Morgunblaðið - 22.04.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.04.1954, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 22. apríl 1954 MORGVNBLAÐIÐ 15 prynnnnnra rraym ■ ■ ■ Vinno Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Símar 80372 og 80286. Hólmbræður. Tökum að okkur hreingerningar. |>ráinn og Ásgeir. Sími 7391. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. gpc'aaaaaa Samkosnur Bræðraborgarstíg 34. Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir Hjálpræðislierinn. Verið hjartanlega velkomin . SAMKOMU sumardaginn fyrsta kl. 8,30. BARNA-LÚÐRASVEITIN og fleiri syngja og leika. — Sungnir verða söngvar úr „Æskulýðssöng bókinni". Þeim, sem einhvern tíma hafa verið í SUNNUDAGASKÓLAN UM, er sérstaklega hoðið; annari allir velkomnir. Foringjarnir. Fíladelfía: Almenn samkoma í kvöld kl 8,30. Ræðumenn: Guðmundur Markússon o. fl. — Einsöngur: Svavar Guðmundsson. — Beðið fýrir sjúkum í lok samkomunnar Zion, Óðinsgötu 6 A. Almenn samkoma í kvöld kl 8,30. — Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Félagslíi ibróttur. Knattspyrnuinenn! Æfing í dag kl. 10,30 e. h. Frá Guðspekifélaginu. Reykjavíkurstúkan heldur fund annað kvöld, föstudaginn 23. þ. m. kl. 8,30. — Fluttur verður fyrir- "lstur eftir Grétar Fells. — Grétar jFells svarar spurningum. — Fé lagar, sækið vel! — Gestir vel komnir. Jóh. Búason úrsmiður Baldursgötu 8. Opið kl. 4—6. Laugard. kl. 2—4. SKÍPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Skjaidbreið vestur um land til Akureyrar hinn 28. þ. m. Tekið á móti flutningi til Súgandafjarðar og áætlunarhafna á Húnaflóa og Skagafirði og ti' Ólafsfjarðar og Dalvíkur á morg un og árdegis á laugardag. Farseðlar seldir á þriðjudag. M.s. Herðubreið austur um land til Bakkafjarðar hinn 28. þ. m. Tekið á móti flutn ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar. Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar ái'degis á laugardag og á mánu- dag. — Farseðlar seldir á þriðju- dag. M.s. ODDUR fer til Vestmannaeyja á morgun. Vörumóttaka daglega. GLEÐILEGT SiJMAR! Indriðabúð, Þingholtsstræti 15. GLEÐILEGT SIIMAR! jmumdi GEEÐILEGT SUMAR! Prjónastofan Hlín H.F. Skólavörðustíg 18. Börnum, fósturbörnum, tengdabörnum og barnabörn- um, skyldmennum, félogum og vinum, fjær og nær þakka ég hjartanlega gjafir, blóm, skeyti, heimsóknir og margskonar sóma, mér sjötugum auðsýndan. Lifið heil. Þórarinn Einarsson, Höfða. Vatnslevsuströnd. Ég þakka innilega börnum mínum, tengdabörnum og barnabörnum, sem glöddu mig með blórnum, gjöfum og heimsóknum á áttræðisafmæli mínu 20. apríl s. 1. — Guð blessi ykkur öll, og gefi ykkur gæfuríka framtíð. Ingimundur Pétursson, - Framnesveg 57 GLEÐILEGT SUMAR! Pípuverksmiðjan II.F. Óskum öllum viðskiptavinum okkar GLEÐILEGS SUMARS Lithoprent. GLEÐILEGT SUIVÍAR! Ljósmyndastofa Ernu & Eiríks. Innilegar hjartans þakkir, til allra þeirra, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 80 ára af- mælisdegi mínum 14. marz s. 1. — Guð blessi ykkur öll. Lovísa Eymundsdóttir, Dilksnesi. SKRIFSTOFUSTULKA Heildverzlun óskar eftir duglegri skrifstofustúlku nú þegar, eða sem fyrst, eftir nánara samkomulagi. Þarf að geta vélritað ensk verzlunarbréf og aðstoðað við bókhald. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyrir 1. maí merkt; „Vélritun — Bókhald“ — 454. GLEÐILEGT SUMAR! ! GLEÐILEGT SUMAR! GEEÐILEGT SUMAR! Samband íslenzkra samvinnufélaga | Jörðin Rorgartún í Þykkvabæ ! j Rangárvallasýslu, ásamt jörðinni Háfshól, fást til kaups. i Jarðirnar seljast saman eða sín í hvoru lagi. Hlunnindi: Sel- og silungsveiði, rekafjara. Ræktunarmöguleikar mjög miklir, víðlend garðlönd. í • Skipti á húseign í Reykjavík æskileg. Einnig getur leiga með eða án áhafnar komið lil greina. ■ Tilboðum sé skilað fyrir 30. apríl til Sigurjóns Sigurðs- i • sonar, Drápuhlíð 42, Reykjavík eða Sigurðar Sigurðs- : ■ sonar, Borgartúni, sem gefa allar nánaii upplýsingar. ■ - , J : Askilinn rettur til að taka hvaða tilboði sem er, eða : : : • hafna öllum. ; LOKAÐ KL. 1-4 á morgun, vegna jaiðarfarar. Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir JÓN BJÖRN EYJÓLFSSON gúllsmiður, sem andaðist að Elliheimilinu Grund 15. þ.m., verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 23. þ. m. klukkan 1,30. Brynhildur Pétursdóttir, börn og tengdabörn. Móðir mín GUÐRÍÐUR DAVÍÐSDÓTTIR Meðalholti 5, andaðist í Landsspítalanum aðfaranótt páskadags, 87 ára að aldri. F. h. systkina minna Matthías Guðmundsson. Útför bróður míns ÞORSTEINS EGGERTSSONAR hefst með bæn að heimili hans, Melstað, Garði, laug- ardaginn 24. apríl kl. 2 e. h. Jarðað verður að Útskálum. Þorgerður Eggertsdóttir. ÞÓRA ÞORSTEINSDÓTTIR Hlíðarbraut 12, Hafnarfirði, verður jarðsungin föstudag- inn 23. þ. m. frá Hafnarfjarðarkirkju klukkan 2 e. h. Systur liinnar látnu. Ég þakka innilega auðsýnda samúð í sambandi við fráfall og jarðarför einginmanns míns ÞORSTEINS ÞORSTEINSSONAR Þórshamri. Guðrún Brynjóífsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.