Morgunblaðið - 24.04.1954, Síða 6

Morgunblaðið - 24.04.1954, Síða 6
6 MO RGUNBLAÐIÐ Laugardagur 24. apríl 1954 Kvonnadeild Slysavartiar- iéSagsins í Reykjavík heldur afmælisfund sinn með sameiginlegri kaffidrykkju mánudaginn 26. apríl kl. 8 í Sjálfstæðishúsinu. TIL SKEMMTUNAR: Upplestur: Baldvin Halldórsson leikari. Leikþáttur: Frú Emelía Jónasdóttir o. fl. Einsöngur og kórsöngur. Dans. Gestir á fundinum verða konur sem eru fulltrúar á landsþinginu. — Félagskonur eru vinsamlega beðnar að vitja aðgöngumiða sem fyrst í Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdóttur. NEFNDÍN Notið KIWI -skóáburð KIWI og gljáinn á skónií.m verður bjartari, og dýpri Kiwiáburðurinn er framleiddur úr úrvals vaxefnum og ósvikn- um Sútaralitum. Þetta er megin orsök þess, hversu djúpur og lang • /arandi Kiwigljáinn er og enn fremur skýrir þetta hin óvenjulegu gæði Kiwi, þegar um er að ræða að verja skóna og viðhalda þeim Reynið eina Kiwi dós í dag. Skórnir munu verða snyrti- legri og þeir munu endast betur. Gæðin eru á heimsmæli- kvarða. — Fæst í 10 litum. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. JOHNSON & KAABER h.f. i 25. 4. - 4. 5. 1954 Þeir sem ætla að fara á vörusýninguna í Hannover og hafa áhuga á að heimsækja SIEMENS-deildina geta fengið nánari upplýsingar hjá PAUL SMITH Hafnarhúsinu. AIVINNA Ungur maður með verzlunarmenntun getur fengið framtíðaratvinnu. Góð enskukunnátta áskilin og æskilegt að viðkomandi hafi dvalið með enskumælandi þjóð. — Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmæl- um, sendist blaðinu fyrir 1. maí n. k. merkt: „Atvinna — 481“. ByggifigasamviniíiuféEagiÖ ( Hofgarður. /; íbúð á vegum félagsins við Laugateig er til sölu. 1 Þeir félagsm'éhn, sem kynnu að vilja neyta forkaups- Iréttar síns, snúi sér til Inga Jónssonar, Hofteig 18, fyrir Eldri hjón óska eftir 181)0 2 herbergjum og eldhúsi sem fyrst. Má vera í risi. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Rólegt fólk 488“. RegEusöm sfiúlka óskar eftir stofu eða her- bergi, helzt með eldunar- plássi. Uppl í síma 81741. Skrúðgarða- ejgendur Nú er hver síðastur að láta úða garðinn. Hringið í síma 7386. Góðir Reykvíkingar! Vill ekki einhver ykkar vera svo góður að leigja mér verzlunarhúsnæði á góðum stað? Tilboð sendist afgr. Mbb, merkt: „Verzlunarhús- næði — 486“. Hafnaríjörður Kjallaraíbúð til leigu, 3 herbergi og eldhús. Fyrir- framgreiðsla nauðsynleg. — Uppl. í síma 9577. VHaf-ráðskuna óskast 1. maí á barna- heimili. Jón Gunnlaugsson, Túngötu 18. Sími 1140 og 82282. ihúð éakaal 1—2 herbergi og 'eldhús óskast til leigu 14. maí. — Tvennt í heimili..— Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðju- dagskvöld, merkt: „Hús- hjálp — 489“. 1. maí. Skyndi- happdrætti N.L.F.Í., Austurstræti 1. — Opið daglega frá kl. 10 lil 23,30. — Margir verðmætir vinningar t. d.: 2 þvottavélar, verðm. 8030,00 1 12 m. slifurbúið kaffistell 5500,00 4 skuldabréf N.L.F.l. 5000,00 1 ljóslækningalampi 4000,00 1 grænmetiskvörn 3300,00 1 rafmagnsstrauvél 1990,00 2 málverk 3225,00 1 gólfteppi 1570,00 2 myndavélar 3200,00 1 ryksuga 1320,00 1 laxastöng, Hardy, 2000,00 1 suðuvél 1050,00 Þá alls konar sportvörur, bækur, barnaleikföng o. fl. Dregið var fvrirfram. — Kaupendur miða siá strax, ef þeir hljóta vinning. Nátiiirulækningafél. ísiimds. Reiðhjól, með hjálparmótor. — Bezt selda reiðhjólið í Danmörku. Eyðsla 2 lítrar pr. 100 km. Hraði 45 km pr. kl.tíma. Falleg — sterk — auðveld í keyrslu. Pétur Pétursson Hafnarstræti 7. Sími 1219. Berklavörn Reykjavsk Aðalfundur þriðjudaginn 27. þ m. kl. 8,30 e. h. í Tjarn- arcafé. — Venjuleg aðalfundarstörf. — Kosning fulltrúa á 9. þing S. í. B. S. Erindi um starfsemi Reykjolundar. Árni Einarsson, flytur. Stjórnin. Bifvélavirkjar Oss vantar nú þegar 2—3 bifvélavirkja, eða menn, vana bifreiðaviðgerðum. Upplýsingar gefur Kjarlan Jóhannsson, sími 1986. Bifreiðaverkstæðið Þórshamar, h.f., Akureyri. T ækif ær iskaup Sófi og tveir djúpir stólar, lítið notað. Til sýnis á Brávallagötu 18, efstu hæð, til hægri. Heimsfrægt vörumerki DEL MOIMiTE Tomato Catsup Chile Sauce Rúsínur í pökkum Fyrirliggjandi í heildsöln — Lágt verð. Þórður Sveinsson & Co. h.f.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.