag voru forsetahjónin við útför Mörtu, krón- prinsessu Noregs. Virðuleg minningarafhöfn um krónprinsessu Norðmanna FORSETAHJÓNIN HEIÐRUÐ f GAUTABORG Á leið sinni til Oslóar í gær höfðu forsetahjónin nokkra við- dvöl í Gautaborg. Hafði Sænsk- íslenzka félagið þar viðbúnað, og voru forsetahjónin heiðruð. M. a. var forseta afhent bók um Gauta- borg. OPINBEP. HEIMSÓKN TIL SVÍÞJÓÐAR Á morgun koma forsetahjónin í opinbera heimsókn til Svíþjóð- ar. Koma þau með konunglegri aukalest til Stokkhólms í fyrra málið. Á járnbrautarstöðinni taka sænsku konungshjónin móti for- setahjónunum, þar verður og fyrir margt annað fyrirmanna. í BOÐI KONUNGSHJÓNANNA Frá járnbrautarstöðinni verður í GÆR fór fram í Dómkirkjunni xninningarathöfn um Mörthu, 3crónprinsessu Norðmanna. Hófst hún kl. 11 fyrir hádegi og fór hið virðulegasta fram. Séra Bjarni Jónsson vígsiu- biskup flutti minningarræðu, en i.éra Jón Auðuns dómprófastur þjónaði fyrir altari. Meðal þeirra, sem viðstaddir voru, voru Ólafur Thors, forsæt- isráðherra og frú, Bjarni Bene- diktsson, dómsmálaráðherra og frú, forseti Sameinaðs Alþingis, forseti hæstaréttar, skrifstofu- j stjóri utanríkisráðuneytisins, ] sendiherrar og umboðsmenn er- lendra ríkja og margir íslenzkir ! embættismenn. Athöfninni lauk með því að kirkjugestir risu úr sætum sín- j um og dómkirkjukórinn söng norska þjóðsönginn. I i Hanön dregið íil SÆNSKA farmskipið Hanön, sem hundruðum þúsunda var varið til björgunar á, er það strandaði í Engey um jólin í vet- ur og nokkru síðar var bjargað á flot aftur, lagði í gærmorgun upp í hinztu för sína. Skipið hef- ur legið við Ægisgarð undan- farna tvo mánuði. Brezkt fyrir- tæki keypti skipið til niðurrifs. Brezkur dráttarbátur kom hingað til Reykjavíkur fyrir nokkrum vikum til að sækja skipið og lagði hann af stað með það í gærmorgun áleiðis til Bretlands. ekið til konungshallarinnar, þar sem forsetahjónin búa meðan á heimsókn stendur. Á morgun sitja forsetahjónin hádégisverð- arboð konungshjónanna, en síð- degis tekur forseti móti sendi- herrum erlendra ríkja í Svíþjóð. Um kvöldið sitja forsetahjónin veizlu konungshjónanna, en þangað verður boðið ýmsu stór- menní. Mildur vetur i kveður Islatid í ÁR mun vetur og sumar ekki frjósa saman. — Fréttaritarar Morgunblaðsins víðsvegar á land- inu, símuðu blaðinu í gær, að Vetur konungur kveddi hvar- vetna með sunnanblæ. Á Akureyri var t. d. 10 stiga hiti í gærkvöldi klukkan 7. —> Vestur á ísafirði, þar sem ail- mikið snjóaði um páska, hafði allan snjó tekið upp í byggð. Þar var sex stiga hiti. — Fréttaritar- inn á Seyðisfirði sagði, að elztu menn myndu ekki annan eins vetur á þeim slóðum. — Suður i Sandgerði telja menn þennan vetur með eindæmum snjóléttan og frostalítinn. Gæftir hafa þar hins vegar oft verið slæmar og stundum róið í verstu veðrum. i Hér í Reykjavík var hitinn í gærkvöldi 7 stig. 11 fórusf, 18 sEösuðusf NÝJU-HANNÓVER, S-Afríku 21. apríl — f dag ók vagn út af vegi hér í grennd, og létu 11 manns lífið, en 18 meiddust. Far- þegarnir störfuðu allir við hring- leikahús. —Reuter-NTB. Víðavangshlaup 1R er I dag Keppendur eru 18 frá 5 féfögum í DAG klukkan tvö fer Víða- vangshlaup ÍR fram í 39. sinn. Að þessu sinni eru 18 keppendur skráðir til hlaupsins frá fimm félögum. Ungmenna- og íþrótta- samband Austurlands sendir flesta keppendur eða 6 talsins, Ungmennafélag Keflavíkur 5, ÍR og Ungmennasamband Eyjafjarð- ar þrjá hvort og KR einn óg er það Oddgeir Sveinsson. Enginn hefur tekið þátt í hlaupinu jafn oft og hann en hann hleypur nú í 24. sinn. Hlaupið hefst á Háskólavell- inum og verður hlaupaleiðin nú þannig að áhorfendur geta fylgst með hlaupurunum mestan hluta eða alla leiðina. Hlaupa þeir um Hljómskálann og Vatnsmýrina og enda markið er í Hljómskála- garðinum. Vegalengdin sem hlaupin verður er rúmlega 3 km. — Keppendur og starfsmenn eiga að vera mættir á íþrótavellin- um kl. 1,15. Skákeinvífzið KBI3TNES VÍFILSSTAÐIR 11. leikur Vífilsstaða: Bfl—d3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.