Morgunblaðið - 24.04.1954, Page 5

Morgunblaðið - 24.04.1954, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ T; J Laugardagur 24. apríl 1954 L- ð gerð 1942, nýsprautaður og vel með farinn, til sölu. Til- boð leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Góður — 482“. CHE¥HeLET fólksbill, model 1949, til sölu. Bíllinn er til sýnis í Borgartúni 8. 2 herbergi, aldhús og bað til leigu á hitaveitusvæðinu, fyrir barnlaust, ]’ólegt fólk. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag, merkt: „Reglusemi 485“. Hafnarfjörður — Reykjavík 2—3 herberg.ja íbúð óskast nú þegar eða 14. maí. Upp- lýsingar í síma 9441 milli kl. 3 og 5 í dag og næstu daga. StofíE éskasl helzt með eldhússaðgangi eða eldhúsi, fyrir rólega fullorðna stúlku, sem vinn- ur úti. Uppl. í síma 3970 eða 80271. TilboS óskast í WiHy’s jeppa í 1. fl. lagi. Til sýnis í Borgartúni 5 milli 8 og 17 og Mávahlíð 12 eftir kl. Í7. Tilboð sendist Mbl. fyrir 26. þ. m., merkt: ,,T — 55 473“. Ehúð oskast Tvö herbergi og eldhús ósk- ast til leigu fyrir 14. maí. Tilboð, merkt: „Börn - 465“, sendist Mbl. fyrir helgi. Reglusöm stúlka óskar eftir HERBERGI í austurbænum. — Upplýs- ingar í síma 2082 milli 6" og 7 í kvöld. GRJOT Þeir, sem vildu hirða gott l'úkkgr.jót, geta fengið það á Laugarnesvegi 85. Sími 7621. ilúaakaup Uinbýlishús eða minnst 5 herbergja íbúð óskast keypt, ef um semst. Eignaskipti á Litaveitusvæðinu geta komið til mála. Upplýsingar í síma 2501. Hafnarfjörður Tvær stúlkur óskast til af- greiðslustarfa o. fl. — Upp- lýsingar á Austurgötu 1. — Sími 9255. Vorskúli Get bætt við nokkrum börn- um frá 5—7 ára í maímán- uð. Elín .lónasdóltir, Laugavegi 91 A. Sími 80064. Ný ensk dragt (grá að lit) er til sölu fyrir tækifærisverð. — Upplýs- ingar í síma 7210. óskast til leigu í 7—8 mán- uði. Uppl. í síma 82649. STliLkA óskast, vön strauningu. Guðsteinn Eyjólfsson, Laugavegi 34. VandaSur Silver Cross BARNAVAGIM til sölu. Upplýsingar á Hverfis- götu 69. ÍBIJÐ óskast til leigu, 1—2 herb. og eldhús. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 30. apríl, merkt: „Mæðgur — 474“. Prjénakona oskasf um óákveðinn tíma. Tilboð- um sé skilað á afgr. Mbl., Keflavík, merktum: „211“. ÍBIJÐ ,3—4 herbergi, eldhús og bað óskast 14. maí. Góð fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar hjá Vest- mann, Engihlíð 7, 2. hæð. íbúð í Kópavogi Sumarbústaður á fallegum stað við Fífuhvammsveg til sölu. Húsið er 2 herbergi, eldhús og geymsla. Upplýs- ingar í síma 3829. Rolleliflex Rolleiflex-myndavél með X- enarlinsu, tveim filtrum og sólskyggni er til sölu. Verð 5000 kr. Upplýsingar í sima 6797 í dag eftir kl. 14. STÚI.KA Unglingsstúlka eða fullorð- in kona óskast í vist hálfan eða allan daginn. Þrennt í heimili. Mikið frí. Uppl. í síma 5568. Ungur, reglusamur maður um tvítugt óskar eftir Atvi 814110 í Reykjavík. Þaulvanur akstri stærri og minni bíla. Uppl. í síma 5191. Gaberdiroe- ibútar'^ir komnir í mörgu. i litum. DÍSAFOSS. STIJLKA Aðstoðarmatreiðsl ukonu vantar á Hótel Skjald- breið um mánaðartíma. til sölu. Upplýsingar í síma 54, Selfossi. HERBERGB óskast frá 1. maí. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „1. mai — 530“. Til sölu ódýrt íbúéarbraggi 3 herbergi og eldhús og steypibað, á góðum stað í bænum. Uppl. kl. 6—7 e. h. JÓN MAGNUSSON, Stýrimannastíg 9. Sími 5385 ÍBEJÐ Sá, sem getur leigt okkur 1—2 herbergi og eldhús, getur fengið húshjálp 14 daginn. Tvennt í heimili. — Tilboð sendist Mbl., merkt: „Húshjálp — 531“. Gott forstofu.herbergi til leigu í Blönduhlíð 4 (kjallara). Sá, er gæti látið í té afnot af síma, situr fyr- ir. Upplýsingar á staðnum á morgun og sunnudag og eftir kl. 7 næstu daga. Duglegar Satimas&úfkus* óskast. KlæSaverzlun Andrésar Andréssonar. Amerískir Gélf’lampar í miklu úrvali. Hekla h.f. Austurstræti 14. Sínii 1687. óskast, 1—2 herbergi og eldhús. — Upplýsingar í síma 80669. STIJLKA óskast. Nærf atagerðin HAKPA. 2 íbúöar- braggad* í Laugarneskampi eru til sölu. Upplýsingar í Laugarnes- kampi 2 í dag og á morgun. TIL LEIGIJ . 14. maí 1—2 herb. og eld- hús á sólríkri hæð, fyrir þrifinn og umgengnisgóðan kvenmann. Tilboð, merkt: „Sólríkt - 532“, sendist Mbl. Botugír (tromla) og 1 gírskiptihjól í Studébaker Champion óskast til kaups. Uppl. í síma 5523. Rey kvikinsgar! Er stödd í bænum nú um tíma. Til viðtals í Selbúð 10 frá 2—10. Ingibjörg Tngvars, frá Siglufirði. Barnlatis, roskin hjón óska eflir 1—2 herbergja ÍBTJÐ nú þegar eða 14. maí. Kaup á lítilli íbúð geta komið til greina. Tilboð, merkt: „Reglusöm — 478“, sendist blaðinu fyrir þriðjudagskv. Lóe á góðum stað í smáibúða- hverfinu er til sölu. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „Smá- íbúðahverfi — 475. Eifli sfofa eða tvö minni herbergi ög eidhús óskast til leigu fyrir stúlku, sem vinnur úti allan daginn. Uppl. í síma 3537. Bíll til sölu ódýr, Chevrolet ’33 sendi- ferðabíll, tekur 1 tonn, með nýju stýrishúsi, glussabremsur. Þarf smá lagfæringu. Samtún 10, kjallara, eftir hádegi í dag. Gufuketill IBUÐ óskast, 1 herbergi og eld- hús eða eldhúsaðgangur. Tvennt í heimili. Vinnum úti. Tilboð. sendist á af- greiðslu Mbl. fyrir föstu- dag, merkt: „14. maí — 533“. Stúlka í fastri atvinnu ósk- ar eftir herbergi nú þegar. Uppl. í síma 9861. Trésmíöavé! tíl KÖlll. Uppl. í síina 4483. Togara- sjómaður óskar eftir herbergi, - helzt í miðbænum. Uppl. í síma 1310. Til sölu er 5 maflina bíl! model 1937, við frystihúsið í Ytri Njarðvik. Selst mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 499, Keflavík. PIIM-IJP heimapermanent fæst í KefSavík — !Mjar5vík Stúlka óskar eftir herbergi sem allra fyrst. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Kefla- vík, merkt: „212“. IbúH til leicfii 2—4 herbergi og eldhús. — Simaafnot æskileg. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Ilitaveita — 480“. Góður BARNAVAGN og barnavagga til sölu. Uppl. Öldugötu 18, kjallaranum. TIL SÖLIJ 3ja Iierbergja ibúð með | fjórða herbergi í risi, á ; hitaveitusvæði. Laus til . íbúðar eftir 114—2 ár. Vandað einbýlisbús nálægt skólanum á Seltjarnai- , nesi. 60 ferm. einbvlishús í Garði. um. LTppl. í síma 5795. Rúmlega fokhelt : smáíbúðarhús eða, lítið einbýlishús óskast í skiptum fyrir 3ja herb. fullgerða íbúð í Laug- arneshverfi. Uppl. í síma 5795. Hef til sölu 12 fermetra gufuketil ásamt tilhey^ andi tækjum. Upplýsing- ar í síma 6950. fokheld liús i Ytri Njarð- vík. 3ja og 4ra berb. íbúflr a ísvæðinu í bæn- yir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.