Morgunblaðið - 24.04.1954, Page 4

Morgunblaðið - 24.04.1954, Page 4
Laugardagur 24. apríl 1954 MORGUNBLAÐIÐ Dagbók I dag er 114. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8,56. Síðdegisflæði kl. 21,19. Næturlæknir er í Læknavarð- etofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Sðunni, sími 7911. □ MÍMIR 59544267 — Atkvgr. Lokaf. O- -□ . Veðrið • 1 gær var hæg suðaustlæg átt wm allt land, skýjað loft og víða Kiistur og þoka við austurströnd- ina. 1 Reykjavík var hiti 11 stig kl. 15,00, 11 stig á Akureyri, 7 stig -á Galtarvita og 2 stig á Dala- tanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15,00 mældist á Egilsstöðum, 12 *tig og minnstur hiti 2 stig, á Dalatanga. 1 London var 7 stig um hádegi, 12 stig í Kaupmannahöfn, 11 stig i París, 9 stig í Osló, 11 stig í Stokkhólmi, 10 stig i Þórshöfn, 9 *tig í Berlín og 17 stig í New Ýork. □-----------------------□ • Messur • á morgun: Dónikirkjan: Messa kl. 11 f. h. IFerming. Séra Óskar J. Þorláks- jsin. Messa kl. 2 e. h. Ferming. Séra Jón Auðunns. Haligrímskirkja: Kl. 11 f. h. "Ferming. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Kl. 2 e. h. Ferming. Séra -Jakob Jónsson. Háteigsprestakall: Messa 1 há- líðasal Sjómannaskólans kl. 2 e. h. líarnasamkoma kl. 10,30 árdegis. Séra Jón Þorvarðarson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 <e. h. Séra Sigurður Stefánsson frá Möðruvöllum predikar og minnist «]ysavarna í sambandi við setn- ingu slysavarnarþings þennan -dag. Sr. Garðar Svavarss. þjónar fyrir altari. —- Barnaguðsþjónusta fcl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svav- arson. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h. Ferming. Séra Þorsteinn Björns- son. Nesprestakall: Ferming í Frí- ikirkjunni kl. 11 árdegis. Séra Jón Thorarensen. BústaSaprestakall: Barnasam- itoma í Kópavogskóla kl. 10,30 f. ih. Séra Gunnar Árnason. Óbáði FríkirkjusöfnuSurinn: Fermingarguðsþjónusta í kapellu Háskólans kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa á morgun kl. 2. Altarisganga. Séra Kristinn Stefánson. Kaólska kirkjan: Hámessa Og predikun kl. 10 árd. Lágmessa kl. 8,30 árd. • Afmæli • 70 ára verður á morgun, sunnu- -«daginn 25. apríl, frú Theódóra Ás- mundsdóttir frá Arnarholti í Biskupstungum, nú til heimilis að -Efstasundi 61. 60 ára varð í gær frú Petrína Jónsdóttir, Kirkjubraut 21, Akra- Þepr landheigislínan lýndisf... SLENZKU togaraskipstjórunum, sem staðnir voru að landhelgis- broti fyrir skömmu, bar öllum saman um það, að þeir hefðu ekki vitað að þeir voru í landheigi. Þykir mörgum það kynlegt fyrirbæri. Um þetta var kveðið: Mér virðist ekkert undarlegt í því þótt enskir veiðiþjófar stelist í landhelgi vora og ljúgi fram úr máta. En hitt var illt, er íþrótt sú var þreytt af okkar mönnum, — þó þeir „vissu ei neitt“ um óhappið, sem var þeim óræð gáta. Hér virðist aðeins eitt af tvennu til: að togaragarpar vorir kunni ei skil á þeirri lærdóms list, að „navigera“. Eða að hin nýja landhelgislína var svo lúaleg, að halda sig ekki þar, sem hún að lögum einmitt átti að vera. Ægir. björnsson. Heimili þeirra er í Skipasundi 33. Á páskadag voru og gefin sam- an í hjónaband af séra Árelíusi Níelsyni Guðrún Erla Skúladóttir og Jóhannes Gislason. Heimili þeirra er í Höfðaboi'g 71. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Árna- syni ungfrú Svanfríður Arnkels- dóttir og Arnór Guðlaugsson, bæði til heimilis að Digranesvegi 51, Kópavogi. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Emil Björns- syni ungfrú Svava Sverrisdóttir frá Höfn í Hornafirði og Árni Stefánson frá Felli, Breiðdal. • Hjönaefni * Á páskadag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Salóme Ófeigsdótt- ir, Sólvallagötu 51, og Hjalti Guð- mundson, Túngtu 39. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Elísabet Elíasdóttir, Tjarnargtu 38, og Snorri G. Ól- afsson iðnnemi, Hverfisgtu 100 B. Á sumardaginn fyrsta opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Elín Finnbogadóttir og Valdimar Helga son, bæði til heimilis að Bessa- stöðum. Á páskadag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Lilja Þórarins- dóttii', Miðtúni 30, og Klemens Guðmundsson, Holtsgötu 31. Barnasamkomurnar. Barnasamkomunum í Tjarnar- bíói er lokið í vor. — Prestarnir. Árshátíð. Prentnemar og húsgagnasmíða- og bólstraranemar! Munið árshá- tíðina í kvöld í Aðalstræti 12. Barnaskóli Hafnarfjarðar. Skólaskemmtun barnanna verð- ur endurtekin í Bæjarbiói í dag kl. 4 vegna þess, hversu margir urðu frá að hverfa siðast. Æskulýðsfélag Laugarncssóknar. Fundur í kvöld kí. 8,30 í sam- komusal kirkjunnar. Fermingar- börnum sóknarinnar frá í vor er boðið á fundinn. Fermingarmynd- irnar til sýnis. — Séra Garðar Svavarsson. Kvennadeild Slysavarna- félagsins í Reykjavík vill minna félagskonur sínar á að afmælisfundurinn verður hald- inn í Sjálfstæðishúsinu með sam- eiginlegri kaffidrykkju mánudag inn 26. apríl næst komandi. Að- göngumiðar sækist sem allra fyrst í verzlun Gunnþórunnar Halldórs- dóttur, Hafnarstræti. Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: L. 10 krónur. tjt vorp • 12,50 Óskalög s.júklinga (Ingi- björg Þorbergs). 17,30 Útvarps- saga barnanna: „Vetrardvöl í sveit“. 20,30 Tónleikar (plötur): „Vorið“, symfónísk svíta eftir Debussy. 20,45 Leikrit: „Síðasta klukkustundin“ eftir Karl Schlii- ter. Léikstj. Haraldur Björnsson. 2130 Einsöngur: Lawrence Tib- bett syngur (plötur). 2145 Upp- lestur. 2210 danslög (plötur). — 2400 Dagskrárlok. Síðasta „Ferðin til tunglsins" á morgun Bruðkaup Gefin voru saman í hjónaband fyrsta sumardag af séra Jóni Auðunns ungfrú Dagmar Jónsdótt- ir, bankaritari, og Haraldur Ágústsson, húsasmiðameistarí, Tómasarhaga 46. Gefin verða saman í hjónaband f dag af séra Jóni Auðunns ung-1 . . , ...... „ frú Una Aradóttir, símastúlka,' A VC^Ur hlð VInsæ,a barnaleiknt, „Ferðm til tunglsins“, og Jóhann Bjarnason, Nesvegi 7. SVnt 1 31* °s slðasta sl«n 1 Þjoðleikhúsinu. Sýningin hefst kl. 15 e. h. Á páskadag voru gefin saman í Þetta barnaleikrit hefur náð óvenjulega miklum vinsældum, að- Tijónaband af séra Árelíusi Níels- snl{nln verl® feiki mikil eða svo, að hvert sæti hefur verið uppselt jsyni ungfrú Inga Jakobína Guð- a svo að segja allar sýningarnar hingað til, 30 talsins, enda hafa ekki %jörnsdóttir og Grímur Frið færri en samtals 18664 leikhúsgestir, ungir og aldnir, séð leikinn,- íhúð óskast strax eða 14. maí. Uppl. í síma 7211. Tvíbura Silver Cross BARIMAVAGIM til sölu í Stórliolti 24. Sími 80610. Rúmgott HERBERGI óskast til leigu sem næst Miðbæri um. Vil borga háa leigu. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á sunnudag, merkt: „483“. Sumar- bústci 5ur óskast til leigu í nágrenni bæjarins. — Upplýsingar í síma 6115 og 80690. ATVIIMIMA Miðaldra karlmaður eða kona óskast á sveitaheimili í nágrenni Reykjavíkur. — Uppl. í síma 80106. Til sölu nýlegt baritarúvn sem er dregið í sundur. Gullteigi 4, kjallaranum. 2ja og 3ja herbergja BBIJÐIR óskast til leigu I sama húsi. — Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Má vera í Fossvogi eða Kópavogi. Til- boð, merkt: „14. maí - 477“, sendist á afgr. blaðsins fyr- ir þriðjudagskvöld. Trillubáfur Góður trillubátur, tæpar 2 smál. að stærð, til sÖlu. Verð kr. 11 þús. Bátur og vél í góðu lagi. Uppl. gcfur Guðjón Steingrímsson lögfr. Strandgötu 31, Hafnarfirði. Símar 9960 og 9783. H.P. Tómat-sösa í 8 oz. og 14 oz. flöskum fyrirliggjandi. H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790; þrjár línur. óskast í heimavinnu. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Heimavinna —= 479“. 3ja berb. íbúð til söilí ef viðunandi tilboð fæst. — íbúðin er á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 2001. 3ja herbergja ÍBIJÐ til sölu í Tómasarhaga 38, uppi. Til sýnis milli 4—6 í dag og á moigun. Vormaður óskast nú þegar á gott sveitaheimili I nágrenni Reykjavíkur. Má vera ung- lingspiltur. Upplýsingar í síma 4791. Ódýri — ödýrf Bródergarn Nælon herraskyrtur Herrabindi Herrasokkar v Barnasokkar I Nælon blússur Nælon döniubuxur Stórar kvenbuxur Anierískur varalitur Alls konar snyrtivörur AIls konar hreinlætisvörur Ódýrar tóbaksvörur. Nýjar vörur daglega. V örumarkaðurinn Hverfisgöta 74. Hafnarfjörður 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu sem fyrst. Tvennt fulorðið þheimili. Uppl. í síma 9546. Hafnarfjörður Ég byrja saumanámskeið um mánaðamótin apríl— maí. Uppl. í síma 9499 alla virka daga eftir kl. 2 e. h. Kristín Þorvarðardóttir. SanásauuBur venjulegur, dúkkaður, galvaniseraður. Ódýrt — Ódýri á Framnesvegi 5. Blóðappelsínur á 6 kr. kg. Brjóstsykurpokar 3 kr. Konfektpokar 6,50 kr. Avaxta-heildósir 10 kr. Átsúkkulaði 5 kr. Bananar Bæjara-hjúgu Vínarpilsur Alls konar matvörur ! Alls konar hreinlætisvörur. Ódýrar tóbaksvörur. Nýjar vörur daglega. V Örumarkaðurinn Framnesvegi 5.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.