Morgunblaðið - 22.04.1954, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.04.1954, Blaðsíða 8
MURGVÁ/BLAÐIÐ Fimmtudagur 22. apríl 1954 Útg.: H.Í. Arvakur, Reykjavlk. Frainkv.stj.: Sigíúa Jónssoa. Ritstjóri: Valtýr Stefánaaon (ábyrgOarm.) Stjórnmálaritatjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lmbék: Árni Óla, aími 3049. Auglýsing&r.: Árni Garðar Kristínaaon. Ritvtjóra, auglýsingar og afgreiðsia: Austurstræti 8. — Simi 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði Innanlands. 1 lausasölu 1 krónu emtaare ] UR DAGLEGA LIFINU Sumri fagnað * ÞRIÐJUDAG í fyrri viku kvaddi Menzies, forsætisráð- herra Ástralíu, sér hljóðs í þing- salnum í Canberra. Var þetta utan dagskrár en ræða hans, sem var stutt koin miklu umróti á hugi manna, því að forsætisráð- herrann upplýsti, að ástralska lög reglan hefði nú fengið nákvæm- ar upplýsingar um það að rúss- neska sendiráðið hefði skipulagt og staðið fyrir geysi úmfangs- mikilli njósna- og skemmdarstarf semi í Ástralíu. b—■-k-r-n. —...._ ★ UPPLÝSINGAR þessar fékk I DAG er vetur kvaddur þær valda truflunum í okkar og sumri fagnað. Hinn liðni vet-. eigin atvinnulífi. Það er á því, ur hefur yfirleitt verið íslend- sem þjóðin verður að byggja ingum mjög hagstæður. Afla- framtíð sina og möguleika til þess brögð hafa verið mjög sæmileg að framkvæma nauðsynlegar um- ; ástralska lögreglan frá. þriðja við sjávarsíðuna óg sums staðar bætur á lífskjörum sínum. Við sendiráðsritara rússneska sendi- ágæt. Ógæftir hafa þó torveldað fáum að vísu mikinn erlendan sjósókn nokkuð í einstökum lands gjaldeyri vegna varnarliðsfram- hlutum. En yfirleitt hefur at- kvæmdanna. En tekjur af þeim vinna verið góð um land allt. verða ekki varanlegar: Fram- ' Afkoma almennings er því í betra lagi. Það, sem .einkennir athafnalíf íslendinga um' þéssar mundir, er mikil bjartsýni á framtíðina. — Þing og stjórn háfá lagt grund- völl í löggjöf að margháttuðum framkvæmdum, sem allar stefna að því, að treysta afkomugrund- völl landsmanna. Framkvæmd þessara áætlana veltur mjög á því, hversu skynsamlega þjóðinni tekst að halda á stjórn í efna-! hagsmála sinna. Ef atvinnuvegir ( þjóðarinnar fá staðið með blóma,' fjárhagur ríkisins verður traust- : ’ ur og dýrtíð og verðbólgu er haldið í skefjum, er óhætt að fujlyrða, að hinar fjölþættu framkvæmdaáætlanir ríkisstjórn- arinnar muni komast í fram- kvæmd. Ef hins vegar svo ólán- lega tækist til, að dýrtíðin fengi á ný að leika lausum hala og blint kapphlaúp hæfist milli kaup gjalds og verðlags, hlyti það að hafa hinar alvarlegustu afleið- ingar. Þjóð, sem þannig væri ástatt fyrir, myndi ekki reynast fær um að halda uppi stórfram- kvæmdum í landi sinu. Gjald- eyrir hennar, myndi þá halda áfram að lækka ,í verði og hagur atvinnuveganna þrengjast. Við íslendingar verðum alvar- lega að gæta þess nú í okkar mikla framkvæmdaáhuga, að gefa verðbólgunni ekki á ný lausan tauminn. Atvinnuvegir okkar mega ekki kaffærast í hallarekstri og vandræðum. J En því miður er ein grein út- flutningsframleiðslu okkar mjög illa á vegi stödd. Stöðvun tog- leiðsla þjóðarinnar verður á komandi árum áð standa undir þörfum hennar. Þess vegna verð- ur að leggja allt kapp á að beina vinnuaflinu að henni og gera hana sem arðvænlegasta. Þetta er okkur hollt að hug- leiða nú, þegar þjóðin gengur bjartsýn gegn nýju sumri. Allt bendir til þess, að á stjórn málasviðinu muni frekar kyrr látt á næstu misserum. Ný ríkisstjórn, sem markað hefur djarfhugá framkvæmdastefnu, fer með völd í landinu. Sú stjórn nýtur stuðnings yfir- gnæfandi meirihluta þings og þjóðar íslendingar vilja, að henni takist vel og giftusam- lega að framkvæma hinar f jöl- mörgu umbætur, sem hún hef- ur undirbúið. Þeir vilja sjá raf taugarnar teygja sig út um landið frá nýjum orkuverum. Þeir vilja sjá ný og fullkomin íbúðarhús rísa, — og þeir vilja, að frelsi einsaklingsins fái notið sin til hágsbóta fyrir hann sjálfan og þá heild, sem hann, er hluti af. Það er ein- mitt hið aukna framkvæmda- frelsi, sem á ríkan þátt í þeirri bjartsýni, sem ríkir j meðal þessarár litlu þjóðar nú ] um sumarmál. j Að svo mæltu óskar Morg- unblaðið öllum Iesendum sín- um og allri hinni íslenzku þjóð gleðilegs sumars. FurSulegar aðfarir ráðsins, Vladimir Petrov, sem hafði ákveðig að strjúka frá sendiráðinu og beiðast landvist- arleyfis í Ástralíu, sem pólitískur flóttamaður. i Menzies skýrði frá því að Petr- ov óskaði eftir að mega dveljast ^JMutued ruóóneóka L óen diráL ómó til frambúðar í Ástralíu, hann óskaði eftir því að gerast ástralsk ur borgari og hann hefði beðið lögregluna um vernd, vegna þess að Ijóst væri að ýmsir flugu- menn Rússa og kommúnista myndu sitja um líf hans, eftir að hann hefði kosið frelsið. ★ ÚM ásíæðuna fyrir brott- hlaupi Petrovs úr rússneska sendiráðinu, sagði forsætis- ráðherrann frá eftirfarandi ummælum Petrovs: — Nú, þegar ég hef kynnzt daglegu uu andi ilzrifar: F Sumar gengur í garð íAGNAR nokkur þjóð í heim- inum sumardeginum fyrsta eins innilega og við íslendingar? Ég held áreiðanlega ekki, háns er þvert á móti aHs ekki minnzt að neinu í flestum nágrannalönd- um okkar. En á íslandi hefur sumardagurinn fýrstí frá gámalli tíð verið hátíðisdagur. Víða var það fastur siður, að húsfreyján á heimilinu gaf heimilisfólkinu sumargjafir, stúlkúnum sínum efni í dagtreyju eða svuntu, keypt úr kaupstaðnum til tilbreytingar frá heimaunnu dúkunúm. Það þótti ekki lítið varið í þennan sumarglaðning í þá daga þó að stúlkunum í dag þætti ef til vill ekki mikið til hans koma. Skemmtilegur siður VERNIG ætti líka gamla rósa- sirsið að standast samanburð við alla dýrðina, sem við höfum H araútgerðarinnar, sem jafnan fsérir drjúgan skerf í þjóðarbúið, ENN einu sinni hefur heimurinn blasir nú yið, ef ekki verður fengið tækifæri til þess að kynn- fyrir augunum í dag: ever-glaze, að gert. Mikill meiri hluti tog- ast lítillega andrúmsloftinu í nylon ,orlon og hvað þau nú aftur aranna er nú rekinn með stór- þrælakistu kommúnista í Rúss- heita öll fínu efnin, sem nútima- feldlum halla. landi. Einn af starfsmönnum rúss stúlkan skreytir sig með. — Þessi Alþingi kaus síðustu starfsdaga neska sendiráðsins í höfuðborg gamli siður, sumargjafirnar, er sína fyrir páska, nefnd til þess Ástralíu hefur flúið úr starfi sínu góður og skemmtilegur, á ein- að rannsaka og gera tillögur um og leitað hælis þar í landi sem staka heimilum tíðkast hann enn leiðir til .stuðnings þessari mikil- pólitískur flóttamaður. Þessi at- j dag. Ættum við ekki almennt vægu atvinnugrein. Er auðsætt, burður hefur vakið sérstaka at- j ag draga dálítið úr gjafaflóðinu að það má ekki lengi dragast að hygli vegna, þess, að samstarfs- um jólin til að geta gefið vinum einhver úrræði finnist til þess menn Þessa manns í rússneska • ogggj- ofúrlítinn sumarglaðning að létta henni róðurinn. Orsakir sendiráðinu hugðust tæla konu ^ sumardaginn fyrsta? Það er þess, að þannig er komið fyrir hans með hl®k^um °g blekkmg- j eing með sumargjafir sem agrar togurunum, eru að sjálfsögðu um heim td Russlands. Hin russ- gjafir, að stærðin og ýerðmætið neskakona ersendafstaðiflug-!ski ekki ^gmmáíi, heldur vel með tveimur vopnuðum starfsmönnum sendiráðsins. Fyr- ir árvekni ástralskra yfirvalda er henni tjáður sannleikurinn um hvarf manns hennar. Með aðstoð þeirra tekst henni svo að losna úr Að öðru leyti má segja, að at- klóm fangavarðá sinna. vinnuvegir þjóðarinnar gangi „ . , , , . Hvermg stendur a þvi að starfsmenn rússnesku utan- ríkisþjónustunnar eru sífellt að flýja storf sín og lýsa sig pólitiska flóttamenn? Ætli það geti vérið vegna þess, að þeir njóti hvergi fullkomnara frelsis og betra lífs en í þjón- ustu lands síns? Frekar er það mannlega verða að sætta sig við skammsýni sína og skeikulleik. 0 Vorhugur og tilhlökkun G það er alveg sama, þó að úið vitum, að veðrið geti alltaf brugðizt til beggja vona. Sumardagurinn fyrsti er ætíð bjartur og heiður í hugum okkar og færir okkur aukinn mátt og löngun til að lifa. Tilhugsunin um langa og bjarta sólskinsdaga eyk- ur okkur ásmegin í átökunum við hin daglegu verkefni og fyllir okkur vorhug og barnslegri til- hlökkun, sem við vöxum aldrei upp úr. J ymsar. Rekstrarkostnaður skip- anna er orðinn alltof hár. , Hér er vissulega um mikið vandamál að etja, sem ráða verð- ur fram úr af ráðdeild og raun- sæi. hugarþelið, sem að baki liggur. vel. Þess ber þó að gæta, að hinar miklu framkvæmdir í þágu varn- arliðsins og landvarna íslendinga, • hafa áreiðanlega dregið vinnuafl um of frá bjárgræðisvegunum. Það er til dæmis vitað, að skort- ur á vönum sjómönnum, hefur valdið togaraútgerðinni miklum erfiðleikum. Þessari staðreynd verðum við að gefa meiri gaum en áður Landvarnaframkvæmd- irnar eru að sjálfsögðu nauðsyn- legar, en við megum ekki láta E’ Lætur stundum á sér standa N það ér nú svo, að þó að almanakið segi okkur, að sumarið sé komið, þá lætur sum- artíðin og sólskinið oft á sér standa. Spádómar hafa verið á kreiki um, að mikil fimbulfrost, 18—20 gráður ættu að koma í apríl í ár og þætti okkur það áeði kaldlegt, ef sumarkoman færði okkur þau ósköp eftir hinn milda ólíklegt. Hitt er líklegra, að. vetur. En það er alltaf nóg um kynni þeirra af frelsinu í öðr-! spádómana — og hrakspórnar, um löndum geri þeim lífið í sem . betur fer rætast fæstar rússnesku þrælakistunni ó-1 þeirra og þeir, sem stöðugt eru bærilegt. Iað streitast^við að gera sig,spá- Svar til hneykslaðrar konu Ó. P. hefur skrifað mér í til- efni af bréfi frá ,.Konu“, sem ég birti eftir smágrein á mið- vikudaginn í Dymbilviku, þar sem hún fer allhörðum orðum um þann guðleysisvott íslendinga, sem birtist í hinum veraldlegu hátíðahöldum og gleðskap yfir frídaga kyrrlátu vikunnar, sem virðist fara í vöxt með hverju ári. „Við skulum ekki telja þá guðleysingja,“ segir J. Ó. P „þó þeir haldi til fjalla á skíðum í páskaleyfinu, því að mikil sann- indi eru fólgin í þessum orðum: Leitaðu frelsis í fjallstindinum, þá finnst þér sem nálgistu himininn, þá hressist og léttist hugurinn, sem heimurinn reynir að fjötra og binda. Það er göfgin, sem orkar á anda þinn við efstu gnípur og tinda. Með þökk fyrir birtinguna. ............ J. Ó. P.“ Vorvísa TINDA fjalla, áður alla undir snjá, sín til kallar sólin há, leysir hjalla, skín á skalla, skýi sem að brá og sér fleygði frá. (Jónas Hallgrímsson). Gott og gleSi- legt sumar — þökk fyrir veturinn. lifi fólltsins í Ástralíu og séð aö það lifir frjálst og óhrætt er eg hættur &ö trúa á stefnu og framtíð kommúnismans. Ég sé að hinn núverandi kommúnismi Rússlands leið- ir yfir fólkið kúgun og ógn og ég get ekki lengur stutt þá oibeldisstefnu. I Sjálfu sér er það ekki óvenju- legt að borgarar Rússlands og annarrg járntjaldslanda strjúki ogjiíósi frelsið. En það sem vakti serstaka athygli í* máli Petrovs var, að meðan hann starfaði í rússneska sendiráðinu, var hann hvorki meira né minna en yfir- maður njósnastarfsemi Rússa í landinu. Petrov tók með sér á flóttanum mikið af leyniskjölum og hann hefur kveðið sig fúsan til að gefa áströlsku lögreglunni allar upp- lýsingar, sem hann gétur um njósnir kommúnista í Ástralíu. □—★—□ ★ MENZIES, forsætisráðherra, kvaðst ekki géta gefið upp- lýsingar í smáatriðum um upp- Ijóstranirnar, enda stæðu rann- sóknir enn yfir, en það væri þó þegar ljóst að leynistarfSemi Rússa hefði verið mjög umfangs- mikil. T.d. er það ljóst að Rússar gerðu tilraunir til að afla upp- lýsinga um atómsprengjutilraun- irnar á Monte Belloeyju og um eldflaugatilraunirnar í Woomera. Svo virðist þó enn sem komið er, að upplýsingar er þeir fengu um þessi málefni hafi ekki verið þýðingarmiklar. Hins vegar hafa þeir fengið nákvæmar upplýsingar um ástralska herinn, og auk þess gengust þeir fyrir mikilli undir- róðursstarfsemi og skipulögðu skemmdarverk. Höfðu þeir fjölda ástralska borgara í sinni þjónustu og voru kommúnistar að sjálfsögðu leiðitamir þjónar fyrir Rússa. □—★—□ ★ NJÓSNAHRINGURINN virð ist hafa teygt arma sína til ýmissa landa í suðaustur Asíu. Stofnað var til verk- falla hafnarverkamanna, einkum ef um var að ræða skipsfarma til franska Indo- Kína. í leyniskeytunum eru fyrirmæli beint frá Moskvu til ástralskra kommúnista um aðgerðir til skemmdar- verka i verksmiðjum og iðn- aði. Er ljóst að njósnarar og skemmdarverkamenn Rússa gátu fengið nær ótakmarkað fjármagn frá rússneska sendi ráðinu og að pólitískur áróð- ur kommúnista er rekinn með f jármagni frá Rússlandi. Leyniskeytin, sem skipta hundr uðum eru rituð á dulmáli og tekur langan tíma að lesa úr hverju skeyti, því að sjálfur Petrov kann ekki dulmálið. Hins vegar starfaði kona hans sem dulmálslesari í rússneska sendi- ráðinu og er tajið a,ð. auðveidara og fljótara verði að lesa skeytin, ef hún veitir aðstoð til þess, nú er hún hefur einnig kosið frelsið. □—★—□ Eftir að áströlsku blöðin birtu fregnirnar af ræðú Menzies sendi rússneska sendiráðið þegar mótmæli til ástralska utanríkis- ráðuneytisins, þar sem því var haldið fram, að ástralska lög- reglan hefði rænt Pétrov. — Er furðulegt þjð hlutverk, sem rúss neska sendiráðið lét frú Petrov leika í þessu sambandi. Hún var flutt skjótlega frá í- búð sinni til rússneska sendiráðs ins og sat hún í aftursæti bif- reiðarinnar, en tveir burðamiklir starfsmenn sendiráðsins sitt hvoru megin við hana. Síðár um daginn gaf hún eftirfarandi yfir- lýsingu: Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.