Morgunblaðið - 24.04.1954, Side 3

Morgunblaðið - 24.04.1954, Side 3
Laugardagur 24. apríl 1954 MORGUNBLAÐIÐ S TJÖLÐ SÖLSiíYLI Höfum fyrirligg.jandi mat'g- ar stærðir og gerðir; saum- um einnig allar tegundir eft- ir pöntunum. „GEYSIR“ H.f. Veiðarf æradeildin. Garðyrkfu- áhfiÍBd Stunguskóflur Stungugaffiar Garðhrífur Kantskerar Kantklippur m/hjóli Trjáklippur Heykvíslar Kistuspaðar Arfaklær Plöntuskeiðar Plöntupinnar Kartöf lugaf flar Síldargafflar Steypuskóflur Garðslöngur Slöngustativ Vatnsdreif arar Garðkönnur „GEYSIR“ H.f. Veiðarfæradeildin. ÞORSKAIMET Grásleppunet Kauðmaganet úr næloni Kolanct Silunganet Laxanet Nælon-netagarn margir sverleikar. nýkomið. „GEYSIR“ H.f. Veiðarfæradeildin. Ibúðir til sölu 3ja herb. hæð við Skúla- götu, í ágætu ásigkomu- lagi. 3ja hcrh. risíbúð við Hraun- teig. Útborgun kr. 60 þús. 3ja herh. hæð með sérinn- gangi, óvenju skemmtileg íbúð. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Sími 4400. Þýrkt — Þýzkt húsgagnaáklæði, margir lit- ir, vönduð, ódýr. Ilúsgagnaverzlunin ELFA , Hverfisgötu 32. Sími 5605. Bifreiðar til sölu 4 og 6 manna fólksbifreiðar, yngri og eldri gerðir, sendi- bílar og vörubílar. Stefán Jóhannsson, Grettisgötu 46. Sími 2640. Ssðdctgis- kjóiaefni Morgunkjólaefni Rósótt everglaze efni. Dönsk og þýzk snið. Lítið hús í smáíbúðahverfi til sölu. Eignaskipti möguleg. Haraldur Guðmundsson, lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Hálft hús í Norðurmýri til sölu. Villubygging. . Stærð 90 fermetrar. Haraldur Guðmundsson, lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Gamlir mélmar keyptir, þó ekki járn. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar, Skipholti 23. — Sími 6812. Borðlampar Mikið úrval af borðlömpum fyrirliggjandi. — Verð frá kr. 95.00. Hentugar ferm- ingargjafir. HEKLA h.f. Austurstræti 14. Sími 1687. Hjólbarðar 710X15 475X16 600X16 650X16 750X16 700X17 750X17 750X20 825X20 1125X20 GÍSLI JÓNSSON & CO. vclaverzlun, Ægisgötu 10. Sími 82868. Chevrolét 946 6 manna, í góðu standi, er til sölu. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir mánudag, merkt: „Staðgreiðsla - 471“. STEIKHLS á ei^narlóð við Ingólfs- stræti, með tveim íbúðum, 2ja og 3ja herb., til sölu. Hús í smíðum á fögrum stað í Vogahverfi til sölu. Útborgun kr. 75 þús. Fokheldur kjallari verður 3ja herb. íbúð i steinhúsi, til sölu. 4ra og 5 herbergja íbúðir til sölu. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. - Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 81546. „IJiulir Ijúfum lög umó6 — Vals — Ljóð: Páll Tr. Pálsson frá Borgargerði. Lag: Gísli Gíslason frá Mosfelli. Raddsett: J. Morávek. Nýkomið á nótum í hljóðfæraverzlanir. Úlgefandi. AMERÍSKT Til sölu kápa nr. 18, hálf- síður jakki nr. 16, sumar- kjólar nr. 14 og 16, skór nr. 37, 38 og 39 og nælongardín- ur. Allt nýtt. Uppl. í síma 3334 til kl, 8 í kvöld og á morgun. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til Ieigu fyrir reglusöm hjón. Uppl. í síma 5243, 7777 og 2003. Einbýlishús óskast Þarf að vera rúmgott. Mikil útborgun möguleg. Tilboð, merkt: „Hús — 678 — 470“ sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag. Ung hjón vantar góða 2—3 herbergja ÍBÚÐ á hæð 14. maí (helzt í austurbænum). Fyrirframgreiðsla. Einnig ódýran sumarbústað í ná- grenni bæjarins. — Tilboð, merkt: „Ýmis hlunnindi — 1000 — 469“, sendist blað- inu fyrir 1. maí. IMýkomið Stefnuljósin, 6 og 12 volta, komin aftur. Ennfremur perur í stefnuljósarofa. - Allt í rafkerfið - Bílaraftækjaverzhin HALLDÓRS ÓLAFSSONAR, Rauðarárstig 20. Sími 4775. Góður sumarbústaður óskast yfir sumarniánuðina (helzt við Þingvallavatn). Tilboð, merkt: „Góð um- gengni — 467“, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á þriðju- dag. Kr. 400,00 kosta fermingarkjólar. reiðh|óf fyrir drengi, telpur og full- orðna nýkomin. — Þessi reiðhjól eru sérstaklega fal- leg og sterk, með rafljósi og bögglabera. Verðið aðeins kr. 996,00. Kaupfélag Hafnfirðinga. Sími 9224. Til sölu ódýrt: 2 stoppaðir stólar Uppl. í síma 7376. Herbergi óskast annaðhvort í risi eða kjall- ará. Helzt í Hlíðunum. Til- boð sendist á afgreiðslu Mbl. fyrir 1. maí n. k. merkt: „Hlíðar — 466“. Viljum kaijpa loftpressu, ca. 6—8 c.fet, hæfilega fyrir málningar- sprautu. 6 ÞlRSKinSSBM tJ81HSIHI Aivinna Tvær stúlkur óskast á hótel utan Reykjavíkur um næstu mánaðamót eða sem fyrst. Upplýsingar í Drápuhlíð 42 (miðhæð). V ef naðamómskeið Er að byrja kvöldnámskeið í vefnaði. Upplýsingar í síma: 80872 og 82214, sömu- leiðis Vefstofunni, Austur- stræti 17. Guðrún Jónasdótlir. Maður, sem sjaldan er heima, óskar eftir litlu HERBERGI Málaravinna gæti komið til greina. Tilboð merkt: ,,H — 452“, sendist afgr. Mbl. fyr- ir 1. maí. Sleinhdnga hálsmen og fleira úr gulli smiða ég eftir pöntunum. Aðalbjörn Pétursson gullsmiður, Nýlendugötu 19 B. Sími 6809 Bíll til sölu, í góðu lagi, smíðaár 1942. Til greina koma skipti á jeppa eða öðrum litl- um bíl. Upplýsingar í síma 80313. Barnlaus hjón sem bæði vinna úti, óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi eða eldunarplássi í vor eða sumar. Tilboð ósk- ast á afgr. Mbl. fyrir næst komandi miðvikudag, auð- kennt: „1 vandræðum - 472“. Svört og hvít Nælon skjört nýkomin. \hrzt Jlngiljciryar ^ýohmon Lækjargötu 4. BARNAVAGN til sölu ódýrt. Melgerði 29, Sogamýri. KEFLAVIK Amerískir léreftskjólar og sloppar. SLÁFELI Símar 61 og 85. Heimabakaðar Kökur Smákökur, formkökur, epla- kökur, tertur og tertuboln- ar, fást á Holtsgötu 39, II. hæð. Simi 7620. Búlasala Nærfataprjónasilki í bút- um, kr. 8,40 m. Khaki- drengjabuxnaefni. HÖFNy Vesturgötu 12. 30%—40% afsláttur verður gefinn af öllum vörum verzlunarinnar þessa og næstu viku. — Nú er tækifærið til þess að gera góð kaup. Glervörur Leirvörur Postulín Krystall Tinvörur Silfurplett Leðurvörur Nýsilfur og ýmislegt fleira. Listverzlun G. Laxdal Laugavegi 18 A. Sími 2694. Lítil ibúö sem næst miðbænum, óskast á leigu nú þegar. Skúli Guðmundsson. Sími 3263. 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Tvennt full- orðið í heimili. Uppl. í síma 5006 á laugardag. Gólffeppi Þeim peningum, sem. þér verjið til þess að kaupa gólfteppi, er . vel varið. Vér bjóðum yður Axrnin- ster A1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugav. 45 B (inng. frá Frakkaatíg),

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.